Morgunblaðið - 25.10.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.10.1956, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 25. okt. 1956 MORCUXBLAÐIÐ 7 Amerískur JEPPI óskast til kaups. Má vera ó- yfirbygg'ðu r. — Sími 1414. Vz íbúðarbraggi til sölu, laus nú þegar upp- lýsingar á Suðurlandsbraut 63 (bílskúr), milli 3 og 7 í dag og næstu daga. ÁHskonar fyrirgreiðsla og vöruútveganir. Fyrirgreiðslu- skrifstofan Pósthólf 807. Reykjavík. Saltvíkurrófur koma daglega í bæinn. í>ær eru safamiklar, stórar og góðar. Þeir, sem einu sinni kaupa Saltvíkurrófur, vilja 'ekki aðra tegund. Verðið er hagstætt. Sendum. — Sími 1755. — Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. — Kaupir og selur notuð hús- gögn. Herrafatnað, gólf- teppi, útvarpstæki o. fl. — Sími 81570. Geisla permanent með hormónum, er perma- nent hinna vandlátu. Gerið pantanir tímanlega. Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A. Sími 4146. 2ja til 3ja herbergja ÍBÚÐ óskast nú þegar. Fyrirfram greiðsla. Tilboðum sé skilað á afgreiðslu Mbl. merkt: — „Lauganes — 3035“. Parker '51 sjálfblekungur tapaðist í síð ustu viku. Mektur: Guðm. P. Ölafsson. Finnandi vinsam- legast beðinn að skila penn- anum í Stangarholt 18. JEPPI Vel útlítandi landbúnaðar- jeppi 1947, í ágætu lagi, — með útvarpi og miðstöð, til sölu. Upplýsingar í síma 82431 eftir kl. 6. RÁÐSKONA Kona á uldrinum 35—45 ára óskasí sem ráðskona hjá eldri konu. Gott kaup. Tilb. merkt: „Ráðskona“, sendist í Pósthólf 536 fyrir 29. þ.m. Stúlka með 4ra ára dreng, óskar eftir ráöskonustöðu eða vist á góðu heimili. AU- ar upplýsingar í síma 6051, i dag. Kona óskar eftir einhverri beimavinnu Er vön saumaskap. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Vand virk — 3033“. Fyrsta flokks Pússnirtyasandur til sölu. — Upplýsingar í síma 7536. PELS tíl sölu. Uppl. í síma 4047. Balbosett til sölu. til sölu. Frímerkjasalan Lækjargata 6A. Notuð, nýstandsett, sjálf- virk — Bendix þvottavel Raftækjav. Ljösafoss Laugav. 27. Sími 6393. Veitingahús Viljum taka á leigu veitinga hús fyrir utan bæinn. Tilb. merkt: „Veitingahús — 3034“, leggist á afgr. blaðs- ins fyrir mánaðamót. ÍBÚÐ óskast í Rvík eða nágrenni nú þegar eða eftir áramót, til 14. maí n.k. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilb. sendist Mbl. fyrir n.k. mán- aðamót, merkt: „Nauðsyn — 3036“. Bifreiðaeigendur Húseigendur Hef fengið efni. Smíða ben zintanka. Geri við vatns- kassa og hljóðkúta. Þak- gluggar, þakrennur og fleira til á lager. Annast uppsetningu á þakrennum með eins dags fyrirvara. — Smíða einnig loftrásir, reyk rör, þennsluker og allt sem við kemur blikksmíði til húsa. — Blikksmiðjan Logi. Síðumúla 25. Georg Jónsson Sími 4785 eftir kl. 5. .Yepa brottflutnings eru skápar, borð og stólar til sölu, í Lönguhlíð 13 (1. hæð). Tækifæriskaup. Upp- lýsingar kl. 17,00—19,00 í dag. — Ung, reglusöm hjón með tvö böm, og maðurinn I fastri atvinnu, óska eftir ÍBÚÐ fyrir 1. nóv. Tilboð sendist Mbk, merkt: „Happ — 3038“. — Pelsar og cape Nýjasta tízka, til sölu, fyrir hagkvæmt verð. Uppl. í Upp sölum (Aðalstræti 18), 3. hæð, sími 82230. HÚS í smíðum til sölu og flutn- ings. 1 húsinu eru þrjú her- bergi og eldhús. Tilboð send ist Mbl., merkt: „65 ■— 3039“. — Pússningasandur Fyrsta flokks pússningar- sandur til sölu. — Upplýs- ingar í síma 9260. Kominn heim Stefán Pálsson tannlæknir. Stýrimannastíg 14. SNJÓKEÐJUR í eftirtöldum stærðum: 900x20 .. Verð kr. 585,10 825x20 ...... kr. 565,10 750x20 ...... kr. 495,65 700x20 .....kr. 442,15 825x20 tvöfalt kr. 868,60 750x20 tvöfalt kr. 813,00 Sveinn Egilsson h.f. Laugavegi 105. Dodge 7955 Tilboð óskast í Dodge fólks bifreið, happdrættisbifreið 1. A. Bíllinn er til sýnis á Víðimel 69. Bilskúr óskast sem geymsla. Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt: „Bíl- skúr — 3042, fyrir föstu- dagskvöld. Al-ullar drengjapeysur mjög ódýrar. Verzlunin KÓSA Garðastr. 6. Simi 82940. TIL LEIGU 7 herbergi og eldhús á hæð, til leigu 1. nóv., við Miðbæ- inn. Fyrirframgreiðsla. Tilb. sendist Mbl. merkt: „3044“. Drengjaföt síðar buxur. Kvenundirföt stór númer. Smávara. Verzlun Hólmfríðar Kristjánsdóttir Kjartansgötu 8. við Rauðarárstíg. Hafnarfjörður Til leigu 1—2 herb. fyrir einhleypa. Fyrirfram — greiðsla. Sendið nafn og heimilisfang fyrir mánaða- mót, merkt: „Herbergi — 3045“. — Kvikmyndavél 8 mm ásamt filmum og upptöku vél, til sölu. Til greina koma skipti á radiógrammofón. — Sími 80184. Stúlka óskast til heimilisstarfa nú þegar. Öll þægindi. Hátt kaup. Tilb. merkt: „Mikið frí — 3046“, sendist Mbl., fyrir 30. þ.m. TEAK-HURÐ Ný teak-útihurð í karmi, til sölu. Karmbreidd 84 cm. ut- anmál. Uppl. í síma 1188. HERBERGI óskast til leigu, sem fyrst. Helzt í . Vesturbænum. Upp- lýsingar í síma 80956. Blóma- og grœn- metismarkaðurinn Laugavegi 63. — Selur úrvals kartöflur og rófur, í heilum og hálfum pokum. Gulrætur og hvítkál í stærri kaupum. Sendum heim. Höfum fengið falleg- ar pottaplöntur o. fl. Blóma- og grænmetismarkaðurinn Laugavegi 63. STÚLKA ekki yngri en 25 ára óskast til afgreiðslustarfa í veit- ingastofu, í Vesturbænum. Sjö tíma vaktir. Hátt kaup. Sími 82437. Húseigendur óska eftir 2ja til 3ja herh. íbúð til 14. maí. Tilb. óskast send afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Strax — -,'185“. Trétex og þakjárn Nokkur 1 '. ' af trétexi og þakjámi, til sölu. Mjög hag kvaémt verð. Uppl. í verzl- uninni Hagfell, Tómasar- haga, Keflavík. KEFLAVÍK Geymsluskúr til sölu, hent- ugur til flutnings. Uppl. í verzluninni Blöndu, Hafnar götu 58. — Húsnæöi til leigu Tvær stórar, samliggjandi stofur til leigu rétt við Mið bæinn. — Upplýsingar í síma 4961 og 82090. Sem nýtt Billiard-borð (5x9 feta Boston), ásamt „Snoker“-kúlum og kjuðum til sölu strax. Tilb. merkt: „Biliiard - ""58“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. EIGNAR- LÓÐ Byggingarlóð á skipulögðu svæði, £ Silfurtúni, til sölu. Einnig fylgir teikning af " ja hæða húsi. Tilboð sendist M11 fyrir föstudaginn, 26. þ. m., merkt: „Eignarlóð 3049“.— Komið við í HAFBLIK Nælon poplin í úlpur Ix>ðkragaefni Úlpukrækjur Vatlfóður Hollenzkar kuldaúlpur, fóðr aðar og meÖ tvöf. hettu Amerísk útiföt á börn Verzlunin HAFBI IK Skólavörðustíg 17. TROMLA í Ford-Junior ’46, óskast strax. Vinsamlegast hringið í síma 81545. Kona óskar eftir einhvers konar VINNU eftir kl. 5 á kvöldin. Upplýs- ingar í síma 2548. HERBERGI úskaet til leigu. — Upplýs- ingar í síma 81065. Húseigendur Barnlaus hjón óska eftir í- búð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Upplýsingar í íma 6615. ÍBÚÐ Ung hjón með 2 börn, sem eru alveg á götunni, óska eftir 2ja herb. íbúð, sem allra fyrst. — Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag, merkt: „Hjálp — 3043“. I --------------------- Innréttingar Trésmiðir geta tekið að sér smíði innanhúss, í 2—3 íbúðum, nú þegar. Höfum nauðsynlegar vélar. Uppl. í. síma 80996, kl. 12 til 13 og 19—20. — ÍBÚÐ 2 samliggjandi stofur, með aðgang að eldhúsi á hæð, í Kleppsholti, tll Ieigu fyrir barnlaust fólk, frá 1. des. til 1. júní. — Fyrirfram- greiðsla. Tilb. sendist Mbl., fyrir föstudagskvöld kk 8, merkt: „3041“. Skriíðgarðaelgendur Höfum gai'ðyrkjumenn fyr- ir yður allt árið. Nú leggj- um við lauka, sem við höf- um ódýrari en fást annars staðar. — Gróðrastöðin við Miklatorg. í’ími 82775.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.