Morgunblaðið - 25.10.1956, Side 9
Fimmtudagur 25. okt. 1956
MORGUNBLAÐIÐ
9
Bak
löng
E
INS OG almennt var búizt við
og skýrt er frá í fréttum í
blaðinu í dag, hafa Ungverjar
nú gert uppreist gegn undirokun
kommúnista. Hér gildir það sama
og um Pólland að uppreist þessi
á sér langan aðdraganda og kem-
ur þar margt til greina.
ÁSTANDIÐ
FYRST EFTIR STYRJÖLDINA
Ef litið er svo sem ártug aftur
í tímann, verður það fyrst fyrir
að meðan Rússar höfðu hersetu
í Ungverjalandi, voru áhrif
þeirra þar mjög mikil. I»ó unnu
kommúnistar ekki meirihluta í
fyrstu kosningunum eftir styrj-
öldina, sem fóru fram í nóv.
1945. Það var smábændaflokkur-
inn, sem sigraði og fékk 245 þing-
sæti af 409. Af öðrum flokkum
fengu kommúnistar 70 sæti, sós-
íaldemokratar 69, bændaflokkur-
inn 23 og frjálslyr.di flokkurinn
2 sæti. Mynduð var samsteypu-
stjórn og voru 9 ráðherrar úr
flokki smábænda, 4 kommúnist-
ar, 4 sósíaldemokratar og 1 úr
bændaflokknum. í ársbyrjun
1946 var Tildy úr flokki smá-
bænda kosinn forseti. Þrátt fyrir
það að kommúnisíar væru í svo
miklum meirihluta náðu þeir
fljótlega sterkum tökum í her
og lögreglu landsins, enda var
vopnavald rauða hersins skammt
að baki. Eftir því sem tíminn
leið urðu kommúnistar ásælnari
og ásælnari. Sér í lagi reyndu
þeir að koma flokki smábænda
fyrir kattarnef, og það á tvennan
hátt. í fyrsta lagi með því að
reyna að ná sem flestum smá-
bændum á sitt band og í öðru lagi
að beita þá smábændur ofbeldi,
sem ekki vildu þýðast þá. Fengu
kommúnistar því til leiðar komið
að nokkrir þingmenn úr flokki
smábænda voru gerðir þingrækir.
í febrúarmánuði 1947 þóttust
kommúnistar hafa komizt að
„samsæri“ og var það tilefni þess
að fjöldamargir menn úr flokki
smábænda voru handteknir. Loks
neyddu svo kommúnistar Nagy
forsætisráðherra, sem var úr
flokki smábænda til þess að fjar-
lægja nokkra ráðherra og þing-
menn. Þegar stjórnir Englands
og Bandaríkjanna sáu hverju
fram fór, mótmæltu þær, en án
árangurs. Innan sósíaldemokrat-
anna urðu mikil átök, sem lauk
brátt með því, að „vinstri" arm-
urinn, sem hallaðist að komm-
únistum, fékk yfirhöndina.
við uppreist Ungverja er
saga kúgunar og ofbeldis
kommúnisfa
í rúst, eins og síðar verður vikið
að.
f maímánuði 1947 fór Nagy
forsætisráðherra í sumarieyfi
til Sviss, en sneri ekki heim
aftur. Sagði hann af sér og
flýði land fyrir fullt og allt.
Hefur hann ritað' bók um það
hvernig kommúnistar náðu
undirtökunum í Ungverja-
landi og vakti hún á sínum
tíma mikla athygii.
Fjöldamargir ungverskir
sendiherrar og sendisveitar-
starfsmenn gengu nú úr þjón-
ustu lands síns og neituðu að
fara heim.
ÓGNARÖLD
GENGUR YFIR EANDEE)
Eftir flótta Nagys varð Din-
nyes forsætisráðherra. Þingið,
sem kosið var 1945, var rofið,
eftir að það hafði lýst því yfir
að Ungverjaland væri lýðveldi
og eftir að það hafði þjóðnýtt
banka og ýmsar iðngreinar. Ný
stjórnarskrá var gefin út, en við
kosningarnar, sem fóru fram í
september 1947, fengu kommún-
istar aðeins 21% atkvæða, en
stjómarflokkarnir allir til sam-
ans höfðu 60% þingmanna á ba’
við sig. Einn fimmti hluti kj<"
enda vár sviftur kosningarétt'
stjómarandstaðan heft á ’
vegu. En að henni stóðu aí>.
3 flokkar, kaþólski lýðræ ”'
urinn, sjálfstæðisflokkurini. , ^
róttæki flokkurinn. í nýja þing-
inu fékk stjórnarsamsteypan 281
sæti, þar af kommúnistar 100,
sósíaldemokratar 67, smábændur
68, bændaflokkurinn 36. Stjórn-
arandstaðan náði 136 sætum.
Þegar þessar tölur eru born-
ar saman við tölurnar frá 1945,
er glöggt, hve kommúnistar
höföu komið ár sinni vel fyrir
horð. Þeir höfðu gert flokk
smábænda að flokksbroti á
móti því sem áður var og þar
með eyðilagt langstærsta
flokk landsins, en sjálfir auk-
ið þingmannatölu sína veru-
lega. Á árinu 1948 var stjórn-
arandstaðan gersamlega þurrk
uð út og foringjar hennar
flýðu til útlanda. Höfðu komm
únistar forystu um allar þær
aðgerðir.
Tildy forseti var neyddur til
að segja af sér. Hinn raunveru-
legi einræðisherra lándsins var
nú ritari kommúnistaflokksins,
Matyas Rakosi. Fór nú líkt og í
Póllandi að farið var að skipu-
leggja atvinnuvegi og efnahags-
mál að rússneskri mynd.
Næstum allar iðngreinar
voru þjóðnýttar og landbún-
aðurinn skipulagður í sam-
yrkjubúum. Þeir menn í em-
bættismannastétt eða í at-
vinnulífi, sem ótryggir þóttu,
voru handteknir. Fræg eru
málaferlin gegn Mindszenty
kardinála, sem þorað hafði að
ganga í berhögg við ofbeldi
og ásókn kommúnista. Kard-
inálinn var fangelsaður og
LÍFLÁT RAJKS
Áður en lengra er haldið er
rétt að minnast stuttlega á dauða
dómana yfir Lazlo Rajk og félög-
um hans í september 1949. Rajk
varð utanríkisráðherra í ágúst
1948 og var í miklum uppgangi
innan flokksins. Á sama tíma
skarst í odda milli Stalins og
Títós og hófst þá ógnaröld víða
um leppríkin, þar sem menn voru
fangelsaðir og líflátnir fyrir
„Títóisma". Rajk var handtek-
inn ásamt allmörgum mönnum
öðrum og hengdur. Hafði hann
þá játað á sig glæpi og „villu-
trú“, sem nægðu honum til líf-
láts.
En 6. október í ár kom í ljós
að mikil breyting var á orðin,
þ.ví 200 þúsund manns gengu
varð að láta af völdum, en við
tók Erno Gero, sem að vísu var
harðvítugur Rússa-sinni, en
neyddist þó brátt til að taka upp
stefnu Nagys.
Nú um miðjan október var
Nagy aftur tekinn í fulla sátt
innan flokksins, eftir að hann
hafði krafizt þess bréflega. Og
í fyrrinótt, í púðurmekki upp-
reistarinnar, var hann svo aft-
ur kvaddur til valda.
Hinn 15. þ. m. fór svo marg-
menn sendinefnd ’ungverskra
ráðamanna til heimsóknar hjá
Tító og eftir samtölin var því
lýst yfir í Belgrad að þau hefðu
reynzt „mjög árangursrík.“
KOMMÚNISKT EINRÆÐI
HELDUR ÁFRAM
í þessu sambandi má ekki
missa sjónar á því að komm-
únistar eru fastir í sessi i
leppríkjunum. Þó þeir hafi
talið rétt að slaka nokkuð á
klónni og taka tillit til al-
“menningsálitsins um að krefj-
ast meira sjálfræðis af Rúss-
um, þá er auðvitað ljóst að
kommúnistar, alls staðar í
lepprikjunum og einnig í Pól-
landi og Ungverjalandi, halda
HarBstjórnin heldur áfram — aðeins
með nýjum mönnum og í breytfri mynd
ður á hryliilegasta hátt,
endaði með því að hann
ði á sig alla þá glæpi, sem
num var sagt að játa.
„'lngið var aftur rofið í apríl-
-.iánuði 1949, og við kosningarn-
ar á eftir var aðeins um einn
lista að ræða, þar sem komm-
únistar höfðu tangarhöldin. Þetta
þing samþykkti svo nýja komm-
úniska stjórnarskrá, en sam-
kvæmt henni var embætti ríkis-
forseta afnumið, en í stað hans
kom, að rússneskri fyrirmynd,
eins konar þingráð, þar sem einn
sat í forsæti. Svonefnd „alþýðu-
ráð“ voru stofnuð, sem fram-
kvæmdu fyrirskipanir ríkisvalds-
ins, og voru hin rússnesku sovét
fyrirmynd þeirra. í ágúst 1952
varð Rakosi forsætisráðherra, en
hann fór frá í júlí árið eftir, en
hélt áfram að vera aðalritari
kommúnistaflokksins. Tók þá við
stjórn Imre Nagy (sem er allt
annar maður en Nagy foringi
smábænda) og vildi Nagy-stjórn-
in slaka á mestu harðstjóminni,
einkum í landbúnaðinum, sem
samyrkjubúskapurinn hafði lagt
Reglubundið eftirlit með
verklegu námi iðnnema
Blaðinu hefir borizt eftirfar-
andi fréttatilkynning frá Iðn-
fræðsluráði um setningu náms-
reglna í ýmsum iðngreinum.
í gildandi lögum um iðn-
fræðslu, nr. 46/1949, er Iðn-
fræðsluráði heimilað að setja
námsreglur fyrir hverja iðn-
grein, þar sem sagt sé fyrir um
þau helztu verkefni er nemend-
ur í iðngreinunum skuli hafa
með höndum á námstímanum.
Jafnframt er í lögunum gert ráð
fyrir að félög meistara og sveina
í hverri iðngrein um sig, geri til-
lögur til Iðnfræðsluráðs um
setningu slíkra námsreglna.
í ársbyrjun 1955 ritaði Iðn-
fræðsluráð félögum meistara og
sveina í nokkrum fjölmennustu
iðngreinunum og óskaði eftir til-
lögum þeirra í þessu efni. Hafa
velflest þeirra félaga er leitað
var til, þegar orðið við þessum
tilmælum, en hjá öðrum er mál-
ið enn í undirbúningi.
Iðnfræðsluráð hefur nú þegar
staðfest og gefið út námsreglur í
eftirtöldum iðngreinum:
Bifvélavirkjun, eirsmíði, eld-
smíði, húsasmíði, málmsteypu,
plötu- og ketilsmíði, prentsetn-
ingu, prentun, rafvélavirkjun,
rafvirkjun, rennismíði og vél-
virkjun.
Ennfremur eru í undirbúningi
námsreglur í bókbandi, blikk-
smíði og málun. Síðan er áætlað
að halda þannig áfram og gefa út
námsreglur í öðrum iðngreinum,
eftir því sem tillögur berast frá
þeim aðilum er áður greinir.
Svo sem áður segir, eru náms-
reglur þessar settar samkvæmt
ákvæðum laga og reglugerðar
um iðnfræðslu. Er þar gert ráð
fyrir, að Iðnfræðsluráð og iðn-
fulltrúar haldi uppi eftirliti með
framkvæmd námsreglanna, komi
á vinnustaði meðan nemendur
eru að störfum, kynni sér hæfni
þeirra og ástundun við námið og
gangi úr skugga um, að þeir hafi
hlotið fullnægjandi fræðslu og
þjálfun, miðað við það sem liðið
er á námstímann. Er í þessu
skyni heimilt að láta fram fara
skyndipróf, hvenær sem er á
námstímanum. í hinum nýju
námsreglum er kveðið svo á, að
hver iðngrein skuli tilnefna tvo
menn, er verði Iðnfræðsluráði og
iðnfulltrúum til aðstoðar við eft-
irlit með framkvæmd námsregln
anna. Skal annar tilnefndur af
meistarafélagi — en hinn af
sveinafélagi iðngreinarinnar.
Þessum mönnum er m.a. ætlað
að gera tillögur um hvernig eft-
irlitinu skuli hagað í einstökum
atriðum, taka saman verkefni í
skyndipróf og dæma þau.
Segja má, að með þessum náms
reglum, sé grundvöllur lagður að
reglubundnu eftirliti með verk-
legu námi iðnnema, en um slíkt
hafa að undanförnu verið uppi
háværar kröfur frá ýmsum að
ilum, m.a. gerði síðasta Iðnþing
fslendinga samþykktir í þessu
efni og sveinasamtökin hafa gert
margar ítrekaðar samþykktir í
þessa átt. Þá hafa og samtök iðn-
nema látið í ljós óskir um að
slíku eftirliti verði komið á. Verð
ur að telja það eðlilegt, að þess-
háttar eftirliti sé haldið uppi, svo
þýðingarmikill þáttur sem iðn-
fræðslan er orðin í atvinnuupp-
eldi þjóðarinnar, þar sem sá hóp-
ur unglinga, sem leggur á braut
iðnnámsins, stækkar með hverju
ári og vinnustöðum, þar sem iðn-
nemar eru teknir til náms, fjölg-
ar að sama skapi. En svo sem áð-
ur er vikið að, er grundvöllur
þess að slíku eftirliti verði kom-
ið við, sá að námsreglur verði
settar fyrir hverja iðngrein.
nú fram hjá kistum Rajks og
félaga hans. Þeir höfðu verið
grafnir upp og voru nú jarð-
aðir með viðhöfn. Því var lýst
yfir að þeir hefðu verið teknir
a,f lífi alsaklausir.
UPPHEFÐ, FALL OG
ENDURKOMA IMRE NAGY
En milli lífláts Rajks 1949 og
jarðarfararinnar nú snemma í
þessum mánuði liggur viðburða-
rík saga.
Eins og áður er getið varð
Nagy forsætisráðherra og bar
það til nokkrum mánuðum eftir
dauða Stalins. Þess er einnig get-
ið hér á undan að Nagy vildi
slaka til í ýmsum greinum og
hafði gert nokkrar breytingar í
átt til meira frjálsræðis. Hann
reyndi einnig að gera hina harka-
uppi harðsvíruðu einræði og
kúgun. „Títóisminn" svonefndi
er aðeins grein á sama komm-
úniska meiðnum.
Það er ljóst af íregnum frá
Ungverjalandi að almenningur
þar gerir langtum hærri kröfur
til frjálsræðis en kommúnistar
vilja verða við. Þess vegna beita
ungversku kommúnistarnir her-
valdi gegn uppreisn hins kúgaða
almennings.
Þeir menn, sem kommún-
istar í Ungverjalandi stimpla
nú „gagnbyltingarmenn“ er
aðeins kúgaður almenningur,
sem hristir hlekkina framan
í vopnaða kúgara hins komm-
úniska valds. Þessir menn
hafa vafalaust ekki gert upp-
reist í nokkurri von um að
„gagnbylting“ gæti tekizt, til
Kossuth-brúin í Budapest og þinghúsið í baksýn.
legu iðnvæðingaráætlun nokkru
mildari og koma á jafnvægi milli
iðnaðar og landbúnaðar, til þess
að finna leiðir út úr þeim ógöng-
uni, sem atvinnulíf landsins var
komið í. Hann lét einnig hætta
við frekari þvinganir gegn bænd-
um og lagði jafnvel niður sam-
yrkjubú á ýmsum stöðum.
Vitaskuld hélt Nagy áfram
að framkvæma stefnu komm-
únista, hér var aðeins um til-
slökun á nokkrum sviðum að
ræða.
En Rússum varð brátt ljóst að
stefna Nagys var þó, þrátt fyrir
allt, ískyggilega nærri hinum
hataða „Títóisma". Nagy komst í
ónáð hjá handbendi Rússa, flokks
ritaranum Rakosi og vorið 1955
varð Nagy að láta af embætti. En
þegar búið var að afhjúpa Stalin
var Ijóst að Nagy mundi fá upp-
reist, erd» það svo, Rakosi
þess eru þrælatök kommún-
ista alltof hörð.
En þeir vilja líkt og verka-
mennirnir í Poznan, sem gripu
tækifærið, þegar margir erlendir
gestir voru í borginni, sýna heinv
inum að enn lifir vestrænn frels-
isandi meðal Ungverja. Þessi
uppreist er hróp þjakaðra manna,
sem ekki verður kæft, því allur
heimurinn hefur heyrt það.
Hvort sem kommúnistar eru
„Stalinistar“, „Títóistar“ eða
eitthvað annað, eru þeir alltaf
kommúnistar fyrst og fremst.
Þess vegna er ekki af þeim að
vænta neins frelsis í þeirri
merkingu, sem við skiljum
það orð. Þess vegna heldur
líka kúgun áfram í Póllandi
og Ungverjalandi, þrátt fyrir
ný nöfn valdamanna og til-
slakanir, gerðar af „illri nauð-
syn“ til að forða algeru hruni