Morgunblaðið - 25.10.1956, Page 15
Fimmtudagur 25. okt. 1956
MORCUNBLAÐIÐ
15
Samkomur
ZlOiN —1 Óðinsgöiu 6A
Alm. samkoma í kvöld kl. 8,30.
Verið velkomin.
HeiniatrúboS leikmanna.
Hjálpræðisherinn
1 kvöld kl. 8,30: Opinber sam-
koma. Hernaðarritarinn Ofurstalt.
Olav Jakobsen talar. Deildarstjór-
inn stjórnar. Söngur og hljóðfæra
sláttur. Allir eru velkomnir.
Krislnihoðsvikan
Samkoma í húsi KFUM og K í
kvöld kl. 8,30. Séra Bjami Jóns-
son vígslubiskup talar. — Þórður
Muller, læknir syngur einsöng. —
Allir velkomnir.
Kristniboðssambandið.
Fíladelfía
Biblíulestrar kl. 2 og kl. 5. —
Vakningarsamkoma kl. 8,30. Ræðu
menn: Daniell Glad og Jóhann
Pálsson. Allir velkomnir.
Félagslíf
Handknatlleiksdeild Víkings
Muni;'i æfinguna í kvöld kl. 10,10
að Hálogalandi. — Stjórnin.
Handknattleiksdeild Ármanns
Áríðandi æfingar í kvöld að Há-
logalandi: Kl. 6 3. fl. karla; kl.
6,50 meistara-, 1. og 2. fl. karla;
kl. 7,40 kvennafl. — Mætið 611.
-- Stjórnin.
Ármenningar
Æfingar í kvöld í íþróttahús-
inu. — Stóri salur: kl. 7—8 1. fl.
kvenna, fiml. KI. 8—9 2. fl. kv.,
fiml. Kl. 9—10, ísl. glíma. Mætið
vel. — Stjórnin.
Sunddcild Í.R.
Sundæfingar eru byrjaðar og
verða eins og hér segir: ,— Mánu-
dag og miðvikudaga kl. 7—8,30
og föstud. kl. 7,45—8,30. — Þjálf-
ari verður Jónas Halldórsson. —
Væntnlegir nemendur tali við
hann sem fyrst.
I. O. G. T.
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8,30. — Hag
nefndaratriði. — Indriði og Bjark
lind. — Æ.t.
St. Frón nr. 227
Fundur í Bindindishöllinni í
kvöld kl. 8,30. Skýrslur embættis-
manna. Vígsla embættismanna. —
Upplestur, kaffi. — Æ.t.
Stúkan Freyja nr. 218
Fundur í kvöld kl. 8,30. Innsetn
ing ambættismanna. — Æ.t.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Austurstræti 1. Sími 3400.
Bitreiðar við
allra hœfi
Öllum þeim, sem heiðruðu mig á sextugs afmæli mínu
hinn 12. þ.m. með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum,
færi ég mínar inniegustu þakkir og kveðjur.
Gunnlaugur Jósefsson,
Sandgerði,
Ungíinga
vantar til blaðburðar
Sö'rlaskjól
Nesvegur
T ómasarhaga
Sími 1600
V
Aðalfundur ÓÐIIMS
félags sjaistæoisverkamanna og sjómanna verður hald-
inn í Sjáfstæðishúsinu sunnudaginn 28. október kl. 2 e.h.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnar mál.
Stjórnin.
Vélatvistur
fyrirliggjandi.
Ólafur Gíslason & Co.
Hafnarstræti 10 —12 Sími 81370.
ALLT Á SAMA STAÐ
Höfum fyrirliggjandi eftirtadar stærðir af hinum heims-
þekktu CAMPELL-snjókeðjum:
Bifreiðaleigan. 1—■ Bifreiðasalan
Austurstræti 11. — Sími 81085
Hilmar Garðars
héraðsúómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Gamla-Bíó. Ingólfsstræti.
fjölritarar og
efni til
fjölritunar.
Einkaumboð Finnbogi Kjartansson
Austurstx-æti 12. — Sími 5544.
Bifreiðar við allra hæfi
Bifreiðuleigan. -Bifreiðasalnn.
Ingólfsstræti 11. — Sími 81085.
Málflutningsskrifstofa
Guðmundur Pélursson
Einar B. Guðniundsson
Guðlaugur horláksson
Austurstr. 7. Símar 2302, 2002.
Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5.
RAGNAR JÓNSSON
700x15 710x15 Kr. 343.65 341.65
55 ÍJ 760x15 — 409.00 H ><
O 550x16 — 319.00 1
— l/l 600x16 — 331,50 3
‘Ph 650x16 — 357,50 >
fj o 700x16 — ' 391,50 ffí
o < 900x16 — 917,00 r ><•
9 £ 750x20 — 740,30 Xfi 5
825x20 — 809,60 cn
H 700x20 — 724,00 §
o 900x20 1100x20 — 1022,00 1288,00 >
ALLT TIL AÐ ENDURBÆTA GÖMLU KEÐJUBNAR
Gerið snjókeðjuinnkaupdn tímanlega
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er
Iiæstarétlarlögmaður.
Laugavegi 8. — Sími 7752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla.
Hf. Egill Vilhjálmsson
Hurðanafnspjöld
Bréfalokur
Skiltugerðin. Skólavörðustíg 8.
Laugavegi 118, Reykjavík — Sími: 8-18-12.
Hugheilar alúðarþakkir til ættingja og vina fyrir heim-
sóknir, gjafir, skeyti og annan hlýhug á 90 ára afmælis-
deginum. — Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Guðmundsdóttir,
Hlíðarbraut 15, Hafnarfirði.
Nvkomnar bvzkar
BARNATÖSKUR
miög fallegt og fiölbreytt úrval. —
Gegnt Austurbæiarbíói.
(tiiiwiwn n i im— iiiimiiiii— wimin mai iiiiih m ri—mTgw
Innilegt þakklæti færi ég öllum þeim, er auðsýndu sam-
úð við andlát og jarðarför konu minnar
SIGRÍÐAR ERLENDSDÓTTUR
frá Sturlureykjum.
Helgi Pálsson.
Kveðjuathöfn um föður okkar
HÁLFDÁN EIRÍKSSON
frá Stykkishólmi
fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 26.
þ. m. kl. 10,30 árdegis.
Jarðarförin verðvtr gerð frá Stykkishólmi laugardag-
inn 27. kl. 2 síðdegis.
Synir hins látna
Þökkum innilega auðsýnda samúð við útför systur
okkar
HELGU GÍSLADÓTTUR JENSEN
Spítalastíg 4
Systkini hinnar látnu.
Faðir okkar, tengdafaðir og afi
EINAR JÓNSSON
frá Mjóanesi, sem lézt 21. þ.m. verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju föstudaginn 26. þ.m. Athöfnin hefst með
húskveðju frá Elliheimilinu Grund kl. 1,15. — Blóm af-
beðin, en þeim, sem vildu minnast hans er bent á líknar-
stofnanir. — Fyrir hönd vandamanna.
Jón Finarsson.
Maðurinn minn og faðir okkar
PÉTUR HANSSON
verkstjóri, andaðist í Landspítalaniun aðfaranótt 24. þ.m.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Guðríður Jónsdóttir og börnin.