Morgunblaðið - 28.10.1956, Síða 18

Morgunblaðið - 28.10.1956, Síða 18
M OnCVNBLABlT) Sunnudagur 28. okt. 1956 18 I hópi skútukarla kurtni ég bezt við mig EG M U N hafa verið þriggja ára þegar sá atburður gerð- ist í lífi mínu, sem ennþá stendur mér Ijóslifandi fyrir hugskots- sjónum. Faðir rninn var farinn til Vestmannaeyja til að saekja björg í bú. Nokkru eftir að bát- urinn var farinn, það var tein- æringur, birtist haíís fyrir landi. Þessi ís varð landfastur í einni svipan og hafþók svo vikum skipti. Faðir minn sem hafði ætlaö að vera einn dag í förinni, komst eklti aftur til Víkur í Mýr- dal íyrr en um fráfærur. Það var Hannes Stigsson, sem sagði mér þessar fyrstu bornsku- minningar sínar, en þessi kempu- legi sægarpur úr Mýrdalnum, sem var taeplega 40 ár samfleytt til sjós, verður átírseður á morg- un (mánud.). Fyrir nokkrum kvöldum heim- sótti eg Hannes á Laugarnesvegi 13, þar sem hann býr ásamt konu sinni frú Ólafíu Einarsdóttur. Eg hafði aldrei fyrr hitt hann að máli. Hann hafði þá um dag- inn verið að sinum venjulegu störfum við fiskvinnu í Sænska frystihúsinu, hvar hann, þrátt fyr ir háan aldur, vinnur öll hin venjulegu verk sem unnin eru í fiskiöjuverum, sem ýmist frysta fiskir.n eða þurrka hann. Hannes hefur verið mikið liraustmenni. Hvar sem á hann er litið, hreyf- ingar allar og þétt handtalr hans gefa þetta til kynna. TVÆB FEltBIR — Manst þú eftir því Hannes, er þú íórst fyrst til Reykjavík- ur? — Ég var 14 ára þegar það gerðist. Fórurn við fjórir saman, en ferðinni var heitið lengra. Við vorum að fara í verið og var það í fyrsta sinn sem eg fór að heiman í sjóróora. Nú eru þessir menn víst allir öánir nema eg og ef vera kynni sá okkar sem fór til Ameríku. — Ég var að fara til sjcróðra í Leirunni á ára- skipi Eiriks í Bakkakoti. Við vorurn ferjaðir yfir Jökulsá á Sólheimasandi og ekki lengra. Enginn okkar hafði áður íarið til Reykjavílcur og enginn rat- aði. Var þs'cta seinlegt ferðalag, því víða þurftum við að fara heim á bæina og spyrjast þar fyr- ir um leiðina. Þetta hafðist ailt saman af, vötnin óðum við, sum upp undir hendur og á áttunda degi komum við í höíuðborgina. Ég man að msðan viðdvölin var hér, var eg hjá Hannesi pósti, sem var eins kunnur maður í bænum og heiztu ernbættismenn ríkis og bæjar nú til dags. En áour en eg segi þér frá þessari fyrstu vertíð rninni, þá Rætt við Hannes Stágsson áttræðan sem teSur sjómennskuna bezta skélann langar mig til að lýsa fyrir þér ' næstu ferð minni að austan til Reykjavíkur. Hún varð að því mér hcfur alltaf fundizt mjög skemmtileg og eftirminnileg. NATJT OG SAUBIR Eg slóst þá í för með Lofti austanpósti. Ault min var og annar maður. Við fórum með sauði og nautgripi, sem seija átti í Reykiavík og átti pabbi eitt- hvað af sauðunum. — Jpegar við komum að vatnsföllunum, bund- um við naulið aftan í hest og svo var farið yfir ámar með allt saman. Við skiluðum okkur allir svo og sauðirnir og nautið. Það hafði verið ætlunin að selja | þau Margréti Zöega, sem átti Hótel Reykjavík. — Við vorum með sauðina og nautin í girð- ingu þar sem nú stendur Her- kastalinn. Þá sjáum við hvar maður kemur með hest og keTru niöur Suðurgötuna. Mann þenn- an þekkti eg ekkert þá, en þarna átti eftir að takast með okkur kunningsskapur. Var þetta Hall- dór, faðir Sigurðar trésmíða- meistara í Þingholtsstræti, sem látinn er fyrir nokkium árum og margir fulltíða Reykvíkingar munu kannast vel við. — Mað- urinn gaf sig á tal við okkur og spurði um nauíið. Við sögðum honum að selja eigi það fyrir J 50 lcrónur Margréti Zöega. Hann | segist þá vilja geía 60 kr. fyrir I það. — í því kemur fram á sjón- J arsviðið kona mikil vexti og ' sköruleg og segir: — Ætlar ’ Halldór kúsltur að bjóða í naut- ! ið á móti mér. Hækkaði hún síðan boðið í nautið og Halldór svaraöi I því með enn hærra boði. Þann- | ig buðu þau hvort í kapp við J annao, unz frú Margrét hætti og J Halldór fékk nauíið fyrir 75 kr. 1 — Var það síðan hnýtt aftan í mókerruna og ég oendur með >11 að sækja peningana, en Halldór átti heima í torfbæ í Þingholt- unum. — inni í baðstofunni sagði hann um leið og hann rétti pen- ingana, en þá sótti hann ofan í kistil — ailt tveggja krónu peníngar: — Þeir eru ekki verri mlnir peningar en Margrétar Zöega. Þegar ég kom aflur niður í bæ og ætlaði að hicta Loft aust- anpwst og félaga minn, voru þeir farnir með allt sitt hafurtask úr girðingu Margrétar. Leitaöi ég Hannes Stígsscn. þeirra góða stund og fann þá j síöar hjá Breiðfjörð, þar sem nú cr Fjalakötturinn. — Margrét hafði rekið þá út úr girðinguimí. | Hún taldi okkur hafa hlunnfario i sig í þessum viðskipíum. Keypti svo Breiðfjörð kindurnar, sem fóru jafnaðarlega á 10 kr. hver. — Svona fór þetta fyrsta Reykja- víkurævintýri mitt, sagoi Hann- es. í LEIRUNNI GG VEST- MANHAEYJUM — Hver var svo hlutur þinn í vertíðinni í Leirunni? — Ég fékk sjálfur ekki éinn einasti eyri. Eiríkur gerði kaup- ið upp við föour minn. Hann fékk 18 kr. fyrir skippundið af ýsunni. Að heiman haíði eg feng- ið með mér í verið smjör, kæfu ! og kjöt, en Eiríkur lét mönnum J sínum í té eina heita máltíð á tíag. Var það oftast fiskur, en einnig fuglakjöt og selur. Á ára- skipi Eiríks var ég í skut svo sem venja var þegar unglingar voru á áraskipunum. Voru ungiingar þá meö sömu ár og aðrir fulltíða skipsfélagar þeirra. Oft var mað- ur þreyttur að berja á móti veðri, stundum svo klukkustundum skipti. Róður hófst um miðnæ'cti og var stundum sótt r’llangt á mið. — Varstu lengi þarna syðra í veri? — Ég var nokkrar vertíðir þar, eða þar til góðkunningi föður míns, sem séra Odctgeir hét og var presíur í Vestmannaeyjum, kom að máli við föður minn. Bað hann pabba að útvega sér mar.n til íugla- og eggjatöku úti í Vestmannaeyjum. Það vaið úr að ég fór. Var ég þá lcominn undir tvítugt, vanur bjargsigsmaður og hafði oft farið í Dyrhólaey. — Ferðin út í Eyjar varð mér eítir- minnileg. Milli Víkur og Vest- mannaeyja var þá sænskt skip — forenort — í ferðum á vegum Brydeverzlunarinnar. — Hvað er „forenort"? — Það voru seglskip, sem m. a. fyrir frábrugðinn seglútbúnað og annað lag hlutu þetta einkenni- lega nafn, „forenort". — En svo eg r.cgi þér um þessa Vestmanna- eyjaför, að þó að ekki sé langt á milli staðanna, vorum við á fimmta sólarhring á leiðimii þang að. Storxnur var allan tímann og . aldrei hagstætt leiði fyrir skipið. Það trúir því enginn hvað mik- ið var af fugli í þessum eyjum, | sem sr. Oddgeir átti tvo hluta í, en þær voru alltaf kallaðar Smá- eyjar og eru sennilega kallaðar það enn í dag. Þangað var farið á báti til eggjatöku. — Þegar við bjargsigsmennirnir, vorum komn- ir í bjargið, var höluð til okkar stór skrína sem kölluð var. í hana mátti koma fyrir um 500 eggjum. Við fikuðum okkur af einni syllunni á aðra og hreinsuð- um hreiðrin. Hver skrínan á fæt- ur annarri var losuð í bátinn. Svo var haldið í land með eggin og var báturinn þá oft drekkhlað- inn. Um varptimann var farið á hverjum einasta degi. Af því máttu marka hvílík ósköp hafa verið þarna af fugli og eggjum. Farið var í Bjarnarey til fugla- veiða og legið þar við. Þar var það svartfuglinn og lundinn sem veiddur var í hófa eða snörur. — Með mér við þetta var mjög duglegur veiðimaður. Man ég t. d. skömmu eftir að ég byrjaöi, að við sátum nálægt hvor öðrum. Um hádegið, en þá höfðum við setið frá þvi snemma um morgun- inn, var þessi félagi minn búinn að veiða 1200 fugla en ég 300 og þóttist góður. — Þið haíið verið á góðri leið með að útrýma fuglinum í Bjarn- arey? — Nei, nei, blessaður vertu. Þegar logn var við eyjuna og svartfuglinn átti erfiðara með að ná sér á loft, var sjórinn srarlur af fugli, ég segi það dagsatt. — Nú, hvað var svo gert við fuglinn og eggin? — Gert við fuglinn og eggin? — Um veturinn var ég þar áfram. Maður borðaði sig þá saddan af sölíuðum eggjurn, eöa fugli, því það var herramanns matur, salt- aður lundi með íslenzkum kök- um og með miklu smjöri. Allan ■'i Frá REFKJAVÍK til GLASGOW alla sunnudaga. Til REVKJAVÍKUR frá GLASGOW alla laugardaga. Margar ferffir daglega milli LONDON og GLASGOW LOHLM sumarstcirfs'K.F.U.M. qj K. Móttaka að Amtmannsstíg 2 b frá ld. 10 f. li. Stjórnir sumarstarísins. Hver viil ekki eignast amer^'.a fóiksbifreið nýja fyrir Nú eru síðustu íorvöð að eignast miða í Bílhappdrætti Sjálfstæðisflokksins, |>ví dregio verður 1. nóvember n. k. Sjálídiæ oisílokkslns ^apparæ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.