Morgunblaðið - 24.11.1956, Síða 3
Laugardagur 24. nóv. 1956
M ORGUNBLAÐ1Ð
3
Kutz vunn fyrstn gullverðluun
Russu i frjúlsíþrdttum kurlu
Sígraði glœsiiega t 10 km hlaupi
IGÆR HÓFST íþróttakeppni Olympíuleikanna. Hér fer á eftir
frásögn af því helzta er gerðist, byggt á frásögn brezka
útvarpsins.
Vladimir Kutz
er fyrsti rúss-
neski karlmað-
urinn sem vinn
ur gullverð-
Iaun á Olympíu
leikum. Hann
er 29 ára gam-
all og fæddur í
Ukraínu. Hann
er 1,74 m að
hæð og vegur
72 kg. Hann
varð 4 í 5 km hlaupinu í Helsingfors 1952. Hann er vara-yfir-
liðþjálfi í rússneska flotanum en býr í Moskvu, með konu sinnl
sem fæst við blaðamennsku. Hann á heimsmetið í 10 km hlaupi.
Undunrúsir I 100 m
og 000 m hluupum
10 km hlauo
Keppni 10 km. hlaupsins var
geysilega spennandi og afar hörð
allt fram undir það síðasta — og
til hins síðasta að undanskildu
fyrsta sæti. Kutz tók þegar for-
ystuna og fór geyst, en Gordon
Pirie, Englandi, sleppti honum
aldrei frá sér. Þannig hlupu þeir
hring eftir hring og aðrir kepp-
endur drógust æ meira aftur úr.
Þegar þeir höfðu hlaupið 20
hringi var staðan óbreytt. En á
hinum 21. hring gaf Pirie eftir.
Kutz geystist áfram en aðrir
keppendur drógu mjög á Pirie
unz þeir fóru fram fyrir hann
Kovacs fremstur þeirra. Baráttan
um fyrsta sætið var búin, en um
hin sætin var barizt. Kovacs hélt
velli og hélt uppi heiðri Ung-
Hástökk karla
Olm. Charles Dumas,
Bandar............ 2,12 m
Olympíumet.
2. Charles Porter,
Ásralíu.......... 2,10 m
3. Kaschkarow, Rússl. 2,08 m
Hástökkið fór eins og búizt
hafði verið við, að öðru leyti en
því að Svíinn Nilson var talinn
mundu berjast um sigur, en hann
var slasaður á fæti. Baráttunni
um gullið var spáð á milli hans,
Dufnas og Kaschkarow, en Dum-
as, heimsmethafinn talinn þeirra
líklegastur. Ástralíumaðurinn
var ekki talinn ógna þeim, en
þó sagður ,,hættulegur“ maður
sem komið gæti öllum á óvart.
Og hann kom öllum á óvart sann-
arlega.
^yrir leikana hafði Dumas náð
beztum árangri, 2,149 m (heims-
met), Nilson 2,09, Kaschkarow
2,09. Porter hafði hæzt stokkið
2,038 m, svo hann bætti sitt bezta
afrek um rúma 6 cm.
verjalands, þó Iharos vantaði
vegna meiðsla. Lawrence og Por-
bandnick tókst að komast fram
fyrir Kryszkowiak og Norris síð-
ast í hlaupinu.
Úrslit:
Olm. V. Kutz, Rússl. .. 28:45,6
Oiympíumet (Zatopek 29:17,0)
2. Josef Kovacs Ungvl. 28:52,4
3. A. Lawrence, Ástral. 28:53,6
4. K. Porbadnick, Þýzkal.
5. S. Kryszkowiak, Póllandi
6. Ken Norris, Englandi.
Þessi fyrstu úrslit Melbourne-
leikanna urðu á annan veg en
flestir „sérfræðingar" höfðu spáð.
Vissulega kemur það engum á
óvart, að Kutz skuli vera fram-
arlega. En því hafði verið spáð,
að hann myndi eiga erfitt með
að sigra Pirie, Englandi. Aðrir
Undankeppnin um morgunin
var söguleg ekki sízt vegna þess
að einn þriggja líklegastra sigur-
vegara, Nilson, stökk aðeins 1,62
m — eitt reynslustökk, þá tóku
sig upp meiðsli á fæti.
Kringlukast kvenna
Olm. Olga Fikolowa
Tékkóslóvakíu .... 53,69 m
Olympíumet
2.1. Begljakowa Rússl. 52,54 m
3. N. Ponomarjewa — 52,02 m
Fyrir leikana hafði Nina Pono-
marjewa náð beztum árangri
allra kvenna heims, 53,62 m.
Fikolowa kom næst henni, 51,80
m en Begljakowa var í 6 sæti
með 50,32. Þessi úrslit komu af
sem taldir voru líklegir til að
vera nr. 3—6 (Pirie og Kutz á-
litnir öruggir nr. 1—2), voru
Stephen, Ástralíu; Chromik, Pól-
landi; Sando, Englandi. En þeim
tókst ekki að „verða við vonum“
sérfræðinganna.
Kovacs var talinn hafa mögu-
leika vegna síns sterka enda-
spretts. Sömu sögu er að segja
um Lawrence og Norris Kryszko-
wiak og Porbadnick voru aftar-
lega á skránni — en voru þar þó
með þeirri athugasemd, að búast
mætti við öllu af þeim.
Og þess má geta að fyrir leik-
ana hafði Kutz náð beztum heims
tíma 28:30,4, heimsmet, Kovacs
átti 4. bezta tímann, 29:12,6, Law-
rence átti 7. bezta tímann 29:20,0.
jr
I gœr
RÓÐURINN fer fram um 80
mílna vegalengd frá Melbourne.
Þar bar það til tíðinda í gær, að
Evrópumeistararnir í 4 manna
róðri, Finnar, urðu í sínum riðli
að láta í minni pokann fyrir
Svíum og Dönum. Finnar hafa
einn möguleika enn til að kom-
ast í undanúrslit, því lið sem
sigrað er í 1. umferð keppir aft-
ur og komast sum áfram.
★
f eins manns róðri náði John
Kelly Bandaríkjunum beztum
tíma. Hann er bróðir Grace Kelly
prinsessu. Fyrir rúmum þrjátíu
árum vann faðir þeirra systkina
Olympíugull í þessari grein.
Tími Kelly nú var 7:24,8 mín.
Næst bezti tími var 7:26,7 og var
það Ivanov rússn. Evrópumeist-
arinn.
★
Þá fóru fram undanrásir í
skylmingum.
★
í dag fór einnig fram reið-
keppnin í nútíma fimtaiþraut.
Fyrstur varð Lambert Bandar.,
annar landi hans Daniels, þriðji
Rijeva Argentínu, 4. Lars Hœl
Svíþjóð, 5. Lanomen, Finnl., 6.
Joseminev, Mexico.
þeim sökum dálítið á óvart. Pono-
marjewa er sú hin fræga íþrótta-
kona, sem sökuð var um hatt-
stuldinn í Lundúnum, sem frægt
er. Hún var Olympíumeistari
1952.
Lyftingar
Bantamvigt: Olm. Charles
Winkie, Bandar. 105 kg. 2. Vladi-
mir Stokkow, Rússl. 102% kg.
3. M. Manndjou, Iran.
100 m hlaup
f 100 m hlaupinu voru um 70
keppendur. Var þeim skipt í 12
riðla og í fyrstu umferð, komust
2 fyrstu menn í hverjum riðli í
aðra undanrás.
Blaðið hefur ekki fengið neinar
fréttir af 1. umferð, þegar þetta
er ritað. Hins vegar hefur borizt
árangur úr annarri umferð — um
það hverjir 12 hlauparar hafa
komizt í undanúrslit, sem fram
fara á laugardag.
í annarri umferð 100 m hlaups
ins urðu úrslit sem hér segir:
1. riðill:
1. Bobby Morrow, Bandar. 10,3
%. Agostini, Trinidad.
3. Morris Ray, Nýja Sjál.
2. riðill:
1. Ira Murchison, Bandar. 10,3
2. Abdul Khaliq, Pakistan
3. U. Konovolov, Rússl.
3. riðill:
1. Hogan, Ásralíu........ 10,5
2. Tokariew, Rússl.
3. Englendingur
4. riðill:
1. W. Baker Bandar.......10,4
2. Germar, ÞýzkaL
3. M. Foig, Póll.
Allir þessir menn komast 1
3 umferð 100 m hlaupsins, undan
úrslit. Þar fellur helmingurinn
úr, en 6 (3 úr hvorum riðli) kom-
ast í úrslitin.
★
800 m hlaup
Fyrsta umferð 800 m hlaupsins
fór einnig fram á fyrsta degi leik-
anna. Fyrstu þrír menn í hverj-
um riðli komast í undanúrslit.
1. riðill: 1. Boysen, Noregi 1:52,0
2. M. Rawson, Englandi 1:52,1 3.
Takamoroja, Japan 1:52,3.
2. riðill: 1. Courtney, Bandar.
1:52,7. 2. Farell Engl. 1:52,8. 3.
1. Pastas, Grikkl. 1:53,0.
3. riðill: 1. Bailey, Ásral. 1:51,1
2. A. Sowell, Bandar. 1:51,3 3.
E. Leva, Belgíu 1:52,0.
4. riðill: 1. Gunnar Nielsea,
Danm. 1:51,2 2. Spurrier, Bandar.
1:51,5, 3. B. Butchart, ÁstraL
.1:51,6.
5. riðill:, 1. D. Johnson, Engl.
1:50,8 2. R. Jean, Frakkl. 1:514
3. Sentgali, Ungverjal. 1:51,8.
Hilmar htjóp á 70,9
Varð 3. 1 sirium ribli og komst ekki
i oðra undanrás 100 m hlaupsins
EINKASKEYTI til MbL
IIILMAR ÞORBJÖRNSSON, keppandi íslands f
100 m hlaupi, keppti í 3. riðli í 1 undanrás
hlaupsins. Riðlarnir voru alls 12 og komust 2 menn
í hverjum riðli í næstu undanrás.
Hilmar varð 3 í sínum riðli á 10,9 sek. Hann komst
því ekki í aðra undanrás.
Á mánudaginn fer fram keppni í 200 m hlaupinu,
en það er önnur keppnisgrein Hilmars á Olympíu-
leikunum.
Charles Dumas, heimsmethafi og nú Olympíumeistari í hástökki
er 19 ára gamall. Hann er negri og stúdent við Compton háskólann.
Hann er 1,87 m á hæð, en vann nú hástökkið með 2,10 m stökki —
23 sm meira en hans líkamshæð!! 1954 var Dumas nr. 65 á afreka-
skrá heimsins og í árslok 1955 var hann í þriðja sæti. /
Var 65. í heiminum
'54—Ol.meistarí56
Dumas stokk 2,12 m í hástökki
Nína, Olympíumeistari
náði uðeins 3. verðl.