Morgunblaðið - 24.11.1956, Side 4

Morgunblaðið - 24.11.1956, Side 4
4 M O R C l! /v fí 1. A Ð 1 Ð Laugardagur 24. nóv. 1956 — Dagbók — „Truls og Trina" i sibasta sinn Guðrún Brunborg hefir dvalist hér í sumar og sýnt kvikmyndir j til ágóða fyrir norsk-islenzk menningartengsl. Hún fer af landi' brott n.k. þriðjudag, og vcrða síðustu sýningar hennar í Stjörnu- bíói í dag og á morgun. Sýnir hún þá hina bráðskemmtiiegu mynd; „Truls og Trina“. Sýningin í dag er kl. 5, en á morgun eru sýningar kl. 3 og 5. í dag er 331. dagur ársins. Laugardagur 24. nóvember. 5. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 9,45. SíðdegisflæSi kl. 22,27. Slysavurðstofa Reykjavikur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki, sími 1760. — Ennfremur eru Holts-apótek, apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1—4. Garðs-apótek er opið daglega frá kl. 9,20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnudögum 13—16. — Sími 82006. liafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9-—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarf jörður: — Næturlæknir er Sigursteinn Guðmundsson, sími 9734. Akureyri: — Næturvörður er í Stjömu-apóteki, sími 1718. Nætur læknir er Sigurður Ólason. □ MlMIR 595611267 = 7. - • Messur • Dórokirkjan: — Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Guðsþjónusta kl. 5 síðdegis. Séra Bragi Frið- riksson. Háleigssókn: — Messað í hátíða sal Sjómannaskólans kl. 2. Bavna- samkoma kl. 10,30 f.h. — Séra Jón Þorvarðsson. Nesprestakall: — Messað í Mýr- arhúsaskóla kl. 2,30 e.h. — Séra Jón Thorarensen. Bústaðaprestakal!: — Messað í Fossvogskirkju kl. 11 f.h. Barna- samkoma í Háagerðisskóla kl. 2 e. h. (Ath. breyttan tíma). — Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson. MosfelI*prestakall: — Messa að Lágafelli kl. 2. — Safnaðarfund- ur á eftir. Séra Bjarni Sigurðsson. Grindavíkuvkirkja: — Barna- guðsþjónusta kl. 4 e.h. — Sóknar- prestur. — HaIJgrímss<»kn: — Messa kl. 11 f. h. (Ferming). Séra Jakob Jóns- son. —• Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e.h. Séia Jakob Jónsson. Síðdegis- guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 5 e.h. Séra Sigurjón í>. Árnason. laiugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. Garðar Svavarsson. Barna- guðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Reynivallaprestakall: — Messað á sunnudag kl. 2 e.h. — Safnaðar- fundur á eftir . Séra Kristján Björnsson. Bessastaðir: — Messa kl. 2. — Séra Garðar Þorsteinsson. Keflavíkurkirkia: — Barna- guðsþjónusta kl. 11 f-h. Y tri-NjarftvíU: — Barnaguðs- þjónusta kl. 2. Séra Guðmundur Guðmundsson. Ka)»ó|.,ka kirkjan: — Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa og pré- dikun kl. 10 árdegis. Ellilieimitið: — Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. — Sigurbjörn Gíslason. — • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Áslaug Jónsdóttir Sólvallagötu 66 og Magnús Ingi Jónasson, B ræðraborgarstíg 55. Opinberað hafa trúlofun sína Bryndís Guðjónsdóttir, skrifstofu mær, Stórholti 24 og stud. chem. Magriús Bjarnfreðsson, Efri-Vík. • Skipafréttir • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Akureyr- ar í dag á vesturleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvík ur. Þyrill er á leið frá Akureyri til Reykjavíkur. Oddur er á Húna- flóa. Straumey er á Skagafirði. Ásúlfur fór frá Reykjavík i gær- kveldi til Vestfjarðahafna. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Vestmannaeyja. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell væntanlegt til Akra- ness á sunnudag frá Flekkefjord. Amarfell er á Norðfirði, fer það- an til Eskifjarðar og Reyðarfjarð ar. Jökulfell lestar á Austurlands höfnum. Disarfell væntanlegt til Hangö á sunnudag. Litlafell lest- ar í Faxaflóa. Helgafell fór í gær frá Hamborg til Stettin. — Hamrafell fór væntanlega frá Batum í dag áleiðis til Evíkur. Eimskipafélag Rvikur h.f.: Katla fór frá Siglufirði 22. þ.m. áleiðis til Ventspils. • Flugíerðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08,30 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 16,45 á morgun. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyi-ar (2 ferðir) Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Ioflletðir b.f.: Saga er væntanleg kl. 05,00— 07,00 frá New York. Fer kl. 09,00 áleiðis til Gautaborgar, Kaupm.- hafnar og Hamborgar. Hekla er væntanleg í kvöld frá Stafangri og Glasgow. Fer eftir skamma við- dvöl áleiðis til New York Ungverjalandssöfnunin Afhent R.K.Í.: A og K krónur 100; Hjálpræðisherinn, Rvík 350; R P G 100; H F H 200; Hermann Pálsson, Reyðarfirði 200; Kolbrún Ingimarsdóttir 100; Kvenfélag Lágafellssóknar 1.000; Ingi Jó- hannesson 100; áhöfnin á m.s. Dís arfelli 1.800; H O B 300; bræður 100; J H 200; I S F 500; Lög- reglufélag Reykjavíkur 1.000; Sig urþór Jónsson 200; B. Hansson 100; Verkalýðs og sjómannafélag Keflavíkur 1.000; starfsfólk verk- smiðjunnar Freyju 1.425; Félag ísl. iðnrekenda og fyrirtæki innan þess 17.000. — Rauði krossinn. Áheit á nýjan Dómkirkjuturn kr. 200,00 frá K. J. — Með þakklæti móttekið. — Áslaug Ágúístsdóttir. hefir herra prófasturinn þar, séra Sigurjón Guðjónsson, afhent mér nýlega 3 áheit: 50,00 kr., frá konu á Alcranesi, 100,00 kr. frá N. N. og 50,00 lcr. frá konu í Staðarhólsþingum. — Ennfremur hefi ég móttekið, nýlega, áheit frá K. D., 50,00 kr. Mattkías Pórðarson. Hallgrímskirkja í Saurbæ Afh. Mbl: Gömul kona kr. 25,00. Tii slasaða mannsins Afh. Mbl. Kona kr. 500,00; Kristín 100,00; J H 50,00; N N 50,00; Skerfirðsngur 100,00; Á D L N 300,00; áheit frá H A 100,00; frá nemendum í meiramótomám- skeiði Fiskifél. tslands 600,00. Án bin.dindis hrakar íþrótta- menningu þjóðarinnar. — Urndæmisstúkan. Þelt* er heíiuabökuð kaka. Konaii mín sendi mér hana. ★ Stín.a var farin að ganga í gagn fræðaskóla og byrjuð að læra Orð lífsins: Þannig líti menn á oss svo sem þjóna krists og ráðsmenn yfir leyndardómum Guðs. Hér er þess að öðru leyti krafist af ráðs- mönnum, að sérhver reynist trúr. (1. Kor. 4, 1—2). Húsmæðrafélag Rvíkur Vegna forfalla er hægt að bæta núna við nokkrum konum á síð- asta saumanámskeið, sem verður fyrir jól. — Frekari upplýsingar í síma 1810. Læknar f jarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Björn Guðbrandsson, f jaswer- andi frá 19.—25. nóv. Staðgengill Hulda Sveinsson. Elías Eyvindsson læknir er hættur störfum fyrir Sjúkrasam- lagið. — Vilcingur Arnórsson gegn ir sjúklingum hans til áramóta. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunsv- laugsson. Hjalti Þórarinsson verður fjar- verandi til nóvemberloka. Stað- gengill: Ólafur Jónsson, Iláteiga- vegi 1. Heimasími 82708, stofu- sími 80380. Ki'istbjörn Tiyggvason frá 11. október til 11. desember. — Stað- gengill: Árni Bjöinsson, Brött - götu 3A. Sími 82824. Viðtalstími kl. 5,30—6,30, laugard. kl. 3—4. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: . Sölugengi 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandarikjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar .. — 16.90 100 danskar kr.......— 236.30 100 norskar kr.........— 228.50 100 sænskar kr.......— 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir franliar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini .......... — 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur ............ — 26.02 ensku. Hún var mjög stolt af enskukunnáttu sinni, og lét hana í ljós, hvenær sem tækifæri gafst. Einu sinni þegar hún var á göngu með móður sinni og litlu systur, komu þær að söluskúr nokkrum, þar sem seldar voru heitar pyls- ur. Upp yfir sölugluggarum stóð stóru letri: „Hot Dogs“. — Mamma, mamma, veiztu hvað hot dogs þýðir? spurði Stína. — Nei, væna mín, það veit ég ekki, svaraði móðirin. — Það þýðir heitir hundar. — En sú ósvífni, svaraði móð- irin hneyksluð. Hugsa sér ef Eng lendingur kæmi nú hingað og ætl- aði að gæða sér á heitum hundi, et» fengi bara pylsu og sinnep í stað- inn. -mdf nwfyMMcaffmiv FERDIIMAIMD Davy Crocket — Eg er nú bara hálfhrædd uru að maðurinn minn sé hættur að vera hrifinn af méi ? — Hvers vegpna heldurðu þaðí — Sjáðu tU, lsann fór út héðaa fyrir þremur vikum og er ekki kominn heim ennþá. Unga stúlkan gs-ét ákaflega ft járnbrautarstöðinni, því hún var að kveðja kærastann sinn. Móftur hennar langaði til að hughreysta hana og sagði að þetta væri nú bara liálft ár sem hann yrði fjar- verandi. — Hálft ár, það er alltof seint, snökkti stúlkan, — þá verð ég löngu trúlofuð aftur, ó, hann var svo sætur, bætti hún við.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.