Morgunblaðið - 24.11.1956, Page 5
Laugardagur 24. nóv. 1956
MORCVNRLAÐIÐ
5
KULDAULPUR
allar stærðir, gæruskinns-
fóðraðar.
KULDAÚLPUR
margar tegundir á böm og
fullorðna.
KULDAHÚFUR
á börn, unglinga og full-
orffna, sérstaklega vandað
úrval.
NÆRFÖT
sterk og hlý, margar gerðir.
SOKKAR
mjög gott úrval.
PEYSUR
alls konar.
MANCHETT-
SKYRTUR
hvítar og mislitar, allar
stærðir.
SMEKKLEGAR VÖRUR
VANDAÐAR VÖRUR
GEYSIR HF.
Fatadeildin.
Affalstræti 2.
Ný sending
amerískir og íslenzkir.
KJÓLAR
í falleg-u úrvali.
Garðastr. 2. Sími 4578.
NýkomiS!
Sarong teygjubelti
&§§smpm
Laugavegi 26.
Þýzk saumavél
Ný, þýzk sjálfvirk tösku-
saumavél, af allra fullkomn
ustu gerð, til sölu í Skafta-
hlíð 26, þriðju hæð.
BÍLSKÚR
Bílskúr óskast til leigu. —
Lysthafendur leggi tilboð
sín á afgr. blaðsins fyrir há-
degi á mánudag, merkt:
„Bílskúr — 3437“.
VINNA
Vantar menn i félag við
bilaklæðningu. Annar þarf
að hafa réttíndi, hinn van-
ur bólstrun. Tilb. sé skilað
fyrir hád. á mánud. merkt:
„Félagi — 3441“.
Gaberdineskyrtur
komnar í miklu úrvali.
TOLEDO
Fischersundi.
ATVINNA
Ungur maður óskar eftir
atvinnu nú þegar, er vanur
akstri og vélaviðgerðum. —
Margt annað kemur einnig
til greina. Þeir, sem kynnu
að sinna þessu, geri svo vel
að leggja tilb. inn á afgr.
Mbl. fyrir mánudagskvöld,
merkt: „Atvinna — 49 —
3438“. —
HúsgÖgn tyrir
skrifstofur
Skrifstofuhúsgögn úr stáli,
til sölu, á hagstæðu verði.
Skjalaskápar 4 hólfa
Skjalaskápar 3 hólfa.
Skápar (stationery) með
15 skúffum
Skápar (stationery) með
• 10 skúffum
Ritvélarborð
Skrifborð
Peningaskápar
Sæmundur Þórðarson
heildverzlun
Teplarasund 3, sími 82187.
ÍBÚÐ
2ja til 3ja herbergja íbúð
óskast til leigu, sem fyrst.
Fyrirframgreiðsia ef óskað
er. Upplýsingar í síma 6004.
Vefnaðarnámskeið
Er að byrja kvöldnámskeið
í vefnaði. Upplýsingar í
síma 80872 og á Vefstofunni
Austurstræti 17.
Guffrún Jónasdóttir
Nýleg
THOR strauvél
með borði, til sölu. Uppl. í
Blómaverzluninni, Bræðra-
borgarstíg 22, í dag og
næstu daga.
Reglusöm stúlka óskar eftir
HERBERGI
í Miðbænum eða Vesturbæn
um. Uppl. í síma 4080 fyrir
hádegi í dag og á mánudag.
ÍBÚÐ ÓSKAST
2 til 3 herb. íbúð óskast til
íeigu nú þegar. Upplýsing-
ar í síma 80725.
FASTEIGNIR
Höfum til sölu íbúffir og
einbýlishús í Reykjavík,
Kópavogi og Keflavík.
Höfum kaupendur að 2ja,
4ra og 5 herb. hæðum,
fokheldum og fullgerðum.
Ennfremur höfum við
kaupendur að bátum, jörff
uni og lóffum.
Sala og samningas
Laugavegi 29.
Sími 6916 og 80300.
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúffir á hitaveitu-
svæði, í Austur- og Vestur
bænum og víðar.
3ja herb. íbúffarhæff við
Barónsstíg.
ira herb. íbúffarhæff á hita-
veitusvæði og víðar.
4ra herb. risíbúff, 80 ferm.,
við Nýbýlaveg. Bílskúrs-
réttindi fylgja og lóð að
hálfu. Strætisvagn stopp-
ar rétt við húsið. — Sölu
verð kr. 190 þús. Útborg-
un helzt kr. 100 þús.
5, 6 og 7 herb. ibúffir.
Járnvariff timburhús.
3ja herb. íbúff á eignarlóð,
við Rauðarárstíg. Útb. kr.
100 þúsund.
Lítiff nýtt timburhús í Silf-
urtúni. Söluverð kr. 40
þús. Útb. kr. 25 þús.
Alýja fasleignasalan
Bankastr. 7. Sími 1518 ogkl.
7,30—8,30 e.h., 81546. —
Mauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í
Lögbirtingarblaði á v.b.
Þorgeiri Sigurðssyni GK
374, fer fram í skrifstofu
embættisins í Hafnarfirði,
fimmtudaginn 29. nóv. n.k.
kl. 13,30.
Bæjarfógetinn
Hafnarfirði.
STÚLKA
utan af landi óskar eftir
atvinnu nú þegar. — Margt
kemur til greina. Tilboð
merkt „Ábyggileg — 3442“,
sendist afgr. blaðsins fyrir
þriðj udagskvöld.
Einhleyp kona óskar eftir
tveggja herbergja
ÍBÚÐ
nú strax eða um áramót. —
Uppl. í síma 81778 fyrir
hád. og eftir kl. 7 síðdegis.
Vo/kswagen
1955
lítið ekinn og vel með farinn
til sýnis og sölu, við Leifs-
styttuna í dag kl. 2—3.
FORD
junior, eldri gerð, til sölu
og sýnis, laugardag og
sunnudag e. h. Góðir skil-
málar. Upplýsingar í síma
80067. —
Verzlun til sölu
Matvöru- og búsáhaldaverzl
un, við Miðbæinn, er til sölu
strax. Góðir skilmálar. Lít-
ill lager. Tilb. merkt: „Bús-
áhöld — 3443“, sendist á
afgr, blaðsins fyrir 27. þ.m.
ATVINNA
Ung kona óskar eftir ein-
hvers konar heimavinnu. —
Margt keiríur til greina. —
Tilb. merkt: „Vélritun —
3444“, sendist afgr. Mbl.,
sem fyrst.
Jólin nálgast!
Smábarnafatnaður
Prjónaföt, telpukjólar. —
Fallegt úrval. —
BEZT
Vesturveri.
Eldhúsinnrétting
notuð, til sýnis og sölu, á
Blómvallagötu 11, I. hæð.
TIL SÖLU
amerísk „Innerspring" dýna
(stærsta gerð). Einnig „otto
man“ (sama stærð), selst
saman eða £ sitt hvoru lagi.
Uppl. í síma: 1719.
TIL LEIGU
í vetur, suffurstofa með inn-
byggðum skáp. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð merkt: „Er-
lendis — 3445“, sendist af-
greiðslu blaðsins.
Mercedes Benx 220
til sölu.
Oddgeir BárSarson
c/o „Ræsir“ gefur uppl.
- olur
„Sænskir frakkar*4
Ullargabardine
Rayongabardine
Poplin
Tweed
FRAKKAR
með og án beltis. —
Haltar — Húfur
Hanzkar — Treflar
Laugavegi 22
Inng. frá Klapparstíg.
Valleruð
sloppaefni
Fallegt úrval.
Vtnl Jlnfilfatyar ^oluiám
Lækjargötu 4.
Gerið pantanir
sem allra fyrst á tilbúnum
rúmfatnaði, sem á að af-
greiðast fyrir jól.
HELMA
Þórsgötu 14. — Sími 1877.
Anieríkanar
kökukassar
og kökubox
í settum og laus, nýkomin.
Ennfremur: — Ruslaföiur
(geispur). Rykskúffur, á-
samt ýmsu fleiru.
Verzlun
B. H. Bjarnason
KEFLAVÍK
Vön afgreiðslustúlka óskast.
Gunnarsbakarí
Hafnarg. 27. Sími 695.
SELÁS
Til sölu er eignarland í Sel-
ási, landið er % hektari, og
liggur að Suðurlandsbraut.
Tilboð merkt: „Selás —
3448“, sendist blaðinu fyrir
miðvikudag.
VörubifreiÖ
Chevrolet 1942 vörubifreið,
til sölu. Mjög heppileg bif-
reið til afnota við húsbygg-
ingu e.þ.h. Upplýsingar Ný-
lendugötu 27.
FORDSON
Fordson sendibíll, til sölu.
Sanngjarnt verð.
Stefán Jóhannsson
bifreiðasali.
Grettisg. 46. Sími 2640.
Plymouth Beivader
’55, sjálfskiptur, keyrður 23
þús. km., til sölu.
Bílasalan
Hverfisg. 34. Sími 80338.
Eldhúsinnrétting
til sölu ásamt stálvaski. —
Upplýsingar á Laugateigi
20, uppi og í síma 6643.
Kona eða stúlka
óskast strax til að gæta 2ja
barna frá kl. 10—4 virka
daga. Hált kaup. Uppl. að
Melgerði 2, Kópavogi eða í
síma 81178.
TIL SÖLU
2 stólar með póleruðum örm-
um og damaskákiæði. Stól-
arnir eru lítið notaðir. Uppl.
Öldugötu 12.