Morgunblaðið - 24.11.1956, Side 7

Morgunblaðið - 24.11.1956, Side 7
Laugardagur 24. nóv. 1956 MORGUXBLAÐIÐ 7 1 eða 2 reglusamar STÚLKUR geta fengiS leigSa stóra slofu með eldhúsaSgangi, í Laugaiueshverfi. — Bama- gæzla 2 kvöld í viku. Uppl. í síma 9276. Sá, sem getur greilt strax 15 jbiís. krónur getur fengið leigða íbúð, 2 hei-bergi og eldhús í risi með lágri leigu 15. maí 1957. Tilb. sendist Mbl., merkt: „1313 — 3446“. LOFTPRESSA lil leigu. — Upplýsingar í símum 3695 og 6227. RtpbÁtiihr /á:vic/óSí Sf tfci þánf aé'Clswx, -CU>wi/ IIHU aWr. íinkaumboó pórJur Óska eftir góðu forsfoíuherbergi eða lítilli íbúð. Sími 6215, milli kl. 1 og 2,30. Vetur og sumar, alltaf «r hægt að taka litmyndir á Exakta og Exa myndavélar O P T I K Hafnarstræti 18. C. Helgason & Melsted li.f. Hafnarsti-seti 19. BÓKABÚÐ ÆSKUNNAR Khkjuiorgi Verð kr. 27.00 Verð kr. 46.00 Verð kr. 32.00 Nýjar bækur frá Æskunni Góðir gestir eftir Margréti Jónsdóttur, með teikningum eftir Þórdísi Tryggvadóttur. Vormenn íslands eftir Óskar Aðalstein með teikningum eftir Halldór Pétursson. Örkin hans Nóa þýdd af Guðjóni Guðjónssyni fyrrverandi skólastjóra. Mj'ndir á hverri blaðsíðu. Verð kr. 32.00 Vala og Dóra eftir Ragnheiði Jónsdóttur, Snorri eftir Jennu og Hreiðar kennara, Akureyri, með teikningum eftir Þórdísi Magnúsdóttur. Elsa og Óli eftir Gunvor Fossum. Þýdd af Sigurði Gunnarssyni skóla- stjóra, Húsavík. Karen þýdd úr norsku af Margréti Jónsdóttur. GEFIÐ GOÐAR BÆKUR Gefið bækur Æskunnar AÐALUTSALA: Verð kr. 38.00 V«rS kr. 36. 00 Verð kr. 48.00 S£MEIISVEllMI\i óskast fyrir hádegi F Ö N I X, — Suðurgötu 10. Fataefni Tókum upp í dag mikið úrval af enskum fataefnum. Þórhalfur Friðfinnsson klæðskeri — Veltusundi 1, Framkvæmdastjóri ósbst Iðnmeistarafélag óskar að ráða mann, er annast getur framkvæmdastjórn og eftirlit fyrir félagið. Þarf að hafa góða þekkingu á félagsmálum. Lögfræði- menntun æskileg. Umsóknir, ásamt launakröfum, send- ist Mox'gbl. fyi'ir mánudagskvöld 26. þ. m. merkt: „Framkvæmdastjóri •—3439“. 105 ha., ný fræstur, með öllu tilheyrandi og gírkassa til sölu og sýnis. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í dag og næstu daga í Barðanum h.f., Skúlagötu 40 sími 4131. Jón Þorsteinsson & Sigui'ður Ólafsson — trésmíðameistarar — Vinnustofa Skjólbraut 6 — Sími 80035. Getum tekið að okkur smíði á eldhúsinnréttingum. Einnig útivinnu. OrBsending til félagsmanna í Byggingarfclagi alþýðu í Hafnarfirði. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu mánudaginn 26. nóv. nk. og hefst kl. 8,30 síðdegis. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Síjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.