Morgunblaðið - 24.11.1956, Qupperneq 12
12
MORGVISBLÁÐIÐ
JGaugardagur 24. nóv. 1956
Framhaldssagan 84
„En það verður ekki lengi rign-
ing, eða heldurðu það?“
Hann hóstaði, vandræðalegur
vegna undarlegs fiðrings er hann
fann til í hélsinum: ;iÉg býst nú
tæplega við því“, svaraði hann.
„En stundum getur rignt sam-
fleitt dag eftir dag, eins og þér
vitið sjálf, einkanlega í janúar-
og febrúarmánuði".
Stúlkunni tókst að þvinga fram
lágan óeðlilegan hlátur, sem
heyrðist naumast fyrir fallhljóði
regndropanna á þakinu: ,,En ég
verð að komast heim sem fyrst“,
sagði hún. „Hvað ætli mamma
myndi annars segja?“
„Henni þætti vænt um að þér
skylduð ekki blotna neitt, býst
ég við. Hún veit að þér eruð ekki
nein önd“.
Hún hió og það var eins og eitt-
hvað af hinni fyrri vandræðalegu
hlédrægni hennar hyrfi við þessa
barnalegu og opinskáu gaman-
semi hans. „Kannske verður hún
ekki svo mjög áhyggjufull. Ég
sagði henni að ég myndi kannske
skreppa til borgarinnar, og það
er bara verulega notalegt hérna
inni“.
Hún hló aftur, þurrum, óeðli-
legum hlátri, sem næstum
drukknaði í hávaðanum á þak-
inu.
Fyrsti veðurofsinn var nú lið-
inn hjá og droparnir féllu, þétt
og sífellt, í stríðum straumi, sem
alveg eins vel gat haldið áfram,
klukkustundum saman og skugg-
ar snemmkvæmrar nætur þétt-
ust í kringum þau, eins og hálf-
gegnsætt tjald.
Lije hallaði sér aftur á bak,
að háum hlaða unninnar baðm-
ullar og renndi augunum til
stúlkunnar, sem sat flötum bein-
um við hlið hans og í tillitinu
leyndist bæði gaman og alvara:
„Ertu ekki hrædd?“ Röddin
var lá og nærgöngul. „Ertu ekki
hrædd við að vera hérna með
mér einum?"
Stúlkan hló háum, hvellum
hlátri og auðheyrt var að hún
reyndi að leggja eitthvað af sínu
fyrra stærilæti í röddina, þegar
hún svaraði: „Hrædd? Við hvað
ætti ég sosum að vera hrædd?
Viltu vera svo góður og segja
mér það“. Svo breytti hún um
tón: „Og svo fer ég heim jafn-
skjótt og styttir eitthvað upp. —
Mamma getur annars orðið á-
hyggjufull". Hún reis á fætur og
gekk að dyrunum, en Lije flýtti
sér að opna þær fyrir henni.
„Það er eins gott að hafa dyrn-
ar opnar“, sagði hann. „Mjög
bráðlega verður orðið aldimmt
hérna inni og við getum þá ekki
séð nokkurn skapaðan hlut. En
móðir yðar verður áreiðanlega
ekkert áhyggjufull. Hún heldur
bara að þér hafið skroppið til
UTVARPIÐ
Laugardagur 24. nóvember.
Fastir liðir eins og venjulega.
12,50 Óskalög sjúklinga (Bryndís
Sigurjónsdóttir). 14,00 Heimilis-
þáttur (Sigurlaug Bjarnadóttir).
16,30 Veðurfregnir. — Endurtekið
efni. 18,00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Pálsson). 18,30
Útvarpssaga barnanna: „Leifur"
eftir Gunnar Jörgensen; V. (Elísa
bet Linnet). 19,00 Tónleikar (plöt-
ur). 20,20 Leikrit: „Galdra-Loft-
ur“ eftir Jóhann Sigurjónsson. —
(Hljóðritun frá 1947). Leikstjóri:
Haraldur Björnsson. 22,10 Dans-
lög (plötur). 24,00 Dagskrárlok.
það. Ég hef elskað þig alla mína
ævi, en ég vissi það bara ekki
sjálfur fyrr en nú. Þú verður að
giftast mér. Lizabeth. Heyrirðu
það? Þú verður að giftast mér og
engum öðrum“.
Stúlkan virtist standa á önd-
inni, svo barðist hún um, til að
losa sig úr faðmi hans, fyrst
ákaft og æðislega, því næst veik-
ar og viljalausar og loks lét hún
alveg undan og hallaðist að
brjósti hans, án þess að mæla
orð.
I DAG
er hin árlega afmælisútsala okkar. Seljum með niður-
settu verði:
POTTABLÓM
AFSKORIN BLÓM
BLÖMLAUKA.
TÆKIFÆRISGJAFIR
Blóm og Ávextir
— 26 ára —
Nýjar
unglingabækur
Molly frænku í verzlunarerind-
um“.
Stúlkan anzaði ekki. Þess í
stað kom hún aftur og settist,
hálflagði sig makindalega aftur
á bak, með handleggina hálf-
hulda undir höfðinu og litla koll-
húfan féll aftur af hrafnsvörtu
hárinu Lije gat ekki greint and-
iit hennar í grárri skímunni, en
hann fann hinn öra, heita and-
ardrátt hennar, hinn ginnandi
kvenlegleik hennar og hann
hreyfði sig eirðarlaust og órótt.
„Heldurðu að lögfræðmgurinn
komi aftur?“ spurði hann
skyndilega. „Mig furðar á því, ef
hann hefur ekki verið búinn að
fá sig fullsaddan á Delta City.
Þaö er engin tiltakanleg lög-
hlýðni á þessum slóðum“.
Stúlkan hálfreis upp við þessa
óvæntu spurningu og Lije heyrði
ekki betur en að hún andvarp-
aði veikt: „Já — já, hann kemur
aftur. Hann kemur aftur í næstu
viku. Með áætlunarbátnum. —
Hann kann vel við sig í Delta
City“.
„Hvernig veiztu það?“
Stúlkan hló aftur og röddin
var orðin þrungin ákefð: „Hvern-
ig veit ég það? Nú, auðvitað
sagði hann mér það sjálfur. Hann
segir mér allt. Ég er búin að
þekkja Thomas í mjög langan
tíma, skilurðu og hann segist
ætla að koma aftur og þá veit ég
að hann gerir það“.
„Hefurðu þekkt hann í mörg
ár? spurði Lije hljóðlega og rödd
hans heyrðist naumast fyrir regn-
hljóðinu. „Hefurðu kannske
þekkt hann eins lengi og þú ert
búin að þekkja mig? Er það?“
„Kannske ekki alveg svo lengi.
En ég hef þekkt hann frá því að
ég fór fyrst til New Orleans, í
skóla. Hann er yndislegur mað-
ur. Leizt þér ekki vel á hann,
Lije?“
Lije glotti allt í einu háðs-
glotti: „Jú, hann er álitlegasti
náungi, en hann er ekki maður
fyrir þig, Lizabeth. Þú mátt ekki
giftast honum, heyrirðu það? Þú
mátt það ekki“.
„Og hvers vegna skyldi ég
ekki meiga það?“ Stúlkan settist
hægt upp og hann gat greint
hvítar útlínur andlitsins í húm-
inu. Honum virtist hún brosa —
brosa að orðum hans: „Kannske
elskar hann mig“.
Lije fann til ólgandi reiði
innra með sér, sem hann áttí fulit
í fangi með að bæla niðri, reiði
til þessa lögfræðings. Auðvitað
elskaði hann hana. Svo velti
hann sér skyndilega á hliðina,
greip þjösnalega um arm stúlk-
unnar, dró hana til sín og þrýsti
höfði hennar upp að rakri
öxlinni á sér, en handleggir
hans luktu um hana eins og grip-
tengur, sem aldrei myndu sleppa
takinu: „Elskar þig?“ endurtók
hann hásróma. „Hverju skiptir
M A R K Ú S Eftir Ed Dodd
ÍT
1) Ferð Nonna umhverfis jörðina, 2. bindi: NONNI
í JAPAN, 219 bls. í góðu bandi, með mörgum myndum.
Verð kr. 55.00
2) HVERNIG NONNI VARÐ HAMINGJUSAMUR.
7. bindið í ritsafni Jóns Sveinssonar.
129 bls., verð kr. 40.00.
3) DRAUGASKIPIÐ OG ÖNNUR ÆVINTÝRI. — Úr
ævintýrum Hauffs. Frábær unglingabók. 150 bls.
með mörgum myndum. Verð kr. 48.00.
4) HANNA DÓRA, telpusaga ,eftir Stefán Jónsson, rit-
höfund (höfund ,,Hjalta“). Saga um unga Reykjavík-
urtelpu. 183 bls. Verð kr. 48.00.
5) UGLUSPEGIILL. Saga um þýzkan æringja, sem
uppi var á 15. öld. Heimsfræg unglingasaga. — 190 bls.
með mörgum myndum. Verð kr. 35.00
Jólabœkur
ísafoldar
1) — Verið þið rólegir strákar.
Þetta hefur komið einu sinni eða
oftar fyrir hvern einasta skógar-
mann. Nú skal ég búa til nokkrar
pönnukökur handa öllum hópn-
2) — Verið þið nú rólegir
strákar. Pönnukökurnar koma.
3) Seinna. Æ, æ, Markús. Ég
er svo mikill klaufabárður. Og
ég sem héit að strákunum væri
nú loks farið að líka við mig.