Morgunblaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 4
4
M OnaVTVfíT. AÐÍÐ
Laugardagur 1. desember ’56
í dag er 338. dagur ársins.
Laugardagur 1. desember.
6. vika vetrar.
Árdegisflæði kl. 4.34.
Síðdegisflæði kl. 16.46.
Slysu varðstofa Reykjavíkur í
Heilsuvemdarstoðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað kl. 18—8. — Sími 5030.
NæturvörSur er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911. — Ennfremur
eru Holts-apótek, apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek opin
daglega til kl. 8, nema á laugar-
dögum til kl. 4. Holts-apótek er
opið á sunnudögum milli kL 1—4.
Carðu-apótek Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20, nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. — Sími 82006.
Hafnarfjarðar- o* Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka dago
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13—16
Hafnarfjörður: — Nseturlæknir
er Sigursteinn Guðmundsson. —
Sími 9734.
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Stefán tíuðnaaon.
□ MIMIR 59561237 — 1.
[3 Helgafell 59561130 kl. 6 —
IV/V. — H. & V.
• Veðrið •
I gær var vestan stormur um
allt land og éljagangur vest-
anlands. Bjartviðri var aust-
anlands.
I Reykjavík var 0 stiga hiti
kl. 14 í gærdag, 1 stigs hiti
á Akureyri, 1 stigs frost &
Galtarvita og 4 stiga niti á
Dalatanga.
Mestur hiti mældist hév á
landi í gær á Dalatanga 1 stig
en minnstur hiti á Miiðrudal
þriggja stiga frost.
I London var hiti ó hádegi
í gær 3 stig, í París 4 stig,
í Berlín 2 stig, í Ósló 17 3tiga
frost, í Stokkhólmi 8 stiga
frost, í Kaupmannahöfn 3ja
stiga frost, í Þórshöfn í Fær-
eyjum 8 stiga hiti og I New
York 2ja stiga frost.
□--------------------n
Messur
Háieigssókn. — Messað í hátíðasal
Sjc íannaskólans kl. 2 e.h. Séra
Lárus Halldórsson predikar.
Barnasamkoma kl. 10,30 f.h. Sr.
Jón Þorvarðsson.
Hullgríinvkirkju: — Messað kl. 11
f.h. Séra Sigurjón Árnason. Bama
guðsþjónusta kl. 1,30 e.h. Séra
Sigurjón Árnason. Síðdegisguðs-
þjónusta kl. 5 e.h. Séra Jako'o
Jónsson. Ræðuefni: Kristindómur
og heimspólitík.
Selfosskirkja: — Hátíðamessa á
morgun kl. 10 f.h. Prestur séra
Sigurður Pálsson. Kirkjukórinn
syngur undir stjórn Guðmundar
Gilssonar.
Mosfellspreslakull: — Messað að
Brautarholti kl. 2. Séra Bjarni
Sigurðsson.
Laugurneskirkja: —— Messa kl. 2
e.h. Séra Garðar Svavarsson. —
Bamaguðsþjónusta kl. 10.15 *f.h.
Séra Garðar Svavarsson.
Bústaðaprestakall. —— Messað í
Kópavogsskóla kl. 2. Bamasam-
koma kl. 10,30 árdegis á sama
stað. Séra Gunnar Ámason.
FERDINAMD
ór*;
Dagbók
ElliheimiliS: — Guðsþjónusta kl.
2. Séra Jósep Jónsson, fyrrverandi
prófastur. Aðgætið breyttan
messutíma. — Heimilisprestur.
Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h.
— Séra Óskar J. Þorláksson. Kl.
5. Aðalsafnaðarfundur. Kl. 8,30
jólatónleikar í kirkjunni.
Langholtsprestakall: — Messað í
Laugarneskirkju kl. 5. Séra Árel-
íus Níelsson.
Nesprestakall: — Messað í Kap-
ellu Háskólans kl. 2. Séra Jón
Thorarensen.
Grindavíkurkirkja: — Guðsþjón-
usta kl. 2 e.h. Safnaðarfundur að
guðsþjónustunni lokinni. Sóknar-
prestur.
Fríkirkjan ! Reykjavik: — Mess-
að kl. 5. Séra Þorsteinn Bjömss.
Mosfellsprestakall: — Messað að
Brautarholti kl. 2. Séra Bjarni
Sigurðsson.
Keflavíkurkirkja: --- Messað kl. 2
e.h. Séra Guðmundur Guðmunds-
son.
ítskálaprestakall: — Messað að
trtskálum kl. 5 e.h. Safnaðarfund-
ur á eftir. Sóknarprestur.
Óhúði söfnuðurinn: Messa í Að-
ventkirkjunni kl. 2 síðdegis. Sr.
Emil Björnsson.
• Brúðkaup •
í dag verða gefin saman í
hjónaband ungfrú Elsa Einars-
dóttir (Eyjólfssonar, kaupmanns)
og Einar Viðar, lögfræðingur,
(Gunnars bankastjóra). Heimili
þeirra er að Týsgötu 1.
í dag, 1. des., verða gefin sam
an í hjónaband af séra Emil
Björnssyni ungfrú Anna Áslaug
Guðmundsdóttir og Ámi Guð-
mUndsson, múrarameistari. Heim-
ili ungu hjónanna sr að Barma-
hlíð 41, Reykjavík.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Þorsteini Bjömssyni
Brynhildur Daisy Eggertsdóttir
frá Akureyri og Valdimar Sigurðs
son, lögregíuþjónn. Heimili þeirra
verður að Efstasundi 54, Reykja-,
vík.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú
Arnþóra Sigurðardóttir og Bjarni
Bjamason, klæðskeri. Heimili
þeirra verður að Granaskjóli 4.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú
Svala Guðmundsdóttir frá Akur-
eyri og Gunnar Baldursson, vél
virki, Skálholtsstíg 7. Heimiii
þeirra verður að Engihlíð 7.
Fimmtudaginn 29. nóv. voru
gefin saman í hjónaband ungfrú
Guðrún Geirs Ámadóttir og
Einar Sædal Svavarsson, Lauf-
ási, Ytri-Njarðvrk. — Heimili
þeirra er Holt, Ytri-Njarðvík.
f dag verða gefin saman í hjóna
band Aðalbjörg Guðmundsdóttir,
Heiðarbraut 14, Akranesi og Ás-
geir Ásgeirsson.
Hjónaefni
Fimmtudaginn 29. nóv. opin-
beruðu trúlofun sína ungfrú
Unnur Svavarsdóttir Laufási,
Ytri-Njarðvík og Hermann Þor-
steinsson bifreiðarstjóri hjá
Kjartani og Ingimar, Keflavíkur-
flugvellL
• Skipafréttir *
Eimskipafélag Islands h.f.:
Brúarfoss fer frá Rvík í kvöld
til Sauðárkróks og þaðan norður
um land til Vestmannaeyja og
Rostock. Dettifoss fer í dag frá
Rvík til Siglufjarðar, Akureyrar
og ísafjarðar. Fjallfoss fer frá
Rotterdam 4.12. til Antwerpen og
Rvíkur. Goðafoss fór frá Rvík 27.
11. til Rotterdam, Riga og Ham-
borgar. Gullfoss fór frá Thors-
havn 29.11. til Leith, Hamborgar
og Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fer frá Rvík í kvöld til New York.
Reykjafoss fór frá Súgandafirði
29.11. Væntanlegur til Akureyrar
um kl. 13.30 í gær. Fer þaðan til
Ölafsfjarðar, Húsavíkur og Siglu-
fjarðar. Tröllafoss fer frá New
York 3.-—4. 12. til Reykjavílcur.
Tungufoss fór frá Lysekil 29. 11.
til Kaupmannahafnar, Hull og R-
víkur. Drangajökull lestar í Ham-
borg í byrjun desember til Rvíkur.
Eimskipafélag Reykjavikur hf.:
Katla kom til Ventspils 29. þ.m.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Akur-
eyrar árdegis í dag á austurleið.
Herðubreið er á leið frá Aust-
fjörðum til Rvíkur. Þyrill var á
Sauðárkróki í gærkvö'.di á leið til
Rvíkur. Oddur átti að fara frá
Rvík í gærkvöldi til Húnaflóa,
Skagafjarðar og Eyjafjarðar.
Baldur fór frá Rvík í gæikvöldi
til Snæfellsness og Hvammsfjarð
ar.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Reykjavík. Arn-
arfell fór 24. þ.m. frá Eskifirði á-
leiðis til Patras og Piraeus. Jök-
ulfell fór í gær frá Gautaborg til
Leningrad og Kotka. Dísarfell
kom til Óskarshafnar 29. f.m., fer
þaðan væntanlega á þriðjudag til
Stettin og Rostock. Litlafell fór
28. f.m. frá Skerjafirði til Vestur-
og Norðurlandshafna. Helgafell
fór 29. f.m. frá Stettin áleiðis til
Reyðarfjarðar og Akureyrar.
Hamrafell fór hjá Krít í gær á
leið til Reykjavíkur.
• Flugíerðir •
Flugfélag íslands h.f.:
Gullfaxi fer til Kaupmannahafn
ar og Hamborgar kl. 8,30 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvíkur kl.
16,45 á morgun.
1 dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Eg-
ilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks,
Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á
morgun er áætlað að fljúga til Ak
ureyrar og Vestmannaeyja.
Loftlelðir h.f.:
Saga er væntanleg milli kl. 5-—7
frá New York fer kl. 9 áleiðis til
Gautaborgar, Kaupmannahafnar
og Hamborgar. Leiguflugvél Loft-
leiða er væntanleg í kvöld f rá ÓiJ.ó
Stafangri og Glasgow, fer eftir
skamma viðdvöl áleiðis til N. York
Áfengisnautnin er eldur í þjóð-
lífinu. — Hjálpið til að slökkva
þann eld. — L’mdæunsstúkan.
Kristileg't stúdentafélag
Samkoma á morgun 1. des. kl.
8,30 í húsi KFUM og K. Ræðu-
menn Ástráður Sigursteindórsson
skólastjóri og Ingþór Indriðason
stud. theoL
Hringurinn
Bamahappdrætti Hringsins.
Ósóttir vinningar sækist til Andr.
Andréssonar, Laugaveg 3. Núm-
erin eru 240, 4522 og 216.
Orð lífsins: — En sá, sem held-
ur oss ásamt yður fast við Krist
og smurði oss, er Guð, sem og
hefur innsiglað oss og gefið oss
pant Andans í hjörtu vor. —
11. Kor. 1, 21—22.
Kristilegt stúdentablað
verður selt á götum bæjarins í
dag. Börn geta vitjað þess í hús
KFUM og K. Amtmannsstíg 2B
og við Kirkjuteig.
Berklavörn, Reykjavík
Spiluð félagsvist í kvöld kl. 9
í Skátaheimilinu.
Frá Mjólkursamsölunni
Mjólkurbúðum er lokað kl. 12
á hádegi í dag.
Kvenstúdentafélag íslands
heldur jólavinnufund í Tjai-n-
arcafé, uppi, n.k. þriðjudag kl.
8,30 e.h. Elsa Guðjónsson leið-
beinir. Hafið með ykkur áhöhl.
Til föðurlausu barnanna við
Suðurlandsbraut
Konan við Suðurlandsbrautina,
sem missti mann sinn frá fjórurn
ungum börnum í haust lifir við
mikla örbirgð. Bíllinn, sem ekið
var yfir manninn, hefur ekki
fundizt, svo að enginn ber ábyrgð
á slysinu. Húsakynnin, sem þau
búa í þurfa aðgerð, sem gera þau
íbúðarhæf. Tvö af börnunum hafa
verið veik og eru enn lasin. Elzta
bamið er aðeins 5 ára. Vildu nú
ekki einhverjir gleðja þessa mun-
aðarleysingja fyrir jólin. Það
mundi auka eigin jólagleði, þótt
ekki væri annað en það, að börn-
in fengju föt til að klæðast gegn
kuldanum í kotinu sínu.
Árelíus Níelsson.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund þriðjudaginn 4. dea.
í Sjómannaskólanum kl. 8,30.
Hafnarfjörður
Bólusetning gegn mænuveiki
fer fram alla miðvikudaga kl. 5—fi
síðd. í bamaskóla Hafnarf jarðar.
Ólafur Einarsson.
Læknar f jarverandi
Bjami Jónsson, óákveðinn tímn.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Elías Eyvindsson læknir er
hættur störfum fyrir Sjúkrasam-
lagið. — Víkingur Amórsson gegn
ir sjúklingum hans til áramóta.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn-
laugsson.
Hjalti Þórarinsson verður fjar-
verandi til nóvemberloka. Stað-
gengill: Ólafur Jónsson, Háteigs-
vegi 1. Heimasími 82708, stofu-
sími 80380.
Karl S. Jónasson fjarverandi
frá 1.—10. desember. Staðgengill:
Ólafur Helgason.
Kristbjörn Tryggvason frá 1L
október til 11. desember. — Stað-
gengill: Árni Bjömsson, Brött -
götu 3A. Sími 82824. Viðtalstími
kl. 5,30—6,30, laugard. kl. 3—4.
Ófeigur Ófeigsson verður fjar-
verandi í 3 daga.
• Söfnin •
Listasafn ríkisins er til húsa I
Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn
ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16
og á þriðjudögum, fimmtudögum
og laugardögum kl. 13—15.
Náttúrgripasafnið: * Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—■
15.
nwtyimkaffmii
PH ttsr-----
— Sjáðu manima, stóri dreng-
urinn hefur lika fengið bíl.
★
Danskur embættismaður gerði
það að gamni sínu að safna
bréfum, eins og margir gera. —
Einn dag komst hann að þeirri
niðurstöðu, að það yrði illmögu-
Háa-C
legt að geyma öll bréfin, svo
mörg voru þau orðin og rúm-
frek. Hann skrifaði því upp
nokkrar línur úr hverju bréfL
til þess að geyma í fersku minni
„karakter“ hvers og eins bréf-
ritara, en fleygði þeim síðan.
Hér eru nokkur sýnishom af því
sem hann skráði:
.... Hans sonur minn er nú
dáinn. Það krafðist náttúrlega
aukinna útgjalda fyrir hann, og
þar að auki var hann búinn að
vera veikur í mánuð ....
.... Jarðarför mágs míns var
ákaflega kostnaðarsöm. Mér
fannst nú satt að segja óþarfi
að hafa einsöngvara ....
.... Konan hans vissi ekkert
um hann, eftir hjónaskilnaðinn,
annað en það, að hann sökk alltaf
dýpra og dýpra og drukknaði síð-
ast í Árósum undir nafninu
Anderson ....
.... Það var mjög hugguleg
jarðarför, með fjórum kórstúlk-
um og fiðluleikara ....
.... Ég get ekki lifað hjálp-
arlaust lengur, því allir mínir
peningar fara í útgjöld og vasa-
peninga ....
.... Ég er að verða alveg upp-
gefinn á þessu. Nú er ég búin að
ganga frá Evrópu til Pílatusar
14 sinnum ....
.... Ég ligg núna og hefi verið
undir prófessor Wimmer í þrjá
mánuði, og búin að fá gigt og
æðabólgu til viðbótar lungna-
bólgunni, gefin í rannsóknum. —
Þar að auki skulda ég 200 krón-
ur fyrir hest sem er á hlaupa-
víxli í bankanum ....