Morgunblaðið - 01.12.1956, Síða 10
MORGTJNBLAÐIÐ
Laugardagor 1. desember ’9«
isitlritafrifr
Útg.: H.f. Arvakur, Reykjavík
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Aðalritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Bjarni Benediktsson.
Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Einar Ásmundsson.
Lesbók: Ámi Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstreeti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 25.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 1.50 eintakið.
í bjarma minninganna
f DAG rennir íslenzka þjóðin
huganum til frelsisbaráttu liðins
túna um leið og hún íhugar ástand
og horfur í sjálfstæðis- og öryggis
málum sínum á líðandi stund.
Við bjarma minninganna um 1.
desember 1918 vaknar fyrst djúp
þakklætiskennd til þeirra, sem
hófu baráttuna fyrir frelsi íslands
og leiddu hana fram til sigurs.
>að þurfti vissulega stórhug og
framsýni til þess að hefja slíka
baráttu á fyrri hluta 19. aldar.
íbúar íslands voru þá innan við
60 þús. Þjóðin var sárafátæk.
Margra alda ósjálfstæði, verzl-
unarófrelsi og þungar búsifjar af
völdum náttúruhamfara höfðu
leikið hana grátt. En við hjarta-
rætur fólksins lifði trúin á fram-
tíðina, trúin á möguleikana til
þess að hrinda af sér okinu og lifa
bjartara og fegurra lífi í skjóli
frelsisins.
Og frelsisbaráttan bar árangur.
Á þúsund ára afmæli byggðar
landsins fékk þjóðin hina fyrstu
stjórnarskrá. Þremur áratugum
síðar fékk hún innlenda stjórn.
íslenzkur maður varð í fyrsta
skipti ráðherra með ábyrgð gagn-
vart Alþingi. íslenzkt þingræðis-
skipulag varð til.
Svo rann 1. desember 1918 upp.
Fullveldi fslands var viðurkennt. lnn
Dyrnar voru opnaðar til algerr-
ar frelsistöku 25 árum síðar.
Á það verður aldrei lögð
nægilega rík áherzla, að hinn
1. desember 1918 var grund-
völlurinn Iagður að lýðveldis-
stofnuninni 17. júní 1944.
Rússum og kommúnistum. XJm
40 þús. Ungverjar hafa ennfrem-
ur verið fluttir nauðugir úr landi
í rússneskar þrælabúðir.
í Ungverjalandi er um þessar
mundir að gerast einn af harm-
leikum veraldarsögunnar. Lítil
þjóð liggur frelsi rænd í blóði
sínu.
Við, sem í dag minnumst
fullveldisviðurkenningar lands
UTAN UR HEIMI
%
B,
rcinnerá
mfor
'<& L
^JJunnaóti ritliöjundur JJdana taic
Uli
ommúniómcinn
„E i
g er einn þeirra, sem
í lengstu lög hafa trúað á gildi
menningartengsla milli vestræns
lýðræðis og rússnesks kommún-
isma. Ég hef við og við reynt
að leggja fram minn litla skerf
til að örva þau. En nú hefur
harmleikurinn í Ungverjalandi í
einu vetfangi eytt vonum minum
um ófyrirsjáanlega framtið. Hið
andlega samband er rofið, og sem
rithöfundi í lýðræðisríki er mér
um megn að reyna að koma því á
aftur. Ég þori ekki lengur að láta
okkar og frelsistöku þjóðar | nota miS- Þvi éS get ekki undir
þess getum ekki máð þessa nemum kringumstæðum átt aðild
mynd, sem nú blasir við öllum að svívirðingunum í Ungverja-
heiminum út úr huga okkar. lanc|i“.
Ungverska þjóðin hrópar á
réttlæti og hjálp. ]l/f
Ranglætið, mannhatrið og i"ieð þessum orðum hóf
ofbeldið hefur valdið henni hinn kunni danski rithöfundur
hyldjúpu böli. Það hlýtur að Hranner mál sitt á fundi
vera einlæg von og ósk allra úanska Stúdentafélagsins fyrir
frelsisunnandi manna, að úr skömmu. Hann talaði um efnið
því böli verði bætt, að kúgar-1 „sjálfstæði listarinnar", en ræða
hans var hispurlaust uppgjör við
kommúnismann. Upphaflega var
ráð fyrir þvi gert, að hann talaði
um hugmyndir og hugsanagang
eftirstríðsóranna, en eftir viðburð
ina í Ungverjalandi tilkynnti
hann, að hann yrði að breyta
ræðu sinni.
inn verði rekinn á flótta og að
ungverska þjóðin endurheimti
frelsi sitt og sjálfstæði.
Hvernig á að tryggja
sjálfstæðið?
Hvers virði er frelsið?
Aldrei er eins rík ástæða til
þess og á hinum mikilsverðustu
minningadögum að gera sér ljóst,
hvers virði frelsið er í raun og
sannleika. íslenzka þjóðin hefur
ekki þurft að fórna blóði sona
sinna í sjálfstæðisbaráttu sinni,
eins og margar aðrar þjóðir hafa
þurft. Við höfum verið svo gæfu-
samir, að geta sótt fram í barátt-
unni fyrir frelsinu með rök ein
að vopni. Og við höfum ekki háð
þessa baráttu við harðsvírað stór-
veldi heldur litla menningarþjóð,
sem þar að auki er náskyld okkur.
En þótt íslendingar hafi ekki
fórnað blóði í baráttunni fyrir
sjálfstæði sínu er þeim það þó
ekki síður dýrmætt en öðrum.
Frelsið er íslenzku þjóðinni
allt. Án þess gæti hún ekki
lifað sem menningarþjóð. í
skjóli þess hefur hún t»k;ð
margvíslegum þroska, byggt
upp þjóðfélag sitt, auðgað
menningarlíf sitt.
Þar sem kúgun og
ofbeldi ríkir
En & sama tíma, sem við Is-
En einmitt þjáningar hinna
kúguðu þjóða, sem kommúnism-
hefur undirokað hljóta að
verða frjálsum þjóðum rík hvatn-
ing til þess að tryggja sem bezt
sjálfstæði sitt og mannréttindi
. borgara sinna.
Hvernig höfum við reynt að
tryggja sjálfstæði og öryggi okk-
ar lands og mannréttindi íslenzks
fólks?
Við höfum leitað skjóls í sam-
félagi frjálsra þjóða. Við höfum
gert okkur það ljóst, að hlutleysis
yfirlýsingar eru einskis virði. Þess
vegna hefur íslenzka þjóðin geng-
ið í varnarbandalag vestrænna
þjóða og hafið þátttöku í marg-
víslegu alþjóðlegu samstarfi. í
því er fólgin öll okkar von um
að friður haldist og að þessi litla
þjóð fái áfram notið sjálfstæðis
síns.
En í dag grúfa dimmir skugg
ar yfir. Af einræði kommún-
ismans stendur stöðug styrj-
aldarhætta. Á meðan fjöldi
þjóða lifir undir blóðugu oki
og harðstjórn er vonlaust að
vænta þess að heimsfriðurinn
hafi verið tryggður.
Það er íslenzku þjóðinni
mikil ógæfa, að á þessum
hættutímum skuli kommúnist-
ar sitja í ríkisstjórn á íslandi.
í
upphafi ræðu sinnar
sagði Branner, að sjálfstæði list-
arinnar væri hluti af hinu and-
lega frelsi. Þetta frelsi verður
að vera í tengslum við veruleik-
ann og viðburði augnabliksins:
viðburðina í Ungverjalandi. Hann
sagði, að ástæða þess, að hann
nefndi ekki viðburðina í Eg-
yptalandi í sömu andránni, væri
sú, að þeir snertu okkur ekki á
sama hátt og atburðirnir í Ung-
verjalandi. Það væri ástæða til
að ætla, að í Egyptalandi hefði
versta slysinu verið afstýrt, þótt
það sem gerðist væri raunar nógu
slæmt. En í Ungverjalandi var
versta slysinu ekki afstýrt.
..M,
ér vitanlega hefur
rússneskt almenningsálit ekki
hafið upp raust sína gegn hernað-
arlegri kúgun á þjóð, sem hefur
sýnt það svo greinilega, að ekki
verður um villzt, að hún vill
ekki búa við stjórn kommúnista.
Og jafnvel sterkasta almennings-
álit á Vesturlöndum gat ekki haft
minnstu áhrif á atburðina í Ung-
verjalandi. Hættan á kjarnorku-
styrjöld kom í veg fyrir það, að
lýðræðisríkin gætu veitt Ung-
verjum nokkra hjálp aðra en
Af því stafar mikil hætta og líknarhjálp, og það er vitatil-
geigvænleg.
ar
þvingun við Sovétríkin. Mótmæli
okkar ná ekki eyrum rússnesks
almúga, sem að líkindum lifir
í algerri fáfræði um hina raun-
fasista-sveitir Horthys. Þau augna
blik koma, þegar nauðsyn kref-
ur, að hugsjónirnar séu bornar
saman við athafnirnar, ef menn
vilja ekki gera sig seka um hug-
takarugling. Þegar pólitísk hug-
sjón grípur til skriðdreka og ann-
arra morðtóla gegn almennum
borgurum annars lands til að út-
breiða kenningar sínar um frið,
frelsi og bræðralag manna á með-
al, þá hefur þessi hugsjón svik-
ið sjálfa sig“.
Branner í ræðustól á fundi
Stúdentafélagsins.
verulegu atburði og um viðbrögð
vestrænna þjóða“.
B,
ranner sagði enn-
fremur, að list og stjórnmál ættu
að hans dómi ekki margt sam-
eiginlegt. „En það getur komið
fyrir, að maður standi augliti til
auglitis við skýra og ótvíræða
spurningu, sem krefst skýrs og
ótvíræðs svars“. „Þegar brezkar
og franskar hersveitir gera innrás
í Egyptalandi og ógna íbúunum
í Port Said, hlýtur maður að
fordæma slíkt ofbeldi án tillits til
þess, sem segja má um öryggi
Súez-skurðarins, hætturnar sem
ógna ísrael og fasista-einræði
Nassers. Þegar ungverskir verka-
menn og stúdentar, sem hafa ekki
farið fram á neitt annað en sjálfs-
ákvörðunarrétt sinn, berjast við
erlenda herstyrki, sem hafa kom-
ið inn í landið til þess eins að
kúga þennan rétt, þá hlýtur ó-
skipt samúð mín að vera hjá
verkamönnunum og stúdentun-
um. Það er út í hött að tala um
I gangslaust að beita siðíerðilegri svartasta afturhald, hvítliða og
lendingar minnumst fullveldis- S P
viðurkenningarinnar og sjálfstæð
isbaráttu okkar alfrjálsir í landi
okkar berjast aðrar þjóðir blóð-
ugri baráttu fyrir frelsi sínu.
Margar þjóðir Evrópu stynja .nú
undan kúgun og ofbeldi Rússa,
sem látið hafa hinn Rauða her
sinn ræna þær frelsi og mann-
réttindum.
Þyngst og blóðugust er þó
fórn Ungverja. Talið er að um
100 þús. Ungverjar hafi nú flúið
land sitt og að aðrar 100 þús.
hafi fallið í uppreisninni gegn
Stúientablað
STÚDENTABLAÐH) er kom-
iS út og er það óvenjufjöl-
breytt að þessu sinnL Einna
mesta athygli í blaðinu vekur
nýtt kvæði eftir Hannes Pét-
ursson. Það heitir Kreml. Af
öðrum kvæðum má nefna
September eftir Ólaf Jónsson
stud. philol. og kvæði eftir
Jiménez í þýðingu Jói*s Eirík#
sonar cand. mag.
Bjarni Beintemsson formað-
ur Stúdentaráðs skrifar grein
um 1. desember, Pctur Bene-
diktsson bankastjóri skrifar
greinina: Það er svo bágt að
standa í stað, þá er greinin:
Með friðinn að meginmarki
eftir Braga Sigurjónsson rit-
stjóra og Grtsli Halldónsson
verkfr. skrifar greinina: Átta-
villtar friðardúfur. — Þá
skrifa stúdentar um ýmis hags
munamál sin, pólitík og hug-
leiðingar, minngargrein er um
Páirna Hannesson. rektor, þá
er grein nm handritaútgáfu
Háskóla íslands, Ánnáil Há-
skólans og margt fleira.
Blaðið sem er hið vandað-
asta í hvívctna og Háskóla-
stúdentum til mikils sóma er
prýtt fjölda mynda. llitnefnd
skipa: Árni Grétar Finnsson
stud. jur. formaður, Benedikt
Blöndal stud. jur., Haukur
Helgason stud. ökon., Hjörtur
Torfason stud. jur. og Jón
Marinó Samsonar stud. mag.
B
ranner kvaðst lengi
hafa trúað á gildi þess að hafa
menningartengsl við Sovétríkin,
jafnvel þótt hann hefði verið
stimplaður sem „bláeygur hug-
sjónamaður“ og „aftaníossi komia
únista". Hann var sér þess með-
vitandi, að kommúnistar mundu
nota nafn hans í áróðri sínum,
en hann setti hugsjónina um
friðsamlega sambúð ofar öllu
öðru, og þess vegna stuðlaði hann
að vináttunni við Rússa, enda
þótt honum væri kunnugt um
hinar mörgu og hryllilegu mis-
fellur á Sovétskipulaginu. Hann
gerði sér vonir um, að hann væri
að vinna fyrir friðinn.
„E n nú hefur harm-
leikurinn í Ungverjalandi eytt
þessum vonum. Djöflaveður áróð-
ursins hafa aftur kæft raddir
skynseminnar. í stað samræðn-
anna, sem voru að hefjast, eru
aftur komin skammaryrðin og
hinar gagnkvæmu ásakanir. Við
höfum týnt traustinu á góðvilj-
anum. Tæki maður nú fyrsta
skrefið í viðleitninni við að koma
á aftur góðri sambúð, ætti mað-
ur á hættu að svíkja eigin verð-
mæti. Þá mundi maður fjarlægj-
ast það þjóðfélag og þá menn,
sem maður á andlegan skyldleika
við. Okkur er ekki lengur kleift
að koma til móts við andlega
leiðtoga Sovétríkjanna í þeirra
eigin búðum. Ef samband á að
komast á að nýju, verða þeir að
koma í áttina til okkar“.
K,
vaðst Branner vona,
að atburðirnir í Ungverjalandi
yrðu til að skapa þær aðstæð-
ur, að listamenn og menntamenn
í Sovétríkjunum gætu látið mót-
mæli sín heyrast, en sú von hefði
ekki mikinn byr eins og málum
væri nú háttað. Hann sagði írá
því, að hinn heimskunni ítalski
rithöfundur Silone hefði nýlega
spurt rússneska rithöfunda á al-
þjóðaráðstefnu, hvernig þeir
hefðu getað þagað yfir einræði,
morðum og svívirðingum Stal-
ins. Þeim 'varð svarafátt.
B,
ranner hélt áfram:
„Eftir kúgun ungversku þjóðar-
innar, verður maður að spyrja
rússngska listamenn í tvíefldri
alvöru: Hvað er búið að gera
við ykkur? Hvers vegna talið þið
ekki? Þeir tímar koma, þegar
maður getur aðeins varið eigin
verðmæti með því að ráðast á
þau. Rússnesk list hefur svikið
bæði sjálfan sig og hugsjón sína
með þjónkun sinni og nytsemis-
stefnu, með því að takast á hend-
ur það uppeldislega hlutverk að
túlka og skýra hin pólitísku sjón-
armið fyrir almúganum. Hún féll
úr gildi sem list. Þegar ég nú
hugsa um andlegt líf og bók-
menntir í Sovétríkjunum, hugsa
ég ekki um hina „félagslegu
raunsæisstefnu" (sósíal-real-
isma), sem hvorki er íélagsleg
né raunsæ. Ekki um þessar au-
virðilegu sunnudagaskóla-smíð-
ar, sem eru svo líkar hver ann-
arri að maður ruglast alltaf á
þeim. Þessar skáldsögur, smásög-
ur og leikrit, þar sem ágæti ráð-
stjórnarinnar er hafið til skýj-
anna, þar sem farsæll endir er
óhjákvæmilegur, þar sem hið
góða hlýtur alitaf að sigra hið
Frh. á bl*. 19.