Morgunblaðið - 13.12.1956, Síða 7

Morgunblaðið - 13.12.1956, Síða 7
Fimmtudagur 13. des. 1956 MORCVXBLAÐIÐ 7 HERBERGI til leigu í Sörlaskjóli 84. Reglusemi. Sími 81084 eftir kl. 5 e.h. Keflavík — Reykjavík! Vil kaupa góðar barnakojur Upplýsingar í síma 326, — Keflavík. B'ilkeyrsla Reglusamur og ábyggilegur maður óskar eftir bílkeyrslu Tilb. leggist inn á afgr. bls. fyrir föstudagskvöld, merkt „Ábyggilegur — 7380“. 2 herbergi til leigu, má elda í öðru. Til- boð merkt: „Smáíbúðahverfi — 7382“, sendist Mbl. fyrir sunnudagskvöld. KAFFISTELL Af sérstökum ástæðum er til sölu 12 manna kaffistell „Jólarósin". Upplýsingar í síma 5891. Perlon sokkabuxurnar ódýru, komnar aftur. — Þorsteinsbúð Vesturgötu 16. Snorrabraut 61. Skrifstofu- húsnæði til leigu í Miðbænúm. Tilboð sendist blaðinu merkt: — „Aðalstræti — 7379“. TIL SÖLU vel með farin B.T.H. þvotta vél. Einnig plöluspilari. — Upplýsingar Kaplaskjóli 3, kjallara. Stúlka með barn á öðru ári óskar eftir ráðskonustöðu Er vön heimilisstörfum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir kl. 4 á láugardag — merkt: „Ráðskona — 7374“. BIFREIÐASALAN Aðalstræti 16 Höfum opnað bifreiðasölu í Aðalstræti 16. Höfum opið frá kl. 10 f.h. til 8 e.h. alla daga vikunnar. Höfum til sö!u allar tegundir bifreiða. Höfum einnig kaupendur að flestum tegundum bifreiða. í dag frá kl. 1 e.h. verða eftirtaldar bifreiðar til sýn- is og sölu: Vauxhall ’55, .— Landrover ’51, Hudson ’47. Buick ’40, Chevrolet ’41 skúffubíl!, og Moskowits ’55. Á flestum hifreiðunum eru afborgunarskilmálar við allra hæfí. Ef þið viljið gera góð viðskipti, þá verzlið við okkur. Góð þjónusta. BifreiSasalan Aðalstræti 16. Nýkomið mjög fallegt úrval af Moccapefiðpönim og kriddsettum. Einnig alls kor.ar borðskraut. Verðið mjög lágt. Verzl. B. H. Bjarnnson Höfum ennþá alls konar köku- ofj brauðabox Tertubox, fleiri tegundir, — dósir í settum fyrir te, kaffi sykur og hveiti, mismunandi litir og verð. — Verzl. B. H. Bjarnason Ennþá eru til japönsku, handmáluðu bollabakkarnir 6 stærðir. Mjög falleg jólagjöf. Verzl. B. H. Bjarnason TIL SÖLU nýr Philips radiogrammó- fónn, með nokkrum góðum söngplötum (aðallega Gigli) Uppl. í síma 82712 kl. 6-—8. KEFLAVÍK Stúlkur óskast í fyrstihús okkar á komandi vertíð. — Gott húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. í símum 380, 196 og 74. — Keflavik h.f. Segulbandstæki með stórum spólum óskast til kaups. Tilboð merkt: — „Liljurós — 7383“, sendist Mbl. fyrir 18. þ.m. Topað — Keflavík Svart peningaveski (merkt: Esso), með brúnni vasabók og peningum, tapaðist s.l. laugardag. Skilist á Aðal- stöðina, gegn fundarlaun- um. — KEFLAVÍK 1 herb. og eldhús til lcigu að Hringbraut 59. Upplýs- ingar eftir kl. 7 á kvöldin. STÚLKA Stúlka, vön afgreiðslu, ósk ast í blaða og sælgætisverzl- un. — Vaktaskipti. Uppl. eftir kl. 6 í versluninni Laugavegi 34. Amerikani, giftur íslenzkri konu, óskar eftir 3ja—4ra Iierbergja ÍBÚÐ í Keflavík. Algjör reglusemi Meðmæli, ef óskað er. Uppl. í síma 546, Keflavík. Síðir brjósfahaldarar nælon og satín. OUfimpia Laugavegi 26. 2 djúpir stólar sem nýir, seljast ódýrt, á vinnustofu Jóns Þorsteins- sonar, Laugavegi 48. Fólksbifreið óskast til kaups strax. Má vera eldri gerð. Hringið í síma 80937. NOTAÐ og NÝT7 Karlmunnaföt KarlmunnafraLkar Drengjaföt Drengjafrakkar NOTAÐ og NÝTT Bókhlöðustíg 9. Falfegir Tækifæriskjólar Tækifærisverð. NOTAÐ og NÝTT Bókhlöðustíg 9. KVENKÁPUR Kron-kjólar Telpnakápur (6—14 ára) Telpnakjólar (2—14 ára) Nýtt og notað. Sama lága verðið. NOTAÐ og NÝTT Bókhlöðustíg 9. Salfvíkurrófur koma daglega í bæinn. Þær eru safamiklar, stórar og góðar. Þeir, sem einu sinni kaupa Saltvíkurrófur, vilja ekki aðra tegund. Verðið er hagstætt. Sendum. — Sími 1755. — Jólaskreytingar Körfur, skálar, krossar og kransar á leiði. Tökum pant anir. — Blóntabúðin GarSur Garðastr. 2. Sími 7299. GÓÐAR BÆKUR til jólagjafa Saga íslendinga, öll fimm bindin, sem út eru komin: 565 kr. í skinnbandi. KviSur Hómers I—II, 200 kr. í skinnbandi. Bréf og rilgerSir Stephans G., I—IV. 300 kr. í skinn- bandi. Andvökur St. G. St., I—III. 272 kr., ób., 347 kr. í skinnungsbandi. 435 kr. í skinnbandi. Tryggvi Gunnarsson, I. bindi 100 kr. ób., 135 kr. í skinn ungsbandi, 165 kr. í skinn bandi. Leikritasafn I—XII. 223 kr. ób., 338 kr. í skinnbandi. Frásagnir, eftir Árna Óla. 85 kr. ób. 115 kr. í skinu- ungsbandi, 145 kr. í skinn bandi. —• Bókaúlgáfa Menningarsjóðs Willy's jeep lengdur og í mjög góðu lagi, t'd sölu, millíliðalaust. Upp- lýsingar I síma 80429. Bilageymsla Tek bíla til vetrargeymslu. Uppl. í sima 7834 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. 2/o herb. ibúð til leigu. Uppl. um fjöl- skyldustærð og möguleika til fyrirframgreiðslu, send- ist Mbl. fyrir laugardags- kvöld merkt: „Nýtt -— 7384“. — RÁÐSKONA Stúlka með 2ja ára barn, — óskar eftir ráðskonuslöðu, helzt í Reykjavík. Tilboð merkt: „Ráðskona — 7385“, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. þriðjudag. ,— Húseigendur athugið Smíðum og setjum upp: bandrið miðstöðvarkalla snúruslaura rennibrautir fyrir drag- hurðir og framkvæm- um hvers konar ný- smíði og viðgerðir. J árnsmáðaverkstæðið að Bjargi við Sundlaugaveg Ameriskur ORLON PELS á frekar granna stúlku til sölu. Verður til sýnis á Hofs vallag. 16, neðri hæð, eftir kl. 3, næstu daga. TIL SÖLU fríttstandandi sófi, tveggja manna. Skrifborð og stopp- aður stóll. Laufásvegi 71, kjallara. Smiðavinna Get bætt við mig trésmíða- vinnu, hvort heldur er úti eða inni. Önnur vinna kemur til greina. Upplýsing ar í síma 4409 kl. 7—9. Ví 49 Munið akemmtifundinn í kvöld kl. 8,30 í Tjarnar- eafé, uppi. Hafnfirðinfear — Reykvík- ingar -- Su<5»»rne(*ja»nenn! Jólatrésskraut 50 tegundir. — Leikföng í miklu úrvali. Gefur 20% afslátt af allri vefnaðarvöru. Komið, sjáið, verzlið í verzlunarhúsi Ólafs H. Jónssonar við Strandgötu. Guðinundur Guðniundsson Nýkomnir HATTAR Fjöibreytt úrval. Nýtízku efni og litir. Hattur er kær- komin jólagjöf. Hátabútíin „Jenna“ Laugavegi 27. Óska eftir 2ja herb. ibúð strax. Tilboðum sé skilað í afgr. Mbl., merkt: „Strax — 2971“. Nýkomið fallegt svart rifsefni. Mjög gott í peysufatafrakka. — Einnig mikið úrval af fal- legum efnum í aðskornar kápur. Saumastofa Benediklu Laugavegi 45. Inng. frá Frakkastíg. Heimasími 4642. Chevrolet 1953 Tilboð óskast í sem nýja Chevrolet fólksbifreíð, smíða ár 1953. Til sýnis hjá Bíla- verkstæðinu „Drekanum", Síðumúla 15, í dag og á morgun. Upplýsingar veitt- ar í síma 80200. — Farmaður óskar eftir 2—3 herb. ÍBÚÐ strax eða um áramót, í 1—2 ár. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilb. sendist afgr. blaðsins fyrir Iaugard., — merkt: „Fátt í heimili — 7381“. — Keflavík — Suðurnes! — JÓLAVÖRUR í mjög fjölbreyttu úrvali, teknar fram daglega. Boscli-kæliskápar Þvollavélar, 4 tegundir Firestone-strauvélar Þýzkar eldavélar Hrærivélar INilfisk-ryksugur • Ljósakrónur - Vegglantpar Slandlanipar — borðlampar Loftljós í ganga og herbergi Loftsólir. Hringljós í eldhús I.jósaperur, 32, 110, og 220 vött. — Vöflujárn — Straujám Brauðristar. Hraðsuðukatlar Rafmagnsofnar Rafmagnsliitapokar Rafmagns liita Gunda-pottar • Leikföng við allra hæfi Jólakort — Jólapappír Jólatrésseríur. Jólatrésskraut Gerfi-jólatré, einnig tekið á móti pöntunum á jóla- trjám og greni. ★ Gerið innkaup á nteðan úrvalið er mest. Sl’&ÍPi&ÍFE&.IL Keflavík — Síini 730 Sími 730

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.