Morgunblaðið - 13.12.1956, Qupperneq 9
Fímmtuííagur 13. des. 1956
MORGVNBLAÐIÐ
»
t
£
t JO£.AeOÍ</N_/95 6
ÞAU GERÐU GARÐINN FRÆGAN
Viðtöl
Valtýs Stefánssonar ritstjóra
*
við 34 þjóðkunna Islendinga
i
I
t
I
T
♦?♦
Efnisyfirlit:
?
I
f
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
f
T
T
T
T
T
T
1
T
T
T
T
T
t
T
f
T
♦!♦
60 myndir af mönnum, stöðum ogr
aibuiðum eru í bókinni og hafa
margar þeirra ekki birzt áður.
Á jólum hjá Jóni Sigurðssyni.
Frásögn Indriða Einarssonar.
Frá heimili Grims Thomsens.
Frásögn frú Sigrúnar Bjarnason.
Nokkrir dagar úr lífi mínu.
Séra Bjarni Jónsson rifjar upp minn-
ingar.
Kvöldstund með Boga Ólafssyni
yfirkennara. — Um sjómennsku,
menntaþrá og kennslustörf.
Nokkrar endurminningar Ásgríms Jóns-
sonar málara. — „Varð hugfanginn, þeg-
ar hann sá fjöllin".
Skáldið og heimilisfaðirinn — Þorsteinn
Erlingsson. — Frásögn frú Guðrúnar
J. Erlings.
Gunnar B. Björnsson. — Hafði gaman af*
að skrifa og keypti því blað.
Brot úr ævisögu Vestur-íslendings.
Fimmtíu ára leikstarfsemi.
Nokkrar endurminningar Gunnþórunn-
ar Halldórsdóttur.
Með hestvagn á Suðurlandi.
Frásögn Ágústs í Birtingaholti.
Það er skemmtilegt að vera biskup.
Samtal við dr. Jón Helgason.
„Hún amma min þaö sagði mér“.
Heimsókn til H. K. L.
Heimsókn hjá Jóhannesi Nordal
— níræðum.
Þegar þjóðin fagnaði Gullfossi.
Frásögn Sigurðar Péturssonar skipstjóra.
„Mikið ert þú búinn að basla, Sófanías“.
Sarntal við Sófanías Porkclsson.
Frá Bóiu-Hjálmari.
Frásögn Þóraxins Þórarinssonar.
Framtíð ísienzkra tónsmíöa.
Rætt við Pól íslófsson.
„Það er ekki ónýtur á þér hausinn.“
Frásögn Jónasar Eyvindssonar síma-
verkstjóra.
„Eatínan varð mln drottning".
Frá æskuái*um séra Friðriks Friðriks-
Þau gerðu garbinn freegan
er skemmtileg og lifandi samtíðar saga þriggja kynslóða. Þar segir frá mörgum
þeirra brautryðjenda, er voru í fylkingarbrjósti á þessu tímabili hinnar mestu
sóknar þjóðarinnar í menningar- og efnahagsmálum. Lýst er fjölda óvenjulegum
og merkum atburðum, sagt er frá svaðilförum og náttúruhamförum, og skyggnzt inn á
heimili þjóðskörunga og stórskálda þjóðarinnar og heimiiisháttum þeirra og fjöl-
skyldulífi lýst af þeim, sem nákunnugastir voru.
Þau gerðu garði nn frœgan
er fjölbreytt bók við allra hæfi. — Rithöfundarnir Tómas Guðmundsson, Krlst-
mann, Halldór Kiljan og Nonni rekja endurminningar sinar.
Athafnamennirnir Óskar Halldórsson, Sófónías Þorkelsson, Thor Jensen og Jó-
hannes Nordal, segja sögu hinnar stórbrotnu framfara í atvinnumálum þjóðar-
innar.
Sagt er frá heimilislífi og skáldskap þjóðskáldanna Gríms Thomsen, Einars Bene-
diktsson, Bólu-Hjálmars, Páls Ólafssonar og Þorsieins Erlingssonar.
Séra Friðrik, Ásgrimur málari, Páll Isólfsson og séra Bjarni Jónsson lýsa
bernsku cg uppvaxtarárum sínum. —
Gunnþórunn Halldórsdóttir leikkona, Gisli Guðmundsson, Jónas Eyvindsson.
og Friðbjöm Aðalsteinsson hafa margt skemmiilegt að segja frá gömlu Reykja-
vík o. fl. o. fl. —
Þau gerðu garðinn frægan er sennilega fjol-
breyttasta og skemmtilegasta jóLabókin, sem við hofum
nokkurn tíma sent frá okkur. Auk þess ex bókin mjog
„Ævintýrin eltu mig“.1
Skammdegisrahb við Kristmann 1
Hveragerði.
í lífsins ólgusjó.
Óskar Halldórsson segir ýmsar minn-
ingar.
Bernskuminningar stiftamtmannsdóttur-
innar. — Frásögn Önnu Hiimu Finsen
Klöcker.
Fyrsti fornbóksalinn.
„Mér þótti alltaf vænt um bækur“,
segir Kristján Kristjánsson.
Kvæðin hans eru engum torskilin, sem
vilja hlusta á hann.
Frú Valgerður Benediktsson segir frá
ýmsu um Einar Benediktsson.
í heimsókn hjá Eyjólfi „Eandshöfðingja*.
Frásögn Eyjólfs Guðmundssonar.
Páll Ólafsson skáld.
Sonur hans, Björn P. Kalman segir frá.
Þá tók undir í Vesturbænum.
Lítið viðíal við Gísla Guðmundsson
sjötugan.
Eini júbilprestur landsins.
Frásögn séra Ólafs Magnússonar í
Arnaibæli.
Hann sá Jón Sigurðsson í forsetastól.
Áttræður steinsmiður, Magnús G.
Guðnason segir frá.
I heimsókn hjá séra Bjarna Jónssyni.
— Því meira sem eg kymiist mönnunum,
því minna langar mig til að dæma þá.
Búðardrengurhtn á Borðeyri.
Frásögn Thors Jensens.
Hann fór nm öíl heimshöfin.
Samtal við Sveinbjörn Egilsson.
Vitraskeifa sæsimans fékk mikil verkefni.
Friðbjörn Aðalsteinsson segir sögu loft-
skeytanna.
Þegar Nonni sagði frá ritstörínm sánum
og fyrirlestraferðum.
Frá heimsókn hans 1930.
Svo kvað Tómas.
Molar frá einni næturstund.
Fjóra sólarhringa í snjóflóði.
Frásögn Jóhamis Kristmundssonar í
Goðdal.
£ fróðleg og afar vönduð að frágangi og því vegleg varanleg
JÖLAGJÖF
f
T
f
Z BOKFELLSUTGAFAN \
$++X++X++X++X~X^~X++X~X~X~X~X^++X~X++X++X++X~X++X~X++X++X++X++X++X++X++X++t+>+X+^!>+X++X++X++X+t~Xri+<+<++X++X+*+X++X+<++X++X++X++X+<+*+>+X*+X++X*+X+^%