Morgunblaðið - 13.12.1956, Síða 11
Fímmtudagur 13. des. 1956
MORGVHBLAÐIÐ
11
Hagstœð tíð
jarðvinnsla
varnadeild
- mikil
- slysa-
BORGARFIRÐI eystra, 30. nóv.:
— Framúrskarandi mild og góð
veðrátta hafði verið hér um nær
mánaðartíma, er snögglega kóln-
aði í veðri 24. þ.m. Næstu daga
á eftir setti niður nokkurt snjóföl,
sem sópaði í driftir en hefur nú
að miklu leyti tekið upp. Fé var
hvergi komið á hús og víða í
sumarhögum. Fóru menn þegar
að smala og hafa verið sem óðast
að heimta féð úr fjöllunum, þar
sem það hefur gengið rótlaust
gáðan í göngunum í haust.
í okt. var veðrátta einnig mild
en mjög umhleypingasöm. Sjald-
gæft er að jörð sé að staðaldri
eins lengi frameftir frostlaus og
nú. Hefur jarðvinnsla því getað
haldið áfram nær óslitið þar til
nú fyrir tæpri viku. Frá því seint
í sept. að jarðýtan hér lauk vinnu
við vegagerð, hefur hún unnið að
því að brjóta land til ræktunar
fyrir bændur og einnig hefur hún
brotið land tii flugvallargerðar á
Jökulsármóum. Er það rúmlega
500 m. langur völlur, en mögu-
leikar eru á að lengja hann mikið.
En þó að allmikið land hafi ver-
ið brotið vantar mikið á að full-
nægt verði pöntunum á jarð-
vinnslu og verða margir bændur
að bíða til vors með að fá unnið.
Þá hefur skurðgrafa unnið hér
úrtakalítið frá í vor og grafið
mikla skurði í landi Geitavíkur
og Snotrunesbæja.
Margir notuðu hina góðu veðr-
áttu í nóv. til að vinna að bygg-
ingum, bæði nýbyggingu og end-
urbótum á eldri húsum. Steypt
var utan um tvö timburhús í þorp
inu og unnið að nýbyggingu j
tveggja íbúðarhúsa í sveitinni. Þá j
hefur verið unnið að byggingu
geymslu- og gripahúsa o. fl. mann
virkja.
Þá var unnið að því að hindra
landbrot af völdum sjávargangs
í Bakkagerðisþorpi. Var sjávar-
bakkinn upp frá Gerðisfjöru hlað
inn upp í stykki og undirstaðan
gteypt, en sjór hefur viljað grafa
þar undan í vetrarhrinum.
Ekki fiskaðist hér svo teljandi
sé í þessum síðasta og bezta góð-
viðriskafla og virtist ekki vera
fiskur á miðunum hér, en fyrr í
haust var þar oft góður afli.
Eyðir skán
og lykt
SLYSAVARNADEILD
STOFNUÐ
Um miðjan þennan mánuð var
haldinn hér framhaldsaðalfundur
slysavarnadeildar, er erindrekar
Slysavarnafélags íslands, þeir
Guðmundur Pétursson og Ásgr.
Björnsson komu hér á fót í haust.
Meðlimir deildarinnar éru nú
orðnir um eitt hundrað eða tæp-
lega þriðji hver íbúi hreppsins.
Formaður hennar er Þórður Jóns-
son, Sigtúni. Á vegum deildarinn-j
ar hefur staðið yfir að undan-|
förnu námsskeið í hjálp í við
lögum. Kennari hefur verið'
Magnús H. Ágústsson, sem hefurjjj
verið settur læknir hér í þrjá
síðustu mánuði. ||
Fyrir skömmu fór hér framj’
jarðarför elzta bónda hreppsins,^,
Magnúsar Þorsteinssonar í Höfn.fj
Magnús var maður vel greindur,|‘
framúrskárandi minnugur, gest-|!
risinn og skemmtilegur heim að
sækja.. Hann var 83 ára að aldri,|j
fæddur í Höfn og bjó þar allan'jj
sinn búskap. Hann var alla tíð
mikill starfsmaður er mjög bætti;
og stækkaði tún jarðar sinnar,- ;
vinsæll og vel virtur af sveitung-j
um sínum. Jarðarförin var mjögj
fjölmenn. — LI.
Minnsla heikergtð þarfnast
mest hreinlætis.----
Heildsölubirgðir.
Kr. Ó. SkagfjörS h.f.
Athiiba
Verkfrcebiþjónust a
TRAUSTYf
Skó lavörbust i g 30
S/ m i ð 2 6 24
gegnt Austurbæjarbíói
Tókum upp í gær mjög fjölbreytt
og fallegt úrval af amerískum
fyrir dömur
Undirkjólar í hvítum, svörtum og champange lit. Millipils Can-Can-piIs margir iitir.
Morpmslæppsii (Dusters) r ^^|j|
Náttkjólar síðir Náttkjólar stuttir, með slopp. Ég vil vekja sérstaka at- hygli á undirkjólum í frú- arstærðum og undirfatn- aði fyrir háar dömur.
Allt eru þetta nýjustu tízku-
vörur og sérstaklega skemmti-
legar jólagjafir.
VIDGERÐIR
SANOÍRS A
á eftirtöldum tækjum:
E A S Y þvottavélum
BLACK & DECKER rafmagnshandverkfæri
PARTER CABLE do.
R A G ESTATE eldavélum
A B C olíukyndingartæki
P & H rafsuðutæki
HARRIS logsuðutæki
RH)GE snáttvélar
a n n a s t s
tAWfc
Raftækjavinnustofa JÓNS GUÐJÓNSSONAR
Borgarholtsbraut 21 — Síml 8287 L
Undirföt
Mikið og gott úrval af undirfatnaði
Gjörið svo vel og lítið irm.
Olqntpia
Laugavegi 26
Tókum upp í gær
hinar marg eftirspurðu
M A R K AÐ U R I N N
Templarasundi.
Sendísveinn
Oss vantar sendisvein nú þegar.
KefSavík —
KeflavíkurflugvÖSIur
Söluumboð Hjóðfærahappdrættisins í Keflavík
og Keflavíkurflugvelli er hjá Helga S. Jónssyni
og Þóhði Halldórssyni.
Dregið verður 23. desember um 5 píané
og radíófón með segulbandi.
Hljóðfœrahappdrœttið
Til jólagjafa:
Greiðslusloppar
Undirfatnaður
Blússur
Dior-sokkar
Gjafa kassar
frá Helena Rubinstein.
Mikið og glæsilesft úrval.
Gullfoss Aðalsfræfi
á Chevrolet
vörubifreið 1946, óskast til kaups.
Uppl. í síma 9165.
Gjaldkera
vantar í eitt af stærri fyrirtækjum bæjarins.
Umsóknir óskast sendar Morgbl. fyrir 15. þ. m.
merktar: „7378“.