Morgunblaðið - 13.12.1956, Side 16

Morgunblaðið - 13.12.1956, Side 16
n M ORGVNBLAÐIB "Flmmtudagur 13. des. 1956 HELENA RUBINSTEIN gjafakassar ELISABETH POST snyrtivörur UNDIRFATNAÐUR mikið úrval GREIÐSLUSLOPPAR bezta úrval í bænum HÁLSKLÚTAR Franskir — Þýzkir — ítalskir DIOR nælonsokkar 7 litir. óskagjöf konunnar DÖMUTÖSKUR Innkaupatöskur — Barnatöskur Peysur— Blússur— Pils SAMKVÆMISKJÓLAR ULLARKJÓLAR KÁPUR GEFIÐ KONUNNI KÁPU í JÓLAGJÖF ATH.: Þér skuluð fyrst líta inn til okkar — — og þér þurfið ekki að fara í aðra búð. Markaðurinn HAFNARSTRÆTI 5 Nýr verzlunarsamningur gerður við A.-Þýzkaland HINN 5. des. s.l. var undirritað-. vöruskiptafélagsins og Verzlun- ur í Berlín, verzlunarsamningur, arráðs Austur-Þýzkalands. fyrir árið 1957, milli íslenzka I Formaður austur-þýzku samn- PIPAR MUSKAT HJARTASALT \ I i 1 tunnum N A T R O N í sekkjum KÓKOSMJÖL ert ^JJriiti ijanSion & C.o. lif. 15. desember fer síðasti skipspóstur til Norðurlanda fyrir jól. Jólabókin handa íslendingum erlendis. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar hf. inganefndarinnar var varaformað ur Verzlunarráðsins, hr. Kurt Wolf, en formaður íslenzku samn- inganefndarinnar var Agnar Tryggvason, framkvstj. Aðrir nefndarmenn voru: Ólafur H. Ólafsson, Páll Þorgeirsson, Hjalti Pálsson og Árni Finnbjörnsson. Frá Austur-Þýzkalandi verður m. a. flutt inn sement, klórkalí- um-áburður, ýmsar efnavörur, dieselmotorar og vélar, fiski- skip, sykur, skrifstofuvélar, vofn aðarvörur, gler- og postulínsvör- ur. Til Austur-Þýzkalands verður flutt út m. a. hraðfryst fiskflök, ýmiss konar fiskafurðir, kjöt og fleiri landbúnaðarafurðir. Togliatti í klípn MIKLAR deilur hafa átt sér stað innan kommúnistaflokksins ít- alska að undanförnu. Áttatíu mjög áberandi kommúnistar gerðu samþykkt, sem beint var gegn foringjanum Togiiatti, sem eins og kunnugt er hefur verið eindreginn Moskvumaður og fulltrúi hins rússneska kommún- istavalds í flokknum. f samþykkt- inni var þess krafizt að hanu segði af sér flokksstjórninni og að komið yrði á lýðræðislegri skipan innan flckksins. 25 þing- menn fíokksins ge-uu uppreisn á líkan hátt. Ao vísu hefur Togliatti tekizt í bili að koma hér um bil öllum þessum upp- reisnarmönnum undir sama rauða hattinn aftur en það er glöggt, að Togliatti og hin rúss- neska stefna hans á mjög í vök að verjast. Þeíta koin fram í stór- felldu tapi kommúnista í sveitar- stjórnarkosningum á nokkrum stöðum fyrir stuttu og þá sér- staklega í Suður-Tyrol. Upp- reisnin í Ungverjalandi hefur haft mjög mikil áhrif. ítalir segja: „Það er ekki bótalaust hægt að skjóta á verkamenn, bændur, konur og börn.“ Eins og kunnugt er hefur Sósíalistaflokkur Nennis verið I sambandi við kommúnista en hefur nú sagt þeim upp trú og hollustu. Vill Nenni nú koma á samstarfi með vinstri sósíalistum, sem er flokkur hans og sósíal- demókrötum og mynda nýjan ítalskan sósíalistaflokk. í ítalska þinginu var gerð sam- þykkt, þar sem aðgerðir Rússa voru fordæmdar af öllum flokk- um nema af kommúnistum, sem töluðu á móti yfirlýsingunni á þeim grundvelli að „Rússar hefðu frelsað ungversku þjóðina“! í fyrsta sinn eftir styrjaldarlok er kommúnistaflokkur ítaliu ger- samlega einangraður. \ \ i i S $ s \ \ < s s s s < s s s s s s > s ) I s Léttið eiginkonunni störfin með því að kaup PAKNALL EZY-PRESS strauvél, sem þegar hefur fengist ágæt reynsla fyrir hér á landi. PARNALL EZY-PRESS strauar og pressar alls konar fatnað. PARNALL EZY-PRESS er traust og ör- ugg í notkun, yndi allra húsmæðra, sem hafa eignst hana. PARNALL EZY-PRESS gerir störfín léttari og húsfreyjuna ánægðari. Pantanir óskast sóttar. Vesturgötu 2 — Laugavegi 63, SÍMI: 80946. VIÐ BJÓÐIIIVI ÁVALLT l>AÐ BEZTA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.