Morgunblaðið - 13.12.1956, Síða 17

Morgunblaðið - 13.12.1956, Síða 17
Fimmtudagur 13. des. 1956 MORC, UlXBLAÐll rr Aðalfundur Byggingar- félags verkamanna Auknar framkvæmdir fyrirhugaðar AÐALFUNDUR Byggingai-félags verkamanna í Reykjavík var haldinn í Iðnó 10. þ. m. — Stjórn félagsins gaf skýrslu um störf þess á s. 1. ári. Nú eru í byggingu hjá félaginu 32 íbúðir, en leyfi er fengið og byrjað á framkvæmdurn 32 íbúða að auki, og verður það 9. byggingarflokkur félagsins. Þegar þessum fram- kvæmdum er lokið, hefur félagið byggt 326 íbúðir alls, auk skrif- stofu- og verzlunarhúss. STJÓRNARKJÖR , Ur stjórninni gekk eftir eigin ósk Grímur Bjarnason, er annazt hefur gjaldkerastörf fyrir félagið Konungur land- nemanna - SAGAN um Davy Crockett er komin út. Er hún gerð eftir sam- nefndri kvikmynd, sem sýnd var hérna fyrir nokkru og hlaut mikl- ar vinsældir — sérstaklega drengja. Heitir hún Konungur landnemanna og segir frá ævin- týrum Davy Crocketts, landnem- ans hjartakuflsklædda með bjór- skottshúfuna. Davy var sem kunnugt er einn af landnemunum í Ameríku og lenti í hinum stórkostlegustu ævintýrum. I bókinni er fjöldi mynda úr kvikmyndinni, en hún er þýdd af Guðmundi M. Þorlákssyni. Útgefandi er Litbrá. frá stofnun þess. Þökkuðu fund- armenn honum góð og mikil störf í þágu félagsins. í stað Gríms |Bjarnasonar var kosinn Jóhann Eiríksson. Aðrir í stjórn eru Bjarni Stefánsson, Magnús Þor- steinsson og Alfreð Guðmunds- son, en stjórnskipaður formaður félagsins er Tómas Vigfússon. AUKNAR FRAMKVÆMDIR Svohljóðandi tillaga kom fram og var hún samþykkt samhljóða: „Aðalfundur Byggingarfélags verkamanna haldinn 10. des. 1956 beinir þeim tilmælum til stjórn- ar Byggingarsjóðs verkamanna að lán til íbúöa byggðra af Bygg- ingarfélögum verkamanna verði veitt samkvæmt anda laga um verkamannabústaði, en 'ekki eins og nú tíðkast aðeins fast lán á hverja íbúð, þar sem sú upphæð nemur um % af byggingarkostn- aði.“ Á fundinum ríkti ánægja með framkvæmdir félagsins og kom fram mikill áhugi á að hægt væri að auka byggingarfram- kvæmdir þess. liagnýtar jólagfafir Glæsilegar vetrarkápur — peysufatafrakkar í úrvali. — Verð frá 795 kr. • Fallegar kvcnpeysur í úrvali, einnig kvenpils. Mikið úrval af hálsklútum og slæðum. Kápu- og domubúðin LAUGAVEGI 15. Parker ‘51’ Gjöf, sem frægir menn fúsEega Jiiggja • • • • Parker ‘51’ het'ur alltaf verið langt á uridan öðr- um pennum. Ei nú með sínu sérstæða Aerometric blekkerf- og hmum raf- fægða platínuoödi, sem einnig er alltaf í fram- för Með Parker ”51 “ hafa þeir ráðið örlög yoar. Flestir af þekktustu ráðamönnum hermsins — svo og þeir sem þér hafið mest dálæti á — eru stoltir af að eiga Parker ”51 og muna ávallt þann sem færði peim hann að gjöf.Með honum hafa þeir fram- kvæmt úrbæíur fyrir veiferð yðar. Mundi það ekki vera dásamlegt ef einhver vildi heiðra yður með gjöf sem þessari? Parker ’5I' Eftirsóttasti penni heims, gefinn og notaður af fræg’u tolki. Verð: Parker ‘51’ með gullhettu kr. 560.00 Parker ‘51’ með lustraloy hettu kr. 480.00 Parker Vacumatic kr. 228.00. Einkaumboðsmaður Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283, Reykjavík. Viðgerðir annasc: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavórðustíg 5, Reykjavík. 2401E M anchettskyrtur hvítar, mislitar, röndóttar með einföldum og tvöföldum líningum HÁLSBINDI mjög skrautlegt úrval SLAUFUR NÁTTFÖT NÆRFÖT SOKKAR HERRASLOPPAR RAKSETTA KASSAR SPORTSKYRTUR GABERDINE SKYRTUR POPLÍNFRAKKAR GABERDINEFRAKKAR PLASTKÁPUR GÚMMÍKÁPUR LOÐSKINNSHANZKAR KULDAÚLPUR fóðraðar m/gæruskinni KULDAJAKKAR alls konar KULDAHÚFUR á börn og fullorðna Vandabar vörur Smekklegar vörur Gjörið svo vel og skoðið í gluggana. Ceysír hí. FATADEILDIN — Aðalstræti 2 Verzlið í Toledo Fischersundi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.