Morgunblaðið - 13.12.1956, Síða 22

Morgunblaðið - 13.12.1956, Síða 22
» MORCVNBL AÐ1D Kmmtudagur 13. des. 1956 GAMLA | — Sími 1475. — | Maðurinn frá Texas \ (The Americano) S Aíar spennaiidi, ný, banda- • rísk litkvikmynd, tekin í S Brasilíu. — Glenn Ford Ursula Thiess Cesar Romero Aukamynd: Frelsisbarátta Ungverja Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. /Vý Francis mynd Francis í sjókernum (Francis in the Navy). Afbragðs f jörug og skemmti leg, ný, amerísk gaman- mynd, einhver allra skemmti legasta myndin, sem hér hef ur sézt með „Francis", asn- anum sem talar. Donald O’Connor Martha Hyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. ) ^ BÍLASALAN, Sími 80338. Hverfisgötu 34. Sími 1182 Maðurinn með gullna arminn (The Man With The Golden Arm) Frábær, ný, amerísk stór- mynd, er fjallar um eitur- lyf janotkun, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Nelsons Algrens. Myndin er frábær- lega leikin, enda töldu flest blöð í Bandaríkjunum, að Frank Sinatra myndi fá OSCAR-verðlaunin fyrir leik sinn. Fank Sinatra Kim Novak Eleanor Parker Aukamynd á 9 sýningu Glæný fréttamynd: Frelsisbarátta Ungverja Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð börnum. aðallega í Norður-Afríku og ) Frakklandi. Alan Ladd Susan Stephen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Þórscafé Gömlu dunsumlr að Þórscafc í kvöld klukkan 9. J. H. kvintettinn leikur. Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 88., 89. og 91. tbl. Löbirtingablaðsins 1956, á m.s. Sæfinni, RE 289, eign Fiskveiðahlutafélags- ins Viðey, fer fram eftir kröfu Bæjarútgerðar Reykjavík- ur við skipið, þar sem það liggur í Reykjavíkurhöfn í dag, fimmtudaginn 13. des. 1956, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Dansskemmtun heldur Blindrafélagið í — Simi 6485 — Krókódíllinn heitir Daisy (An Alligator named Daisy) Bráðskemmtileg, brezk lit- mynd, — Vista Vision — Aðalhlutverk: Donald Sinden ^ Jean Carson s og þokkagyðjan heimsfræga ) Diana Dors ( Sýnd kl. 5, 7 og 9. * Hláturinn lengir lífið Stjörnubíó Fallhlífasveitin Hölkúspennandi, ný, ensk- ) ( amerísk litmynd, sem gerist ( ) — Sími 82075 — Umhverfis jörðina á 80 mín. Gullfalleg, skemmtileg og af ar fróðleg litkvikmynd, byggð á hinum kunna haf- rannsóknarleiðangri danska skipsins „Galathea" um út- höfin og heimsóknum til margra landa. Sérstæð mynd, sem á er- indi til allra, eldri og yngri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 Siðasta sinn. TONDELEYO Sýning í kvöld kl. 20,00. Næsta sýning laugardag kl. 20,00. Síðasta sinn. TEHÚS ÁGÚSTMÁNANS Sýning föstud. kl. 20,00. Síðasta sýning fyrir jt>1. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. — Tekið á móti pöntunum sími: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. 1EIKHUSKJALLARI1 Matseðill kvöldsins — Sími 1384 — Upp á líf og dauða (South Sea Woman). Hörkuspennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd. Aðalhlutverk: Burt Lancaster Virginia Mayo Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Söngskemmtun kl. 7. Bæ|arbíó — Sími 9184 — CinemaScopE Rauða gríman (The purple mask). Amerísk kvikmynd í Cine- mascope og eðlilegum litum. Sími 1544. Cirkus á flotta (Man on a Tightrope). Mjög spennandi og viðburða hröð, ný, amerísk mynd, sem byggist á sannsöguleg um viðburðum sem gerðust í Tékkoslóvakíu árið 1952. Aðalhlutverk: Fredric March Terry Moore Gloria Graliam Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. AÍlll.'íj ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Aðalhlutverk: Tony Curtis Colleen Miller Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Hafnarfjarðarbíú — 9249 — Aðgangur bannaður (Off Limits). Bráðskemmtileg ný amerlsk gamanmynd, er fjallar um hnefaleika af alveg sér- stakri tegund þar sem Mick- ey Rooney verður heims- meistari. Aðalhlutverk: Bob Hobe Mickey Rooney Marilyn Maxwell Sýnd kl. 7 og 9. Pantið tima I síma 4772. Ljósmyndastof an LOFTUR h.f. Ingólfsstræti 6. BEZT AÐ AUGLT8A 1 MORGUNBLAÐIM INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Gömlu og nýju dansornir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Söngvari: Haukur Morthens. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. VETRARGARÐURiNN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V- G. SILFURTUNGLINU í kvöld sem hefst kl. 8,30 stundvíslega. Á samkomunni skemmta þau Emelía Jónasdóttir, Sigríður Hannesdóttir, Valdemar Lárusson og e.t.v. fleiri Allir velkomnir. — Miðasala við innganginn frá kl. 8. BLINDRAFÉLAGIÐ Dans Hljómsveit Gunnars Ormslev leikur * frá klukkan 9—1. Miðasala hefst klukkan 8. Búðin s s s s s s s s s s s s s s s s s s 13. des. 1956. Gu1rætu.súpa Tartalettur Tosea Lambasleik m/grænmeti eða Schnitzel Mílanaise Ávaxta-fromage Leikhúskjallarinn S S i s s s s s s s s s s s s s s s s TIL SÖLU Pússningasandur Sími 7536. Munið bifreiðasöluna Njálsgötu 40 — sími 1963 Opið kl. 10—7 e.h. Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5. Lögmannafélag íslands: Fundarboð Aðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarcafé, uppi, föstudaginn þ. 14. des. n.k. kl. 5 síðdegis. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Umræður um breytingar á lögum nr. 85/1936 um með- ferð einkamála í héraði o. fl. Nefnd skilar áliti. 3. Umræður um tillögur til breytinga á samþykktum fé- lagsins og skipulagi. Nefnd skilar tillögum. 4. Önnur mál. Borðhald eftir fund. STJÓRNINI.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.