Morgunblaðið - 13.12.1956, Side 23
Fimmtudagur 13. des. T956
MORGTJISBLAÐIÐ
23
Gís/i Einarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflulningsskrifstofa.
Laugaveg; 20B. — Sími 82631
Kristján Cuðlaugssor
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Austurstræti 1. Sími 3400.
Hurðanafnspjöld
Bréfalokur
Skihagerðin. Skólavörðustíg 8.
* Sfáfeon & — t
)_ Indór guHsmiib
-^-Njálsgölu 48 . stmi 81S16
Málflutningsskrifstofa
CuSmundur Pétursson
Einar B. GuSmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Austurstr. 7. Símar 2302, 2002.
RACNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögwaður.
Laugavegi 8. — Sími 7752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla.
. . 4
SKIP4ÚTGCRB RIKISINS
SKJALDBREIÐ
vestur um land til Akureyrar um
helgina. Tekið á móti flutningi til
Húnaflóahafna, Skagaf jarðar-
hafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur
í dag. — Farseðlar seldir árdegis
á laugardag.
Vinna
Hreingerningar!
Tökum að oss jóla-hreingeming-
araar. — Sími 80372. —
■— Hólmbræður.
Hreingerningar
Vanir menn. Fljót og góð vinna.
Sími 7892. — Alii._________
I. O. G. T.
Almennur templarafundur
Að tilhlutan Þingstúku Keykja-
víkur verður haldinn almennur
templarafundur að Fríkirkjuvegi
11, kl. 8,30 annað kvöld. Þar fara
fram almennar umræður um reglu
mál. Framsögumaður á fundiiium
verður br. Indriði Indriðason júng
templar: Hvað er framundan? —
Margir ræðumenn. Allir templarar
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Templarar, fjölmennið og takið
þátt í umræðum og ályktunum
þeim, er kunna að verða gerðar.
F ramkvæmdanefnd
Þingstúkunnar.
St. Dröfn nr. 55
Fundur í kvöld kl. 8,30 að Frí-
kirkjuvegi 11. St. Freyja heimsæk
ir. Afmælis stúkunnar minnzt. —
Kvikmynd. — Kaffi. — Æ.t.
St. Andvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 8,30. — Æ.t.
Félagslíi
Farfuglar!
Skemmtifundur verður í kvöld
kl. 8,30 I Þórskaffi, minni salnum.
Skemmtiatriði og dans. — Mætum
iJll I — Skemmlinefndin.
K. F. U. K--Ud.
Kvöldvaka í kvöld kl. 8,30. ■—
Fjölbreytt dagskrá. — Ingóifur
Guðmundsson stud. theol. talar. —
Allar stúlkur velkomnar.
—• Sveilastjórarnir.
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 8,30: Almenn sam-
koma. Kvikmyndasýning frá Ung-
verjalandi og Noregi. Velkomin.
Fíladelfía
Samkoma í kvöld kl. 8,30. ATlir
velkomnir.
Ungverjaland
Hjartanlegar þakkir færi ég börnum mínum, tengda-
börnum, ættingjum og vinum fyrir gjaf-ir, skeyti og marg
Frh. af bls> 1
hefur m. a. í útvarpsstöð frelsis
sveita, sem segir, að frelsis-
sveitirnar séu fjölmennar og
vel vopnaðar í f jöllunum í S.-
Ungverjal. Hafi þær valdið
miklum glundroða i liði Bússa
með skyndiárásum að nætur-
lagi, en Rússar geta ekki kom-
ið við skriðdrekum í f jallahér-
uðunum. Einnig kvað útvarp-
ið frelsissveitir í N.-Ungverja-
landi hafa barizt af móði við
Bússa. Útvarpaði það að lok-
um orðsendingu til ungversku
leppstjómarinnar þar sem seg-
ir, að ungverska þjóðin muni
berjast til síðasta manns fyrir
lýðræðislegu stjórnarfari i
landinu og fyrir hrottflutningi
rússneska hersins úr landinu.
★ ★ ★
Svíi nokkur, sem kom til Vín-
ar í dag frá Búdapest, skýrði frá
því, að matvælaskortur gerði nú
mjög vart við sig í Ungverjalandi,
því að allt atvinnulíf væri þar í
□------------------------□
Vin, 12. des. Síðustu fréttir.
Meðal rúmlega 1700 fiótta-
manna, sem komu tU Austur-
ríkis sl. sólarhring, var einn
af fyrrverandi samstarfsmönn
um Nagy. Maður þessi var
skipaður ráðUnautur hans í ut-
anrikismálum þá fjóra daga,
sem stjórn Nagys sat að völd-
unr á dögunum. Sagði Ung-
verji þessi, að frelsissveitirn-
ar hefðu nægar birgðir vopna.
□------------------------□
molum. Enda þótt fólkið nærðist
enn á landbúnaðarafurðum — þá
mundu þær ekki endast lengi, þvi
að uppskeran hefði orðið rýr í
haust.
Ef ástamlið hreyttist ekkert
- IMATO
Frh. af bls. 1
anna. í morgun ræddu brezku
fulltrúarnir síðan við v-þýzku
fulltrúana — og var rætt um her-
afla Breta í Þýzkalandi. Bretar
kváðust uggandi vegna þess að
áætlun V-Þjóðverja um stofnun
hers hefur ekki staðizt fyllilega
— og Bretar því skuldbundnir
til þess að hafa her sinn lengur
í Þýzkalandi en áætlað hafSi
verið. Hins vegar sagði talsmað-
ur Breta, að engin endanleg
ákvörðun yrði tekin í máli þessu
af Breta hálfu. Fullt samráð yrði
haft við Atlantshafsbandalagið.
★ í dag var aðallega rætt um
Mið-Asíumálin og Kýpurmálið á
fundinum. Gríski og tyrkneski
fulltrúinn voru meðal þeirra er
tóku til máls, er Kýpur var á
dagskrá. Brézki utanríkisráðherr
ann svaraði fyrirspurnum.
— þá mundi yfirvofandi hung-
ursneið um gervallt landið í
janúarmánuði. Kolaskorturinn
er samt tilfinnanlegastur — og
heita má, að landið sé elds-
neytislaust.
★ ★ ★
Tala þeirra flóttamanna,
sem leitað hafa hælis í Aust-
urríki, hefur nú náð 133 þús.,
en rúmlega 57 þúsund þessa
fólks hefur þegar fengið hæli
í öðrum löndum og verið flutt
þangað.
— Jólagjafasjáikir
Framh. af bls. 6
ingar til hinna heimilanna, og
Georg Lúðvíksson ætlar að vera
gjaldkeri sjóðsins og hafa reikn-
ingshaldið. Öll munum við veita
viðtöku gjöfum í sjóðinn fyrir
jólin og er það von okkar og
vissa, að ýmsir vilji gleðja börn-
in á þessum heimilum eins og
undanfarin ár.
Þessi jólagjafasóður er þannig
tilorðinn að foreldrar, sem eign-
uðust heilbrigt barn til sálar og
líkama, vildu þakka guði, sem gaf
þeim barnið. í gleði sinni vildu
þau gleðja aðra, og þeim varð þá
fyrst hugsað til „stóru barnanna“.
Með því hugarfari hófst þessi
starfsemi og megi flestir muna
eftir að þakka guði fyrir allt
með því að gleðja aðra.
Með þökk fyrir birtinguna og
ósk um gleðileg jól.
Emil Björnsson.
— V.-íslendiiigar
Framhald af bls. 6.
ingu og var sannur dýravinur.
Vann hann við heyskap og korn-
skurð, sérstaklega að hreykja upp
bindum. Aldrei gegndi hann
mjöltum, móðir mín og við syst-
urnar gjörðum það. Á veturna
skrifaði faðir minn oftast sendi-
bréf og þess háttar á morgnana,
og eftir máltíðir fór hann oftast
strax inn í kompu sína til að lesa
og skrifa og yrkja. Hver stund
var notuð vel. Man ég eftir því, að
á vetrarkveldum sat ég stundum
úti í horni í rökkrinu og hlustaði
á hann kveða. Á miðju gólfi var
stór kringlóttur arin og logaði
glatt á honum.“
Þessi litli kafli sýnir glöggt
þann anda innileika og persónu-
legra tengsla, sem er yfir ritgerð-
unum í bókinni Foreldrar mínir.
Bókin er 235 blaðsíður og er
prýdd myndum af hverjum höf-
undi og foreldrunum, sem hann
skrifar um. Útgefandi er bóka-
útgáfan „Minning“ og hún er
prentuð í Prentfelli.
SÖLUBIJÐiR
í Reykjavík og Hafnarfirði verða opnar um hátíð&rnar
eins og hér segir:
Laugardaginn 15. des. til kl. 22.
Laugardaginn 22. des. til kl. 24.
Aðfangadag, mánudaginn 24. des. til ki. 13.
Fimmtudaginn 27. des. er opnað kl. 10.
Gamlársdag, mánudag 31. des. til kl. 12.
Alla aðra daga verður opið eins og venjulega, en mið-
vikudaginn 2. janúar verður lokað vegna vörutalningar.
Samband smásöluverxlana
Kaupíéiag Reykjavíkur
og nágrennis
Kaupféíag Hafnfirðinga
víslegan vináttuvott mér auðsýndan á 85 ára afmæli mínu
Lifið öll heil.
Kristín Hjálmsdóttir.
Innilegustu þakkir sendi ég þeim, sem sýndu mér vin-
arhug á sextugsafmæli mínu 27. nóvember.
Guðmimdur Jónsson, síma-maður, 1
Laugavegi 141.
Beztu þakkir fyrir sýnda samúð við andiát og jarðar-
för móður minnar
ÖNNU Á. EINARSSON
Hrefna Borg.
íbúð til ieifju
5 herbergja íbúð á hitaveitusvæði í Austurbænum
til leigu. Fyrirframgreiðsla áskilin.
Tilboð merkt: „íbúð —7386“, sendist blaðinu fyrir
16. þ. m.
LÖGMENN
GEIR HALLGRÍMSSON f
EYJÓLFUR KONRÁÐ JÓNSSON
Við undirritaðir rektrni lögfræðiskrifstofu undir
ofangreindu nafni að Tjarnargötu 16, sími 1164.
Samkvæmt því er lögfræðiskrifstofa Geirs
Hallgrímssonar flutt þangað úr Hafnarhvoli.
Geir Hallgrfmsson.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Aðalfundur
Ferðafélags Íslands
verður haldinn að Café Höll uppi þriðjudaginn
18. des. n.k. kl. 8,30 síðd.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
STJÓRNIN.
INiÝJAR PLÖTUR
Ágást Pétaæsson:
Á BERNSKUSLÓ©
VH> SIGLUM
(Nýr sjómannavafe viS
snilldar texta Kristjáns
frá Dj úpalækj
Jenni JóagSMK
BJABKARLUNDÚR
VHLTU KOMA
(V erðlauívalagið úr ný
afstaðinni SXT.-keppni)
ALLIR KRAKKAR
(Syrpa af bamalögum
með aðstoð KON-NAL
Ný sending af þesstri
metsöluplötu kemur ak
þriðjudag.
Þctta verða óskaplöturnar, sem vissara or
að tryggja sér strax. — Útgefandi:
Hljóðfæraverzlanir Sigríðar Helgadéttitr
Lækjargötu 2 og Vesturveri — Sími 1815..
ALFREÐ CLAUSEN