Morgunblaðið - 17.01.1957, Blaðsíða 2
2
MORCUNBLADIÐ
Fimmtudagur 17. lan. 1957
Nýju verbúðirnar í Keflavík
með þeim bezfu á iandinu
Tvö féSög sfanda að byggingu hússins
Keílavík, 14. jan.:
MIKLAR UMBÆTUR hafa orðið á verbúðum sjómanna frá því
áður var. Þess urðu fréttamenn bezt varir, er Margeir Jónsson
framkvæmdastjóri fyrir Röst h.f., boðaði þá til fundar við sig og
sýndi þeim nýja verbúð, ásamt fiskverkunarhúsi sem félagið
hefur látið reisa framarlega á Vatnsklettum.
BYGGT AF TVEIM AÐILUM
Hús þetta er eitt stærsta hús
bæjarins, eða nánar til tekið 1200
m2 að flatarmáli. Er það byggt af
tveim aðilum, Röst h.f. og Þver-
æing s.f. Gerðu þessi félög húsið
fokhelt sameiginlega, en að því
loknu skiptu þau húsinu á milli
sín og hafa séð um innréttingu
þess hvort fyrir sig. Á fyrstu hæð
er fiskverkunarstöð. Er öll að-
staða þar hin bezta enda hús-
rými nóg.
4
Á TÍMUM TÆKNINNAR
Stór saltgeymsla er þar einnig
og má sjá að við lifum á tímum
tækninnar því þar eru færibönd
sem flytja saltið til og frá. Þarna
á hæðinni er ennfremur stór kæli
klefi, auk tveggja beitingaher-
bergja. Þar stóðu menn við beit-
ingu léttklæddir, enda þótt kalt
væri úti. Lék heitur blástur
frá hitunarherbergi um vinnu-
salinn. Nú er sá tími liðinn, sem
betur fer, er landmenn bátanna
þurftu að kappklæða sig til að
halda hita á sér við beitinguna.
ÍBÚÐIR VERMANNA
íbúðir vermanna eru á hæðun-
um yfir fiskverkunarhúsinu. Þar
er öllu mjög smekklega og hag-
anlega fyrirkomið og hvar sem
litið er, má sjá að góð umgengni
er hér í hávegum höfð. Stórt her-
bergi er fyrir allan ytri fatnað,
þar inn af eru salerni og böð. Þá
er borðstofa fyrir 40 manns, eld-
hús og búr. í eldhúsinu starfa
þrjár stúlkur.
9 HERBERGI Á TVEIMUR
HÆÐUM
Eftir að hafa þegið kaffi og
sætabrauð hjá blómarósunum í
eldhúsinu var haldið til her-
bergja landmannanna. Barst þá á
móti okkur harmónikuhljómlist,
enda ér það hljóðfæri talið ó-
missandi X hverri verstöð.. Eru
herbergin rúmgóð og björt og
þau stærstu fyrir átta íbúa. Þar
hefur hver maður sinn fataskáp.
í herbergjunum eru stór borð
enda er þarna oft spilað á spil.
Menn reyna að gera sér eitthvað
til dundurs til að stytta hinn
langa tíma, sem þeir eru fjarri
heimilum sínum. Mjög voru ver
ágúst 1955. Var húsið notað til
vinnslu í fyrra. Kostnaðarverð
þess er rúmlega 1 milljón kr.
Teikningu gerði húsameistari rík-
isins, yfirsmiður var Einar Norð-
fjörð, aðalverkstjóri Halldór
Kristinsson. Málningu annaðist
Guðni Magnússon, rafmagn Þor-
leifur Sigurjónsson, miðstöðvar-
lögn Björn Magnússon og gólfin
lagði Pétur Snæland. — Ingvar.
HEIMDALLUR F U S, efnir
til grímudansleiks í Sjálf-
stæðishúsinu fimmtud. 31.
jan. þ. m. (ekki 24. jan.) kl.
8,30 e. h.
Allar upplýsingar og að-
göngumiðapantanir í Sjálf-
stæðishúsinu (uppi) kl. 9—5
alla virka daga. Sími 7100. —
Félagsmenn eru vinsamlega
beðnir um að panta miða í
tíma.
Færeyingar segfa Breta
skuli sjá eftir samkomu-
laginu við Islendinga
FÆREYSKA blaðið Dimmalætting segir, að Bretar muni sjá
eftir að hafa gert samkornulagið við íslendinga varðandi fisk-
veiðideiluna. Segir blaðið að þetta samkomulag, ásamt úrskurði
Haag-dómsins í norsku fiskvoiðideilunni hvetji aðrar þjóðir, sem
hafa þrönga landhelgi til að gera slíkt hið sama og íslendingar,
að víkka landhelgina.
— Grein IMuttings
um og töldu þeir þessa verbúð
þá beztu er þeir þekktu. Alls
eru í húsinu 9 herbergi á tveimur
hæðum en þær eru 250 m2.
Bygging hússins var hafin í
Framh. af bls. 1
hafa bundið sig neinum ennþá.
Hér er um aS ræða spil upp á
líf og dauða. En hvernig tökum
við á þessu máli? Algerlega sitt
með hvoru mótinu.
ENGINN FRIÐUR VERÐUR
VIÐ RÚSSLAND
Eða hvernig er hið vestræna
samstarf. Mér finnst það allt vera
í ólestri, ég get ekki að því gert.
Við höfum ekki skilið nógu vel að
Rússland Krúsjeffs er í eðli sínu
og að afli miklu fremur en Rúss-
land Stalins megin-óvinur vest-
rænnar menningar. Við þessa ó-
freskju getur enginn friður orðið,
aðeins stutt vopnahlé, þar til hún
annað hvort gleypir okkur eða
eyðileggur sjálfa sig.
Við ættum að tala minna um
byrjun á vináttu við Rússland,
en gera meira til að komast að
samkomulagi við og vinna vin-
áttu þeirra þjóða sem enn eru
óskuldbundnar.
BANDARÍKJAMENN OFT
AFSKIPT AL AU SIR
Nutting telur að með aðgerða-
leysi sínu og ósamkomulagi séu
Vesturveldin að missa vináttu
margra þjóða. Hann gagnrýnir
bæði Breta fyrir sína nýlendu-
stefn og Bandaríkjamenn fyrir
hinn róttæka fjandskap við ný-
lendustefnuna. Hann segir að
Bandaríkjamenn gagnrýni Breta
fyrir að þeir veki upp hatur frum
stæðra þjóða með hörðum aðgerð-
um. En margar þessara aðgerða
og þá mistaka um leið stafa af
því að Bretum finnst Bandaríkja-
Færeyingum.
mennirnir hrifnir af híbýlum sín- ,menn hafa verið afskiptalausir,
Alhugasemd frá
Þjóðleikhússljóra
í TILEFNI af frétt í blaðinu í
gær um að sýningum hafi verið
hætt á leikritinu „Fyrir kóngsins
mekt“ þrátt fyrir mikla aðsókn
að því á tveimur síðustu sýn-
ingum þess, hefur Guðlaugur
Rósinkranz þjóðleikhússtjóri ósk
að að taka fram:
Þó að leikritið „Fyrir kóngsins
mekt“ eftir séra Sigurð Einars-
son sé gott og athyglisvert verk
þá hefur aðsókn að því þó verið
mjög dræm nema á tveimur síð-
ustu sýningum þess. Þar sem
hver sýning kostar um 21 þús.
kr. á kvöldi, taldi ég ekki fært
að halda 'sýningum á því áfram.
Því fer víðsfjarri að Þjóðleik-
húsið hafi haft nokkra ástæðu
til þess að ljúka sýningum á
þessu leikriti fyrr en efni stóðu
til vegna aðsóknar að því.
þótt fljóti að feigðarósi og verið
sé að herða snöruna að efnahags-
lífi Evrópu.
Það er athyglisvert segir Ant-
hony Nutting, að hvar sém Bret-
ar og Bandaríkjamenn fara sinu
fram hvor í sínu lagi, vega þeir
upp á móti aðgerðum hvors ann-
ars og skapa öngþveiti.
Og að lokum er þetta ályktun
Nuttings:
— Það er kominn tími til að
við gerum okkur það ljóst, að
hvar sem er, hvort sem það
er í S.Þ., nálægum Austur-
löndum eða f jarlægum, hvort
sem við eigum að skipta við
f jandmenn, vini eða hlutlausa,
þá getur engin endanleg lausn
orðið, ekkert öryggi, enginn á-
vinningur, hvorki fyrir Breta
né Bandaríkjamenn, nema við
höfum náið samstarf.
Okkur hefur tekizt að vinna
saman í NATO og við verðum
að gera það allsstaðar annars-
staðar. Við verðum að felia
niður misklíðina milli okkar,
ef óvinir okkar eiga ekki að
komast að baki okkar, ef Rúss-
ar eiga ekki að komast inn í
nálæg Austurlönd og afgang-
inn af Asíu.
- Adams læknir
Framh. af bls. 1
Lögfræðingur hennar, Hubert
Sogno, kom fyrir réttinn í dag og
skýrði ýtarlega frá þeim mörgu 1 styrkja
erfðaskrám sem hún hjfði samið
og var stöðugt að breyta á ár-
unum 1946 og 1950. í einni fyrstu
erfðaskrá hennar var Adams
lækni ánafnað íOO sterlingspund-
um, En í annarri erfðaskrá á-
nafnaði hún lækninum hús sitt
og allar eignir, ef sonur henn-
ar dæi á undan henni. I þeirri
þriðju ánafnaði hún lækninum
forkunnar-fagurri Rolls Royce-
bifreið.
En tveimur mánuðum fyrir
andlátið strikaði hún nafn
hans út. Þrátt fyrir þetta tók
Adams læknir bílinn, fyrir
það að sonur ekkjunnar mælti
því ekki í mót. Taldi lögfræð-
ingurinn sýnt að Adams gerði
ráð fyrir að hann hefði verið
arfleiddur að bifreiðinni.
Einnig skýrði lögfræðíngur-
inn frá því, að skömmu fyrir
dauða frú Morrell hefði
Myndagelraun
MYNDAGETRAUN Morgun-
blaðsins virðist hafa verið óvenju
erfið um síðustu jól. Allmargar
lausnir á henni hafa borizt blað-
inu, en engin þeirra er rétt. —
Verða því engin verðlaun veitt
að þessu sinni.
Rétt lausn er þannig: Með
Krúsíef grina hannibalar yfir
Dimmalætting tekur fram að®-
í samkomulaginu milli íslend-
inga og Breta hafi málinu verið
slegið á frest þangað til alþjóða-
samtök eins og S.Þ. komizt að
niðurstöðu um alþjóðlega reglu
um fiskveiðitakmörk. En hið fær-
eyska blað telur líklegt að það
taki S.Þ. langan tíma að komast
að niðurstöðu í málinu og á með-
an viðurkenna Bretar „de facto“
hina útvíkkuðu íslenzku land-
helgi.
Hið færeyska blað segir, að ef múgmorðum öreiga ungverskrar
Bretar sætti sig þannig í reynd þjóðar. Innflutt þýlyndi krýpur
við útvíkkun íslenzku landhelg- J að fótum kúgaranna.
innar, geti ekki farið hjá því að
Færeyingar hugsi sér til hreyf-
ings. Fyrir tveimur árum endur-
nýjuðu Færeyingar fiskveiðisamni „ , ...
inginn við Breta frá 1901. En ef ... ... . .. af b*S‘ 1
langur tími líður svo að S.Þ. kom-,t 1 S1St3
ist ekki að neinni niðurstöðu, þá I 7 tllteklð„ tæk^æfb en Toscan-
muni Færeyingar segja samningn Y" “H0* 1^inræðis-
um upp og telfa sig hafa frjálsar '^TtokToscamm
hendur til að draga landhelgis- Vlð NBC-hljomsveitinm i Banda-
línuna, þar sem hagkvæmast er
- Toscanini
Skipoð oð vinno
Ar Stjórn Æskulýðsfylking-
ar Moskvu-borgar, sem hálf
milljón æskumanna eru skuld
bundnir meðlimir í, ákvað í
dag að háskólastúdentar
skyldu taka sér vinnu í verk-
smiðjum, við garðrækt og við
byggingar. Telur stjórnin
þetta nauðsynlegt til að
hugsjónagrundvöll
æskufólksins.
★ Miðstjórn fylkingarinnar
hefur haldið fund í nokkra
daga og varið öllum tímanum
til að ræða pólitíska menntun
stúdenta. Það var vítt, á fund-
um æskufólks, að ekki hefði
tekizt að halda hemil á drykk-
felldum og hávaðasömum
unglingiun.
Kvöldvaka hjá
Ferðafélaginu
Fyrsta kvöldvaka Ferðafélags
fslands á þessu ári verður hald-
in í Sjálfstaíðishúsinu í kvöld,
_____ __ ________ _____1 janúar. — Húsið verður
Adams læknir komið til hans °Pnað kl. 20.30. Á þessari kvöld-
og sagt honum að frúin hefði voku verða sýndar litskugga-
lofað að arfleiða hann að fleiri myndm af íslenzkum fuglum,
mnnum, svo sem skartgripum. t°knar af Birni Björnssyni, kaup-
Spurði hann lögfræðinginn in^nni frá ^Norðfirði, og mun dr.
hvort hann vildi ekki undir
búa slíka viðbót við erfðaskrá
frú Morrells, sem lögfræðing-
urinn neitaði.
Vörubílstjórafélagið Þróttur
Allsherjaratkvæ5agrei5sta
um kosningu stjórnar, trúnaðarmannaráðs og varamanna,
fer fram í húsi félagsins og hefst laugard. 19. þ.m. kl.
1 e.h. og stendur yfir þann dag til kl. 9 e.h. og sunnud.
20. þ.m. frá kl. 1 e.h. til kl. 9 e.h. og er þá kosningu lok-
ið. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu félagsins.
KJORSTJORNIN.
Finnur Guðmundsson, fugla
fræðingur skýra myndirnar.
Björn Björnsson er brautryðj-
andi hér á landi í töku fugla
mynda og hefur með ó&repandi
elju og natni náð prýðilegum ár-
angri á því sviði. Fuglamyndir
eftir hann hafa birzt í erlendum
tímaritum og síðustu árin hafa
margar af myndum hans verið
birtar í Náttúrufræðingnum með
fuglagreinum Finns Guðmunds-
sonar og vakið almenna aðdáun.
Þessar myndir eru allar svart-
hvítar, en Björn hefur einnig
tekið fjölda litmynda af fuglum
og eru margar þeirra gullfallegar.
Má líklegt telja, að marga fýsi að
sjá þessar myndir, sem fáum hef-
ur gefizt kostur á að sjá hingað
til. Á eftir fuglamyndasýningunni
verður myndagetraun og verða
tvenn verðlaun veitt. Síðan verð-
ur dans að venju.
ríkjunum, en hvarf aftur til
Ítalíu 1946 og stjórnaði þá hátíð-
legri opnun Scala-óperunnar eft-
ir endurbyggingu hennar að lok-
inni styrjöldinni. Fékk hann þar
viðhafnarmiklar móttökur.
Þrátt fyrir háan aldur starfaði
Toscanini fram í apríl 1954 er
hann hélt mikla kveðjuhljóm-
leika í New York.
Hann kvæntist árið 1897 Carla
di Martino, sem andaðist 1951 og
áttu þaU einn son og tvær dætur.
Toscanini var almennt talinn
einhver mikilhæfasti hljómsveit-
arstjóri, sem uppi hefur verið.
Það var talið einkenna stjórn
hans hve trúlega hann vildi fylgja
því, sem skrifað stóð Hann
þekkti ekki til undanlátssemi á
því sviði og taldi allt annað vera
ósamboðið verkum meistaranna,
sem flutt voru undir sprota hans.
Toscanini var jafnvígur á ítalska
hljómlist og þýzka. Verdi og
Wagner voru honum báðir hug-
stæðir og flutningur verka þeirra
undir hans stjórn þótti ætíð mik-
ill viðburður. Toscanini hefur orð
ið fyrirmynd hinnar yngri kyn-
slóðar hljómsveitarstjóra um all-
an heim og mun áhrifa hans
lengi gæta.
- Pólland
Framh. af bls. 1
fer nú vaxandi Lópur sá, sem
grunar, að hann stefni að því
að hverfa aftur í sama horfið
og var undir járnhæl Rússa.
í flestum héruðum Póllands
hafa því borizt fregnir um æsing
og óróa. Fjöldi fólks hefur ákveð-
ið að taka ekki þátt í kosning-
unum
Ástandið er orðið slikt, að
Gomulka er orðinn hræddur
um að úrslit kosninganna geti
orðið vantraust á hann. Flutti
hann eftir brottför Chou En-
lais þrumandi kosningaræðu,
sem útvarpað var. Hann skor-
aði á pólsku þjóðina að fylgja
ekki hvatningum „óábyrgra
afla“ um að sitja hjá við kosn-
ingarnar. Hann sagði og að
hvernig sem kosningaþátttaka
yrði myndi hann aldrei selja
völdin í landinu í hendur aft-
urhaldinu.
Gomulka fór hörðum orðum
um „óábyrgu öflin‘, sem notuðu
nú hið aukna frjálsræði, athafna-
og málfrelsi, til að koma á ó-
stjórn. Hann fór líka hörðum orð-
um um önnur „óábyrg öfl“, sem
beina baráttu sinni gegn komm-
únistaflokknum og skora á kjós-
endur að strika út alla frambjóð-
endur sem eru flokksbundnir
meðlimir í kommúnistaflokkn-
um. —