Morgunblaðið - 08.02.1957, Side 4
4
MORCrnvnr. 4Ð1Ð
Föstudagur 8. febrúar 1957
í dag er 39. dagur ársins.
Föstudagur 8. febrúar.
Miðþorri.
Síðdegisflæði' kl. 23,38.
Árdegisflæði kl. 10,49.
Slysavarðstofa Reykjavtkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað kl. 18—8. — Sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs-apó-
teki, sími 1330. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek opin
daglega til kl. 8, nema á laugar-
dögum 4il klukkan 4. Holts-apótek
er opið á sunnudögum milli kl. 1
og 4. —
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20, nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. — Sími 82006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega 9—19, nema á
laugardögum klukkan 9—16 og á
sunnudögum 13—16. Sími 4759.
Hafnarfjarðar- og Keflavikur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13—16
Akureyri: — Næturvörður er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Erl. Konráðsson.
I.O.O.F. 1 »= 138288J4 =
ISl Helgafell 5957287 — VI/V — 2
Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskóla-
húsinu við Skólavörðutorg er opið
kl. 1—6 e.h. alla virka daga nema
laugardaga.
• Brúðkaup •
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Sigurði Lárus-
syni í Stykkishólmi, ungfrú Elsa
Bjömsdóttir, Stykkishólmi og Jó-
hann Ingimar annesson, Linda-
brekku, Vogum, Vatnsleysuströnd
Heimili ungu hjónanna ev að
Lindabrekku.
D
ag
bók
• Hjónaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Sigrid Dagmar Wigö
frá AkUreyri og Gunnar Þórðar-
son, iðnnemi, Barmahlið 33.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag Islaiids h.f.:
Brúarfoss fer frá Reykjavík í
kvöld til Isafjarðar og Faxaflóa-
hafna. Dettifoss fór frá Boulogne
6. þ.m. til Hamborgar. Fjallfoss
fór fvá Hafnarfirði í gærdag til
Akraness, Stykkishólms og Kefla-
víkur. Gullfoss er væntanlegur til
Rvíkur um kl. 8 árdegis. Lagar-
foss er væntanlegur til Rvíkur 9.
þ.m. frá New York. Reykjafoss
fór frá Keflavík 5. þ.m. til Rotter
dam. Tröllafoss fór frá Reykjavík
í gærkveldi til Akureyrar og til
baka aftur. Tungufoss var vænt-
anlegur til London í gærkveldi.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Rvíkur
í dag frá Austfjörðum. Herðu-
breið er á Austfjörðum á leið til
Þórshafnar. Skjaldbreið er vænt,-
anleg til Akureyrar á morgun. —
Þyrill er í Reykjavík. Skaftfell-
ingur á að fara frá Reykjavík á
morgun til Vestmannaeyja.
Skipadeild S. 1. S.:
Hvassafell er á Akranesi. Am-
arfell er í Reykjavík. Jökulfell
kemur til Keflavíkur í dag. Dísar
fell fór 4. þ.m. frá Reykjavík áleið
is til Piraeus og Patras. Litlafell
losar á Norðurlandshöfnum. —
Helgafell er á Raufarhöfn. —
Hamrafell fór framhjá Möltu 6.
þ.m., væntanlegt til Batum á
sunnudag. —
Stjörnubíó hefir nú hafið sýningar á amerisku stórmyndinni „Villt
æska“, gerða af snillingnum Stanley Kramer, með Marlon Brando
aðalhlutverki. Aðrir Ieikarar eru m. a.: Mary Murphy og
Robert Keith.
Nýja Bíó sýnir um þessar mundir stórmyndina Rakel, sem er
byggð á samnefndri skáldsögu eftir Daphne du Maurier, en sá
höfundur er vel þekktur hér af skáldsögunni Rebecca, sem þýdd f
hefur verið og er líka þekkt af kvikmyndinni, sem gerð var eftir
henni. — Aðalhlutverkin leika þau Olivia de Havilland og Richard
Burton og gerist myndin í Englandi á fyrri hluta 19. aldar. Er
hún mjög spennandi og heldur athygli áhorfenda vakandi frá
upphafi til enda.
• Blöð og tímaxit
Nýtt kvennablað er komið út.
Efni: Áramótaþankar, Ingibjörg
á Vindhæli, kvæði, Guðrún Stef-
ánsdóttir. Konur á ferð (ein úr
hópnum). Frú Anna Guðmunds-
dóttir, (Laufey Sigurðardóttir frá
Torfulæk). Ölduföll (Guðrún frá
Lundi). Nýja framhaldssagan
eftir Ingibjörgu Sigurðardóttir.
Mynztur, mataruppskriftir o. m.
fleira.
Frá Guðspekifélaginu
Fundur verður í stúkunni Mörk
kl. 8,30 í kvöld. Grétar Fells flyt-
ur erindi, er hann nefnir: „Kær-
leiksleiðin“. — Ennfremur verður
hljóðfæraleikur og kaffi á eftir.
Utanfélagsfólk er velkomið.
Til Alberts Schweitzers
Afhent Sigurbimi Einarssyni:
Ásgrímur Jónsson kr. 300; Á B S
50; Guðrún J. Erlings 100; G
10; Sveinbjörn Jónsson 700; —
Bjössi 15; Eitill 25; Geirlaug Her
dís 500; K S 30; Magga 45; S K
10; Kl. R 15,00.
Minningarspjöld Kirkju-
bygg'ingarsjóðs Langholts-
sóknar
fást á eftirtöldum stöðum: —
Laufskálum við Engjaveg, Nökkva
vogi 27. Fögrubrekku við Lang-
holtsveg, Efstasundi 69. — Verzl.
Þórsgötu 17.
Mæðrafélagið
Félagsvist í kvöld kl. 8,30, í
Grófin 1.
Bismark:
„Áfengið gjörir menn aulalega
og auvirðilega".
— Umdæmisstúkan.
Til A. Schweitzer
Afh. Mbl.: B G og H kr. 500,00;
Kristján G. Gíslason 500,00.
Slasaði maðurinn
Afh. Mbl.: Ónefndur kr. 200,00.
Árnesingafél. í Reykjavík
heldur árshátíð í Sjálfstæðis-
húsinu n.k. laugardag. Samkoman
hefst með borðhaldi kl. 7 síðdegis.
Orð lífsins:
Því að þú, Drottinn, blessar
hina réttlátu, hlífir þeim með náð
þinni eins og með skildi.
(Sálm. 6, 13).
Læknar fjarverandi
Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma.
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalin Gunn-
laugsson.
Hjalti Þórarinsson fjarverandi
óákveðinn tíma. — Staðgengill:
Alma Þórarinsson,
• Söfnin •
Listasafn ríkisins er til húsa í
Þ j óðmin j asaf ninu. Þ j óðmin j asafn
ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16
og á þriðjudögum, fimratudögum
og laugardögum kl. 13—15.
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—-
15.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Sölugengi
1 Sterlingspund .. kr. 45.70
1 Bandarikjadollar . — 16.32
1 Kanadadollar .. — 16.90
100 danskar kr. .... — 236.o0
100 norskar kr.........— 228.50
100 sænskar kr.........— 315.50
100 finnsk mörk .... — 7.09
000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. — 376.00
100 Gyllini ...........— 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur .............— 26.02
Hvað kostar undir bréfin?
1—20 grömm:
Flugpóstur. — Evrópa.
Danmörk ...... 2,30
Noregur ...... 2,30
Finnland ....... 2,75
Asía:
Flugpóstur, 1—5 gr.
Japan .......... 3,80
Hong Kong .. 3,60
Kanada — Flugpóstur:
1- -5 gr. 2,55
5—10 gr. 3,35
10—15 gr. 4,15
15—20 gr. 4 95
20—25 gr. 6,75
Flugpóstur, 1—5 gr.
Afríka:
Arabía ......... 2,60
Egyptaland .... 2,45
Israel ......... 2,50
Bandaríkin — Flugpóstur:
1—5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gr. 4,55
20—25 gr. r
r(J pp.
fnv¥gJMkajjyuv
-nieð
tERDINAND
Makkaróni vill bólgna upp
CopyrigM P. I. B. Box 6 Copenhogen
^ r\ r
Jóhannsen sendi konu sína í
sveit og á meðan varð hann að
borða úti. Hann borðaði alltaf á
sama veitingahúsinu og að mán-
uði liðnum, kom veitingamaður-
inn einu sinni brosandi til hans
og sagði:
— Ég sé að þér kunnið vel við
yður hjá okkur, Jóhannes?
— Ja, það er nú ekkert um að
tala, svaraði Jóhannsen, en lækn-
irinn minn ráðlagði mér að grenna
mig, og ég hefi létzt um 2 kíló
þennan mánuð.
★
í Hollywood hefur kaupið verið
lækkað við margar filmstjömum-
ar, og leikkonumar hafa það á
orði að skilja ekki við menn sína
næsta misseri.
★
Þjófur nokkur brauzt inn f á-
vaxtabúð í Osló. Hann greip með
sér banana á leiðinni gegnum búð
ina og borðaði hann, kastaði hýð-
inu á gólfið, steig á það, rann,
fótbrotnaði og varð að hringja úr
síma verzlunarinnar á sjúkrabíl.
★
Sú fregn hefur borizt frá
Moskvu, að breyta þurfi og endur-
nýja sovét-rússnesk heimildarrit,
þar sem síðustu rannsókilir leiða
í ljós, að Krustsjov sé fyrsti
stalinisti í heimi. — Stalin sjálf-
ur var nefnilega títóisti.