Morgunblaðið - 08.02.1957, Side 5

Morgunblaðið - 08.02.1957, Side 5
Föstudagur 8. febrúar 1957 MORGU1VBLAÐ1Ð 5 íbúdir til sölu Ný 4ra herb. rishæS við Snekkjuvog. Sér inngang ur. Sér hiti. Cóð 3ja herb. íbúðarhæð við Grettisgötu. 3ja og 4ra herbergja íbúS- arhæðir við Langholtsveg. 4ra og 5 herb. íbúSarhæSir í Hlíðunum. 5 herb. íbúSarhæS ásamt 3 herb. í riai við Kirkju- teig. — 3ja og 4ra herb. ibúðarhæð- ir í Norðurmýri. Einbýlishús við Nesveg. Steinn Jónsson hdl Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 4951 — 82090. höfum kaupendur að 2ja og 3ja herbergja íbúðum. — Fasteigna- og lÖgfrœðistofan Hafnarstræti 8. Símar 81115 og 5064. VÖGGUR körfur og körfuhúhgögn. Skólavörðustíg 17. Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýit. — Recept frá öllum læknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun. Austurstr. 20, Reykjavík. Byggingarlóð ásamt litlu húsi við Garða- stræti, er til sölu. Eignin selst í skiftum fyrir fimm herbergja íbúð eða í beinni sölu. — Nánari upplýsing- ar gefur: Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Simi 4492. TIL SÖLU Góð kjailaraíbúð nálægt Miðbænum. 3 herbergi og eidhús og tvær geymslur. Fasteignasala Inga R. Helgasoaar Austurstr. 8. Sími 82207. Iðnaðarhúsnæði 150 til 200 ferm. óskast til kaups eða leigu. Fasteignasala Inga R. Helgasonar Austurstr. 8. Sími 82207. BÍLL Tilboð óskast í Skoda, 5 manna, model 1967. Happ- drættisbíll. Tilb. merkt: — „2057 — 7669“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir hád. á þriðjudag. Húsnæði Tií leigu 70 ferm. götuhæS, við þvergötu frá Laugaveg. Hentugt fyrir afgreiðslu, léttai. iðnað eða verzlun. — Tilb. sendist blaðinu merkt: „Húsnæði — 7670“. Tapazt hefur grá-flekkóttur köttur, með hvíta bringu (ómerktur) frá Hagamel 30. Finnandi geri aðvart í síma 81340. SILICOTE Household Glaze ★ með undraefninu Silicone gljáfægir húsmunma án erfiðis. Umboðsmenn: Ólafur Gislason & Co. h.f. Sparið tímann Hotið símann Sendum heim: Nýlenduvörur • Kjöt — Verslunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 Loftræsiviftur lö” = HÉÐINN = íbúðir til sölu Þrjár góðar 3ja herb. íbúðir í Vesturbæ. Hitaveita. 3ja herb. kjallaraíbúðir í Hlíðunum. Teigunum, — Austurbænum og Skipa- sundi. 4ra herb. íbúð og risíbúð, i Austurbæ. 4ra herb. íbúð í Austurbæn um. Hitaveita. 4ra herb. íbúðir í Hlíðun- um. 5 herb. rishæð í Teigunum. 5 herb. íbúð í Vogunum. 5 herb. íbúð í Vesturbænum. Hitaveita. 3j„, 4ra og 5 herb. íbúðir i skiptum. Fokheldar 4ra herb. íbúðir í Vesturbæ. Hitaveita. Stór fokheld hæð í Austur- bænum. Lítið einbýlishús ásamt eign arlóð, við Rauðarárstíg. Ennfremur tvær verzlunar- lóðir á góðum stað í bæn- um. — Höfum kaupendur að 3ja herb., fokheldum íbúðum, helzt í Vesturbæ. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8. Sími 81115 eða 5054. íbúðir til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hita- lögn, við Gullteig. — Ut- borgun helzt 85 þús. Þrjár iitlar 2ja herb. xbúðir í steinhúsi, á hitaveitu- svæði, í Vesturbænum. Snotur 2ja herb. íbúðarhæð við Leifsgötu. 2ja herb. kjaiiaraíbúð við Laugaveg. 2ja herb. risíbúð í Skjólun- um. 3ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðarhverfi. 3ja herb. íbúðarhæð við Hjallaveg. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt 1 herb. í rishæð við Bar- ónsstíg. 3ja herb. íbúðarhæð við Skipasund. 3ja herb. íbúðarhæð við Hörpugötu. Nýieg 3ja herb. riaibúð við Langholtsveg. Æskileg skipti á 4ra—5 herb. íbúð arhæð. 4ra herb. íbúðarhæð m. m., við Njálsgötu. — Sér hitaveita. 4ra herb. risíbúð við Grett- isgötu. 4ra herb. íbúðarhæð við Frakkastíg. Sér hita- veita. 4ra herb. risíbúð við Hverf- isgötu. 4ra herb. kjallaraibúð með sér inngangi og sér hita- veitu, við Snorrabraut. 5 herb. íbúðarhæð, 150 ferm., með sér inngangi og sér hitaveitu, í Vest- urbænum. Fokheld hæð, 111 ferm., með miðstöðvarlögn o. fl., á góðum stað í Laugar- neshverfi. Útborgun helzt kr. 150 þús. Hálft steinhús, 170 ferm., á eignarlóð, við Miðbæinn. Einbýlishús á hitaveitusvæði og víðar í bænum, o. m. fl. IVýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 ».h. 81546. Stjörnulyklar Topplyklasett Tengur, margs konar. ^= HÉÐINN^= Kaupum eir og kopar Ananaustum. Sfmi 6570. Sendisveinn óskast Verzhinin Straumnes Nesvegi 33. Sími 82832. UTSALAN heldur áfram. — Mikið af ódýrum og góðum kjólum. BEZT Vesturveri. ÚTSALA Úrval af fallegum kjólaefnum og butum, fyrir lítið verð. BEZT Vesturveri. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á hæð, á hita- veitusvæði í Austurbæn- um. 2ja herb. kjaxlaraíbúð i Skerjafirði. Sér hiti. Sér inngangur. , 2ja herb. risíbúð i nýlegu húsi við Nesveg. 3ja herb. íbúð á I. hæð á hitaveitusvæði, i Austur- bænum. Útb. kr. 150 þús. 3ja herb. kjallaraxbúð i Kleppsholti. 3ja herb. einbýlishús við Suðurlandsbraut. Stór 4ra herb. íbúð á II. hæð í Hlíðunum. Bílskúrsrétt indi. Laus nú þegar. 4ra herb. íbúð á I. hseð, i Kleppsholti. Ræktuð og girt lóð. Bílskúr. Útb. kr. 170 þús. 4ra herb. íbúð á II. hæð á- samt 1 herbergi í risi á hitaveitusvæðinu í Aust- urbænum. 5 herb. íbúð, hæð og ris, í steinhúsi við Laugaveg. Hús í Smáíbúðahverfinu. 1 húsinu er 4ra herb. íbúð á hæð og 3ja herb. íbúð í risi. Útb. kr. 275 kr. Steinsteyptur kjallari ásamt erfðafestulandi, í Soga- mýri. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 6959 TIL SÖLU dökkgrár úlster-frakki, á meðal mann. Svört drengja- föt á 13 ára, meðalstærð og ný ullar-kápa á dömu, frek- ar stórt númer. Selst allt mjög ódýrt. Uppl. á Hverf- isgötu 112, III. hæð. — Ekki sími. HJÓLBARÐAR 750x20 700x20 500x19 700x17 1050x16 900x16 700x16 650x16 600x16 760x15 820x15 750x15 (10 strjga) 900x13 Barðinn h.f. Skúlagötu 40. (Við hliðina á Hörpu). UTSALAN heldur áfram nokkra daga enn. 1Jmt SnyiljarQar ^duum Lækjargötu 4. Forstofuherbergi txl leigu. — Hentugt fyrir tvo. — Upplýsingar Lang- holtsvegi 103. Góð handklœði margir litir. — Einnig þvottastvkki á kr. 5,35. Oiqmpia Laugavegi 26. ÚTSALA ÚTSALAN hefst í dag, á peysum, blússum, prjóna- silki undirfötum, köflóttum drengjaskyrtum, — metra- vöru o. fl. o. fl. Verzlunin Ó S K Laugavegi 82. Höfum fengið teygjusokka- bandabelti fyrir sverar dömur. OUympia Laugavegi 26. FRAMLEIÐUM allar tegundir af einkennishúfum Ódýrar vinnuhúfur með lausum kolli. Xaskeyti ávallt fyrirliggjandi B »1 «t jórahúf ur Póstsendum P. EYFELD íugólfiwtræti 2. Box 137, sími 5098.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.