Morgunblaðið - 08.02.1957, Page 7

Morgunblaðið - 08.02.1957, Page 7
Föstudagur 8. febrúar 1957 MORcrnvnr *ðið 7 BERGMÁL Febrúar-hefti5 er komið út. HARMONIKA Yil selja góða píanóharmon iku. — Uppl. Bergstaða- stræti 20, I. hæð. ÚTSALAN stendur yfir aðeins nokkra daga ennþá. Glasgowbúðin Freyjugötu 1. S E L J U M svart kamgarn Mjög ódýrt, næstu daga. Glasgowbúðin Freyjugötu 1. Iðnfyrirtæki óskar eftir að komast í sam band við mann, vanan bók- haldi, sem gæti tekið að sér bókhald og uppgjör í auka- vinnu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Bókhald — 7665“. Atvinna óskast Ungur, reglusamur maður óskar eftir fastri atvinnu nú þegar. Hefir bílpróf. — Tilb. merkt: „2432“-, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. H jólbarðar 560x15 670x15 700x15 710x15 525x16 600x16 650x^6 700x16 750x20 Hverfisg. 103, sími 3450. 7/7 helgarinnar DILKAKJÖT léttsaltað og reykt. FOLALDAKJÖT í buff og gúllas. Bæjarbúðin Sörlaskjóli 9. Sími 5198. KEFLAVÍK 1—2 herbergi og eidhús ósk ast sem fyrst. Lítils háttar húshjálp kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „1109“. HERBERGI til leigu á hitaveitusvæði í Vestur- bænum. — Upplýsingar í síma 82885. RAFHA- eldavél (4 hellur), til sölu. Úthlíð 12, uppi. ÍBÚÐ Óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð, nú þegar. — Upplýsingar í síma 3926 kl. 7—8 e.h. Hafnarfjörður Óska eftir herbergi fyrir eldri hjón, í 2 mánuði. Upp- lýsingar í síma 9975, milli 16,30—18,30. Shampoo Flösushampoo Tjörushampoo Sítrónushampoo Shampoo fyrir þurrt hár, feitt hár og meðalhár. ★ ★ ★ Straub heimapermunent Bankastræti 7. Duglegur, reglusamur mað- ur óskar eftir , innivinnu til vors eða lengri tíma. — Svar sendist Mbl. fyrir há- degi á sunnudag merkt: 7672“. — KEFLAVÍK 2 herbergi til leigu. Leigist saman eða sitt í hvoru lagi að Hringbraut 61, efri hæð. Alltal eitthvað nýtt Fjölbreytt úrval af s Ljósakrónum Vegglampar Borðlampar Gólflampar m/3 ljÓSUm Glerskálar 1 stofur og ganga. Rafmagnsofnar með Viftu Universal brœrivélar Plast-skermar í fjölbr. úrvali. Komið, skoðið og gerið góS kaup. —— Raflampagerðin Suðurgötu 3. Sími 1926. Af sérstökum ástæðum er til sölu 10 hjóla trukkbifreið Bifreiðin er í góðu ástandi. Mikið af varahlutum getur fylgt svo og gálgi og ámokst ursskófla. Grindur eru einn ig á bifreiðinni. Uppl. í síma 66, Blönduósi. Fyrirliggjandi gaívaniseraðir baðvatnskútar 100 og 150 lítra. hitablásarar í verksmiðjubyggingar, — frystihús og aðra vinnustaði KSMIÐJAN Brautarholt 24. Símar 2406 og 80412. BBZT AÐ AVGLÝSA t MORGVNBLAÐINV 7 ár fyrirfram 2--3 herbergja íbúð óskast. Tilboff merkt: „Lítil íbúð — 7667“, leggist inn á af- greiðsluna. Nýkomin: DRAGT AREFNI Svört og grá. Guðmundur Guðmundsson liirkjuhvoli, II. hæð. SAMKVÆMIS- SKÓR Ur gullskinni Silfurskinni Glæru plasti Perlu-böndum og Rúskinni RÝMIMGARSALA Vegna þess að verzlunin hættir í húsakynnum sínum að Laugavegi 118, verður næstu daga gefinn mikill afsláttur af eftirtöldum vörum: Salan hefst í dag kl. 1. Margar tegundir af vegglömpum, borðlömpum og ljósakrónum fyrir hálfvirði Mikið úrval af alls konar strótöskum og körfum, fyrir hálfvirði Strágólfteppi og strágólfmottur — 25% afsláttur Margar tegundir af alls konar stráhúsgögnum — 15% afsláttur Margar gerðir og litir af fallegum ullargólfteppum í mörgum stærðum, cocosrenningum og gólfmottum — 0— 10% afsláttur. Einnig verða seldir mjög ódýrir og fallegir borðstofustólar, bæði dökkir og ljósir. Húsgagnaverzlun Austurbæjar hf. Laugavegi 118

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.