Morgunblaðið - 14.02.1957, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 14.02.1957, Qupperneq 15
Fimmtudaeur 14. febr. 1957 MORGVIV BLAÐIÐ 15 Frjálsa verzlunarsvæðið PARÍS, 13. febr.: — Það var á- kveðið á ráðherrafundi í OEEC — Husmæðro- kennoraskólinn Framh. af bls. 6 mæðrakennaraskóli íslands ver- ir fyrirhuguð byggingalóð í nánd við hina nýju byggingu Kennaraskóla íslands, þar sem Handíðakennaraskólinn verður í framtíðinni einnig til húsa. Er sú ráðstöfun í fullu samræmi við þá samstöðu skólanna, sem gert er ráð fyrir í gildandi lögum um menntun kennara. Teljum við, að hér hafi verið stefnt í rétta átt og unnið að var- anlegri lausn þessa máls. Þegar velja skal skóla sem þessum stað, þarf að taka tillit til margs. Höf- uðsjónarmiðið hlýtur þó ávallt að vera, að starfsskilyrðum skól- ans og vaxtarþörfum sé full- nægt, en átthagasjónarmið og stundarspranaður ekki látinn sníða honum of þröngan stakk. En á því er einmitt hætta, ef skólanum verður bægt frá því samstarfi við hliðstæða skóla, sem stefnt hefur verið að og lög gera ráð fyrir. Anna Gísladóttir, Bryndís Steinþórsdóttir, Guðný Halldórsdóttir, Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir, Sigrún Árnadóttir. að láta til skara skríða um stofn- un verzlunarfrjálsræðis ýmissa Evrópuþjóða við þau sex ríki sem nú stefna að því að koma á hjá sér sameiginlegum markaði. Peter Thorneycroft fjármála- ráðherra Breta var kjörinn til að leita álits hjá nokkrum Evrópu- ríkjum um fyrirkomulag þessa frjálsa verzlunarsvæðis og gera eftir það tillögur um myndun þess. Einkum eru það tvö atriði, sem menn hafa nokkrar áhyggjur af hvort takist að leysa. Hið fyrra er að ósamkomulag er um, hvort hægt sé að koma á frjálsri verzl- un með landbúnaðarafurði. Hitt er sérstaða nokkurra rikja s.s. Grikklands, Tyrklands og Portu- gal, þar sem þau eru aðeins skammt á veg komin í iðnvæð- ingu. VORDINGBORC Husmoderskole Ca. l>/2 stunda ferð frá Kaup- mannahöfn. Nýtt námskeið byrjar 4. maí. Sér deild fyrir barnaupp- eldi. Kjólasaumur, vefnaður og handavinna. Skólaskrá send. Tlf. 275. — Valborg Olsen. I. O. G. T. St. Frón nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8,30. Venju- leg fundarstörf. Eftir fund: Fé- lagsvist. — Kaffi. — Æ.t. Topað — Fundið tjlpa í óskilum Sá sem tók úlpuna í misgripum s.l. mánudag í biðstofu Snorra Hallgrímssonar læknis, er beðinn að hringja f síma 81486. Vinna Danskur sjómaður óskar eftir atvinnu á Islandi, á sjó eða landi. Hefir annast mat- reiðslu. Venjuleg laun plúss fría ferð. Kresten Pedersea, Slakroge Danmark. Félagslíf Fram — Knattspyrnumenn! Fundir fyrir knattspymumenn verða sem hér segir í Félagsheim- ilinu: — Meistara-, I., II. og III. flokkur fimmtud. kl. 8,30. — IV. flokkur föstud. kl. 7,30. — Sýnd ar nýjar knattspymumyndir og rætt um vetrarstarfið. — Nefndin. Frá Guðspekifélaginu Dögun heldur aðalfund sinn annað kvöld, föstudag kl. 8 í Guð- spekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22. Aðalfundarstörfum verður lok ið kl. 8,30 og þá verður fluttur þáttur um kenningu Búdda. Sig- valdi Hjábnarsaon flytur erindi: Sagnir um dulræn máttarverk í Tíbet. Kvikmynd. Kaffiveitingar. Utanfélagsfólk velkomið. St. Andvari nr. 265 Fundur í kvöld kl. 8,30. — Æ.t. Z I O N Alm. samkoma f kvöld kL 8,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Samkomur K. F. U. K-Ud. Fundur í kvöld kl. 8,30. Kristi- leg skólasamtök annast fundinn. Sveitastjórarnir. K. F. U. M_____Ad. Fundur í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Ámason talar. — Allir karlmenn velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8,30. Sig- ný Eriksson o. fl. tala. — Allir velkomnir. BræSraborgarstig 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Sig- urður Þórðarson talar. — Allir velkomnir. HjálpræSisherinn 1 kvöld kl. 8,30: Almenn sam- koma. Guðlaugur Sigurðsson tal- ar. — Velkomin. Mínar innilegustu hjartans þakkir flyt ég öllum, sem glöddu mig með heimsóknum, skeytum, blómum ög gjöf- um á 75 ára afmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll. María Ólafsdóttir, Lambastöðum. Vestmannaeyingar í Reykjavík og nágrenni! ÁRSHÁTÍÐ Kvenfélagsins „Heimaey** verður haldin í Silfurtunglinu, föstudaginn 15. þ. m. og hefst klukkan 8,30 e. h. Skemmtiatriði: Danssýning: Koek ’n‘ RoII. Gamanþættir: Guðmundur Ágústsson. Dans. Fjölmennið og mætið stundvíslega! Aðgöngumiðar við innganginn. Nefndin. ODHNER Samlagnlngavélar : Nýkomnar handknúnar og rafknúnar samlagningavélar. Rafknúnu samlagningavélamar eru með endurbættri margföldun og hraðvirkari. Garðar Gís/ason h.f. Sími 1506 — Reykjavík Ungling irantar til blaðburðar í Nesvegur Rafvirkjameistarar 30 ára afmælis félagsins verður minnst með hófi í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 2. marz n.k. Miðapantanir í skrifstofu félagsins Hverfisgötu 12, sími 6694. Stjórn F. L. R. R. Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 17. febr. kl. 13,30 í Tjannarcafé niðrL Dagskrá: Samkvæmt 11. gr. félagslaga. Félagar fjölmennið og mætið réttstundis. Stjórnin. Félag Árneshreppsbúa í Reykjavík. — Skemmtifundur í Tjamarcafé (uppi) laugardaginn 16. febrúar klukkan 9 síðdegis. Einsöngur Spurningaþáttur Bögglauppboð Dans til kl. 2 eftir miðnætti. STJÓRNIN. Orator, félag laganema Háskóla íslands Lögíræðingar — laganemar! Hátíðisdagur Orators 1957 verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 16. febr. í veitingahúsinu Silfurtunglinu. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 19 e.h. Tíu ára afmæli Úlfljóts verður haldið hátíðlegt. Aðgöngumiðar verða séldir af meðlimum stjórnarinnar og í anddyri Háskólans fimmtudag, föstudag og laugardag kL 10—12 f.h. STJÓRNIN. Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins h.f. verður haldinn í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 21. marz 1957 og hefst kl. 8,30 síðdegis. Dagskrá samkvæmt féiagslögum. Stjórnin Móðir okkar SÓLVEIG SNORRADÓTTIR andaðist að heimili sínu Snorrabraut 36, 12. þ. mán. Fyrir mína hönd og systkina minna Guðjóu Vigfússon. Elsku litla dóttir okkar, sem andaðist 8. febrúar, vferð- ur jörðuð frá Dómkirkjunni föstudag 15. febr. kl. H f.h. Magnea Halldórsdóttir og Björgvin Friðsteinsson Útför móður minnar ELÍNAR THOMSEN fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 15. febrúar klukkan 1,30. Þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd aðstandenda, Pétur Thomsen. Þökkum aðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa ARA STEFÁNSSONAR frá Stóra-Langadal. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.