Morgunblaðið - 07.03.1957, Page 4

Morgunblaðið - 07.03.1957, Page 4
4 MORcrrNnr, aðið Fimmtudagur 7. marz 1957 — Daghók — Herranótt Menntaskólans hefur nu verið sýnd undanfarið við g-oða aðsókn. Nýlega var sýning suður í Sandgerði og komust þar að færri en vildu. í kvöld verður enn sýning og að þessu sinni í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Sýningum fer nú að fækka, þar sem nemendur þurfa senn að sctjast á prófbekk og verður næsta sýning á föstudaginn hér í Reykjavík. í dag er 66. dagur ársins Fimmtudagur 7. marz. Árdegisfiæði ltl. 8.26. Síðdegisflæði kl. 20.51. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin aii- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á cama stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum vil kl. 4. Þrjú síðast tal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög um 13—-16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega 9—19, nema á laugardögum kl. 9—16 og á sunnu dögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13— 16. Hafnarfjörður: — Næturlækn- ir er Ólafur Ólafsson, sími 9536. Akureyri. Næturvörður er í Akureyrar- apóteki, sími 1032. Næturlæknir er Pétur Jónsson. I.O.O.F. 5=138378%==Spilakv. IHI Helgafell 5957387 - VI/V - 2. • Messur • Filadelfía: Guðsþjónusta í kvöld kl. 8,30 að Hverfisgötu 44. — Þór arinn Magnússon talar. • Brúðkaup • Sl laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björns syni Sigurrós Jónsdóttir, Hörpu- götu 7 og Páll V. Jónsson, Ránar- að Ránarg. 1A. götu 1A. Heimili þeirra verður 1 dag verða gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni kl. 5,30 af sr. Þorsteini Björnssyni ung- frú Sjöfn Óskarsdóttir Vesturg. 56 og Páll Ólafur Pálsson, Leifsg. ^ 32. Heimili Þeirra verður á Leifs- götu 32. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af sr. Garðari Svavarssyni ungfrú Guðrún Þorvarðardóttir, Laugameskamp 31B og Gerald D. Dyer, starfsm. á Keflavíkurflugv. Þann 16. febr. sl. voru gefin saman í hjónaband í San Diego, Calif. Margrét Halldórsdóttir frá ísafirði og Ronald C. Rossbach, verkf ræðingur. • Hjónaefni • Sl. sunnudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Helga Jónsdótt ir, Melgerði 27, Sogamýri og Jak- ob Bragi Bjömsson, Skipasundi 21. Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína Tómas Símonarson frá Neskaupstað og Anna Sigurbergs dóttir, Laugateig 4, Reykjavík. Sl. föstudag opinberuðu trúlof- un sína, ungfrú Elín Skeggja- dóttir, símamær, Skipasundi 68 og Þorvaldur Axelsson háseti á varð skipinu Ægi, Granaskjóti 42. • Flugferðir • Ftug/élag Islands hf.: Millilandaflug: Sólfaxi er vænt anlegur til Rvíkur kl. 18 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Flugvélin fer til Glasgow kl. 8,30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag: til Akur- eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Bíldu dals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa skers, Patreksf jarðar og Vest- mannaeyja, Á morgun: til Akureyrar, Fag- urhólsmýrar, Hólmavíkur, Homa fjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss, Gullfoss, Reykjafoss, Tungufoss eru í Reykjavík. Brú- arfoss fór frá Thorshavn í gær til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Ham- borg £ fyrradag til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss kom til Ventspils 3.3. fer þaðan til Rvíkur. Lagarfoss kom til New York 2.3. fer þaðan til Rvíkur. Tröllafoss kom til New York 2.3. fer þaðan til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla, Herðubreið og Skjald- breið eru í Rvik. Þyrill er £ Karls hamn. Skaftfellingur fór frá Rvik £ gær til Vestmannaeyja. Orð lífsins: Komið nú og eigumst lög við, segir Drottinn. Þ6 að syndir yðar séu sem skarlat, skulu þær verða hvitar sem mjöll. Þó að þær séu rauðar sem purpuri 'skvlu þær verða sem ull. Jes.1,18. Vináttan er úti þá „ölið er af könnunni“. Veljitf yður ekki „vín- vin“. Umdæmisstúkan. Leiifrétting Undir forsíðumyndinni f fyrra- dag var sagt að Hótel Evropa væri við Löngulinu i Höfn, en á auðvitað að vera við Löngubrú. Málfundadeild Bretðfirðinga- félagsins heldur fund í kvöld, fimmtud. kl. 8,30 i Breiðfirðingabúð uppi. Umræðuefni: Á að leyfa bruggun og sölu áfengs öls á íslandi? ÆskulýSsfélag Laugarnessóknar heldur fund í kirkjukjallaran- um í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. — Sr. Garðar Svav- arsson. BarðstrendingafélagiS Afmælisfagnaður Barðstrend- ingafélagsins er nk. laugardag. Miðasala fer fram í Skátaheim- ilinu í dag og á morgun kl. 5—7. Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm: Flugpóstur. — Evrópa. Danmörk........2,30 Noregur .......2,30 Svíþjóð .......2,30 Finnland ......2,75 Þýzkaland .... 3,00 Bretland ......2,45 Frakkland ... 3,00 írland ........ 2,65 Italía ........ 3,25 Luxemborg .... 3,00 Malta ......... 3,25 Holland .......3,00 Pólland ....... 3,25 Portúgal ...... 3,50 Rúmenia ........3,25 Sviss ......... 3,00 Tyrkland ...... 3,50 Vatican ....... 3.25 Rússland ...... 3,25 Belgía .........3,00 Búlgaría ...... 3,25 Júgóslavía .... 3,25 Tékkóslóvakía .. 3,00 Albanía ........3,25 Spánn ......... 3,25 Asía: Flugpóstur, 1—5 gr. Japan ......... 3,80 Hong Kong .. 3,60 Afríka: Arabía ........ 2,60 Egyptaland .... 2,45 ísrael ........ 2,50 Kanada — Flugpóstur: 1- -5 gr. 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4 95 20—25 gr. 6,75 Flugpóstur, 1—5 gr. Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Grimur Magnússon fjarverandi frá 23. þ.m. til 19. max-z. Stað- gengill Jóhannes Björnsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. • Söfnin • Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimratudögum og laugardögum kl. 13—15. • Gengið • Gullverð ísl. ki-ónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr.. Sölugengi 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar .. — 16.90 100 danskar kr. .... — 236.50 100 norskar kr.........— 228.50 100 sænskar kr......— 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 Sjómaður nokkur kom heim til sín eftir langa útivist. Þegar hann steig yfir þröskuldinn heima í litla húsinu sín, mætti honum sjón sem skaut honum skelk í bringu. Þar sat konan hans með tvö ung- börn i kjöltunni. — Stína, hver á þessi börn? hrópaði hann æstur. 5 mínútna krossgata 18 Lárétt: 1 gat ekki fleytt sér — 6 kona — 8 gripdeild — 10 frjó- korn — 12 erfitt viðfangsefni — 14 félag — 15 fangamark — 16 leiðindi — 18 burgeisar. Lóðrétt: 2 íþrótt — 3 greinir — 4 bíta — 5 yfirgangur — 7 tónninn — 9 sunda — 11 kona — 13 sterk 16 samtenging — 17 fangamark. Lausn síðns! n krossgátu: Lárétt: 1 skafa — 6 aur — 8 ill — 10 át — 12 tilraun — 14 uð — 15 me — 16 agi — 18 andliti. Lóðrétt: 2 kall — 3 au — 4 fráa — fituna — 7 útnesi — 9 lið — 11 sum — 13 rugl — 16 AD — 17 ii. 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar .' — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini ............ — 431.10 100 tékkneskar kn. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur ..............— 26.02 — Þú átt þau elskan mín? — Ég, sem ekki hefi verið heima í 18 mánuði, hvað eru þau gömul? — Þau ei-u vikugömul. — Svei, skammastu þín, hróp- aði hann og reiddi til höggs og ætlaði að slá konuna sína. En á síðasta augnabliki hætti hann við. — Elskan mín, vældi hann aum- lega, fyrirgefðu mér, ég athugaði ekki að þau éru tvö. ★ Þú segist vera kvefaður, enginn vandi að losna við það. Farðu í leikfimi í 10 mínútur allsber fyrir framan opinn glug-ga. Morgun- loftið er svo heilnæmt að það drepur allar bakteríur. — Já, ég efast ekki um að þetta mundi duga ,en hvernig á ég að fá bakteríurnar til þess að gera þetta? ★ Kvenfólk er yfirleitt ekki dug- legt í reikningi. — Segðu það ekki. Konunni minni gengur ágætlega að reikna út hve mikið við gætum verið búin að spara sarnan ef ég drykki ekki öL k-ERDIIM AIMD Sctnia hvar verkið er unnið Nemendur í Miðbæjarskólanum voru fyrir nokkrum dögum að taka próf í mannkynssögu. Sumir voru svo gáfaðir að þeir gátu farið út úr prófinu, löngu áður en tímanum var lokið. Notuðu nemendurnir þá frítímann til að reisa myndarlegan snjómann úti á tjörninni. Sést snjómaðurimx á mynd þessari sem Gunnar Sverris- son tók. Virðist snjómaðurinn vera hrein eftirlíking af Lúðvík 14. Frakkakonungi, sem er fræg persóna í mannkynssögunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.