Morgunblaðið - 20.03.1957, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.03.1957, Blaðsíða 1
44. árgangur 66. tbl. — Miðvikudagur 20. marz 1957 Prentsmiðja Morgunbiaðoi— Aðalfundur Iðju: Stórfelld misnotkun kommún- ista í stjórn Iðju á fé félagsins Ég konn konnshe ekki nð skammast mín, og ég geri það ekki fyrir þetta segir BjÖrn Bjarnason fráfarandi formaöur Ý GÆR var hatdinn framhaldsaðalfundur Iðju, félags verk- smiðjufólks í Reykjavík. Var fundurinn geysifjölmennur ivo að ekki rúmuðust fleiri I fundarsal Alþýðuhússins við Hverfisgötu. Hinn nýkjörni formaður, Guðjón Sigurðsson, stýrði nú fundi félagsins í fyrsta sinn. Eftir að Björn Bjarna- son, hinn fráfarandi formaður kommúnista, hafði sagt lítil- lega frá starfsemi s. 1. árs, sem aðallega fólst í að lofa hið margumtalaða samkomulag ríkisstjórnarinnar við vinnu- stéttirnar og Halldór Pétursson hafði lesið upp reikninga félagsins tók Guðjón Sigurðsson til máls. Vpplýsti Guðjón að hann og meðstjórnarmenn hans hefðu neitað að taka við reikningum félagsins, nema þeir færu fyrst *m hendur löggiltra endurskoðenda og hafa reikning- ar yfirstandandi árs þegar verið endurskoðaðir á þann hátt, en ekki var kostur að láta fara fram löggilta endurskoðun á reikningum s. 1. árs, þar sem þeir höfðu enn ekki verið lagðir fram á aðalfundi félagsins. Á fundinum í gær las Guðjón fyrst upp skýrslu hinna löggiltu endurskoðenda, en á eftir gerði hann athugasemdir við einstaka liði. Fer meginmál ræðu Guðjóns hér á eftir. E* i I sem fengnir voru til að yfirfara bókhald félagsins á yfirstand- andi ári. Innan sviga eru athugasemdir Guðjóns Sigurðssonar. Með tilvlsun til bréfs yðar dagselts 1. marz 1957 hef ég kannað eignir félagsins og leyfi mér í því sambandi að taka frarn: I. Sjóður: í sjóði áttu að vera samkv. bókum ....................... kr. 6.742,98 Óinnfærð seld félagsskýrteini ........................... — 10,00 Óinnfærð seld félagsmerki ................................ — 80,00 Samkomulag um her Breta í Þýzkalandi LUNDÚNUM, 19. marz. — Reynt hefur verið að ná samkomulagi milli Breta og annarra Atlants- hafsþjóða í Vestur-Evrópu um dvöl brezkra hermanna á megin- landinu, nánar tiltekið í Þýzka- landi. — Bretar hafa viljað fækka í her sínum þar um 25 þús. en Frakkar og Vestur-Þjóðverjar hafa verið því mjög andvígir. — Samkvæmt hinu nýja samkomu- lagi flytja Bretar 13.500 hermenn frá Vestur-Þýzkalandi á næstu 12 mánuðum. — Ástæðan til þess, að Bretar vilja fækka í her sínum á meginlandinu, er sú, að þeir ætla að kappkosta að minnka út- gjöld sín vegna landvarna. •— Reuter. Sendir Nasser Palestínu- herinn inn í Gaza! Lundúnum, 19. marz. — Latif, landstjóri Egypta á Gaza, hefur sagt, að her SÞ verði allur á brott úr Gazahéraðinu innan tveggja sólarhringa og sé ætlunin, að herinn taki sér stöðu á vopna- hléslínunni. — Starfsmenn SÞ hafa aftur á móti sagt, að ekkert sé enn ákveðið, hvenær herinn verði á brott af þessu landssvæði. •• Egyptar hafa tilkynnt, að nú geti 1000 tonna skip siglt um Súezskurð. Þá hafa þeir lýst yfir, að öll siglingagjöld verði að greiða fyrirfram. Ákveðinn hluti þeirra verður notaður til að halda skurðinum við. Hammarskjöld leggur af stað til Kairó í kvöld. — Fréttir herma, að Nasser hafi í hyggju að senda s.n. Palestinu-hersveitir sínar inn í Gaza, en þó ekki fyrr en hann hefur rætt við Hammar- skjöld. í Palestínu-hernum eru léttvopnaðir arabískir flótta- menn. 1 kvöld lagSi fyrsta fsraela- skipið af stað um Akabaflóa frá Elath eftir að her ísraels- manna hvarf á brott úr Gaza- héraðinu. Ben Gurion, for- sætisráðherra ísraels, sagði í viðtali við bandaríska viku- ritið Newsweek, að Israels- menn mundu ekki setjast aft- utr aið samningaborðinu, e£ skip þeirra yrðu fyrir árásum á Akabaflóa, heldur láta til skarar skríða. Þeir hefðu feng ið nóg af ofbeldi Nassers og mundu ekki þola, að hann bryti á þeim lög enn á ný. Forsætisráðherrann benti enn fremur á, að Israelsmenn hefðu farið að vilja S. Þ. ©g kallað her sinn heim frá Gaza. Samtals í ijóði var: Seðlar ............................................ Smámynt .......................................... Tunnuverksmiðja Björgvins Bjarnasonar: Innfærð en óinnheimt félagsgjöld ...................... Þjóðviljinn, auglýsingar .......................... Akstur ............................................ Jenny Benónýsd., vélritun .... .•.................. kr. 6.832,98 kr. 4.780,00 —- 40,98 — 650,00 — 768,00 — 18,00 — 576,00 Samtals kr. 6.832,98 (Sjóður passar frá áramótum að telja við það sem fráfar- andi stjórn gefur upp). Framh. á bls. 2. HAFÐI STALIIM A PRJÓNLNUIH NÝJA HEIMSSTVRJÖLD, ÞEGAR HANN LÉZT? Aflantshafsbandalagið var honum mikill þyrnir í augum sem miðuðu að því að treysta varnir lýðræðisþjóðanna og hindra innrás kommúnista. En þó að hann sæi þessi ljón á veg- inum, hélt hann vígreifur áfram að undirbúa árásaráætlanir sín- ar. Lundúnum. INNRÁSARFYRIRÆTLUN — KRAFTAVERK í byrjun ársins 1953 var aug- nýrri heimsstyrjöld ljóst-,a* “ú 4ttt að láta til skar- um það leyti sem hann féll frá. Eins og kunnugt er, dó hann ar skriða, Styrjaldarundirbun- . ----— B & > ingunnn leyndi ser ekki. Allir nánustu stuðningsmenn Stalins vissu, að einræðisherrann hafði á prjónunum innrás í Vestur-Ev- rópu með vorinu. í UNDÚNABLAÐIB Daily Telegraph segir, að Josef Li Stalin hafi ætlað að koma af stað nýrri heimsstyrjöld um það leyti sem hann féll frá. Eins og kunnugt er, dó hann í marz 1953. Hafði hann þá gert áætlun um styrjöld gegn V esturveldunum. FLÝTTI FYRIR DAUÐA STALINS? Fréttamaður blaðsins, David Búizl við, að samningar um kaup Flugfél. á 2 Viscounf verði undirr. í næstu viku Örn Jolinson staddur í Bretlandi Lundúnum, 19. marz. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ÖRN JOHNSON, forstjóri Flugfélags íslands, sem hér er staddur um þessar mundir að semja um kaup á tveimur Vickers Viscount-vélum, sagði f dag, að samningaviðræðum væri enn ekki lokið. Forstjór- in áhrif haft á gang málsins, inn kvaðst ekki búast við því, að gengið yrði frá kaupunum fyrr en í næstu viku. Örn Johnson fer scnnilega heim til Islands um helgina, en flýgur síðan út aftur í næstu viku. — Aðspurður sagði hann, að það hefði eng- þó að Viscount 701 hefði verið tekin úr umferð um skeið vegna rannsóknar á stýrisút- búnaði vélarinnar. ★ ★ Eins og kunnugt er af fréttum, fórst vél af þessari gerð nýlega í Bretlandi og stendur rannsókn ‘slyssins yfir. Hafði flugvélin flog- ið 6000 flugtíma, þegar hún fórst. — Að öðru leytWhafa vélarnar reynzt prýðilega í alla staði. Floyd, sem nýlega er kominn frá Moskvu skýrir frá þessu og segist hafa upplýsingar sínar frá hátt- settum kommúnistaleiðtoga, sem hann hitti að máli, á meðan hann dvaldist fyrir austan. — Floyd segir, að undirskrift Balkansátt- málans hafi flýtt fyrir dauða Stalins. Svo mjög fékk það á hann, að Júgóslavur, fyrrum bandamenn Rússa, skyldu gera vináttusamning við Grikki og Tyrki. ÞRÁNDUR f GÖTU Og fréttaritarinn segir enn-* fremur: 1950 kom St.ilín Kóreu- styrjöldinni af stað'. Tilgangur hans með styrjöld þessari var sá að draga athygli Bandaríkja- manna að austanverðri Asíu og Iáta þá hafa þar nóg fyrir stafni, svo að hann gæti cinbeitt sér að frekari landvinningum í Evrópu. Versti þrándur í götu Stalíns og stefnu hans var Atlantshafsbanda lagið og önnur hernaðarbandalög, í greinarlok segir Floyd: Heim- ildarmaður minn og vinur austur í Moskvu var einlægur í þeirri trú sinni, að dauði Stalins hafi verið kraftaverk, sem forðaði heiminum frá hræðilegri heims- styrjöld. Menon talar við Nasser BOMBAY, 18. marz. — Krish- na Menon, ráðherra án stjórn ardeildar flaug í dag Irá Bombay til Kairo, þar sem hann mun eiga viðræður við Nasser einræðisherra Egypta. Er líklegt að hann muni flytja Nasser skoðanir Nehrns á Sú- cz-deilunni. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.