Morgunblaðið - 20.03.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.03.1957, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 20. marz 1957 MORCUNBLAÐIÐ 11 12 sundknattleiksmenn Armunns iuru til A-Þýzkulunds I upril — 6 sundmenn i okt. Bridge -jyáttur Spurnarþáttui IV 16. Parakeppni, N-S á hættu: E' ^INS og kunnugt er komu hingað til lands á s.l. ári 7 sundmenn frá A-Þýzkalandi og kepptu hér á sundmóti Ármanns. Höfðu Ármenningar leitað eftir skiptiheimsóknum við sundsamband Austur-Þýzkalands, og er nú ákveðið, að Ármenningar fari tví- vegis til Austur-Þýzkalands á þessu ári. Fyrri ferðin verður för 12 sundknatíleiksmanna sem- fara þangað í næsta mánuði. Hin slðari verður farin í október n.k. og keppir þá sundfólk félagsins f Rostock. * ÞYZKA HEIMSOKNIN Ármenningar leituðu aðstoðar þýzka sundsambandsins í upphafi til þess að komast í samband við eitthvert sundfélag er áhuga hefði á skiptiheimsólcnum sund- fólks. Svo réðist, að austur-þýzka sundsambandið valdi 7 sund- manna sinna til íslandsferðar og sú heimsókn er sundunnendum enn í fersku minni. FYRRA BODIÐ Nú hefur Ármanni borizt bréf frá íþróttafélaginu „EM- POB“ í Rostock, þar sem það fyrir milligöngu sundsam- bandsins býður 6 Ármenning- um að taka þátt í sundmóti, sem haldið verður 5. og 6. október í tilefni 20 ára af- mælis sundhallarinnar þar. — Muuu sundmenn frá hinum Norðurlöndunum einnig verða þar sem gestir. SÍÐARA BOÐIÐ Um s.l. mánaðamót barst Ármanni bréf frá íþróttafé- laginu „MOTOR“ í Berlín. Bjóða þeir 12 sundknattleiks- mönnum til keppni í Berlín 20.—22. apríl. Ætla þeir að kosta íslenzka liðið frá Kaup- mannahöfn til Berlínar og skila því aftur til Hafnar. Á liðið að lcilta á móti þar sem þátttakendur eru hollenzkt lið frá Gent, lið frá Prag og 3 austur-þýzk lið. Þrátt fyrir stuttan fyrirvara hafa Ár- menningar ákveðið að fara, ekki sízt vegna þess, að æf- ingar fyrir Norðurlandamót í sundknattleik eru hafnar fyr- ir nokkru, og með ferð sem Eins og skj... _ varð Valdimar Örnóll'sson Frakklands- meistarl stúdenta I tvikeppni (brun og svig). Hér er mynd af Valdimar frá mótinu — tekln úr frönsku blaði. þessari reynsla. fengist dýrmæt ★ AUKNAR ÆFINGAR Sundknattleiksmenn Árnanns hafa því mjög aukið æfingar sín- ar. Stjórnar þeim Einar Hjartar- son, sem einnig þjálfar þá menn er líklegir eru til að verða valdir til keppni á Norðurlandamótinu. Æft er í 2 klst. á dag í Sundhöll- inni og úti, þ. e. hlaup og aðrar þolæfingar. Stefán Jóhannsson er form. sunddeildar Ármanns og hann er formaður undirbúningsnefndar utanfararinnar. N. A. S. V. 1 * pass 1 ¥ dobl 1 G 2 ♦ j Þú ert A Suður K-10-9 og átt ¥ ♦ A Á-D-7-4-3 8-6-4 7-5 Hvað segir þú? 17. Rúbertubridge, N-S á hættu: N. pass pass A. pass pass S. 1 A ? V. 2 ¥ Þú ert Suður og átt A D-10-8 ¥ D-G-9-5-4 ¥ K-10-4 * 7-3 Hvað segir þú? 19. Rúbertubridge, báðir ataa hættu: N. A. c S. ▼. 1 A 2 * dobl pass 2 A pass pass 3 + pass pass ? Þú Þú ert A ¥ ♦ ♦ Suður og átt Á-9-6-5-4-2 Á-5-3 Á-D-6 Á Hvað segir þú? 18. Parakeppni, allir utan hættu: N. 1 * A. 1 G S. •> ert A ¥ ♦ * Suður og átt 7 8-5-3 Á-G-9-6-2 K-G-8-3 Hvað segir þú? 20. Rúbertubridge, N-S á hætta og eiga 60 í stubb: Þú ert Suður, gefur og átt A Á-K-7-5 ¥ Á-D 7-5-3 ♦ 5-4 * 7-3 Hvað segir þú? Svör við spurnurþætt III dæmi 11 dæmi 12 dæmi 13 dæmi 14 dæmi 15 Róbert Sigmundsson .. dobl 4 ♦ 4 V 2 ¥ 5 * Guðm. Ó. Guðmundsson 3 4. pass 4 V 2 A 4 * Guðlaugur Guðmundss. 2 G pass 4 ¥ pass 4 * Stefán Stefánsson .... 3 G pass 4 ¥ pass 4 A Gunnlaugur Kristjánss. 3 G 4 ♦ 3 G 2 V 6 A David Sime, „hinn endurborni Jesse Owens“. Heimsmethafinn æfir sig í tröppum og leggur sérstaka áherzlu á að œfa handleggi og axlir ÞÓ Bandaríkjamaðurinn Bobby Morrowe ynni ein- hverja glæsilegustu sigra er unnir voru á Ólympíuleikun- um í Melbourne, þar sem hann sigraði í 100 og 200 m hlaupum og var í sveit Banda- ríkjanna er sigraði í 4x100 m boðhlaupi, þá er ekki hægt að fullyrða, að hann sé nú eða verði á komandi keppnisári beztl spretthlaupari Banda- rikjanna. Bandarískir íþrótta- fréttamenn telja, að stórtíð- inda sé að vænta af hinum 20 ár* gamla David Sime, sem lyrlr Ólympíuúrtökumót Bandarikjamanna í fyrra var talinn sterkastur spretthlaup- arl þar, en tókst ekki að tryggja sér Melbourneför vegna meiðsla á fæti. Nafn Davids Sinres var á sl. ári frægt um heim allan er hann hljóp 220 yarda grinda_ hlaup 4 22,2 sek., sem var heimsmet, og þó hafði hann aldrei keppt í þeirri grein fyrr á opinberu móti. Litlu síðar hljóp hann 220 yarda spretthlaup á 20,2 sek. „Jesse Owens er endurborinn" sögðu menn. ★ ÆFIR VEL NÚ En sem fyrr segir komu fót- meiðsli í veg fyrir að Sime sýndi hvað hann raunverulega gæti á hlaupabrautinni. Nú hefur Sime æft af sérstöku kappi við Duke Universite í N- Karolína, þar sem hann leggur stund á læknisfræði. Þjálfari hans er gamall spjótkastari, Bob Chambers. Hann vonast eftir miklum og góðum árangri af Simes. — Dave hleypur aldrei iila og mistekst ekki í hlaupi, segir þjálf- arinn. Hann er „mýksti“ maður, sem ég hef nokkurn tíma fyrir hitt. Hann hefur einstæðan hæfi- leika til einbeitingar og sigurvilji hans er óbilandi. Hann er fædd- ur íþróttamaður bæði hvað snert- Saguir og skoðanir bridgeþáttarins: 2 grönd: Gefur möguleika, ef Norður vill game, og ef Norður vill ekki game, þá eru ekki miklir möguleikar að setja 2 hjörtu niður, nema um einn slag. 5 tíglar: Eftir 2 grönd sem Norður opnar á hljóta 5 tíglar að standa, og þessi sögn upplýsir langan lit og engan ás, og mögu- leikarnir á slemmu eru enn opnir. 4 hjörtu: 3 grönd koma til greina, því þá duga 9 slagir. 2 hjörtu: Pass kemur til greina. 4 lauf: Nota rúmið og segja frá ásnum, gefur meiri möguleika. ir líkamlega leika. og andlega hæfi- ★ HÁR OG ÞUNGUR David Sime er 190 sentimetra hár og vegur 83 kg. Það er mikil hæð og mikill þungi fyrir sprett- hlaupara. Hann er afskaplega lið- legur og hleypur stórum, mjúkum skrefum. Fætur hans eru langir og geysikröftugir. Það er aðeins í viðbragðinu, sem stærð hans veldur honum nokkrum erfið- leikum. ★ VALDI„BASEBALL" Þegar David Sime kom til Duke-háskólans tók hann að leggja stund á „baseball". Hann var valinn til að keppa með liði skólans, og hann fór út á íþrótta- leikvanginn, gaf sig á tal við þjálf ara þar og bað hann að gefa sér einhver ráð til að auka þol sitt fyrir knattleikinn. Þjálfarinn lét hann m.a. hlaupa 100 yards og tók tímann. Þegar skeiðklukkan sýndi 8,7 sek. fyrir þessa 90 /n vegalengd, vissi þjálfarinn að nýr undramaður á sviði spretthlaupa var fundinn. ★ ERFIÐAR ÆFINGAR Sime tekur enga æfingu létt. Hann æfir án hvíldar í 3 klst. og það á hverjum degi. Hann hvilir sig þeim mun betur á eftir. Tvo daga í viku er það liður í æfingu hans að hlaupa 6 sinnum 220 yards spretthlaup, og oftast á fullri ferð. Síðan kastar hann kringlu og gerir ýmsar leikfimis- æfingar. Milli keppnistímabila, þ.e.a.s. meðan ýmsir aðrir hvíla sig, æfir hann lyftingar og hjól- reiðar. Eða þá hann grípur til æfingarinnar, sem hann telur hvað bezta, að hlaupa upp og nið- ur háar tröppur. Þetta er óbrigðul æfing fyrir þol og jafnvægi. Það er ákaflega mikilsvert fyrir spretthlaupara að þjálfa vel handleggi og axlir, segir Sime. Ef handleggirnir eru sterkir geta þeir aukið mjög hraða sprett- hlaupara og gert það að verkum að áreynslan dreifist á allan lík- amann, en hvílir ekki á fótunum einum.... Antik húseösn, austurlenzkar srólfábreiður. blómaker oe skrautmunir vmsir úr Meissen-postulíni. — Til svnis í Listamannaskálanum kl. 2— 7 oe kl. 10—4 á morgun. — Uopboðið fer fram á moreun kl. 5. Listmunaunnboð Sieurðar Benediktssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.