Morgunblaðið - 22.03.1957, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 22.03.1957, Qupperneq 12
12 MORCVNBLAÐIÐ Föstudagur 22. marz 1957 GULA herhergiö eftir MARY ROBERTS RINEHART Framhaldssagan 81 koiran mín viss um, að stúlkan olíulampa. Frá upphaFi þóttist myndi þekkjast og okkur yröi blandað í málið. En auk þess gat hún ekki til þess hugsað, að likið yrði þarna til langframa. Hún vildi, að ég flytti það eitthvert út á landið og grsefi það. En ég er orðinn svo hrumur, að ég treysti mér ekki til að taka gröfina. — Ég skil, svaraði Dane, full- t»r meðaumkunar með gamla manninum. — Og hver getur láð henni það. Stúlkan var dauð, hvort sem var. — Já, og hafði verið það í tvo daga. Ég held, að hún hafi kveikt í á sunnudagskvöld, eftir að ég var farirm í kirkju. Það var hræði- k;gt verk að vinna, en það var heitt í veðri og auk þess var Carol væntanleg daginn eftir. Konan mín sagði mér aldrei frá þessu, en ég man ýmisleg smáatriði núna, svo sem tebollana í verk- færaskúrnum og nokkra aðra smá- hluti, sem frú Spencer þótti mjög vænt um. Ég man líka núna, að hún spurði mig, hvort húsið væri brunatryggt. Gamli maðurinn dró upp vasa- klút og þurrkaði lófa sína. — Hún var mjög vesældarleg þetta kvöld, en vildi ekki láta sækja lækninn. Ég man, að hún fór ekki að hátta, eins og hún var vön, heldur sat úti við glugga og horfði til Crestview. En vitanlega brann húsið ekki. UTVARPIÐ Fastir liðir eins og venjulega. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 18,00 Leggjum land undir fót: Börnin feta í fótspor frægra land könnuða (Leiðsögumaður: Þor- varður Örnólfsson kennari). 18,30 Framburðarkennsla í frönsku. 18,50 Létt lög. 19,10 Þingfréttir. Tónleikar. 20,30 Daglegt mál (Arnór Sigurjónsson ritstjóri). 20,35 Kvöldvaka: a) Jónas Árna- son rithöfundur flytur frásögu: 1 áföngum út á Tangaflak; — annar hluti. b) Sönglög eftir ýmsa íslenzka höfunda (plötur). e) Gísli Kristjánsson ritstjóri talar við Huldu Á. Stefánsdóttur forstöðukonu Kvennaskólans á Blönduósi. d) Einar Guðmunds- son kennari les sagnir af Skúla fógeta og fleirum. e) Barði Frið- riksson iögfræðingur les frásögu af vitrum hundi eftir Kristbjöm Benjamínsson a Katastöðum. 22,10 Passíusálmur (29). 22,20 Upplest- *r: Ólöf Jónsdóttir les frum- ■amda sögu: Ljósið. 22,35 Tónleik ar: Bjöm R. Einarsson kynnir djassplötur. 23,10 Dagskrárlok. því. — En þér skuluð bara ekki grafa það niður, bætti hann við, brosandi. Ward tók við kassanum vand- ræðalegur á svip. — En hvað um lögregluna? Ætti ég að gefa mig fram við hana? Áður en h'ann fór, skrifaði hann játningu, sem átti að afhenda eftir dauða hans, eða ef Gregory S . encer yrði sekur fundinn. Ég geymi hana heima hjá mér. — Við skulum bíða ofurlítið, sagði Dane. — Það líður enn nokk ur tími þangað til réttarhöldin hefjast yfir Gregory. Og stundum getur komið nýtt í ljós. Hugsan- legt er, að yður hafi skjátlazt. Bréfið lá eftir á rúminu, þegar Ward gamli var farin, og Dane gat ekki annað en dáðst að því þreki, sem hafði fleytt gamla manninum yfir síðustu vikurnar, og hann ef til vill myndi enn þurfa á að halda. Það leið dálítil stund áður en hann tók bréfið on fór að lesa það. 29. Hann vissi strax, þegar Carol kom til hans þennan morgun, að hún hafði þegar lesið blöðin. Hún var mjög þögul og kastaði sér í fang hans. — Ég vil ekki tala um það núna, Jerry, sagði hún. — Ef til vill seinna, en ekki núna. — Það er rétt hjá þér. Það breytir hvort sem er engu okkar á milli, elskan. — Nei, ekkert hefur breytzt, svaraði hún einbeitt. HrærSvélai Nýkomnar VekleL Austurstræti 14 Sími 1687. | I íí II LauSaveg 33 mmwí«:hiihíU'^ Hin margeftirspurðu þýzku telpunærföt og telpunáttkjólar eru nú komin aftur. ódýr vara Góð vara Timbur til sölu Uppl. í sima 4433 frá kl. 7—9. Dane lét hann hafa tvær mín- útur til þcss að jafna sig, áður en hann spurði: — Hvenær vissuð þér, að hann var kominn heim? — Hann fór aldrei langt. Áreið- anlega ekki til Boston. Hann var hræddur við Lucy Norton, ef stúlk an skyldi hafa sagt henni of mik- ið. Elinor segir, að hann hafi ekki fárið með henni nema fáeinar mílur þá um kvöldið. Það næsta sem ég vissi var, að hann hafði komið sér fyrir uppi I Grenihlíð, til þess að geta náð í Lucy Norton og þaggað niður í henni. Vio hjón- in vorum bæði hrædd um hann, þennan tíma, en okkur tókst samt að koma mat til hans og svo tveim teppum. Ég býst við, að hann hafi hitt Lucy og >hún hafi orðið svo hrædd, að það hafi riðið henni að fullu. — En hvað þá um Elinor? Hvers vegna var skotið á hana? — Hún var í öngum sínum, út af dauða Luey, eins og þér skiljið. Ég býst við, að hún hafi verið á leiðinni til mín þessa nótt, eða þá ætlað að gá að fötunum, sem ég hafði grafið niður. En hann var enginn morðingi, majór. Ég vona, að þér skiljið það. Hún getur hafa orðið fyrir honum af tilviljun. Richardson ofursti var að elta hann, eins og þér vitið. Hann get- ur bara hafa skotið í áttina til hans, til þess að stöðva hann og Elinor orðið fyrir skotinu. Það er aldrei að vita. Ég hef svo ekki séð hann síðan þessa nótt. Ég ók hon um á járnbrautarstöðina sjálfur. En hann vildi ekkert segja mér. Dane sat og var hugsi, en gamli maðurinn var eitthvað að þreifa í vasa sníum. — Þér fóruð klaufalega að, þeg ar þér skilduð þessi teppi eftir, jafnvel og þér gengul frá öllu hinu, þarna uppi í Grenihlíð. Hvers vegna skilduð þér þau ef tir ? Gamli maðurinn dró upp bréf og lagði það á hné sér. Tók síðan af sér gleraugun og þurrkaði af þeim. — Maður getur gleymt svona hlutum á mínum aldri. Og þegar ég mundi eftir þeim aftur, var það of seint. Þér voruð þegar búinn að finna þau og segja Floyd frá því. Og ég missti gleraugun min, þegar ég var að bera út tómu dósirnar, sem hann hafði skilið eftir. Þess vegna. ... Hann stóð upp með bréfið í hendinni. — Þess vegna skaut ég á yður, majór. Þér vissuð auðvit- að, hver gerði það? — Já, ég vissi það strax, svar- aði Dane rólega. Ward gamli stóð og horfði vandræðalega á manninn í rúm- inu. — Ég veit ekki, hvað maður MARKÚS Eftir Ed Dodd -shampoo freyðir undursamlega Eina shampooið sem býður yður þetta úivai ■“ Heildverzlunin HEKL.A hf, Hverflsgötn 103 — sími 1275. BLÁTT fyrir þurrt hár. HVITT fyrir venjulegt hár. BLEIKT fyrir feitt hár. Laugardagur 23. marz: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Óskalög sjúklinga (Bryndís Sigurjónsdóttir). 14,00 Heimili og skóii: Æskufóllc og útilíf (Arn- grímur Kristjánsson skólastjóri). 16,30 Veðurfregnir. — Endui-tek- ið efni. 18,00 Tómstundaþáttur bama og unglinga (Jón Pálsson). 18J?0 Útvarpssaga bamanna: „Steini í Ásdal“ eftir Jón Bjöms- son; VI. (Kristján Gunnarsson yfirkennari). 18,55 Tónleikar (plötur). 20,30 Tónleikar (plöt- ur). 20,45 Leikrit: „Kona bakar- ans“; Marcel Pagnol gei’ði upp úr skáldsögu eftir Jean Giono. Þýð- andi: Ragnar Jóhannesson. — Leikstjóri: Haraldur Bjömsson. 22,10 Passíusálmur (30). 22,20 Danslög, þ. a. m. leikur hijómsveit Aage Lorange. 02 Dagskrárlok. Meaw/hile UJCREE, FAR if; AHEAD OF THEA\, NEARS t JOHNNYS TRAPPINS AREA ■O But for. ujcrees TREACHER>ý JOHNNY Vy'OULD HAVE VON THE SLED RACEJ | SO HE AND MARK. HURHV TO OVERTAKE THE RCSUE 1) Ef Láki hefði ekki beitt brögðum, hefði Jonni unnið sleðakeppnina. Nú íeggja þeir Markús og Jonni af stað og elta Láka. FRESHER... IM GOINSTO HAVE MEAT FOR My SUPPER/ y 2) — Á meðan er Láki langt á undan þeim og er nú kominn inn í vciðilönd Jonna. Hann sér þar spor eftir elgdýr. 3) — Elgsteik. >að væii ekki afleitt að fá glóðvolga steik. 4) — Þessi spor eru nýleg, sve að ég er farinn að nálgast elg- inn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.