Morgunblaðið - 22.03.1957, Síða 13
Föstud’agur 22. marz 1957
MORCVNBLAÐIÐ
13
Sólveig Ölafsdóttir
KveðjuorS frá bekkjasystrum.
Fædd 4. ágrúst 1932
Dáin 15. man 1957
EISKU SOLLA. Við bekkjasyst-
ur þínar hljótum að ávarpa þig
eins og þú værir ennþá meðal
okkar, því þrátt fyrir allt, sem
á undan er gengið, eigum við svo
| erfitt með að sætta okkur við
þann beiska sannleika, að þú
sért nú horfin af hinu jarðneska
sjónarsviði. Einmitt þú, sem
varst gædd svo mikilli lífsgleði
og lífslöngun. En enginn má
sköpum renna. Og nú, þegar
þungi harms og trega þjakar okk
ur vinkonur þínar og bekkja-
systur, þá leitum við hvíldar og
huggunar í heimi endurminning-
anna. Þar sjáum við endur-
speglast allt hið fagra og góða
í fari þínu, tryggð þína og vin-
áttu, sem við munum geyma og
njóta, þegar við látum hugann
líða aftur til liðinna æskudaga.
— Já, við munum lengi minnast
þeirra samverustunda, sem við
áttum með þér, þó við nú, á
hinztu kveðjustund, megum vart
tungu hræra.
Vertu sæl Sólveig, hjartans
þakkir fyrir ógleymanlegar sam-
verustundir, hjartans þakkir fyr
ir þá sólskinsbletti minninganna,
sem þú skildir eftir hjá okkur
og sem einir munu þess megn-
ugir að eyða skuggum saknaðar
og sorgar. — Vertu sæl.
Ástvinum Sólveigar sendum
við einlægar samúðarkveðjur.
Nauðungaruppboð
Samkvæmt ákvörðun skiptaréttar Reykjavíkur verða
22 íonn af pakkaðri beitusíld, eign þrotabús fiskveiða-
hlutafélagsins Viðeyjar, seld á nauðungaruppboði.
Uppboðið fer fram föstud. 22. þ.m. kl. 16 í hraðfrysti-
húsinu við Fífuhvammsveg í Kópavogi.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Húseign til seiu í Sandgerði
Húseignin Birkihlíð, Sandgerði, er til sölu.
Allar nánari upplýsingar um verð og greiðsluskil-
mála gefur eigandinn Guðmundur Þorkelsson,
sími: 81 og 80.
KiHAVlK - liEVK.IAVlK
Orðsending frá Sérleyfisstöð Steindórs
Afgreiðsla í Keflavík er hjá Sérleyfisstöð Kefla-
víkur:
í síðustu ferð klukkan 11,45 s.d. hjá Aðalstöðinni
Hafnargötu 13 og 86.
Farþegar, sem ætla með síðustu ferð eru beðnir að
snúa sér þangað.
fffttfjiffiffifStfgtf&&íg£
-í
/í
v !
: . , :
NYTT
•xV:-'
um
Er kust við lykt eins og liiíun getur verii
Engin römm ammoníak-lykt. Engin svæla, sem pestar
loftið og loðir í hárinu.
Hið nýja Toni með ,,ferska“ hárliðunarvökvanunm er
það mildasta og þó árangursríkasta, sem enn er völ á.
Hárþvottur og lagning á litlum liluta kvöldsins.
Hið nýja ,,ferska“ Toni er sérstakt í sinni röð.
Hvernig hártegund, sem þér hafið, þá tekur
liðunin aðeins 15 stuttar mínútur. Engar
tímaágiskanir. Engin mistök. Þér þurfið ekki
að bíða alla nóttina, nei, sp>ólurnar eru teknar
úr eftir fyrsia klukkutímann.
Toni bregst ekki — og kvöldið er yðar.
i|:l| :
llfejiigf
Fyrir fegurri, endingarbetri hárliðun, sem er
laus vlð lykt, eins og liðun getur verið, þá
veljið Toni við yðar hæfi.
GENTLE fyrir fínt hár
fyrir gróft hár
■ . witw _ w
LWsJS'
□TTT
Ge n tl