Morgunblaðið - 24.03.1957, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.03.1957, Qupperneq 4
4 MORCVPÍTtL 4Ð1Ð Sunnudagur 24. marz 1957 f dag er 83. dagur árgins. Sunnudagur 24. marz. ÁrdegisfiæSi kl. 00,00. Siðdegisflæð' kl. 12,16. SlysavarSstofa Reykjavíkur í -leilsuvemdarstöðinni er opin all- m sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á ama stað 'rá kl. 18—8. Sími 5030. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni iðunni, sími 7911. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum 1 kL 4. Þrjú síðast tal- in apótek eru öll opin á sunnudög- um milli kl. 1 og 4. CarSs-apótek, Hólmgarði 34, er -pið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnudög ura 13—16. Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9, er opið daglega 9—19, nema á laugardögum kl. 9—16 og á sunnu dögum 13—16. Sími 4759. HafnarfjarSar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13— 16. HafnarfjörSur: — Næturlæknir er Eiríkur Bjömsson, sími 9235. Akureyri: — Næturvörður er í Stjömu-apóteki, sími 1718. Næt- urlæknir er Bjami Rafnar. Dagbók Hinn þýzki plöntusérfræðingur „Flóru“ við undirbúning hinnar sérstæðu plöntusýningar sem opin verður í allan dag. Á sýningunni verða um 50 tegundir plantna. Ingólfur Davíðsson grasafræðingur mun flytja erindi á sýningunni. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Akureyrar. Helgafell væntan- legt til Riga á þriðjudag. Hamra fell fór um Gíbraltar í morgun, á leið til Batum. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16,45 í dag frá Hamborg og Kaupmanna- höfn. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Fag urhólsmýrar, Homafjarðar, Isa- fjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. LoftleiSír h.f.: Hekla er væntanleg milli kl. 06 og 08 árdegis frá New York. — Flugvélin heldur áfram kl. 09, ár leiðis til Glasgow, Stafangurs og Osló. — Saga er væntanleg í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Bergen. Flugvélin heldur áfram 5 mínútna krossgáta SKÝRINGAR: Lárétt: — 1 gróði — 6 skyld- menni — 8 blóm — 10 ómeL fæða -— 12 landi — 14 ósamstæðir — 15 fangamark — 16 skel — 18 fjáðri. LóSrétt: — 2 erfiðleikar — 3 forsetning — 4 veldi — 5 laglegra — 7 frelsaranum — 9 reykja —• 11 mann — 13 tómu — 16 sam- tenging —• 17 fangamark. sem hafa hugsað sér að láta eitb- hvað af hendi rakna, að koma því til Sigurðar Einarssonar, verzlun- arstjóra hjá VBK, sem mun þakk- látlega veita því móttöku. Í kvöld sýnir Leikfélag Reykjavíkur gamanlelkinn „TannhvÖM tengdamamma“ í 25. sinn. Leiknum hefur verið afar vel tekið og hefur verið húsfyllir á hverri sýningu hingað til. Sýningum á leiknum mun haldtð áfram. Hafa mjög fá leikrit Leikfélagsina notið slíkrar aðsóknar sem þetta bráðsnjalla gamanleikrit. — Myndin að ofan er úr einum þætti leikritsins. I. O. O. F. 3 a= 1383258 = Uppl. □ MÍMIR 59573257 — 2. □ EDDA 59573267 = 7 • Brúðkaup • Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren- sen, ungfrú Guðríður Ingvarsdótt ir frá Bjallr. í Landsveit og Magnús Magnússon, bifreiðarstj., B.S.R. Heimili brúðhjónanna er að Karlagötu 7. I gær voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Thorarensen, Elma Nína Þórðardóttir og Hreinn Melstað Jóhannsson. — HeimHi ungu hjónanna er að Smáragötu 2. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúiof- un sína ungfrú Bergljót Sigur- björnsdóttir, Bogahlíð 13 og Sig- fús Bárðarson, Skutulstöðum, Mý- vatnssveit. • Afmæli • 50 ára afniæli á i dag Sigurður Halldórsson, verzlunarm., Hjarð- arhaga 27. — Sigurður er einn af fremstu knattspyrnufrömuðum K. R. Er formaður knattspyrnudeild ar félagsins og hefur verið þjálf- ari þess í fjölda ára. Sigurð- ur er vinsæll og fórnfýsi og prúð- mennska er honum í blóð borin. Hann hefur unnið í verzlun Har- aldar Árnasonar frá því hami var unglingur og nú starfar hann við heildverzlunina. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Keflavík. Detti- foss fór frá Keflavík 22. þ.m. til Lettlands. Fjallfoss fór frá Rvík á hádegi í gærdag, til Akraness og Keflavíkur. Goðafoss fór frá Akureyri 22. þ.m. til Eyjafjarð-1 arhafna og Sigluf jarðar. Gullfoss fór frá Reykjavík í gærkveldi til Leith, Hamborgar og Kaupmanna hafnar. Lagarfoss væntanlegur til Reykjavíkur í gærkveldi. Reykja- foss fór frá Isafirði 22. þ.m. tii Siglufjarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. Tröllafoss fór frá New York 20. þ.m. til Reykjavíkur. — Tungufoss fór frá Vestmannaeyj- um 21. þ.m. til Rotterdam og Ant- werpen. Skipaúlferð ríkisins: Hekla er væntanleg til Akureyr ar í kvöld á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið var væntanleg til Reykjavíkur í nótt, frá Vestfjörðum. Þyrill er á leið ,rá Reykjavík til Rotterdam. — Baldur fór frá Reykjavík í gær til Gilsfjarðar- og Hvammsfjarð- arhafna. Skipadeild S. 1. S.: Hvassafell væntanlegt til Ant- werpen á morgun. Arnarfell er í Rostock. Jökulfell er í Riga. Dís- arfell kemur í dag til Rotterdam. eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York. Fjáröflunarnefnd Neskirkju biður velunnara kirkjunnar Albert Schweitzer Afh. Mbl.: Jón krónur 100,00. Slasaði maðurinn Afh. Mbl.: K. H. krónur 50,00. Aðalfundur F r íkirk jusaf naðarins verður í kirkjunni kl. 3,30 í dag. — Fjölskyldan að Hraunsnefi Afh. Mbl.: Mustarðskorn kr. 100,00; Valdi 50,00; kona 100,00; J. S., Sigrtún 500,00. Frá dómkirkjunni Kirkjunefnd kvenna biður kon- ur þær, í söfnuðinum, sem ætla að styðja bazarinn, sem haldinn verð ur 2 apríl, að koma gjöfum aínum næstu daga til: D. Auðuna Garða- stræti 42, Elísabetar Árnadóttur, Aragötu 15, Ólafíu Einarsdóttur, Sólvallagötu 25, Þóru Árnadótt- ur, Sólvallagötu 29 eða annarra nefndarkvenna. Aheit á dómkirkjuna hefir mér borizt, kr. 500,00. — Beztu þalckir. — Jón Auðuna. Mæðrafélagskonur Árshátíðin er í kvöld í Tjarnar- kaffi. — Hafnfirðingar Mænuveikibólusetnlng f bnrn*- skólanum kl. 5—7, önnur umferð. Æskulýðsvikan, Hafnarfirðl 1 kvöld tala Þórir Guðbergsson, stud art. og Tryggvi Þorsteins- son kennari. Auk þess verður mik- ill söngur og hljóðfæraleikur. Kventöskur NÝ SENDING Einnig glæsilegt úrval af TÖSKUM FYRIR FERMINGARSTÚLKUR Töskurnar eru úr galonefni, sem ekki springur og hefur endingu á við leður. Meyjaskemman Laugavegi 12. Rósin Vesfurveri IM * Y K O IVI I Ð Albolineum Undraefnið, sem gerir * gamlar plöntur frískar og fallegar útlits. Begoniulaukar tvöfaldir og fjölærir •— 5 mismunandi litir. Blómstra allt sumarið þennan ágæta áburð. Substral bezti fáanlegi blómaáburðurinn Nú er tíminn til að nota — úti eða inni. Blómafræ OLSEN-ENKEN Matjurtafræ — Mold — Lítið í gluggana í dag. Málverkasýning Eggerts Guðmundssonar er í bogasal Þjóðminjasafnsins. Opið alla daga klukkan 2—10. Skátakaffi f dag er hið vinsæla skátakaffi á boðstólum í skátaheim- ilinu. — Alls konar góðar kökur og brauð eru með kaff- inu. — Skátastúlkur syngja. Einnig verða seldar heimabakaðar smákökur og tertur. Húsið opnað klukkan 2. Ensk reiðbuxnoeini n ý k o m i n Guðmundur B. Sveinbjörnsson, klæðskeri, Garðastræti 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.