Morgunblaðið - 24.03.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.03.1957, Blaðsíða 11
Sunnudagur 24. marz 193t MÖRGVNBLAÐ1Ð 11 Herrar athugið Kona óskar að komast í sam band við mann um sextugt, sem hefur gott húsnæði og óskar eftir ráðskonu eða heimilisaðstoð. Hef sjálf- stæða heimavinnu. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugar- dag merkt: „Umhyggja — 2403“. — EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSOIS hæstaréttarlögmeim. Þórshamri við Templarasund. Ég sendi þvottinn í Borgarþvottahúsið Það er ódýrt og ekkert erfiði. STYKKJAÞVOTTUR kostar kr. 66.50 fyrir fyrstu 30 stykkin og EINA KRÓNU STYKKIÐ sem fram yfir er. í stykkjaþvott er hægt að senda allt slétt tau, sem hægt er að þvo saman og rulla. Athugið að STYKKJAÞVOTTURINN kemur heim tilbúinn til notkunar. BLAUTÞVOTTUR kostar kr. 5.50 kílóið. í blautþvott er hægt að senda allan þvott nema utanyfirföt. Athugið að blautþvotturinn er þurrkaður hæfilega til að strauja hann. Húsmæður hringið í sima 7260 — 7261 — 81350 Við sækjum og sendum BORGARÞVOTTAHÍJSIÐ Skrifstofustúlka Rannsóknarstofa Fiskifélags íslands óskar eftir skrifstofustúlku. Þarf að vera vön vélritun og vel að sér í íslenzku. Ensku- og dönskukunnátta æskileg. Umsækjendur hafi samband við rannsóknarstof- una milli kl. 1—5 næstu daga. — Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu — Ferminga- SILFRIÐ Tímamótin á mörkum barnsára og fullorðins- aldurs eru mörkuð fermingunni og verða flestum minnisstæð allt lífið. Minjagjafir á merkum og minnisstæðum stund um lífsins á að velja þannig, að þær vari og minni á svipmót síns tíma. Silfur og gull — kallað góðmálmar — hefir um allar aldir þótt kjörið til minjagjafa — enda lifir fagur gripur úr góðmálmi ævi manns og öld af öld. Listrænir gripir úr góðmálmi eru því kjörnir minjagripi. — En þá er einmitt að finna í verzlun vorri, því verkstæði vor hafa nú um skeið haft forystu um gerð slíkra gripa. I fermingagjöfina nefnum við t. d.: Armbönd — Hálsmen — Lokka — Hringa — Silfur á þjóðbúninginn — Bókmerki — Papp- írshnífa — Mansehettuhnappa — Bindis- nælur. Allt fagrir gripir úr góðmálmum unnir af listrænum smekk í svipmóti nútímans. „íjíaýur cj-npur er œ tii ucicÍl ynaiá Jðn Sipuntlsson Shortjripovwrtan Stoðgreiðsla hjd vélsmiðjunum Vegna sívaxandi erfiðleika og skorts á reksturs- fé, þá neyðast vélsmiðjurnar í Reykjavík hér með að ítreka fyrri tilkynningu um staðgreiðslur fyrir unnin verk. Ef um föst reikningsviðskipti er að ræða, þá skulu þau gerð upp í lok hvers mánaðar, en greitt inn á verkin vikulega. MEISTARAFÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA. Nýkomið Miðstöðvarofnar Skólprör — Skólpfittings Ofnkranar, þýzkir tvístillikranar. Kranatengi fyrir handlaugar, Vatnskranar með slöngustút, krómaðir. Ventilhanar. VATMSVIRKINN HF. Skipholti 1 — Sími 82562. Skrifstofustnlka Opinber stofnun óskar að ráða skrifstofustúlku nú þegar, eða frá 1. maí nk. — Verzlunarskólapróf eða aliðstæð menntun nauðsynleg. Umsóknir merktar „FÖST STAÐA —2406“, ásamt upplýsíngum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsius fyrir 30. þ. m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.