Morgunblaðið - 24.03.1957, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 24.03.1957, Qupperneq 13
Sunnudagur 24. marz 1957 MORGVTSBLÁÐÍÐ 13 Félagsláf Knattspyrnufélugið VALUK Fundur með 3. flokki í dag kl. 2 e.h. að Hlíðarenda. Umræðuefni: Sumarferðalag — kuattspyrnuför. Kvikmyndasýning. — Nauðsynlegt að 3. fl. piltar fjölsæki og komi stundvíslega. — Stjórnin. Meistaramót Islands Innanhúss, fer fram í Iþrótta- húsi Háskólans 24. marz. Keppend ur og starfsmenn mæti kl. 1,30 e.h. — F. 1. R. R. Húseigendur Kópavogi Eg vil taka á leigu íbúð 3— 5 herbergi á hæð eða í risi. Lítið hús kæmi einnig til greina. Tilb. merkt: Upp- komið fólk — 2386“, send- ist afgr. Mbl. sem fyrst. rDengjabækurnar, sem allir rösk- ir drengir keppast um að lesal Eitt af eftirsóknarverð- ustu úrum heims ROAMER úrin eru etn af hinni nákvœmu og vandvirku framleiðslu Svisslands. í verk- smiðju, sem stofnsett var (árið) 1888 eru 1200 fyrsta flokks fagmenn sem framleiða og setja saman sérhvern hlut sem ROAMER sigurverkið stendur santan af. Aanað bindið rr koniið. Norðurlandasiglingar m.s. Heklu sumarið 1957 Frá Reykjavík laugardag 8/6 22/6 6/7 20/7 3/8 17/8 31/8 Til/frá Thorshavn mánudag 10/6 24/6 8/7 22/7 5/8 19/8 2/9 — Bergen þriðjudag 11/6 25/6 9/7 23/7 6/8 20/8 3/9 — Kaupmannah. fimmtudag 13/6 27/6 11/7 25/7 8/8 22/8 5/9 — Gautaborg föstudag 14/6 28/6 12/7 26/7 9/8 23/8 6/9 — Kristians. laugardag 15/6 29/6 13/7 27/7 10/8 24/8 7/9 — Thorshavn mánudag 17/6 1/7 15/7 29/7 12/8 26/8 9/9 Til Reykjavíkur miðvikudag 19/6 3/7 17/7 31/7 14/8 28/8 11/9 Fargjaldinu er mjög stillt í hóf. Til dæmis kostar hringferð, sem tekur 11 daga, aðeins frá kr. 1744.00 til kr. 2623.00. Ferð frá Bergen kostar frá kr. 703.00 til kr. 1020.00. Fyrsta flokks fæði og framreiðslugjald er innifalið í fargjöldum. Farþegar, sem koma með skipinu erlendis frá, geta fengið að nota skipið sem hótel meðan það stendur við í Reykjavík frá miðvikudagsmorgni til laugardagskvölds. Þeim, sem verzlunarviðskipti eiga við Norðurlöndin, er einnig bent á þessar hentugu ferðir til vöruflutninga. Náuiari upplýsingar á aðalskrifstofu vorri í Hafnarhúsinu, sími 7650. Skipaúfgerð ríkisins GddcX Höfum enn fyrirliggjandi fáeina HUGIN-peningakassa og ADD O-reikni vélar MJVGNÚS KJJVRJVN umboðs- og heildverzlun Eitt er sjálfsagt Hvort sem það vantar ferm ingarkjól fyrir dótturina, kjól handa yður sjálfri vegna fermingarinnar eða af öðru tilefni eða eitthvað fyrir bömin — þá þurfið þér að athuga McCall-snið- in, þau eru teiknuð af ýms- um frægustu tízkuteiknur- um Evrópu og Amer- íku, til dæmis Givency, Emilo frá Caprí, Gaston Mallet og fleirum. Þær, sem nota McCall snið, eru því öruggar um að fá það nýjasta, — og þegar þér veljið sniðið og efnið sam- tímis, eigið þér kost á mik- illi fjölbreytni í efnisgerð og litavali. ★ Við leggjum sérstaka áherzlu á *ð hafa ttl efni, sem henta MeCall sntðun- um og aem ekki eru í hverri búð. Ný sending kjólefna kom i gær. Lítið í gluggana. McCall-sniðunum fylgja fullkomnar leiðbeining- ar um saumaskapinn. Á hvert snið er prentuð tvöföld lína til að klippa eftir, einnig saumför öll, úrtökur og samsetning- armerki. Stærðarhlut- föllin, sem eru miðuð við þann hluta amer- ískra neytenda, er býr við mjög góðan fjárhag, henta vel vaxtarlagi ís- lendinga, sérstaklega kvenþjóðarinnar og barnanna. Allt þetta gerir McCall sniðin auðveld í notkun fyrir konur, sem eitt- hvað hafa fengist við saumaskap. Seljum hverskonar smávöru til sauma. Tökum að okkur ísaum með vélum, plisseringar, yfirdekkingu á beltum, spennum og hnöppum. Gerum hnappagöt, zig-zrg-saum, húll'saum. SKOLAVORÐUSTIG 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.