Morgunblaðið - 14.04.1957, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.04.1957, Blaðsíða 1
20 síður 44. árgangur 88. tbl. — Sunnudagur 14. apríl 1957. Prentsmiðja MorgunblaðsÍM Slæmt heilsufar í flokki Hann þjáist sjálfur af lifrarbólgu. BELGRAD. —Fréttir herma, að.Popovic, lagðist í rúmið, mjög al- varlega veikur. Fréttamenn segja að hann sé með magakrabba. Loks er þess að geta, að Tito sjálfur þjáist af lifrarbólgu. Af þessu má sjá, að heilsufarið er ekki sem bezt í júgóslavneska kommúnistaflokknum. Tito forseti sé farinn að hafa mikl ar áhyggjur út af veikindum og dauða háttsettra leiðtoga júgó- slavneska kommúnistaflokksins. Eins og skýrt hefir verið frá í fréttum, lézt forseti Júgóslavíu- þings nýlega, Moshe Pijade, en hann var hægri hönd Títos. Hann var varla fyrr kominn í gröfina en utanríkisráðherrann, Kova Mál Chessmans tekið upp WASHINGTON — Chessmann, sem margir þekkja af bókum þeim, er hann hefir skrifað í fang elsinu, hefir nú fengið nýja von um að sleppa út. Eins og kunn- ugt er af fréttum, hefir nokkr- um sinnum átt að taka hann af lífi í fangelsinu, en alltaf verið hætt við það á síðustu stundu. Hann er kærður fyrir nauðgun og morð, en hefir neitað ákær- unni. — Nú er ákveðið, að mál hans verði tekið upp af nýju, en hann hefir setið í 9 ár í fangelsi og barizt upp á lí og dauða fyrir náðun. Listkynning Mbl. StoUSTU viku hafa verk Ás- mundar Sveinssonar mynd- höggvara verið til sýnis á vegum listkynningar bl.iðsins. Hafa þau vakið mikla athygli, eins og vænta mátti. Verða þau til sýnis fram til miðvikudags. Þá hefst málverkasýning, sem mun standa yfir páskana. „Skerða sjólistæði Saudi-Arabíu" Saud hyggst hindra siglingar ísraelsmanna á Akaba LUNDÚNUM, 13. apríl. SAUDI-ARABÍA hefir sent S. >. bréf þess efnis, að Tíranssund, sem er í mynni Akabaflóa, sé ekki alþjóðleg siglingaleið, heldur innan landhelgi Araba. I>á segir og í bréfi þessu, að Saudi- Arabía muni hindra siglingar skipa frá ísrael um flóann. — Á það er einnig bent, að allar tilraunir til að gera Akabaflóa að al- þjóðlegri siglingaleið miði að því einu að skerða sjálfstæði Saudi- Arabíu. Sœnskt fiskiskip verður fyrir barðinu á Rússum E Gautaborg, frá fréttaritara Mbl. NN EINU SINNI hafa rússnesk varðskip tekið sænskt íiskiskip á Eystrasalti og flutt til rússneskrar hafnar. Gerðist þetta enda þótt fiskiskipið hefði verið við veiðar 18 sjómílur frá rús* neskri strönd. — Fiskiskíp þetta heitir Viking og er frá Visby á Gotlandi. Kom það nýlega til Ronehafnar á Gotlandi eftir fjögurra sólarhringa kyrrsetningu í Nauhaven, sem er í Austur-Prússlandi, en það landsvæði hefur nú verið innlimað í Rússland. ALÞJÓHLEG SIGLINGALEH9 Talsmaður bandaríska utan- ríkisráðuneytisins sagði í dag, að Bandaríkjamenn héldu fast við þá skoðun sína, að Tíranssund og Akabaflói væru alþjóðlegar siglingaleiðir. Hann kvaðst ekki vita tii þess, að Saudi-Arabía Pippin IV tekur við konungdómi í Frakklandi Fer um íand sitt á skellinöbru NÚ ER komin út ný bók eftir bandaríska rithöfundinn Stein- beck (höfund framhaldssögunnar í Mbl.) Hefir bók þessi vakið mikla athygli, enda er hún í senn skörp ádeila og hárfín kímni. — Kjarni hennar er sá, að Frakkar ákveða það einn góða veður- dag að leysa upp lýðveldið og koma á konungsstjórn aftur. >eir sjá það, að Stjórnarbyltingin mikla 1789 hefir ekki verið annað en misskilningur og tími til lcominn að leiðrétta hann. þó að hann væri af I^arlamagnúsi kominn. HINIR SIÐUSTU FYRSTIR! En þá kemur babb í bátinn: fjöldi manna kemur fram í dags- Ijósið og þykist eiga rétt til krún unnar; eru prinsar þessir ekki STUTTUR TÍMI Ekki verður efni bókarinnar lýst frekar, en því þó aðeins bætt við, að Pippin ferðast dulbúinn meðal þjóðar sinnar á skelli- nöðru — og ekki líður á löngu áður en lýðurinn fer að krefjast þess á götum úti, að Fimmta lýð- veldið verði stofnað í landinu. Pippin IV, er stuttan tíma við völd, enda eru undirsátar hans ekki við eina fjöl felldir í stjórn- málum. — Hin nýja bók Stein- becks heitir: .The Short Reign of Pippin IV. hafi tilkynnt Bandaríkjunum, að skotið yrði á skip ísraels, sem færu um sundið. Iharos kvænist í Brussel BRUSSEL, 13. apríi. — Hér í borg hafa verið gefin saman í hjónaband ungverski iþrótta- maðurinn heimsfrægi Sandos Iharos og fyrrum Ungverja- landsmeistari í spjótkasti kvenna, Ilona Latso. >au eru bæði búsett í Brussel og þar ætla þau að stofna hið nýja heimili sitt. >au hafa bæði flúið ógnarstjórn kommúnista í Ungverjalandi. Iharos er fyrrverandi heims- methafi í 1500 m, 3000 m og 5000 m. hlaupum. jMaigiwltUilriBf fylgir blaðinu ekki í dag. — Kemur hún næst út á skírdag. Nóttina, sem Viking var tek- inn var hann að draga laxanet, ásamt þremur öðrum bátum frá Gotlandi, um það bil 20 mílur fyrir utan Briisterort. Bjart veð- Eden skorinn upp LUNDÚNUM, 13. apríl. — Lækn- ir Sir Anthonys Edens, Sir Harris Evans, er kominn til Bost- on, þar sem hann verður við- staddur skurðaðgerð á Eden. — Búizt er við því, að hann verði skorinn upp í dag. Sir Harris var boðinn tii Boston af banda- ríska lækninum, sem sker Eden upp. Heitir sá Richard Chatell. Macmillan, forsætisráðherra Breta, talaði við Eden í síma í dag og sagði, að ekki væri hægt að heyra annað en það lægi vel á honum. Kosningar í Kanada LUNDÚNUM, 13. apríl. — Kana- díska þingið hefir verið rofið. Nýtt þing verður kosið hinn 10. júní n.k. Síðustu kosningar fóru fram í ágúst 1953. >á fékk Frjáls lyndi flokkurinn 168 þingsæti af 265 sætum. Aðalandstöðuflokkar Frjálslyndra eru íhaldsflokkur- inn og Samvinnuflokkurinn. Stórlax í Austurstræti VEIÐIMÁLASTJÓRI hefir lát ið stilla hinum fræga Gríms- eyjarlaxi út í sýningarglugga SÍS í Austurstræti. >ar gefst laxveiðimönnum kostur á að sjá þann stóra sem þeir misstu um árið. ERFITT VAL John Stcinbeck færri en allir forsætisráðherrar Frakklands á undanförnum ár- um! En þarna fer, eins og svo oft áður — að hinir síðustu verða fyrstir: Maður að nafni Pippin, hreppir konungdóminn. Hann hafði þó ekki gert tilkall til hans, Pippin VfT WASHINGTON. — Búizt er við, að Bandaríkjamenn eigi erfitt val fyrir höndum á næsta Allsherjarþingi. Ástæð- an er sú, að allar horfur eru á, að fulltrúar tveggja vina- ríkja Bandaríkjanna verði í framboði til forsetaemhættis á þinginu, Sir Leslie Munro frá Nýja Sjálandi og Charles Malik utanríkisráðherra Líb- anons. — Ef vesturveldin koma sér ekki saman um for- seta á næsta Allsherjarþingi, getur svo farið, að fulltrúi einhvers kommúnistaríkis nái kosningu. ur var og kyrrt, og eins og m oft áður sáu sjómennirnir rúsc- nesku fallbyssubátana í fjarlægð. FIMM VOPNAÐIR MENN UM BORB Einn hinna vopnuðu fallbyssu- báta keyrði upp að hlið Vikings. Fimm rússneskir vopnaðir her- menn stigu um borð og skipuðw skipstjóranum að stýra í suður- átt til rússneskrar hafnar. Netm, sem næst voru gátu sjómennhm- ir dregið upp. Veiðina, fimm laxa, tóku Rússarnir. 120 net, sem eft- ir urðu í sjónum fundust síðar af öðrum báti frá Gotlandi. FJÖGURRA SÓLARHRINGA YFIRHEYRSLUR Eftir þriggja tíma ferð náOi Viking rússneskri höfn. Varð- menn voru settir á bryggjima og yfirheyrslurnar byrjuðu og stóðu í fjóra sólarhinga. Túlkurinn talaði mjög góða sænsku enda sennilega sænskur. Ásamt ásökunum um veiðar inn- an rússneskrar landhelgi, voru fjórir sjómannanna yfirheyrðir í þaula um njósnir, og þar fyrir utan um einkamál og mál, sem komu Svíþjóð við almennt. Skip- stjórinn var dæmdur í sekt. ANNAR NEITAÐI AÐ BORGA Fyrir tveim árum kom svipað- ur atburður fyrir annan bát frá Gotlandi. Skipstjóri þessa báts neitaði að borga, þar sem hann áleit að hann hefði ekkert rangt aðhafzt. Honum var haldið kyrr- um í þrjár vikur, og sektin jókst í 10 þús. krónur. Að lokum neyddist hann til þess að borga. VEL UPPLÝSTIR Áður en Viking hélt úr höfn var áhöfnin vöruð við að hafa nokkur orð um það sem komið hafði fyrir þá. Meðan sjómennirnir dvöldust í rússneskri höfn, kom það fram að Rússum var tilkynnt um allt, sem sænski fiskiflotinn aðhafð- ist. Til dæmis fengu þeir vitn- eskju um, að netin, sem sjómenn- irnir skyldu eftir væru komin í höfn, á sama andartaki, sem þetta var tilkynnt milli sænskra togara. Mörg af netum bátsins voru mjög rifin, vegna ágengni fallbyssubátsins. Tapið, sem bát- urinn varð fyrir, vegna fjarveru frá veiðum, er reiknað 10 þús. krónur. —G. >. P. Kröfugöngur studentu I Ammun LUNDÚNUM, 13. apríl. — Stúd- entar í Ainman, höfuðborð Jórd- aníu, efndu í dag til kröfugöngu til að sýna andúð sína £ Eisen- howeráætlunin. Gengu þeir um götur borgarinnar með háreystf og hrópuðu vígorð gegn áætlun Bandaríb jaforseta. Ekki höfðu fregntr borizt um nein uppþot eða óeirðir í Amman. Hussein Jórdaníukonungi heftr Ný stjórn hefir ekki verið myndub i Jórdaniu ekki enn tekizt að mynda nýtt ráðuneytí í stað þcss, sem Na- bultá veittí forstöðu. Síðustu fregnir herma, að hann hafi leit- a* til fráfarandi innanríkis- og hermálaráðherra, Abdul Haml og beðið hann að mynda stjórn Einnig hefir hann átt margar við ræður viS forseta þingsins of fyrrum fosætísráðherra, S. Muftí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.