Morgunblaðið - 14.04.1957, Blaðsíða 9
Sunnudagur 14. aprfl 1957
MORGVNBT AÐIÐ
9
Bólstrub húsgogn Sófasett slétt og útskorin Sófaborð. Svefnsófar eins og vteggja manna. B orðstofustóla r. Áklæði í miklu úrvali TIL LEIGU stór 5 herbergja íbúðarhæð í Vesturbænum til leigu. Getur orðið til langs tíma. Fyrirframgreiðsla eða lán með veði í eigninni æskileg. Sanngjön leiga. Tilboð auðkennt: „5415“, sendist fyrir miðvikudagskvöld.
FRJÁLS MENNING Framhaldsstofnfundur félagsins Frjáls menning verð- ur haldinn í Félagsheimili verzlunarmanna Vonar- stræti 4, efstu hæð, á morgun, mánudag, kl. 8,45 e.h. stundvíslega. Undirbúningsnefndin.
| Hverfisg. 74. Sími 5102. ^
FERMINGA ÚR
Gefið unglingunum Qoíi úr í ferminga-
cjjöf. — Þá gefið þér þeim um leið þann
lærdóm að virða siundvísi
FERMINGAÚR
ávalll í úrvali. - Eins árs ábyrgðaskír-
leini fylgir hverju úri
Magnús E. Baldvinsson
úrsmiður — Laugaveg 12
- Pósísendum um alli land -
Til solu
Fokhelt hús á skemmtilegum stað í Kópavogi. I hús-
inu er 3ja herb. íbúð og 5 herb. íbúð. Lítil útborgun,
eftirstöðvar til tíu ára.
Einar Sigurbsson
Iögfræðiskrifstofa, — fasteignasala, Ingólfsstræti 4.
Sími 6959
3ju herbergja íbiíðarhæð
í Kleppsholti til sölu. Girt og ræktuð lóð. Laus 14.
maí n. k. Útborgun helzt kr. 125 þús
Nýja fasfeignasalan
Bankastræti 7.
Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546.
Þýzkir
perlönkvensokkar
Spœnskir
nœlonkvensokkar
MAGGI
SIJPDR
•UW6AI
Munið að bezti kjöt-
krafturinn er aðeins
úr MAGGI teningum
eru uppáhald allra:
Asparges
Blómkál
Julietta
Sveppa
Anita
Hænsna
Kálfa
Eggja
Uxahala
Campagne
I. Brynjólfsson & Kvaran
Heidsölubirgðir:
íslenzk-erlenda verzlunarfélagið bf.
Garðastræti 2. — Sími 5333.
ROAMER úrin eru ein af hinni nákvæmu ©g
vandvirku framleiðslu Svisslands. í verk-
smiðju, sem stofnsett var (árið) 1888 eru
1200 fyrsta flokks fagmenn sem framleiða
og setja saman sérhvern hlut sem ROAMER
sigurverkið stendur saman af.