Morgunblaðið - 02.06.1957, Síða 5
Sunnudagur 2. júní1957
ÍftOJtCl NBLAÐ1Ð
§
Margar tegundir af fjölær-
um blómplöntum. Blágreni,
broddgreni, sitkagreni. Lim
girðingaefni: svo sem alpa-
ribs, birki, runnamura, víð-
ir og greni. Einnig útsæðis-
kartöflur, 2 tegundir.
GróSrastöðin GarSshorn
Fossvogi við Reykjanesbr.
Þorgrímur Einarsson
„Það er ekki krókur
að koma í garðshom".
Dlvanfeppi
Rúmteppi
Veggteppi
Kembuteppi
Gólfteppi
9ama gamln, góða verðið.
MANCHESTER
Skólavörðust. 4, sími 4318.
Olíugeymar
fyrir húsaupphitun,
fyrirliggjandi.
h/p ■ . =
simar eovu og öbTl.
Bifreiðasala
Höfum ávalll kaupendur að
4ra, j og 6 manna bifreið-
um. Ennfremur jcppum og
nýlegum vörubifreiðum.
Biireiðasalan
Njálsg. 40. Sími 1963.
Nýr bilskúr
I til sölu, verður til sýnis að
Skipholti 29, milli 1—3 í
d; g.
STÚLKA
óskast £ vist hálfan eða all-
an daginn. Sér herbergi. —
Upplýsingar á Óðinsgötu 13
uppi. —
26 ára
STÚLKA
óskar eftir vinnu. Vön af-
greiðslu. Tilboð merkt: —
„5244“, sendist afgr. blaðs-
ine fyrir 4. júnf.
—i----------------—
Vantar 2ja til 3ja herb.
ÍBÚÐ
til ieigu strax. Ars fyrir-
framgreiðsla möguleg. Tilb.
merkt: „Róleg fjölskylda —
5245“ sendist Mbl. sem fyrst
LAXVEIÐI
Nokkrir dagar eru enn ó-
leigðir tftir 15. júlí í Graf-
arhyl í Grímsá. Þeir, sem
hafa ahuga fyrir leigu, tali
við mig nú þegar.
Herluf Clausen
HERBERGI
Gott forstofuherbergi til
leigu. Sjómaður í milli-
landasiglingum situr fyrir.
Uppl. í síma 1017 eftir kl.
19,00. —
HALLÓ!
Gott hjálparmótorhjól til
sölu á Langholtsvegi 53. —
Sími 4815.
6 manna bill
til sölu og sýnis á Óðinsgötu
14B. — Sími 1873.
Nýr fallegur
mahony vínskápur til sölu á
Snorrabraut 42, 1. hæð. —
Verður til sýnis milli kL 7
og 8, næstu kvöld.
Til sölu, mjög lítið notuð
Hoover
bvottavél
Tjarnargötu 26, uppi.
Komnar aftur!
„Bamba“ buxur barna
nýkomnar
„Bamba‘“ buxurnar eru
fallegar ’ sniði.
„Bamba44 buxurnar eru með
áþrykktri mynd á smekkn
um.
„Bamba44 buxurnar klæða
börnin yðar
„Bamba“ buxurnar fást í
stærðunum: 2, 3, 4, 5 og 6
í 3 litum, bláum, gráum og
drapp.
„Bamba44 buxumar eru úr
fyrsta flokks khaki.
Takmarkið er:
ÖU böm í „Bamba bux-
um í sveitina.
inng. frá Klapparst-
Siiorrabraut 38.
Gegnt Austurb.bíói.
TIL SÖLU
fokheldur kjallari
lítið niðurgrafinn, 4 her-
bergi, eldhús og bað, á-
samt 2 geymslum við Goð
heima, (þ. e. í nýja hverf-
inu vi' Hálogaland). Sér
inngangur og verður sér
hitalögn. Einnig kemur til
greina að selja bara 3ja
herb. íbúð í kjallaranum.
5 og 6 herb. hæðir, fokheld-
ar og lengra komnar, í
Hlíðarhverfi og Voga-
hverfi.
4ra herb. íbúðarliæð, laus til
íbúðar á hitaveitusvæði í
Vesturbænum.
4ra herh. íbúðarhæð við Eg-
ilsgötu.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð með
sér inngangi, við Tómasar
haga.
5 'ierb. íbúðarhæðir við
Bergstaðastræti og Mar-
argötu.
Ný 3ja he 'b. ibúðarhæð með
svölum og sér hitaveitu
við Baldursgötu.
2ja herb. ibúðarheeðir á hita
veitusvæði í Vesturbæn-
um. Útb. ir. 75 þús.
2ja o■, 3ja herb. hæðir, kjali
arar og rishæðir víða í
bænum. Útb. frá kr. 50
þúsund.
Nokkrar húseignir í bænum
og í Kópavogskaupstaó,
og margt fleira.
illýja fasteipasalan
Bankastr. 7. Sími 1518.
Ödýr
Fordmótor
og gírkassi til sölu. Upplýs-
ingar á Sogamýrarbletti 42,
eftir kl. 8.
STÚLKA
óskar eftir aðstoðarvinnu á
skrifstofu eða afgreiðslu. —
Hefur æfingu í vélritun. —
Uppl. í síma 4763.
Barnakerra
með skermi óskast. — Sími
5068.
Varahlutir fyrir Austin bif-
reiðar í miklu úrvali.
★ ★ ★
I.oftdælur
Loftmælar
Suðubætur og
suðuklemmur
Bifreiðatékkar, 114 tonns.
HJÓLBARÐAR:
600x16
640x15
710x15
Garðar Gíslason ht.
Bifreiðaverzlun.
GÓÐIR BÍLAR
til sölu
Chevrolet ’54, Moskwitz ’57,
Skoda 44o ’56, keyrður 5000
km. Bílarnir verða til sýnis
eftir kl. 1 á morgun.
BÍLASALAN
Klapparst. 37, sími 82032.
TELPA
12—14 ára óskast til að
gæta 2ja ára drengs í sum-
ar. —
Ágústa Jóhannsdúttir
Kvisthaga 4. Sími 80660.
SKÚR
Bílskúr óskast til leigu í ná-
grenni bæjarins. Tilb. send-
ist Mbl., merkt: „Skúr —
5242“. —
Suðurstofa
með svölum til leigu í sum-
ar. Aðgangur að baði og
síma. Tilboð merkt: „Sól-
ríkt —- 5241“, leggist inn á
afgr. Mbl., fyrir mánudags-
kvöld.
Júníblaðið er komið út.
Chevrolet
vörubill
model ’46, í góðu lagi til
sölu. Uppl. klukkan 1—4 í
dag, Ásvallagötu 35, neðri
hæð til hægri.
Húsnæði — Keflavik
Amerískur ríkisborgari ósk-
ar eftir 2ja herb. ibúð til
leigu í Keflavík. Uppl. á
Hólmga’-ði 45, Reykjavík. —
Sími 82886.
Kettlingur
hefur týnst. Stálpuð læða,
grábröndótt og hvít. Finn-
andi vinsamlegast hringi í
síma 7831. Fundarlaun.
NÝR BÍLL
Moskwitz, er til sölu. Upp-
lýsingar Njálsgötu 27.
HILMANN
model ’46 til sýnis og sölu,
Efstasundi 94, í dag.
Vörubill til sölu
International 214 tonn, í
góðu lagi, sturtulaus með
palli. Upplýsingar í síma
82962 eftir kl. 16 í dag.
Nýkomið
sms
j
mikið úrval.
14rzt Jfnfiljarfa* ^Jusám
Lækjar^ötu 4.
Saumlausir
nœlonsokkar
og með saum. Perlon sokk-
ar, crepesokkar, þykkir og
þunnir.
\Jerzluviin JJJnót
Vesturgotu 17.
Verblisti yfir
sængurfatnað
Vöggusett frá 75,00 kr. til
118,00. Sængurver 140 á
breidd, 2 m. á lengd, mislit
og hvít, frá 86,00 kr. til
169,00, með milliverki. -—
Koddaver frá 29,00 kr. til 39
kr., með milliverki og blúndu
Lök, óbleyjuð 2,25 m. &
lengd, 39,40. — Póstsendum.
Verzlunin HELMA
Þórsgötu 14. Sími 1877.
Til sölu Hoover
bvottavél
minni gerð. Einnig vandaðir
frakkar á tvíbura % ára,
ódýrt, Eskihlíð 16, III. h.,
til vinstri.
Hef kaupendur
að 4ra og 6 manna bifreið-
um. ——
Bifreiðasalan
Garðastræti 6.
Sem nýr stiginn
barnabill til sölu
til sölu, Tjarnargötu 47, —
ltjallara.
K vennærfatnaður
Perlou undirkjólar Og
pils
Prjónasilki
Undirkjólar
Náttkjólar
Buxur
HE ILDVCRZ LUN
Sími: 5418. Túng-ata 5.