Morgunblaðið - 02.06.1957, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 2. júní1957
GAMLA
— Sími 1475. —
Skjaldmeyjar
flotans
(Skirts Ahoyl)
Bandarísk söngva- og gara- \
anmynd, í litum.
Esiher Williams
Joan Evans
Vivian Blaine
Keefe Brasseile
Ennfremur syngja í mynd- S
inni: Billy Eckstine, Debbie J
Reynolds og the De Marco S
Sislers.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tarzan og
hafmeyjarnar
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
Sími 1182
Hin langa bið
(The Long Wait).
Geysispennandi og viðburða S
rík, ný, amerísk mynd, gerð \
I eftir ninni frægu sögu Mic- S
| key Spillancs, sem er talin •
i bezta sagan, sem hann hef- )
' ur skrifað. Myndin er svo j
i lík bókinni, að á betra yrði s
! ekki kosið. í
i 1
! Anthony Quinn
(„La Strata“) s
! Charles Couburn
Peggy Castle (
Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^
i Eönnuv innan 16 ára.
, s
Olympíusýning I. R.|
1 Sunnudag kl. 1,30. ?
biðstofu dauðans)
(Yiald to the night).
Heimsfræg ný brezk stór-
mynd, byggð upp eftir raun
verulegum atburðum.
Diana Dors
Yvonne Mitchell
Sýnd kl. 7 og 9.
r **
Oveðursflóinn
(Thunder Bay).
Mjög spennandi amerísk lit-
mynd. —
Endursýnd kl. 5.
Sonur Ali Baba
Ævintýralitmyndin fræga.
Sýnd kl. 3.
í dag kl. 3. Sunnudag kl. 1,30 s
OSACE virkið )
Stjörnubíó
Simi 81936.
Brúðarránið
Spennandi og viðburðarík,
ný jþrívíddarmynd í tekni-
color. Bíógestir virðast mitt
í rás viðburðanna. Aðalhlut
verk hinir vinsælu leikarar:
Rock Hudson
Donna Reed
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sprenghlœgileg
gamanmynd
Champ, Larry og Moe
Sýnd kl. 3.
Neyðarkall
af hafinu
(Si tous Les Gars
Du Monde)
Ný, fröns’ stórmynd, er
hlaut tvenn gullverðlaun. —
Kvikmyndin er byggð á sönn
um viðburðum og er stjórn-
uð af hinum heimsfræga
leikstjóra Christian Jaque.
Sagan hefui nýlega birzt
sem framhaldssaga í danska
vikublaðinu Familie Journal
og einnig í tímazútinu Heyrt
og séð.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Danskur texti.
Keflvikingar
Njarhvikingar
til leigu 4ra-—5 herb. íbúð.
Tilboð leggist inn á afgr.
Mbl. í Keflavík, merkt: —
„íbúð 1128“.
Silfurtunglið
GÖMLU DANSARNIR
í KVÖLD TIL KLUKKAN 1.
Dansstjóri: Baldur Karlsson.
★
í síðdegiskaffitímanum skemmtir hinn bráðsjalli
Rock ’n‘ Roll söngvari Óli Ágústsson, sem gjarnan
mætti nefna hinn íslenzka Presley.
Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur.
Sími: 82611. Silfurtunglið.
Konungur
útlaganna
(The Vagahond King)
Bráðskemmtileg amerísk
ævintýra- og söngvamynd í
eðlilegum litum.
Aðalhlutverk:
Kathryn Grayson 0g
Oreste, einn frægasti
tenor sem nú er uppi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 12 ára.
Hi
ÞJÓÐLEIKHOSIÐ
í
)j
SUMAR I TYROL
Sýning í kvöld kl. 20,00.
UPPSELT.
Næsta sýning miðvikudag
kl. 20,00.
CAMILLO
PEPPONE
Sýning þriðjud. kl. 20,00.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala opin frá
kl. 13,15 til 20. Tekið á móti
pöntunum. — Súni 8-2345,
tvær linur. — Pantanir sæk-
ist daginn fyrir sýningardag,
annars seldar öðrum.
Fangar án fjotra
(Unchained)
Stórmerk og spennandi am-
erísk mynd, er lýsir hinu
sérstæða CHINO-fangelsi í
Kaliforníu. Starfsfyrirkomu
lag þessa „Fangelsis án
múra“ hefur vakið verð-
skuldaða heimsathygli. — 1
myndinni er leikið lagið
Unchained. Aðalhlutverk:
Elroy Hirsch
Todd Duncan
Chester Morris
Bönnuð bornum innan
16 ára.
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
Aukamynd:
Ein af þessum vinsælu
víðsjámyndum, með íslenzku
tali. —
Baráttan um
námuna
Roy Rogers og Trygger
Sýnd kl. 3.
Dagdraumar gras-
ekkjumannsins
(„The Seven Year Itcli“)
Víðfræg og bráðfyndin ný
amerísk gamanmjmd, tekin
í De Luxe litum og Cineina
Scope.
Aðal! lutverk:
Marilyn Monroe og
Tom Ewell
sem er einn af vinsælustu
gamanleikurum Bandaríkj-
anna, um þessar mundir.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sölumaðurinn
síkáti
Hin sprbllfjöruga grínmynd
með:
Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
Bæjarbsó
- Sím 9184 —
j Uppreisn Itonunnar
jHafnarfjarðarbíál
LEIKFELAG
REYKJAyÍKUR
— Síml 3191. —
Tannhvöss
tengdamamma I
52. sýning S
í kvöld kl. 8. Aðgöngu- j
miðasala eftir kl. 2 í dag. S
$
s
)
Aðeins 4 sýningar eftir.
9249 -
\
!
Fangar ástarinnar \
(Gefangene Dpr Liebe). •
Framúrskarandi góð og vel '
leikin, ný, þýzk stói-mynd, ^
er fjallar um heitar ástir í
og afbrýðisemi. Kvikmynda j
sagan birtist sem framhalds s
saga í danska tímaritinu. •
Femína og á íslenzku í '
tímaritinu „SÖGU“. Aðal-
hlutverk: j
Curt Jiirgens (vinsælasti \
leikari Þýzkalands í dag), S
(Destinees)
Frönsk-ítölsk stórmvnd.
Annemarie Diiringer.
Sýnd kl. 7 og 9.
Málflutningsskrifstofa
Einar B. Guðmundsson
Gudlaugur Þorláksson
Guðmuhdur Pétnrsson
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 2002, — 3202, — 3602.
Gullöldin okkar
Sýning í kvöld kl. 8. —
Sýning annað kvöld, mánu- '
dag kl. 8.00
S
s
s
Hetja dagsins
Hin bráðskemmtilega gaman |
mynd með: s
Norman Wisdom
Sýnd kl. 3 og 5. s
S
LOFTUR
Ljósmyndastof an
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma ’ sín.a 4772.
Cunnar Jónsson
Lögmaður
við undirrétti og hæstarétt.
Þingholtsstræti 8. — Sími 81259.
AOaimutvera
4 stórstjörnur:
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndir. hefur ekki verið
sýnd áður hér á landi. —
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
í kóngsins þjónustu
Dönsk gamanmynd um her-
mennsku og prakkarastrik.
Dircli Passer
Sýnd kl. 5.
Óður Indlands
Ævintýramyndin fræga með
Sabu
Sýnd kl. 3.
( Aðgöngumiðasala kl.
i dag. — Sími 2339.
4—6 í
IflKHiíSXMlARIH
Matseðill
kvöldsins
2. júní 1957.
Cramsúpa Marie Louise
o
Soðin fiskflök Walewska
o
Steiktur lambaliryggur
með agúrkusalade
eða
Papricaschnitzel
Ananasfromage
Leikhúskjallarinn
Þdrscafe
DAIMSLEIKUR
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9
K.K.-SEXTETTINN LEIKUR
Söngvarar: Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Bjarnason.