Morgunblaðið - 02.06.1957, Page 12

Morgunblaðið - 02.06.1957, Page 12
Veðrið NA kaldi. — Skýjað. íiixmwlí>fatiííí> 122. tbl. — Sunnudagur 2. júní 1957. Reykjavíkurbréf er á blaðsíðu 7 íslenzka landsliðið við brottför. Kunnui brezkur skurðlæknir tulur í Húskólunum HINGAÐ er kominn í boði Há- skóla íslands og British Conuncil hinn kunni brezki skurðlæknir R. H. Franklin, og mun hann dveljast hér ásamt konu sinni til 10. júní. Laugardaginn 1. júní flutti Franklin læknir fyrirlestur fyr- ir lækna Landsspítalans, en í Há- skólanum flytur hann tvo fyrir- lestra fyrir lækna og læknanema. Fyrri fyrirlesturinn verður hald- inn miðvikudaginn 5. júní og verður um skurðaðgerðir á vél- inda, en sá síðari föstudaginn 7. júní og fjallar hann um maga- sár. Báðir fyrirlestrarnir verða fluttir í I. kennslustofu Háskól- ans og hefjast kl. 8.30 e.h. Aðalfundur Eimskipafé- lagsins haldinn í gœr Landsleikur islands og Frakklands í dag Forsala aðgöngumiða fyrir 8 millj. franka Leiknum útvurpuð um ullur frunskur stöðvur Idag ganga ísl. knattspyrnumenn til landsleiks við Frakkland og fer leikuirnn fram í Nantes. Hefst hann kl. 3 eftir frönsk- um tíma. ísl. knattspyrnumennirnir eru komnir til Nantes og líður vel. Þetta er 16. landsleikur fslands í knattspyrnu, og er liður í heimsmeistarakeppninni sem kunnugt er. Blaðinu barst í gær svohljóð- andi skeyti frá Jóni Magnússyni gjaldkera KSÍ, sem er í farar- stjórn flokksins. „Frakkar uppgötva ísland" segir France Soir á íþróttasiðu sinni í dag. Rekur blaðið síðan almennan fróðleik um ísland og ísl. þjóðina, uppruna henn- ar og sögu, ræðir um dimmar miðaldir eftir glæsilega sögu- öld, rekur sjálfstæðisbarátt- una síðustu öldina og stofnun lýðveldis. Vikið er sérstaklega í grein- inni að Albert Guðmundssyni og rætt um þátt hans í ísl. knattspyrnulifi, en Albert lék m.a. með franska landsliðinu sem var lið atvinnumanna. Er rætt um það sérstaklega hve leikinn hann var, drepið á glæsileik hans á velli og dreng skap. „Við væntum á sunnu- daginn“, segir franska blaðið, „góðra kynni af löndum hans“. Forsala aðgöngumiða geng- Stækkun fæðlnga- delldar lil athugunar BÆJARYFIRVÖLDIN hafa sam- þykkt með samhljóða atkvæðum að veita Guðrúnu Halldórsdótt- ur, 125 þús. kr. lán til stækkun- ará fæðingaheimili því að Rauð- arárstíg 40, sem hún starfrækir. Samþykkti bæjarráð þetta á fundi á föstudaginn og fól borgar- stjóra að ganga frá lánaskilmál- um. Eins veitti bæjarráð borgar- stjóra heimild til að veita fæð- ingaheimili Guðrúnar Halldórs- dóttur bæjarábyrgð á 100 þús. kr. láni hjá tryggingastofnuninni. í fæðingaheimilinu sem Guð- rún hefur starfrækt um 3 ára skeið, hafa alls fæðzt milli 500 og 600 börn. Þar er rúm fyrir 4 sængurkonur í senn, en með stækkuninni vonast hún til að geta tekið á móti 8 konum. ur betur en bjartsýnustu menn vonuðu. Selt er þegar fyrir 8 „Ég vildi mjög gjarnan að ég hefði getað gefið Danska listiðnað arsambandinu dýrgrip nokkurn á þessu afmæli þess, t.d. eitt af hin- um gömlu handritum okkar ís- lendinga, sem eru ekki aðeins frá bær andans verk heldur og nukil listaverk að ölium ytra búningi. En það get ég því miður ekki. Ástæðan er í fyrsta lagi sú að þessir dýrgripir vorir eru enn þótt vonandi verði það ekki lengi, hafðir í haldi að baki járntjaldi danskra safna. í öðru lagi getum við íslending- ar ekki, jafnvel þótt við kynnum að óska þess, gefið handritin. Þau segja frá sögu feðra vorra, milljón franka meira en mest var vonazt eftir. Þessi sala þýðir að um 20 þús. aðgöngu- miðar hafa selzt og er sá áhorf endaskari um fimm þúsund manns meira en mest var á einum leik í frönsku meistara- keppninni í ár en það var leik- ur Angers og Racing Club de Paris. Leikur Frakka og íslendinga hefst kl. 3 eftir staðartíma. Leiknum verður útvarpað um allar franskar stöðvar. Dórn- ari er brezkur. Góðviðri er nú daginn fyrir leikinn og öllum líður vel. — Jón Magnússon. lífi þeirra og lifnaðarháttum, trú þeirra og baróttu, sigrum og ósigrum. fslenzkir menn hafa samið þau og skrifað á íslandi. Engin gersemi er þessum handritum dýrari í augum hvers einasta íslendings. Ekk- ert getur komið í stað þessara skinnblaða, sem rituð eru með hjartablóði okkar. Þau cru kjarni lífs okkar, sál þjóðar okkar. Og við viljum hvorki né getum afsalað okkur sál okkar, gefið hana eða selí.“ Að þessum orðum mæltum gat Lúðvík þess að þess í stað íærði hann Danska listiðnaðarsamband- inu að gjöf frá íslenzku listiðnað- arsamtökunum ljósprentun af Prentarar fá styttingu vinnutíma PAMKOMUIAG náðist í gær fyrir milligöngu sáttasemjara ríkis- ins í kaupdeilu prentara. Varð niðurstaðan sú, að vinnutími á laugardögum í marz-mánuði var styttur um 4 stundir. Er þá vinnuvikan í þeim mánuði orðin 44 klst. í stað 48 klst. á dag. Er hér um kauphækkun að ræða, því þrátt fyrir styttingu vinnutímans helzt kaup óbreytt. Nokkrar truflanir urðu á störfum prentara i fyrradag og í gær, sem hefur í för með sér, hvað Mbl. viðvíkur, að það er aðeins 12 síður í dag. Handritin: Sál Islands bak við danskra safna Rœða Lúðvíks Cuðmundssonar Ú afmœli Danska lisfiðnaðarsambandsins ÞANN 25. maí átti Danska listiðnaðarsambandið 50 ára afmæli. í tilefni þess flutti Lúðvík Guðmundson skólastjóri Handíðaskólans ræðu í afmælishófinu. Var þar viðstaddur H. C. Hansen forsætisráðherra og margt annað stórmenni. Ræða Lúð- víks var skelegg með afbrigðum og fer hér á eftir kafli úr henni: Á LAUGARDAGINN var haldinn aðalfundur Eimskipafélagsins 'h.f. Var fundurinn haldinn að venju í kaupþingssainum í Eimskipa- Sáttafundur stóð enn yfir 1 FYRRINÓTT kl. 2, lauk sótta fundi í deilu Verzlunarmannafé- lags Reykjavíkur og atvinnuveit- enda. Að þeim fundi loknum hafði lítt þokast til samkomulags í deilu þessari. Þegar blaðið var búið til prentunar síðdegis í gær, stóð sáttafundur yfir. Verzlunarmannafélagið hefur boðað til vinnustöðvunar, sem koma á í framkvæmd á mánudags- morgun, hafi samningar ekki tek- izt innan þess tíma. járntjald Guðbrandsbiblíu sem prentuð var á Hólum 1584. Fyrstu félagshúsinu og var búizt við að hann myndu sækja á annaö hundrað fulltrúar. Verður nánar greint frá fundinum í þriðjudags blaðinu og þá sagt frá skýrslu stjórnarinnar um efnahag og rekstur félagsins á árinu. Á aðalfundinum var skýrsla stjórnar flutt og ný stjórn kosin svo sem venja er. Tveir fulltrúar voru mættir frá Vesturheimi, sem báðir eiga sæti í stjórn félagsins, þeir bræðurnir Árni G. Eggerts- son og Grettir Eggertsson. Cóð byrjuh- arveiðií Laxá í Þing. HÚSAVlK 1. júní: — 1 dag er fyrsti dagurinn á þessu sumri sem laxveiði er leyfð í Laxá í Þingeyj- arsýslu og eru aðeing 2 stengur á dag. Veiðimenn í ánni f dag eru bræðurnir Benedikt og Snorri Jónssynir. Um hádegi í dag höfðu þeir veitt 5 laxa, alla í Kistuhvísl. Frekar er óvenjulegt £.ð svona góð veiði sé fyrst í stað. — Sig. laxarnir Fyrsti laxveiðidagurinn í Elliðaánum byrjaði vel. KI. 11 í gær- morgun voru komnir 5 laxar á land og var þyngsti laxinn 13 punda hængur, hinir vógu 7—8 pund hver. — Þrír laxanna fengust í Fossinum. — Flugvatn er nú í ánni og talsvert af fiski sést úU fyrir ármynninu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.