Morgunblaðið - 30.06.1957, Blaðsíða 2
2
MÓRVVTfBL^ÐlÐ
^uniíudagwr 30. júní 1957
— Konungskoman
Framh. af bls. 1.
Lögreglumenn tóku sér stöðu
meðfram dréglinum milli flug-
vélarinnar og embættismann-
anna, sem áður var á minnzt.
Skömmu eftir að flugvélin
hafði numið staðar og menn í
hvítum sloppum höfðu ýtt land-
göngubrúnni fram að flugvélinni,
birtust saensku konungshjónin í
dyrum hennar. Konungurinn var
klæddur aðmírálsbúningi, bar
heiðursmerki á brjósti, en Stór-
kross Fálkaorðunnar í borða yfir
öxl sér. Drottningin var í
blárri kápu víðri og bar
ljósbláan sumarhatt á höfði.
— Á eftir kom fylgdarlið,
sem klæddist sjóliðsforingja-
búningi, Wetter stallari konungs
og Starck skipherra. Forsetafrú-
in sem klædd var- blárri dragt
og bar minkaslá á handlegg,
færði drottningunni fjólubláar
gladijólur. Er þjóðhöfðingjamir
höfðu heilsazt, léku hinir skraut-
klæddu spilarar Lúðrasveitar
Reykjavíkur þjóðsöng Svía. —
Það hefir vonandi verið tákn-
rænt fyrir þessa fyrstu heim-
sókn Svíakonungs, að er fyrstu
tónar „Du gamla, du fria“ hljóm-
uðu, brauzt sólin út úr skýjum
og hellti geislum sínum yfir hið
fánum prýdda móttökusvæði, þar
sem íslenzkir og sænskir fánar
blöktu í hægri golunni. Síðan
lék lúðrasveitin íslenzka þjóð-
sönginn óg mun hún ekki
aðra tíð hafa leikið hann betur.
Áður en konungurinn gekk'frá
flugvélinni, sneri hann sér að
fimm manna áhöfn Arngrims
Víkings, og sagði „Takkar sá
mycket“. — Fyrsti maðurinn sem
Svíakonungur heilsaði er hann
gekk frá flugvélinni við hlið for-
setans, glaður í bragði, höfðing-
legur og virðulegur í senn, var
Erlingur Pálsson yfirlögreglu-
þjónn, sem stóð með heiðurs-
verði. Gekk konungur til hans og
heilsaði með handabandi. — Síð-
an kynntu forseti og forsetafrúin
konung fyrir ráðherrum og stóð
þeirra fremstur forsætisráðherra,
Hermann Jónasson. Átti konung-
ur stutt orðaskipti við ráðherr-
ana og sagði þá er hann heilsaði
Guðmundi f. Guðmundssyni, að
hann hefði komið með „collega“
hans með sér.
Síðan heilsuðu kóngur og
drottning hverjum af öðrum og
við enda rauða dregilsins stóðu
bílar forsetans gljáfægðir, „Pack
ardinn“ fyrst og síðan „Bjúikinn",
aðrir bílar í fylgdarliðinu voru
stórir rússneskir sjö manna Zim-
bflar.
Fimm hvít mótorhjól lögreglu-
manna voru sett í gang og fóru
þau á undan konungsfylgdinni.
Þegar komið var upp á Mikla-
torg, var þar fyrir mannfjöldi
og með fram götunni. Þar stóðu
skátar með marga fána og heils-
uðu þeir er fylgdin ók hjá. Víð-
ar á Hringbrautinni voru mörg
börn með fána.
Annars var ekki margt fólk á
götunum, þar sem leið konungs-
fylgdarinnar lá. — En maður
einn, sem stóð í Tjarnargötunni,
en þar var fjöldi fólks, kom e.t.v.
með hina réttu skýringu á þessu.
— „Það er af því að þjóðhöfð-
ingjarmir aka í luktum vagni“.
STRAX upp úr kl. 2,30 fór fólk
að safnast saman fyrir fram-
an Ráðherrabústaðinn í Tjarnar-
götu og á gangstéttunum með-
fram götunni, svo og í Suðurgöt-
unni. Þar hafði lögreglan einnig
tekið sér stöðu og var allur und-
irbúningur undir komu hinna
tignu gesta hinn prýðilegasti.
Mörg börn voru með foreldrum
sínum og voru ákveðin í að sjá
„kónginn sinn“ og brugðust hin
verstu við þegar blaðamenn og
ljósmyndarar skyggðu á útsýnið.
Því var þó öllu kippt í lag og
biðu menn eftir konungi og
drottningm í mesta bróðerni.
Mörg barnanna voru með fána.
Var fánahafið hið fegursta á að
líta, einkum á gangstéttinni norð-
austan megin Ráðherrabústaðar-
ins. — Fyrir framan bústaðinn
blöktu islenzki fáninn og sænski
konungsfáninn og meðfram göt-
unni voru fánaskreytingar.
Þegar konungshjónin komu í
fylgd með forsetahjónunum í
Tjarnargötu, var þar kominn
mikill mannfjöldi sem fagnaði
Gustav Svíakonungi og drottn-
HÉR á eftir fara nöfn þeirra
gesta er í gærkvöldi sátu
konungsveizluna að Hótel
Borg:
VIÐ HÁBORÐIÐ, fyrir miðju
sátu konungshjónin og forseta-
hjónin. Sátu þjóðhöfðingjarnir
hlið við hlið. Á hægri hönd kon-
ungs forsetafrúin, og á vinstri
hönd forseta drottningin. Aðrir
við háborðið voru talið frá
forsetafrú: östen Undén utan-
ríkisráðherra; forsætisráðherra-
frú Vigdís Steingrímssdóttir;
Guðmundur í. Guðmundsson,
ráðherra; Madame v. Eulen-
Chelpin; Eysteinn Jónsson, ráð-
herra; ráðherrafrú Guðrún Vil-
mundardóttir. Á vinstri hlið
drottningar sátu: Hermann
Jónasson, forsætisrh.; Fyrv. for-
setafrú Georgia Björnsson; sendi-
herra Noregs; ráðherrafrú Rósa
Ingólfsdóttir; sendiherra Svíþjóð-
ar; Madame Anderssen-Rysst.
Aðrir gestir í konungsveizlunni
voru: Gylfi Þ. Gíslason, ráð-
herra; ráðherrafrú Sólveig Eyj-
ingu hans af heilum hug. Veður
var hið fegursta, sólin brauzt í
gegnum skýin og það glampaði
á heiðursmerki konungs. Á und-
an konungsbílnum fóru lögreglu
þjónar á mótorhjólum og lög-
reglustjóri í bíl sínum. Lögreglu-
stjóri tók sér stöðu ásamt nokkr-
um yfirmönnum lögreglunnar
fyrir framan Ráðherrabústaðinn,
og heilsuðu þeir, þegar gestirnir
stigu út úr bílum sinum. Þá var
klukkan 3.34. Bifreiðir þær, sem
fluttu hirðmenn konungs og
Undén utanríkisráðherra héldu
áfram ferð sinni niður að Hótel
Borg. — Á stéttinni fyrir fram-
an Ráðherrabústaðinn tóku kon-
ólfsdóttir; fyrrverandi forsætis-
ráðherra Ólafur Thors; frú Guð-
finna Sigurðardóttir; hæstarétt-
ardómari Þórður Eyjólfsson; frú
Dagmar Lúðvíksdóttir; Henrik
Sv. Björnsson, ráðuneytisstjóri;
frú Steinunn Sigurðardóttir;
Hjálmar Vilhjálmsson, ráðuneyt-
isstjóri; frú Ragnheiður Hafstað;
Sigurjón Sigurðsson, lögreglu-
stjóri; frú Ingileif Gíslason; Jón
Magnússon, varaformaður Blaða-
mannafél.; frú Laufey Árnadótt-
ir; vararæðismaður Gunnar
Rocksén; frú Ebba Sigurðsson;
Friðjón Sigurðsson, skrifstofu-
stjóri; frú Guðrún Steingríms-
dóttir; Haraldur Kröyer, forseta-
ritari; frú Hrefna Guðmunds-
dóttir; fyrrv. sendiherra, Gísli
Sveinsson; frú Auður Laxness;
Ásmundur Guðmundsson, biskup;
Madame Ermoshin; Lúðvík Jós-
epsson, ráðherra; frú Ingibjörg
Thors; sendiherra Vestur-Þýzka-
lands; frú Steinunn Magnúsdótt-
ir; Berhard Stefánsson, alþingis-
forseti; frú Ragnhildur Kröyer;
Gunnlaugur E. Briem, ráðuneyt-
isstjóri; frú Anna Jónsdóttir;
Geir G. Zoéga, fyrrv. vegamála-
stjóri; frú Soffia Kjaran; Guð-
laugur Rosinkranz, þjóðleikhús-
stjóri; frú Inga Þórarinsson; frú
Ragnheiður Möller; Pétur Sig-
urðsson, forstjóri; frú Áslaug Sig-
geirsdóttir; Sigtryggur Klemenz-
son, ráðuneytisstjóri; frú Mar-
grét Jensdóttir; Gunnar Thorodd-
sen, borgarstjóri; Madame White;
Árni Tryggvason, hæstaréttar-
dómari; Madame Yahil; Forseti
sameinaðs Alþingis; Hovfröken
Steuch; Vilhjálmur Þór, banka-
stjóri; frú Helga Björnsdóttir;
Halldór Kiljan Laxness, rithöf-
undur; frú Áslaug Ágústsdóttir;
sendifulltrúi Tékkóslóvakíu; frú
Halldóra Briem; Hörður Bjarna-
son, húsameistari ríkisins; frú
Hólmfríður Davíðsdóttir; dr. Páll
fsólfsson; dr. Pétur Sigurðsson;
frú Halldóra Eldjárn; prófessor
Einar Ó1 Sveinsson; frú Guðrún
Pétursdóttir; Klemenz Tryggva-
son, hagstofustjóri; frú Sigrún
Helgadóttir; Kommandörkapten
ungur og drottning kveðju mann-
fjöldans, konungur ræddi um
stund við forseta og benti út á
Tjörnina, hefir sennilega spurt
hann um næsta umhverfi. Á með-
an tóku ljósmyndarar margar
myndir, enda var veður hið á-
kjósanlegasta, eins og fyrr segir.
Síðan gengu konungshjónin
inn í Ráðherrabústaðinn. Var
þá drottningu afhentur böggull
með íslenzku sjali. Með því
fylgdi eftirfarandi bréf:
Eders Kungliga Höghet,
Som ett litet tack för all den
vanlighet min son bemöttes
med i Sverige under sina
Starck; frú Sigríður Thorlacius;
Magnús V. Magnússon, sendi-
herra; greifafrú Knuth; forseti
hæstaréttar; Madame Muccio;
sendiherra Danmerkur; frú Guð-
rún Sveinsdóttir; Bjarni Jónsson,
vígslubiskup; frú Guðrún Einars-
dóttir; Gústav A. Jónsson, ráðu-
neytisstjóri; frú Hrefna Bergs-
dóttir; Sven Backlund, deildar-
stjóri; frú Sigrún Eiríksdóttir;
Kristján Eldjárn, þjóðminjavörð-
ur; dr. Sigurður Þórarinsson;
Haukur Snorrason, varaform.
Menntamálaráðs; frú Gunnlaug
Briem; Sigurður Hafstað, deild-
arstjóri; frú Seth-Brinck; Páll
Pólmason, ráðuneytisstjóri; frú
Þóra Briem; Jónatan Hallvarðs-
son, hæstaréttardómari; frú Gróa
Thorfh. Björnsson; Bjarni Bene-
diktsson, fyrrver. utanríkisráð-
herra; Madame Hirschfeld; Wett-
er hirðstallari; Madame Voillery;
sendiherra Bretlands; frú Sigrún
Ögmundsdóttir; J. White, hers-
höfðingi; Madame Zantovsky;
Þorkell Jóhannesson, Háskóla-
rektor; frú Katla Pálsdóttir?
Arent Claessen, aðalsræðismaður;
opinberu heimsókn sinni hingað
til ’ lands heiðrað alls um 30 fs-
lendinga, sæmt þá ýmist Norð-
stjÖrnuorðunni eða Vasaorðunni.
— I gærkvöldi er konungsveizl-
an var á Hótel Borg, mátti sjá 19
þeirra kvenna og karla, sem kon-
ungur hefur heiðrað bera orð-
ur þessar í fyrsta skipti.
Þeir Ólafur Thors fyrrum for-
sætisráðherra, Vilhjálmur Þór
bankastjóri, Halldór Kiljan Lax-
ness rithöfundur, Magnús Vignir
Magnússon sendiherra og Guð-
mundur í. Guðmundsson ráð-
herra, báru allir Stórkross Norð-
stjörnunnar. Þá báru Gunnar
Thoroddsen borgarstjóri og Birg-
ir Thorlacius ráðuneytisstjóri
orðu Commandörs Vasaorðunnar
af 1. gráðu og frú Auður Auðuns
(Ljósm.: Gunnar Rúnar).
högskolestudier ber jeg deres
majestet at taga emot denna
schal som jag har gjort av
islándsk fáreull.
Högaktingsfullt,
Islándsk mor.
(Yðar konunglega hátign.
Ég bið yðar hátign að taka
við þessu sjali, er ég hefi gert
úr íslenzkri ull, sem litlum
þakklætisvotti fyrir þann hlý-
hug, sem sonur minn naut 1
Svíþjóð, er hann stundaði þar
háskólanám.
Virðingarfyllst.
fslenzk móðir).
Drottning gladdist mjög yfir
frú Kristjana Þorsteinsdóttir; Vil
hjálmur Þ. GíslasOn, útvarps-
stjóri; Bjarni Guðmundsson,
blaðafulltrúi; frú Selma Jónsdótt
ir; Magnús Kjaran, fyrrver. ræð-
ismaður; frú Rocksén; Gunnlaug
ur Briem, póst- og símamála-
stjóri; frú Auður Auðuns; prófess
or Matthías Þórðarson; frú Hall-
dóra Magnúsdóttir; sendiherra
fsraels; frú Rannveig Þór; sendi-
herra Bandaríkjanna; Sólveig
Ólafsdóttir, ráðherrafrú; sendi-
herra Frakklands; Madarae Gilc-
hrisl; Gizur Bergsteinsson, hæsta
réttardómari; frú Sigurrós Gísla-
dóttir; Pétur Thorsteinsson, sendi
herra; frú Björg Ásgeirsdóttir;
Torfi Hjartarson, tollstjóri; frú
Hólmfríður Zoega; Seth-Brinck,
aðalræðismaður; frú Hólmfríður
Davíðsdóttir; Valur Gíslason, for-
maður B.Í.L.; Helgi Elíasson,
fræðslumálastjóri; frú Elsa
Snorrason; Páll Ásg. Tryggvason,
deildarstjóri; frú Sigríður Magn-
úsdóttir; Einar Bjarnason, ríkis-
endurskoðandi; frú Unnur Páls-
dóttir; Birgir Thorlacius, ráðu-
neytisstjóri; frú Vala Thorodd-
sen; Stefán Jóhann Stefánsson,
fyrrv. forsætisráðh.; frú Sigríð-
ur Björnsdóttir; sendiherra Sovét
ríkjanna; Fjóla Steinsdóttir, ráð-
herrafrú; Hannibal Valdemars-
son, ráðherra.
af 1. graðu. Flestir gestanna, sem
voru í konungsveizlunni í gær-
kvöldi og Svíakonungur hefur
sérstaklega heiðrað voru með
Commandörkross Norðstjörnu-
orðunnar. Mátti sjá þessa menn
bera þetta heiðursmerki: Sigur-
jón Sigurðsson, lögreglustjóra;
Guðlaug Rosinkranz, Þjóðleikhús
stjóra; Pétur Sigurðsson, for-
stjóra; dr. Pál ísólfsson; Hörð
Bjarnason, húsameistara; Einar
Ól. Sveinsson, prófessor; Kristján
Eldjárn, þjóðminjavörð; Sigurð
Hafstað, deildarstjóra; Þorkel
Jóhannesson, Háskólarektor;
Magnús Kjaran, stórkaupmann
og Harld Kröyer, forsetaritaraa.
Hverja aðra Svíakonungur hef-
ur heiðrað var blaðinu ekki
kunnugt ura i gærkvöIdL
Konungurinn, við hlið hans Ágúst Bjamason, Ragnar Bjömsson og
éc. Páll ísólfsson ..dlierrabúöUðúm. '(Ljósm.: G. Rúnar).
Gestir konungsveizlunnar á Hótel
Borg í gærk veldi
19 gestir báru nýjar sænskar orður
VÍAKONUNGUR Gustav VI. forseti bæjarstjórnar Reykjavíh
Adolf, hefur í tilefni af hinni
ur orðu Riddara Vasaorðunnai