Morgunblaðið - 30.06.1957, Side 4
4
MORCITNBLAB1D
SunTmdagttr Sfl. Júní 195T
I dag er 181. dagur ársáns.
39. júrn'.
Svnnudagur.
Árdegisflaeði kl. 8,88.
SíðdegisflæSi kl. 20.20.
SlysavarSstofa Reykjavíkur I
Heilsuvemdar:;''iðinni er opin all-
an eólarhringrinn. Læknavörðnr L.
R. (fyrir vitjanir) er á oma stað
frá kl. 18—8. Sími 5030.
NæturvörSur er í Laugavegsapó-
teki, sími 1618. — Ennfremur-
Mat Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek op-
• * in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum til kJL 4. Þrjú síðasttal-
in apótek eru öll opin á sunnudög-
um milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Sími 82006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kL 13—16. Sími 4759.
Hafnarfjarðar-apótek er opið
alla virka daga kL 9—2L Laug-
ardaga kl. 9—lt og 19—21. Helga
daga kl. 13—16 og 19--21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 13—16.
Hafiuirfjörður: Næturlæknir er
Rjarni Snæbjörnsson, sími 9745.
Akureyri. — Næturvörður er í
Akureyrarapóteki, sími 1032. —
Næturlaeknir er Stefán Guðna-
son.
ESMessur
Kaþólska kirkjan — Lágmessa
kL 8,30 árdegis. Hámessa kl. 10
árdegis.
Margur ferðamaðurinn leggur leið sína eftir Rín um þessar mundir, en náttúrufegurð er þar við-
brugðið. Þar er siglt eftir ánni í ótal bugðum fram hjá rómantískum, gömlum köstulum, sem hver
um sig á sína merku sögu.
pjBrúökaup
í gær voru gefin saman í hjóna
band af sr. Óskari J. Þorlákssyni
Elín Hjördís Stefánsdóttir, Lækj-
argötu 11, Hafnarfirði og Finn-
bogi F. Arndal, sama stað.
Einnig ungfrú Guðrún Jens-
dóttir, Marargötu og Sigurður
P. Sigurjónsson, símvirki, sama
stað.
Flugvélar
Flugfélag íslands h.f.
Millilandaflug:
Millilandaflugvélin Hrímfaxi
fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aft-
ur til Reykjavíkur kl. 22,50 í
kvöld. — Flugvélin fer til Osló,
Kaupmannahafnar og Hamborgar
kL 8 í fyrramálið. — Millilanda-
flugvélin Gullfaxi er væntanleg
til Reykjavíkur kl. 15,40 í dag
frá Hamborg og Kaupmanna-
höfn. Flugvélin fer til London
kL 9,30 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja.
Á morgim er áætlað að_ fljúga til
Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar,
Bfldudals, Egilsstaða, Fagurhóls-
mýrar, Hornafjarðar, Kópaskers,
Patreksfjarðar og Vestmanna-
eyja.
Loftleiðlr: Leiguflugvél Loftleiða
kemur kl 8,15 frá New York og
fer kl. 9,45 til Stafangurs Kaup-
mannah. og Hamborgar. Saga
kemur kl. 19 frá Glasgow og Lux-
emburg og fer kl. 20,30 til New
York. Hekla kemur kl. 8,15 ár-
degis á morgun frá New York og
fer kl. 9,45 til Ósló Gautaborgar
og Hamborgar.
gH Ymislegt
Samtíðin — Júlíblaðið er kom-
ið út, mjög vandað og fjölbreytt.
Daníel Pétursson, ungur maður,
sem numið hefur veitinga- og
gistihúsarekstur erlendis, skrifar
forustugrein: Gistihúsalaust land
er lokað land. Freyja birtir ágæta
kvennaþætti. Framhaldssagan
heitir: Tvær barnsfæðingar og
ástarsagan: Dauðakossinn. Guðm.
Arnlaugsson skrifar skákþátt og
Árni M. Jónsson bridgeþátt.
Sonja birtir gamanþátt sinn:
Samtíðarhjónin. Þá er visnaþátt-
ur. Bréfaskóli í ísl. málfræði og
stafsetningu. Verðlaunaspurning-
ar. Grein um Brekkukotsannál
Halldórs Laxness eftir Sigurð
Skúlason. Vinsælir dægurjaga-
textar o. m. fl. Forsíðumyndin
er af sænsku feðurðardísinni
Anitu Ekberg.
„Eigi veldur sd er varar". Var-
ið yður ú áfengum drykkjum.
Umdæmisstúkan.
Orð lífsins: Þá hóf hann upp
augu stn og leit á lærisveina sína
og sagði: Sælir eruð þér, fátækir,
I því að yðar er Guðsríki.
Læknar fjarverandi
Axel Blöndal fjarverandi júlí-
mánuð. Staðgengill: Víkingur
Arnórsson, Skólavörðustíg 1 A.
Bjarni Jónssou, óákveíiinn tíma
Staðgengill: Stefán Björnsson.
Brynjólfur Dagsson héraðslækn
ir í Kópavogi verður fjarverandi
fram í miðjan júlí. Staðgengill
er Ragnhildur Ingibergsdóttir
lækr.ir, viðtastími 4.30—6.30 í
Barnaskólanum, sími 82009,
heimasími 4885. '
Húseigendur athugið!
Stiga-
handrið
Svala-
og hSið-
grindur
Getum nú aftur tekið við pöntunum. Kynnið
ykkur verð og hinar ýmsu gerðir, er við smíð-
nm.
VÉL VIRKIN M
Spíralhitavatnsgeymar fyrirliggjandi
VÉLVIRKIIMN
Sigtún 57 — Sími 3606
FERDIIMAND
Kringlulcast
Eggert Steinþórsson fjarver-
andi L—7. júli. StaðgengiU:
Árni Guðmundsson Hverfisgöttt
5. Viðtaltími 4—5.
Ezra Pétursson óákveðmrt tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltalin Gunn-
laugsson.
Eyþór Gunnarsson fjarverandi
júlímánuð. Staðgengill: Victor
Gestsson.
Garðar Guðjónsson fjarverandi
frá 1. apríl, um óákveðinn tíma. —•
Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson
Gunnar Benjamínsson fjarver-
andi júK—miðs ágústs. Stað-
gengill: Ófeigur J. Ófeigsson.
Grímur Mapnússon fjarverandi
frá 3. júní til 7. júlí. Staðgengillj
Ámi Guðmundsson.
Hannes Þórarinsson læknir
verður fjarverandi frá mánudeg-
inum 1. júlí til fimmtudags 5. júH.
Staðgengill verður Guðmundur
Benediktsson, Austurstræti 7. Við
talstími 1,30 til 2,30, lagardaga
1—1,30. Sími 81142.
Hjalti Þórarinsson fjarverandi
óákveðinn tíma. — StaðgengiUi
Alma Þórarinsson.
Hulda Sveinsson, fjarverandi,
júlímánuð. Staðgengill Gísli Ólafa
son.
Jónas Sveinsson fjarverandi
júlímánuð. Staðgengill: Ófeigur
J. Ófeigsson.
Kristinn Björnsson, fjarverandi
júlímánuð. Staðgengill: Gunnar J.
Cortes.
Kristján Hannesson f jarverandi
29/6—4/7. Staðgengill: Kjartan
R. Guðmundsson.
Ólafur Helgascn fjarverandi til
• 25. júlí. Staðgengill: Þórður
Þórðarson.
Ólafur Jóhannsson, fjarverandi
26. júní til 7. júlí. Staðgengill:
Kjartan R. Guðmundsson.
Óskar Þórðarson fjarverandi
frá 1. júní til 6. ágúst. Staðgeng-
ill: Jón Nixúlásson.
Skúli Thoroddsen verður fjar-
verandi frá og með 26. þ.m. til 4.
júlí. — Staðgengill: Guðmundur
Björnsson.
Bva3 kostar undir bréfin?
Innanbæjar .......... 1,50
Út á land ............ 1,75
Evrðp* — Flugpóstur:
Danmörk............... 2,55
Noregur .............. 2,55
Svíþjóö .............. 2,55
Finnianf* ............ 3,00
I>ýzkaland ........... 3,00
Bretland ............. 2,45
Frakkiand ........... 3,00
írlanu ............. 2,65
Ítalía .............. 3,25
Luxemburg............. 3,00
Malta ................ 3,25
Holland .............. 3,00
Pólland............... 3,25
PortQg-al ............ 3,50
Rúmenía ............. 3,26
Sviss............... 3,00
Tyrkland............ 8,50
Vatikan.............. 3,25
Rússland ............ 3,25
Belgla ............... 3,00
Búlgrarla ............ 3,25
JúgTÓslavfa .......... 3,25
Tékkóslövakía ....... 3,00
Albanfa ............ 3,25
Spánn................ 3,25
RandarfkJn — Flug-póstur:
1---5 grr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gr. 4.55
Ivunadn — Flugpóstur:
1- —5 gr. 2,55
5- -10 gr. 3,35
10- -15 gr. 4,15
15- -20 gr. 4,95
Ánlai
Flugpóstur, 1—5 gr-:
Japan ................ 3,80
Hong Kong........... . 3.60
Afríknt
tsrael ........... 2.50
Effyptaland ......... 2,45
Arabfa ............. 2,60
Söfn
Bæjarbókasalnið. — Lesstofan
er opin kl. 10—12 og 1—10 virka
daga, nema laugardaga kl. 10—12
og 1—4. Útlánsdeildin er opin
virka daga kl. 2—10, nema laug-
ardaga kl. 1—4. Lokað á sunnud.
yfir sumarmánuðina. Útibúið Hofa
vallagötu 16. opið virkí daga
kl. 6—7, nema laugard. Útibúið
Efstasundi 26: opið mánudaga,
ndðvikudaga og föstudaga kl. 5,30
—7.30, Útibúið Hólmgarði 34:
opið mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 5—7.