Morgunblaðið - 04.07.1957, Blaðsíða 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
nmmludagur 4. JAK 1957
— Sími 1475. —
MAGGIE
(The Maggie)
Víðfræg ensk gamanmynd
er gerist í Skotlandi. — Tek
in af J. Arthur Rank félag-
inu.
Paul Douglas
Hubert Gregg
Alex Mackenzie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
n
Charlie Chaplín
hátíðin
(The Charlie Chaplin
Festivál)
Ný, sprenghlægileg syrpa
af beztu myndum Chaplins
í gamla gerfinu. Þetta er ný
útgáfa af myndunum og hef
ur tónn verið settur í þær.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LOKAÐ |
vegna sumarleyfa |
s
Gunnar Jónsson
Lögmaður
við undirrétti og hæstarétt.
Þingholtsstræti 8. — Sími 81259.
WOjSk
IHHI HRINGUNUM
Stjöriuibíó
Simi 81936.
LEIT AÐ ÓGIFTUM
FÖÐUR
Mjög áhrifarík sænsk mynd
um ævintýri ógiftra stúlkna,
sem lenda á glapstigum. —
Mynd þessi hefur vakið
feikna athygli á Norður-
löndum.
Eva Stiberg
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Járnhanzkinn
Spennandi ný amerísk iit-
mynd.
Sýnd kl. 5
I heljargreypum
hafsins
(Passage Home)
Afarspennandi og viðburða-
rík brezk kvikmynd, er m.a.
sýnir hetjulega baráttu sjó-
manne við heljargreypar
hafsins.
Aðalhlutverk:
Anthony Steel.
Peter Finch.
Diane Silento.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hinn tullkomni
glœpur
(La poison)
ACHft -’.UITRY S C
POjWíKS
vetrargarðurinn
DAMSLEIKUB
í Vetrargarðinum í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
V. G.
ir VAJim/trmauj
mmm irsrspu.
\SAUUUU61S AHATTIR
Ákaflega vel leikin ný
frönsk gamanmynd með:
Miehel Simon og
Pauline Caron
Sýnd kl. 9. !
Síðasta sinn
Íslenzk-ameríska félagið
Kvöldfagnaður
Islenzk-ameríska félagið efnir til kvöldfagnaðar í Sjálf-
stæðishúsinu í kvöld kl. 8,30, í tilefni þjóðhátíðardags
Bandaríkjanna.
Til skemmtunar verður m.a.t
Ávarp: Pétur Benediktsson, bankastjóri.
Einleikur á fiðlu: E. Borup; Undirl. annast frú
L. Borup.
Upplestur: Karl Guðmundsson, leikari.
D a n s .
Aðgöngum. verða seldir í Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar
NEFNDIN.
D ED RJ <á>
FrÖnskunám
og freistingar
eftir Terence Kattigan.
Þýðandi: Skúli B jarkan.
Leikstj.: Gísli Halldórsson.
Frumsýning í kvöld kl. 8,30
Að>íöngumiðasala í Iðnó frá
• kl. 2 í dag.
IJnglingspiltur
óskar eftir atvinnu í sumar.
Upplýsingar í síma 81556.
Vélstjóri óskast
n. vélstjóra vantar á v.s. Sigríði. Skipið verður í
vöruflutningum. Upplýsingar um borð í skipinu,
er liggur við Ægisgarð og í síma 7662.
2. vörusýning
Kaupstefnunnar
í Reykjavík
með þátttöku Tékkóslóvakíu,
Þý::ka alþýðuveldisins og
Rúmeníu, verður opnuð í
sýningarskála við Austur-
bxjarskólann laugardaginn
6. júlí 'n.k. lclukkan 5 e.h.
VELRITUN
/ Stúlka óskast til vélritunar- og skrifstofustarfa.
Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna
Sími 7110
LOFTUR h.t.
Ljósmyndaslofan
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma ' sír. a 4772.
Sigurgeir Sigurjónsson
Hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 8. — Sími 1043.
— Sími 1384 —
EiturblómiB
(Giftblomsten)
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarík, »ý, frönsk
kvikmynd, byggð á einni af
hinum afar vinsælu Lemmy-
bókum. — Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Eddie Constantine,
Howard Vernon.
Athugið að þetta er mest
spennandi Lemmy-myndin,
sem sýnd hefir verið hér á
landi og er þá mikið sagt.
Bönnuð börnum innan 16.
Sýnd kl. 9.
Allra síðasta sinn
Nótt hinna
löngu hnífa
(King of the Khyber Rifles)
Geysispennandi og ævintýra
rík, ný, amerísk mynd tek-
in í litum og
OnemaScoPÉ
leikurinn gerist í Indlándi
um miðja sl. öld.
Aðalhlutverkin leika:
Tyrone Power
Terry Moore
Michael Rennie
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
) S
> í---------------------
|Hafnarfjarðarbíój
— 9249 -
Nœtur í Lissabon i
Afbragðsvel gerð og leikin (
ný fröns stórmynd. Myndin )
hefur hvarvetna hlotið gífur (
lega aðsókn og var meðal i
annars sýnd heilt sumar í (
sömu bíóunum í Stolckhólmi )
og Kaupmannahöfn.
Aðalhlutverk:
Daniel Gelin
Francoise Arnoul
Trevor Howard.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hur ðanaf nsp j öld
Bréfalokur
Skiltagerðin. Shólavörðustíg 8.
* SCófeon & — (
1 _ or Qulltmiðb
-d-Hjelsgótu 48 ■ Stml 61528
Kristján Guðlaugssor
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Austurstræti 1. Sími 3400.
Bæfarbíó
— Sím 9184 —
3. vika
Þegar óskirnar
rœtast
„Eitt það bezta, er lengi
hefur sést hér“ SJÞ.
Diana Dors
David Kossoff
og nýja barnastjarnan
Jonathan Ashmore
Sýnd kl. 7 og 9.
INGÓLFSC AFÉ INGÓLFSf: AFÉ
Gömlu- og nýju dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Söngvari Haukur Morthens
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — sími 2826
Þórscafé
Gömlu dunsarnir
AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9.
J. H. kvintettinn leikur. Söngvari: Sigurður Ólafsson.
Dansstjóri Númi Þorbergsson.
Aðgöngumiðasalá frá kl. 5.
Símanumer okkar verða
Hafnarstræti 21 22-440
Vesturbær ........................ 22-444
Hamrahlíð ........................ 22-445
Stórholt ......................... 22-446
Hrísateig ........................ 33-450
Borgarhílstöðin hf.