Morgunblaðið - 18.07.1957, Blaðsíða 15
Fimmtuclagur 18. júlf 1957
MORCUNBLAÐIÐ
n
Tek að mér að
gæta barna
í kvöltlm. Fleira gseti kom-
ið tii greina. Uppl. í síma
»3591. Geymið auglýsing-
una.
Hafnarfjörður
Ljósmyndastofa mín er op-
in kL 10—12 og 2—4 frá
22. jólí — 1. ágúst, eftir
það er lokað til 12. ágúst.
Anna Jónsdóttir.
Bíll
Góður bíll óskast til kaups,
ekki eldra model en 1954 af
Chevrolet eða Chrysler. Upp
lýsingar í síma 10095 í kvöld
og næst’i kvöld milli kl. 8
til 9. Staðgreiðsla.
Sumarhústaður
óskast til leigu sem fyrst.
Æskilegt að hann væri aust-
anfjalls. Tilboð sendist til
afgr. Mbl. fyrir næstu helgi
merkt: „Sumar og sól —
5857“.
Sá sem getur leigt barnlaus-
um hjónum
2 til 3 herhergl
og eldhús, er vinsamlega
beðinn að hringja í síma
50874 milli kl. 6—8 e.h. fyrir
21. þ.m.
Mótorhjól
Victoria vicky II. til sölu,
vel með farið. Uppl. Smyrill
húsi Sameinaða.
Vantar 3ja herb.
íbúð
til leigu strax eða 1. októ-
ber. Tilboð sendist afgr.
blaðsins menkt „Moravek —
5851“.
Austurferðir
Til Laugarvatxu
í LaugardaL,
í Grímsnea,
í Biskupsiuibg;ur,
að Gulliossi og Geysi.
Á mínum leiðum geta gestir
fengið veitingar og gistingu.
Ennfremur tjaldstæði gegn
greiðslu eða gjaldfrjálst.
BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS
Kaup - Sala
Púsningasandur
Seljum góðan púsningasand. —
Sími 18522.
Steindór
Afgrciðsla
leigubifreiða
— Simar —
1-15-80
24-100
★
Afgreiðsla
sérleyfisbifreiða
— Simar —
1-15-85
1-15-86
Sleindór
Tek að mér að
skafa og lakka
útidyrahurðir.
Sími 3-31-31.
Ope/
Karavan '55
til sölu, Keyrður aðeins tæpa
16000 km. Uppl . í síma
23884.
Múrverk
Get tekið að mér múrverk
með góðum kjörum. Tilboð
sendist afgr. blaðsins fyrir
hádegi á laugardag, merkt:
„Múrvenk — 5858“.
I. O. G. T.
St. Andvari 265
Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí-
kirkjuvegi 11. Fundarefni sam-
kvæmt sendu bréfi. Fjölsækið.
Æ.t.
Félagslíi
Víkingar skíðadeild
Sjálfboðaliðsvinna verður í
skálanum um helgina. Ferðir frá
B.S.f. kl. 2 og Steindóri kl. 4 og
6. — Stjórnin.
Hj álp ræðislierinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Allir velkomnir.
Unglingameistaramót fslands
í frjálsum íþróttum
verður haldið á Melavellinum
í Reykjavík dagana 20., 21. og 22.
þessa mánaðar.
Hefst mótið á laugardag kl.
14,30 og verður þá keppt í þess-
um greinum:
100 m hlaupi, kúluvarpi, há-
stökki, 110 m grindahlaupi, 1500
m hlaupi, spjótkasti, 400 m hlaupi
og langstökki.
Sunnudaginn 21. hefst mótið á
sama tíma kl. 14,30. Verður þá
keppt í þessum greinum:
200 m hlaupi, kringlukasti,
stangarstökki, 300 m hlaupi, 800
m hlaupi, þrístökki, 400 m grinda
hlaupi og sleggjukasti.
Á mánudag 22. júlí fara fram
boðhlaup, 4x100 og 4x400 m og
1500 m hindrunarhlaup. Þann dag
hefst keppnin kl. 18.00. í köstun-
um verða stóru kastáhöldin not-
uð.
Þátttökutilkynningar skulu ber
ast til Páls Halldórssonar, síma
13025, fyrir fimmtudgskvöld.
FÍRR.
Ferðaskrifstofa Páls Arasonar
Hafnarstræti 8. Sími 17641.
8 daga ferS um Sprengisand
21.—28. júlí. Ekið yfir Sprengi-
sand í Landmannalaugar.
11 daga ferð yfir Sprengisand
og Fjallabaksveg 21. júlí til 2.
ágústs. Ekið yfir Sprengisand í
Landmannalaugar og til Kirkju-
bæ j arklausturs.
6 daga ferð til Veiðivatna og
Landmannalauga 23.—28. júlí. —
Ekið verður um Skarð til Veiði-
vatna. Á fjórða degi verður farið
í Landmannalaugar.
11 daga ferð til Veiðivatna og
um Fjallabaksveg 23. júlí til 2.
ágúst.
10 daga ferð um Fjallabaksveg
og Þórsmörk 25. júlí til 5. ágúst.
Ekið verður til Landmannalauga
um Fjallabaksveg til Núpsstaðar
og um Vík í Mýrdal í Þórsmörk.
Vinna
2 ungir þýzkir konfektgerðar-
menn
óska eftir atvinnu í íslenzkri
sælgætisgerð. — Tilboð sendist
Klaus Rabe, Dússeldorf, Graf-
Recke-Str. 147, Deutschland.
Sími 18911.
ÓI afur Ketilsson.
Kæru Akurnesingar!
Hjartans þakkir mínar, til ykkar, fyrir stórgjafir, sem
þið færðuð mér í vor.
Guð láuni ykkur öllum.
Guðm. Guðjónsson.
Lokað
í dag til kl. 1 vegna jarðarfarar
Sápuhúsið
Lokað í dag
til klukkan 1 vegna jarðarfarar
Hf. ísaga
GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIB
frá Stóra-Fjalli
andaðist á Landakotsspítala að kvöldi 16. júlL
Vandamenn.
Það tilkynnist, að frú
ÞÓRA LAUFEY FINNBOGADÓTTIR
sem andaðist hinn 14. júlí, verður jarðsett frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn hinn 19. júlí kL 3 eftir hádegL
Vegna aðstandenda
Aðalheiður Jóhannesdóttir, Elísabet Þórðardóttir,
Jóhannes Guðfinnsson
Maðurinn minn, faðir tengdafaðir og afi
JON jónsson
Smirilsvegi 29F verður jarðsunginn frá Dómkirkjunm,
föstudaginn 19. þ.m. kL 11 f.h. Jarðað verður í Gamla
kirkjugarðinum.
Fyrir hönd aðstandenda.
Lilja Sigurjónsdóttir.
Útför eiginmanns míns, föður og sonar
RAGNARS g. guðmundssonar
Merkurgötu 9, Hafnarfirði, fer fram frá Fossvogskapellu
föstudaginn 19. júlí kl. 13,30. Athöfninni verður- útvarpað
Elín Kristjánsdóttir, Guðrún Þórðardóttir og börn.
Hjartans beztu þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur
vinarþel, samúð og hluttekningu við andlát litlu dóttur
minnar, og dótturdóttur okkar
SUMARLÍN
sem kvödd var héðan á svo sviplegan hátt.
Raufarhöfn, 14. júlí 1957.
Rósbjörg Þorfinnsdóttir
Sumarlín og Þorfinnur Jónsson.
Innilegt þakklæti til allra ,er sýndu okkur hluttekningu
við fráfall
DAGBJARTAR SIGURÐSSONAR
Fyrir mina hönd, barna og annarra vandamanna.
Ingibjörg Gísladóttir.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
ÞÓRLAUGAR EINARSDÓTTUR
Kaupvangi, Vopnafirði. Sérstaklega starfsfólki Fæðing-
ardeildar Landsspítalans.
Lifið heil.
Stefán Einarsson, Steinunn Stefánsdóttir,
, Ragnar Sigurbjörnsson
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
GUÐRÍÐAR INGVARSDÓTTUR
Jóel Jónasson, börn og tengdabörn.
Ég þakka öllum nær og fjær sýnda samúð við fráfall og
jarðarför föður mins
LÁRUSAR VIGFÚSSONAR
Jón Lárusson
Skúlaskeið 4, Hafnarfirði.
Ég þakka af heilum hug öllum, sem hafa sýnt mér og
dætrum mínum velvilja og vináttu við fráfall sonar
míns og bróður
EINARS HANNESSONAR
Sér í lagi ábúendum við Þjórsá, sem mér voru ókunnir
en reyndust sem vinir bæði mér og meðleitarmönnum
mínum og sömuleiðis þeim, sem lánuðu bíla og tóku þáit
í leitinni á einn og annan hátt.
Ég bið þeim allrar blessunar.
Hannes Einarsson og dætiur.