Morgunblaðið - 19.07.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.07.1957, Blaðsíða 5
S'östudagur 19. júlí 1957 MORGVNBLAÐIÐ 5 íbúðir ti! sölu 5 herb. fuílgerS íbúð VÍð Rauðalæk. íbúðin er á fyrstu hæð og hefur sér inngang. Bílskúr fylgir. Laus til íbúðar nú þegar. 1. veðréttur er laus. 5 herb. íbúð á efri hæð við Háteigsveg. íbúðin er um 140 ferm. Vönduð og falleg íbúð. 4ra herb. íbúð með bílskúr við Skipasund. Ibúðin er í múrhúðuðu timburhúsi, og hefur sér inngang. Bíl- skúr fylgir íbúðinni. Sölu- verð 320 þúsund kr.. ÍTt- borgun 130 þúsund kr. 4ra herb. íbúS meS sér inn- gangi í rishæð við Skipa- sund. Söluverð 280 þús. Útborgun 120 þúsund kr. 3ja herb. íbúð í risi við Seljaveg. Söluverð 200 þúsund. Útb. 100 þús. kr. 2ja herb. íbúð á I. hæð við Miklul raut. Útb. helzt kr. 150 þúsund. 4ra herb. íbúS í Kópavogi. Söluverð 280 þúsund. Út- borgun kr. 90 þús. Eftir- stöðvar í löngum lánum. Einbýlishús. stór og smá á hitaveitusvæðinu, Klepps- holti, smáíbúðahverfi, Kópa vogi og víðar. r Odýrar íbúðir Höfum nokkrar ódýrar íbúð- ir í risum og kjöllurum. Útborganir frá krónum 50 þúsund. Fokheldar íbúðir Höfum til sölu fokhehlar íbúSir við Goðheima, Gnoðavog, Álfheima í Kópavogi og víðar. Málfiutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. Barnfóstra Vil taka barn í fóstur á daginn. Tilb. merkt: „Vön fóstra — 5865“, sendist blað inu fyrir þriðjudag. Diesel vörubíll til sölu Volvo diesel vörubfll til sölu gegn innflutningeleyfi keyrður 9 þús. km. Bilavörubúöin FJÖÐRIN Hverfisg. 108, sími 24180 Sparið tímann Notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Verzlnnin STRAUMNES Nesveg 33. Sími 1-98-32. Austin 8 til sölu, nýskoðaður í góðu standi. Til sýnis eftir klukk an 7 daglega, Víðitnel 46, (kjallara). Lítiö hús til sölu Til sölu lítið hús við Vatns- veituveg. Verð 80 þús. kr. Útborgun kr. 50 þús. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. Einbýlishús Lítið einbýlishús við Njáls- götu og Grettisgötu til sölu. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÖNSSONAR Austurstr. 9. Sími 14400. íbúð óskast 2—3 herbergja fbúð óskast Vinsamlega hringið í síma 19561. TIL SÖLU fjögurra manna bíll. Selst ódýrt. Til sýnis við Leifs- styttuna í dag kl. 5—7, laugardag kl. 1-—3. Hjá MARTEINI HERR Verð kr. 300.00 Einnig telpu unglinga og drengja sportblússur Nýtt úrval HJÁ MARTEIMI Laugaveg 31 Skekta Lítil skekta eða léttur skips bátur óskast. Tilboð send- ist í pósthólf 1189. Skellinaðra til sölu. Upplýsingar Miklu- braut 44 kL 6—8, sími 15005 Ibúðir til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð með sér inngangi og sér hita- lögn við Gullteig. Útb. kr. 85 þús. 2ja herb. íbúðarhæð við Hraunteig. 2ja herb. íbúðarhæð m.m. 1 járnvörðu timburhúsi við Laugarnesveg. Sér inn- gangur og sér hitalögn. 3ja herb. íbúðarhæð með ser inngangi og bílskúr í Breiðholtshverfi. Útb. helzt kr. 75 þús. 3ja herb. kjallaraíbúðir við Sörlaskjól, Drápuhlíð, Hofteig (hitaveita), Lang holtsveg, Efstasund og Skipasund. Útborganir frá kr. 100 þús. 3ja herb. risíbúðir við Lind- argötu, Bræðraborgarstíg Eskihlíð, Flókagötu, Lang holtsveg, Laugaveg og Njálsgötu. Útb. frá kr. 75 þús. 3ja herb. íbúðarhæð með sér inngangi og sér hita við Skipasund. Ný 3ja herb. íbúðarhæð með sér hitaveitu og svölum, í Austurbænum. 3ja herb. íbúðarhæðir m. m. við Leifsgötu, Hringbraut og Langholtsveg. 4ra herb. íbúðarlvæð með sér hitaveitu við Njáls- götu. Ný 5 herb. íbúðarhæð, 143 ferm., tilbúin undir múr- verk, við Grænuhlíð. Fokheld hæð, 134 fertm., við Gnoðavog. Fokheldur ofanjarðar kjall ari, 150 ferm., með sér miðstöðvarlögn og sér inn gangi, við Flókagötu. Fokheld hæð, 161 ferm., 6 herb. íbúð samt bílskúr við Grænuhlíð. Hagkvæmt verð. Ný hæð rúmlega 100 ferm., tilbúin undir tréverk og málningu á IV. hæð í sam byggingu við Laugarnes veg. Stórar og góðar syalir, og stórt herbergi o. fl. í kjall ara fylgir. Allt sameigin- legt fullgert. Heil hús í bænum o.m.fl. Alýja fasleignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546. KEFLAVÍK Til leigu 2 herbergi með hús gögnum. Eldhúsaðgangur. Upplýsingar á Hringbr. 56 Keflavík. Rafvirkjar — Bifvélavirkjar Ef ykkur vantar duglegan nema þá sendið tilboð til af- greiðslu Mbl. fyrir 23. þ. m. merkt: Laghentur — 5866. Chevrolet '49 til sýnis og sölu, Hólmgarði 14, næstu daga. TIL SÖLU 100 ferm. verkslæðishús með góðum stækkunarmögu- leikum og stórri lóð. Land undir sumarbústað við Elliðavatn, ræktað og girt. Auðvelt að ná til rafmagns og vatns. Stór 2ja herb. íbúð á I. hæð í Hlíðunum. 2ja herb. kjallaraíbúð ásamt verkstæðisskúr í Klepps- holti. Lítil útborgun. 2ja herb. íbúð á 3ju hæð við Snorrabraut. 3ja herb. íbúð á I. hæð á hitaveitusvæðinu í Vestur bænum. 3ja herb. kjallaraíbúð í Norð urmýri. Einbýlishús, 3ja herb. í Smá íbúðahverfinu. 3ja herb. stór risíbúð við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð á I. hæð í Kleppsholti. Bílskúrsrétt- indi. 4ra herb. ibúð á I. hæð í Hlíðunum. Sér inngangur, bílskúrsréttindi. 4ra lierb. vönduð kjallara- íbúð í Vogunum. Útb. kr. 135 þús. 4ra herb. risíbiíð í Laugar- nesi. Lítil útborgun. Stór 5 herb. íbúð á II. hæð í nýlegu húsi á eftirsótt- um stað á hitaveitusvæð- inu í Austurbænum. 5 herb. risíbúð í Smáíbúða- hverfinu. Sér hiti, sér inn gangur. 6 hcrb. íbúðarhæð við Rauða læk. Einbýlishús, 5 herb. í Kópa- vogi. Stór bílskúr fylgir. Hús með tveim og þrem íbúðum af ýmsum stærð- um í gamla bænum og út- hverfum hans. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 16767 er óeiti fetU- fmgim Stór stofa eða stofa og lítið herbergi, óskast til leigu í Laugarnes hverfi eðp Kleppsholti fyrir ungan reglusaman mann. — Uppl. í síma 33866. Segulbandstæki Austur-þýzku segulbands- tækin komin, Pantanir ósk- ast sóttar strax. Rammagerðin Hafnarstræti 17 Amerískir telpu sumarkjólar lÁrx/ Jnyihjaryar ^okruan Lækjargötu 4. Skoda station '56 til sýnis og sölu í dag. Bilasalinn við Hlemmtorg. Sími 10559. 8AQÓNSST/G tt • SÍMt 22735 Ibúð — Seltjarnarnesi Til leigu strax 1 stofa og eld hús í kjallara gegn hús- hjálp. Uppl. milli 6—7 í kvöld í síma 34643. Húsnæði Rúmgóð kjaTIaraíbúð í smíðum í nýju húsi í Laug arási er til leigu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 16077. Lyklar töpubust í Miðbænum í fyrradag, Auð kenndir með plötu (Sam- vinnutryggingar 10 ára). — Vinsamlegast skilist á af- greiðslu Mbl. Fundarlaun. Húsnæði óskast fyrir bifreiðasölu í eða við Miðbæinn. Tilb. merkt „Bíla sala — 5867“, sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á morg un. Simanúmerið er 1-72-83 INDRIÐABÚÐ Jens P. Eriksen. CÓÐIR bananar 16. kr. kílóið. TÓMATAR II. flokkur. INDRIÐABÚÐ Jens P. Eriksen. í’ingholtsstræti 15, Laugaveg 27. Sími 15135. Stuttbuxur, sportbuxur Rúmgóður bilskúr óskast ti! leigu nú þegar. — Upplýsingar í síma 32436. næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.