Morgunblaðið - 11.08.1957, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnuda^ur 11. ágúst 1957
í dag er 225. dagur ársins.
Sunnudagur 11. ágúst.
Árdegisflæði kl. 6,56.
Síðdegisflæði kl. 19,11.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á sama stað
frá kl. 18—8. Sími 15030
Píæturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 17911. Ennfremur eru
Holtsapótek, Apótek Austurbæjar
og Vesturbæjarapótek opin dag-
lega til kl. 8, nema á laugardögum
til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek
eru öll opin á sunnudögum milli
Id. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Sími 23100.
Ilafnarfjarðar-apótek er opið
alla vírka iaga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga
daga kl. 13-16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, taugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kl. 15- -16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Eiríkur Björnsson, sími 50235.
Akureyri: — Næturlæknir er
Bjarni Eafnar. —-
|£F3 Brúðkaup
Gefin voru saman íhjónaband
a£ séra Jóni Auðuns, 10. ágúst,
ungfrú Sigrún Sesselja Bender,
Guðrúnargötu 6, og Snorri Helgi
Ólafur Aðalsteinsson, Krossa-
mýrarbletti 15, starfsmaður hjá
steypustöðinni.
í gær voru gefin saman í hjóna
band ungfrú Hebba Herbertsdótt
ir (Sigmundssonar prentsmiðju-
stjóra) og Gunnar Zoega, cand
oecon (Geirs fyrrv. vegamálastj)
IHjönaefni
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Guðbjörg Har-
aldsdóttir, Smiðjustíg 6 og Guð-
mundur Hartmannsson, lögreglu-
þjónn frá Þrasastöðum, Fljótum,
Skagafirði.
R3Flugvélar
Flugi'élag íslauds h.f.: Milli-
landaflug: Hrimfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl.
08,00 í dag. Væntanlegur aftur til
Reykjavikur kl. 22,50 í kvöld. —
Flugvélin fer til London kl. 09,30
í fyrramálið. — Gullfaxi er vænt-
anlegur til Reykjavíkur kl. 15,40
í dag frá Hamborg og Kaupmanna
höfn. Flugvélin fer til Oslð, Kaup
mannahafnar og Hamborgar kl.
08,00 í fyrramálið. — Innanlands-
flug: 1 dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Isafjarð
ar, Siglufjarðar og Vestmanna-
eyja. — Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (3 ferðir),
Bíldudals, Egilsstaða, Fagurhóls-J
mýrar, Homafjarðar, ísafjarðar,
Kópaskers, Patreksfjarðar og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
Leiguflugvél Loftleiða hf., er
væntanleg kl. 8.15 árd. í dag frá
New York, flugvélin heldur á-
fram kl. 9.45 áleiðis til Stafang-
urs, Kaupmannahafnar og Ham-
borgar. Saga er væntanleg kl. 19
í kvöld frá Luxemburg og Glas-
gow, flugvélin heldur áfram kl.
20,30 áleiðis til New York. Edda
er væntanleg kl. 8.15 árdegis á
morgun frá New York, flugvélin
heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til
Oslo, Gautabo.gar og Hamborg-
ar.
| Ymislegt
OrS lífsins: — En er þeir sáu
djörfung Péturs og Jóhannesar og
komust aö því, að þeir voru ólærð-
ir menn og leikmenn, undruðust
þeir. Og þeir könnuðust við þá,
að þeir höfðu verið með Jesú. —
(Post. 4, 13).
tslendingar! — Stuðlið að því
að byggja upp heilbrigt þjóðlíf
c heilbrigða æsku með því að út-
rýma áfengum drykkjum. Það
skapar velmegun og góða heilsu-
bót.
— Umdæmisstúkan.
JglAheit&samskot
Sólheimadvengurinn, afh. Mbl.:
A. J. krónur 100,00.
Til gistiskýlis di'ykkjumanna:
Guðlaug Hjörleifsdóttir kr. 200,00
kona 100,00. (Afh. af séra Jóni
Auðuns).
Læknar fjarverandi
Arinbjörn Kolbeinsson 16. 7.
til 1. 9. Slaðgengill: Bergþór
Smári.
Bergsveinn Ólafsson til 26. 8.
Stg.: Skúli Thoroddsen.
Bjarni Bjarnason læknir verð-
ur f jarverandi til 6. sept. — Stað-
gengill Árni Guðmundsson, læknir
Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg.
í ágúst: Gunnlaugur Snædal og
Jón Þorsteinsson. — Stofusími
15340. Heimasími 32020. Viðtais-
tími kl. 6—7 í Vestuvbæjar-apó-
teki. Vitjanabeiðnir kl. 1—2.
Björn Guðbrandsson, óákveðið.
Stg.: Guðmundur Benediktsson.
Stofusími: 18142.
Björn Gunnlaugsson, 31. 7. til
28. 8. Stg.: Jón Hj: Gunnlaugsson.
Eggert Steinþórsson fjarverandi
frá 9. ágúst, í 1—2 vikur. Stað-
gengill: Árni Guðmundsson.
Erlingur Þorsteinsson, 14. 7 til
12. 8. Stg.: Guðmundur Eyjólfs-
son.
Friðrik Björnsson til 10. 8. —
Stg.: Eyþór Gunnarsson.
Garðar Guðjónsson, óákveðið
— Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Guðmundur Björnsson til 10.
sept. Stg.: Skúli Thoroddsen.
Gunnar Benjamínsson til 12. 8.
Staðgengill: Jónas Sveinsson.
Guðmundur Eyjólfsson iæknir
fjarverandi 12. úgúst til 14. sept.
Staðgengill: Erlingur Þorsteins-
son, læknii'.
Gunnar Cortes, 1. 8. til 31. 8
Stg.: Kristinn Björnsson.
Halldór Hansen, 1. 7. í 6—8
vikur. Stg.: Karl Sii- Jónasson.
Hannes Guðmundsson til 7. 9.
Stg.: Hannes Þórarinsson.
1 . • j
I síðasta landsleHí Dana og Svía er þessi mynd tekin. Leikurinn fór fram í Kaupmannahöfn og
unnu Svíar 2:1 en réttlátari úrslit hefðu verið 8:1 segja Svíarnir. Danska markið var skor-
að úr vííaspyrnu og sést hér. Jens Peter Hansen skoraði.
Hjalti Þórarinsson, óákveðið.
Stg.: Alma Þórarinsson.
Karl Jónsson, 29. 7. til 29. 8
Stg.: Gunnlaugur Snædal.
Kjartan R. Guðmundsson fjar-
verandi til 13. ágúst.. Staðgengill:
Jón Þorsteinsson.
Kristján Þorvarðsson, 16. 7 til
16. 8. Stg.: Árni Guðmundsson.
Oddur Ólafsson fjarverandi frá
8. ágúst til mánaðamóta. — Stað-
gengill: Árni Guðmundsson.
Ólafur Geirsson, 1. 8. til 31 8.
Ólafur Tryggvason, 27. 7. tíl 6.
9. Stg.: Tómas Helgason.
Ólafur Þorsteinsson, 1. 8. til 10.
9. Stg.: Stefán ÓlafsSon.
Páll Sigurðsson, yngri, 1. 8. til
31. 8. Stg.: Tryggvi Þorsteinsson.
Stefán Björnsson, óákveðið. —
Stg.: Gunnlaugur Snædal og Jón
Þorsteinsson. Viðtalstími kl. 6—-7
í Vesturbæjar-apóteki. Vitjana-
beiðnir kl. 1—2 í síma 15340.
Sveinn Pétursson, óákveðið. —
Stg.: Kristján Sveinsson.
Victor Gestsson, 1. 8. til 31. 8
Stg.: Eyþór Gunnarsson.
Víkingur Arnórss. fjarverandi
til 7. sept. — StaðgengiII: Axel
Blöndal.
Þorbjörg Magnúsdóttir, 1. 8. til
18. 8. Stg.: Þórarinn Guðnason.
Þórður Möller, 26. 7. til 16. 8
Stg.: Tómas Helgason.
Þórður Þórðarson, 26. 7. ti' 13
8. Stg.: Ólafur Helgason.
• Gengið •
GullverÖ Isi. krónu:
100 gullkr. = 738,95 pappírskr.
Þingholtsstræti 29A, sími 12308,
útlán opið virka daga kl. 2—10,
laugardaga 1—4. — Lesstofa kl.
10—12 og 1—10, laugardaga 10—
12 og 1—4. Lokað á sunnudögum
yfir sumarmánuðina. — Útibú
Hólmgarði 34 opið mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 5—
7. Hofsvallagötu 16 opið hvern
virkan dag nema laugardaga kl.
6—7. Efstasundi 36 opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
kl. 5,30 til 7,30.
Listasafn rikUins er til húsa í
Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn
ið: Opið á suruudögum kl. 13—16
LUlasafn Einurs Jónssonar, Hnit
björgum, er opið alla daga frá kl.
1.30—3,30.
NáttúrugripasafniS: — Opið &
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðjtt
dögum og fimmtudögum kl. 14—-
15.
flvaS kostar undir bréfin?
Innanbæjar
Út á land . .
lívrtijia — Flugrpóstur:
Danmörk . .. 2,55
Noregur .* ..
SvíþjótS ....
FlnnJaní’ . .,
l>ýzkaland ..
Bretlpnd ...
1 Sterlingspund Sölúgengl . kr. 45,70
1 Bandarílcjadollar .. . — 16.52
1 KanadadoHar . — 17 00
100 danskar kr . — 236.30
100 norsKar kr . — 2 2 8,0
100 sænska/ kr . — 315.50
100 finnsk mörk . — 7.09
1000 franskir frankar ... . — 46.63
100 belgriskir frankar .. . — 32,90
100 svissneskir frankar . — 376.00
100 Gyllini . — 431.10
100 vestur-þýzk mörk . . — 391,30
1000 Lírur . — 26,02
100 tóklcneskar lcr . — 226,67
gwl Söfn
rwi rr-
nw^iuu<z4jjimo
Bæjarbókasafn Kcykjavikiir,
^/>/2
Jæja, þuð er þú ekki okkur að
kenna að minnsta kosti, þótt þau
skilji.
★
„Þegar ég var í Indlandi", sagði
gortari nokkur, „var ég einu sinni
að baða mig í fljóti. Þá kom Ijón
allt í einu fram á fljótsbakkann.
Ég var alls-nakinn og vopnlaus.
Ég tók því hattinn minn, sem lá
skammt frá mér, fyllti hann af
vatni og skvetti framan í ljónið.
Því brá svo við, að það hljóp í
burtu með lafandi skottið.
„Herrar mínir og frúr“, greip
einn áheyrandinn fram í. „Ég get
FERDIIMAND
Metkast
fullvissað ykkur um að þetta er
satt. Ég var staddur á sömu slóð-
um einmitt þennan dag. Ég mætti
ljóninu á harða hlaupum í skógin-
um og klappaði því eins og ég var
vanur, um leið og það þeyttist
frambjá mér. Blessuð skepnan
var rennandi vot“.
★
Bandaríkjamaður og Skott
ræddu eitt sinn um frosthörkurnar
__ Þetta er hreint ekki neitt,
sagði Ameríkumaðurinn, í sam-
anburði við frosthörkurnar í
Ameríku. — Ég man einu sinni
eftir því að einn vetur, sem var
alveg sérstaklega frostharður
ætlaði hestur að stökkva yfir gil
en fraus á leiðinni yfir miðju
gilinu. Þarna mátti blessuð skepn
an dúsa til vors að þiðnaði.
— En, góði vinur, hrópaði Skot
inn, samkvæmt þyngdarlögmálinu
getur þetta ekki staðizt.
— Alveg rétt, alveg rétt, svar-
aði Ameríkumaðurinn, en þú verð
ur að gá að því, að þyngdarlögmál
ið fraus líka þennan vetur.
★
Lítill sænskur snáði var nýkom-
inn í skólann.
— Hvað heitirðxi? spurði kenn-
arinn.
— Peter Peterson.
— Hvað ertu garnall?
— Vei* það ekki.
— Jæja, hvenær ertu þá fædd-
ur, litli vinur?
— Ég er ekki fæddur, ég á
fósturforeldra.
★
Gömul kona gekk til skipstjór-
ans og spurði hvers vegna skipið
béldi ekki áfram.
— Við getum ekki haldið áfram
vegna þoku.
— En ég sé stjörnurnar hérna
fyrir ofan okkur?
— Já, en þangað förum við
ekiki nema verði ketilsprenging.