Morgunblaðið - 18.08.1957, Side 7

Morgunblaðið - 18.08.1957, Side 7
Sunnudagur 18.ágúst 1957 MOXnVMlLAÐIÐ 1 Kærnfrestui húseigendo uð renna út HÚSEIGENDAFÉLAG Reykja- víkur hefur sent Landsneínd Fast eignamatsins svohljóðandi bréf: Byggingalóðir til sölu Hefi til sölu á hitaveitusvæðinu stóra byggingarlóð (6,369 fermetra). Nánari upplýsingar á skrifstofu minni, Aðalstræti 8. Sími 1-10-43. Sigurgeir Sigurjónsson, Húsgognn og Húsosmiðir Vélamaður óskast. HÚSGÖGN OG INNRÉTTINGAR, Aramúta 20. Sími 15S75. Landsnefnö Fasteignamatsins, Gimli viö Lækjargötu, Reykjavík. Húseigendafélag Reykjavíkur leyfir sér hér með að fara þess á leit, að frestur til þess að kæra endurmat á húslóðum í Rekja- vík verði framlengdur til 1. okt. nk. Fresturinn var settur til 20. þ. m., en hann er alltof skammur vegna þess sérstaklega, að þetta er sá tími ársins, sem menn eru mest fjarverandi úr bænum. Húseigendafélagið vill í þessu sambandi leggja áherzlu á, hve þýðingarmikið fjárhagsatriði hér er um að ræða fyrir allmarga að- ila, og því nauðsynlegt, að þeim sé gefinn kostur á að gæta réttar síns í þessu efni. V irðingarfyllst, Hjörtur Hjartarson (sign.) form. Páll S. Pálsson (sign.) framkv.stj. Félaginu barst svar um hæl, þar sein beiðni um framlengingu á kærufresti var synjað. Stjórn Húseigendafélagsins vill því ein- dregið hvetja menn til að athuga á hvern hátt lóðir þeirra hafa verið metnar og kæra yfir matinu fyrir 20. þ. m. Aðalstræti, Austurstræti, Banka- Lóðir við neðantaldar götur voru hækkaðar sérstaklega vegna álagningar stóreignaskatts: stræti, Bergstaðastræti 2—5, Frí- kirkjuvegur, Hafnarsræti, Hverf- isgata 4—52, Ingólfsstræti milli Bankastrætis og Hverfisgötu, Kirkjustræti, Kirlcjutorg, Klapp- arstígur 25—31, Laugavegur 1— 126. Lækjargata, Lækjartorg, Pósthússtræti, Skólabrú, Skóla- vörðustígur 3—46, Smiðjustígur 5A, Templarasund, Thorvaldsens stræti, Tjarnargata 3—11, Týs- gata 1, Vallarstræti, Vonarstræti, ÞingholtsStræti 2—4. LUNDÚNUM, 15. ágúst: Hafn- arverkamenn í Lundúnum hald'a áfram samúðarverkfalli sínu með verkamönnum , Covent Garden, þrátt fyrir það að hinir síðar- nefndu hafá tekið upp vinnu aft- ur. Nú bíður 91 skip löndunar i Lundúnahöfn. Áætlað er, að um 10 þúsund hafnarverkamenn hafi lagt niður vinnu. —Reuter. & SKIPAUTGCRB RÍKISINS „ E S J A “ austur ura ianc’. í hringferð hinn 21. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn- ar, Kópaskers og Húsavíkur, ár- degis á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. — BALDUR fer til Snæfellsnesshafna og Fiateyjar á þriðjudag. — Vöru- nióttaka á mánudag. hæstaréttarlögmaður. T résmiðameistari með góðan vinnuflokk, getur bætt við sig verkum. Tiiboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Fagmenn —6141“. Het opnoð lækningastofu ú Hverfisgötn 50 Viðtalstími kl. 1—2 e. h. virka daga. Laugardaga kl. 11—12. Stofusími: 15730 — Heimasími: 10201. Tómas Jónasson, læknir. i CRAWLER BANTAÍ C-35 TÚUCK CRÁNE BANTAM T-35 Einkaumboðsmenn: sem er hægt að setja á þrjár gerðir undirvagna ®t BANTAM er eina vélskóflan af þessari heppilegu stærð, sem fæst á beltum, sjálfknúnum vagni eða sem bílkrani. 0 BANTAM kraninn er að öllu leyti byggður af SCHIELD BANTAM verksmiðjunum, sem tryggir beztu gæði og hamarks afköst. • BANTAM kranar vinna hundruð mismunandi verka á hag- kvæmasta hátt með 9 mismunandi vinnutækjum, sem öll eru smíðuð af SCHIELD BANTAM verksmiðjunum. • BANTAM er stærsti vélskóflu framleiðandinn i heimi. • BANTAM eru ódýrari, vegna hins mikla fjölda, sem framleiddur er .... og viðhalds og rekstrarkostnaður er ávallt í lágmarki, jafnvel eftir margra ara erfiða notkun. 0 BANTAM lyftir 6 og 7 smálestum og mokar 3/8 cubic yard skóflu. 0 Sérstök áherzla er lögð á fullkomnar varahlutabirgðir umboðs- manns vors. SKYNDIS ALA ISánudag og þriðjuuag verða seSdor eldri gerðir af kvenskóm írerð 30,oo - 40,oo - 98,oo Notið tœkifœrið kaupið ódýra skó Garðastræti 6

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.