Alþýðublaðið - 05.10.1929, Qupperneq 1
Alþýðnblaðið
Qefltt át af Alf»ýðaflokknimi
1929.
Laugardaginn 5. október.
237. tölublað,
M oahla mm
Safarl,
kvikmpdm m ljónið
Simba.
Tekin af hiónunum Martin
og Osa Johnson í frumskóg-
um Afriku innan um alls
konar villidýr, sem par
lejka lausum hala. Mynda-
taka pessi hefir heppn-
ast svo vel að pað hefir
vakið aðdáun um allan
heim.
Ný saumastofa verðnr opnnð í dag kl. 1 e.
m. i Þinghoitsstræil 1.
Höfum fyrirliggjandi verulega gott úrvai af fata- og
frakkefnum, einnig 1. fl. tillegg. Afgreiðum föt með
mjögstuttum fyrirvara. Tökum einnig efni til að sauma
úr. — Föt hreinsuð, pressuð og gert við fljótt og vel.
Athugið verð og vörugæði.
Virðingarfyllst,
BJarni & Guðmundur.
1. fl. vinnustofa. Klæðskerar. Þingholtstræti 1.
mm Nýja Bfé
Ramona.
Kvikmyndasjónleikur í 8 pátt-
um.
Aðalhlutverkin leika:
Doílores del Rio,
Warner Raxter o. fl,
Hinn vinsæli söngvari, Stef-
án Quðmundsson, syngur
Ramona-sönginn meðan á
sýningu stendur.
Kanpið AlÐýðablaðíð!
Aðalfundur
Glímufélagsins „Ármanns“ verður haldinn sunnudaginn
6. október 1929 í Iðnó uppi, fundurinn byrjar stundvís-
lega kl. 2 e. h.
FUNDABEFNI:
Samkvæmt lögum félagsin, — Á fundinum segir Árni Óla blaða-
maður frá för sinni um Þýzkalands með glímuflokki félagsins
Mjög áríðandi að allir félagar mæti.
Stjórn Glimufélagsins „Ármann“.
fer héðan á fimtudag
10. okt. árdegis vestur
og norður um land.
Vörur afhendistámánu-
dag eða þriðiudag, og
farseðlar óskast sóttir.
Tílkínning.
Skó- og gúmmí-vinnustofa mí*
■jgr teldn til starfa aftur.
Fljót ufgmáðsla.
Porberpr Skúlason,
Langaviegi 45.
Gharlotte Kaufmann.;
Hljómleikar
í Nýja Bíó
sunnudaginn 6. okt. kl. 3 V*
í siðasta sinn.
Aðgöngumiðar seldir i
Hljóðfæraverzlun K. Viðar,
Hljóðfærahúsinu og hjá
Helga Hallgrímssyni.
Kvöldskóli
Ríkarðs Jónssonar byrjar
bráðlega. Teikning, útskurð-
ur og mótun. Laugavegi 1.
bak við verzl. Visi, sími 2020.
Ljósrapdastofa
Pétnrs Leifssonar,
Þmgholtstr. 2,
uppi syðri dyr. — Opin virka daga
kl.10 —12 og 1—7, helga daga kl. 1—4.
Eggert Stefánsson
sjrngnr i flamla Blé á morgan, 6.
oktéber, kl. 3.
MARRÚS KRISTJANSSON aðstoðai.
m
Á söngskránni meðal annars:
Ave Maria; Schubert,
In questa tomba oscura; Beethoven,
2. a Mattinata; Tosti,
La procession; Cesar Franck,
Allerseelen; Rich, Strauss.
O, sole mio; ti Capua,
Annie Laurie\ skozkt pjóðlag,
Aðgöngumiðar fást hjá Katrínu Viðar, Hljóðfærahúsinu, Sigf.
Eymundssyni og Helga Hallgrimssyni, og kosta kr. 5,00,
nr. 38
byrjar fundi sína á morgun, sunnudag, kl. 10
f. h. í fundarsal templara við Bröttugötu.
Félagar, fjölmennið og mætið stundvíslega.
Gæsln-maður.
Vátyggingafélagið Nye Danske, stofnað 1864,
tekur að sér líftryggingar og brnnabétatrygg-
ingar alls konar með beztu yátryggingarkjörum.
Aðalumboðsmaður
Sigfús Sighvatsson, Amtmannstíg 2.
Sími 171.