Morgunblaðið - 24.08.1957, Blaðsíða 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Laugardagur 24. ágúst 1957
í diig er 236. dagur ársins.
Laugardagur 24. ágúst.
ÁrdegisflæSi kl. 6,16.
Siðdegisflæði kl. 17,33.
Siysavarðstoía Reykjavíkux í
Heilsuverndarstöðinni er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á sama stað
frá kl. 18—8. Sími 15030
Næturvörður er í Laugavegs
apóteki, sími 24050. Ennfr. eru
Holtsapótek, Apótek Austurbæjar
og Vesturbæjára^ótek opin dag-
lega til kl. 8, nema á laugardögum
til ki. 4. Þrjú síðasttalin apótek
eru öll opin á sunnudögum millí
kL 1 og 4.
GarSs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið dagleg'* kl. 9—20 nema á
laugardogum 9—16 og á sunnu-
dögum 13—16. Sími 34006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kL 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. Simi 23100.
HafnarfjarSar-apótek er opið
alla virka iaga kl. 9—21. Laug-
ardaga kl. 9—L6 og 19-—21. Helga
daga kl. 13-16 og 19—21.
Keflavíkur-apótek er opið alla
virka daga frá kl. 9—19, laugar-
daga frá kl. 9—16 og helga daga
frá kL 1S-—16.
Hafnarfjörður: — Næturlæknir
er Ólafur ólafsson, sími 50536.
Akureyri: — Næturvörður er I
Stjörnú-apóteki, sími 1718. Næt-
urlæknir er Pétur Jónsson.
ESMessur
Á MORGUN:
Dómkirkjan: — Messa kl. 11
árdegis. Séra Árelíus Níelsscn.
Hallgríniskirkja: — Messa kl.
11 f.h. Séra Sigurjón Árnason.
Neskirkja: — Messað kl. 11 f.h.
Séra Jón Thorarensen.
EUiheimiIiS Grund: — Messa
kl. 2. Séra Björn O. Björnsson.
Laugarneskirkja: — Messa kl.
11 f. h. Séra Björn O. Björnsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: —
Messa kl. 2. Kristinn Stefánsson.
Reynivallaprestakall — Messað
að Saurbæ kl. 11. f.h. — Sóknar-
prestur.
Sama hvor raksturinn er
PALMOLIVE
veitir yður frábœran rakstur
Palmolive lather krem
Fyrir vandaðan rakstur
Fyrir fljótan rakstar
Þér eruð öryggir um að fá reglulega vandaðan
rakstur ef þér notið Palmolive. Jafnvel þó að þér
notið kalt vatn þá verður raksturinn betri og þægi-
legri og blaðið endist betur, ef þér notið Palmolive
Shaving Cream. Leyndarmálið er falið í hinni sér-
stöku blöndu Palmolive olíu, sem er sérstaklega
gerð til a.ð mýkja húðina. — Reynið túbu í dag.
Þessi mynd birtist i „Hufvudstadsbladet“ í Helsinki á þriðju-
daginn með langri og skemmtilegri frásögn af för Finnlands-
forseta norður til Mývatns, sem nefnd var „Lax, brennisteinn
og neftóbakskarlar við paradísarvatnið Mývatn", Undir mynd-
inni stóð: „Nú jæja, þú ert frá Finnlandi, karlinn . . . sagði Jón
og leit velþóknunaraugum á gestinn".
Mosfellsprestakall: — Messað
að Lágafelli kl. 2. — Séra Bjarni
Sigurðsson.
Kálfatjörn: — Messa kl. 2. —
Safnaðarfundur eftir messu. —
Garðar Þorsteinsson.
Fíladelfía að Hverfisg. 44. —
Guðsþjónusta kl. 8,30, sunnudag.
Ásmundur Eiríksson.
P5 Afmæli
Sjölugsafmæli Kristínar og
Ólínar Pélursdætra. — Þeir vinir
frú Kristínar og Óiínar, sem vilja
hitta þær í dag, geta drukkið
með þeim síðdegiskaffi í Sjó-
mannaskólanum kl. 4 síðdegis.
(051 Brúókaup
I dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Bjarna Sig-
urðssyni ungfrú Valgerður Guð-
mundsdóttir, l.iósmóðir, Selja-
brekku og Ingvi Björn Antonsson,
ráðsmaður við Bessastaðabúið. —
Heimili brúðhjónanna verður að
Bessastöðum.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band ungfrú Erla Sch. Thorsteins
son (Magnúsar Sch. Thorsteins-
son, Laufásvegi 62) og Ólafur
Pálsson (Sigfússonar, skipstjóra,
Tjarnargötu 34).
Hjönaefn.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína Halldóra Jónsdóttir, Ný-
lendugötu 20 og Hilmar Karlsson,
skipverji á Ask.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Sigurrós Jóhannsdóttir, —
Skúlagötu 70 og Friðgeir Sigur-
geirsson, Lönguhlíð 30, Rvík.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfi i Esther Óskarsdótt
ir Hagamel 31, Rvík og Friðgeir
Hreinn Guðmundsson frá Mik,a-
bæ í Skagafirði.
1 gær opinberuðu trúlofun sína;
ungfrú Birna Björnsdóttir frá ‘
Ólafsvík og Marís Gilsfjörð Marís
son frá Bolungarvík.
í Rvík. Goðafoss er í New York.
Gullfoss fer frá Rvík á hád. í dag
til Leith og Kaupmannahafnar. —
Lagarfoss fer væntanlega fi'á
Ventspils í dag til Leningrad. —
Reykjafoss fer væntanlega frá
Rotterdam í dag til Antwerpen.
Tröllafoss fór frá New York 21.
þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss
er í Rostock. Vatnajökull fór frá
Hamborg 20. p.m. til Rvíkur. —
Katla fór frá Gautaborg 21. þ.m.
til Reykjavíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er væntanleg 1 Reykjavík-
ur n.k. mánudag. — Askja kcm til
Reykjavíkur í gær frá Kotka.
Flugvélar
Flugfélag íslands h. f.: Milli-
landaflug: Hrímfaxi fer til Glas-
gow og Kaupmannahafnar kl. 08
í dag. Væntanlegur aftur til Rvík
ur kl. 22,50 í kvöld. Flugvélin fer
til Glasgow o,; Kaupmannahafnar
kl. 08,00 í fyrramálið. — GuIIfaxi
fer til Kaupmannahafnar og Ham
borgar kl. 09,00 í dag. Væntanleg
ur aftur til Rvíkur kl. 15,40 á
morgun. — Innanlandsflug: — 1
dag er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (3 ferði ■). Blönduóss, Egils
staða, ísafjarðar, Skógasands,
Vestmannaeyja (2 ferðir) og
Þórshafnar. — Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), ísafjarðar, Siglufjarðar
og Vestmannaeyja.
Lofileiðir h.f.: Leiguflugvél
Loftleiða er væntanleg kl. 08,15
árdegis í dag frá New York. Flug
vélin heldur áfram kl. 09,45 á-
leiðis til Glasgow og Luxemborg.
Hekla er væntanleg kl. 19,00 í
kvöld frá Stafangri og Osló. Flug
vélin heldur áfram kl. 20,30 áleið-
is til New York. Saga er væntan-
leg kl. 08,15 árdegis á morgun frá
New York. Flugvélin heldur á-
fram kl. 09,45, áleiðis til Stafang
urs, Kaupmannahafnar og Ham-
boigar.
g|Tmislegt
E5 Skipin
Eimskipafélag íslands h. f.:
Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss
OrS lí/sins: — Réttlættir af trú
höfum vér frið við Guð fyrir
Drottin vom Jesúm Krist, sem
— vér höfum aðpany fyrir með
er I trúnni til þessarar náðar, sem vér
^ERDIIM AIMD
SkcnmmhlFiup
stöndum í, og vér hrósum oss af
von um dýrð Guðs. (Post. 5, 1-2).
Hjálpræðisherinn Kl.ll: Helg
unarsamkoma. Kl. 16: Útisam-
koma. Kl. 20,30: Hjálpræðissam-
koma. Allir velkomnir.
Náttúrulækningafélagið. Berja-
ferð í Kjós á unnudaginn kl. 10.
Farið frá B.S.Í.
1 dag opnar japanskur list-
málari Junzo Kawamura mál-
verkasýningu í Sýningarsalnum á
horni Hverfisgötu og Ingólfs-
strætis.
Á sýningunni verða yfir 20
myndir og mun hún vara aðeins
eina viku, frá 24.—30. ágúst. —
Sýningin verður opnuð boðsgest-
um kl. 2.30 í dag, en kl. 4 fyrir
aðra gesti.
Nánar verður sagt frá þessari
sýningu í blöðunum eftir helgina.
Aheií&samskot
Hallgrimskirkja í Saurbæ: —•
Þ. G. kr. 50,00; áheit N. N. 10,00.
Læknar fjarverandi
Arinbjörn Kolbeinsson 16. 7.
til 1. 9. Staðgengill: Bergþór
Smári.
Bergsveinn Ólafsson til 26. 8.
Stg.: Skúli Thoroddsen.
Bjarni Bjarnason læknir verð-
ur fjarverandi til 6. sept. — Stað-
gengill Árni Guðmundsson, læknir
Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg.
í ágúst: Gunnlaugur Snædal og
Jón Þorsteinsson. — Stofusími
15340. Heimasími 32020. Viðtals-
tími kl. 6—7 í Vésturbæ.'ar-apó-
teki. Vitjanabeiðrir kl. 1—2.
Bjarni Konráðsson fjarv. frá
10. ágúst, fram í september. —
Staðgengill til 1. sept.: Bergþór
Smári.
Björn Guðbrandsson, óákveðið.
Stg.: Guðmundur Benediktsson.
Stofusími: 18142.
Björn Gunnlaugsson, 31. 7. til
28. 8. Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson.
Garðar Guðjónsson, óákveðið.
— Stg.: Jón Hj. Gunnlaugsson,
Hverfisgötu 50.
Guðmundur Björnsson til 10.
sept. Stg.: Skúli Thoroddsen.
Gunnar Benjamínsson, fjarver-
andi til 7. sept. Staðgengill Jónas
Sveinsson.
Guðmundur Eyjólfsson læknir
fjarverandi 12. ágúst til 14. sept.
Staðgengill: Erlingur Þorsteins-
son, læknir.
Gunnar Cortes, 1. 8. til 31. 8.
Stg.: Kristinn Björnsson.
Hannes Guðmundsson til 7. 9.
Stg.: Hannes Þórarinsson.
Hjalti Þórarinsson, óákveðið.
Stg.: Alma Þórarinsson.
Karl Jónsson, 29. 7. til 29. 8.
Stg.: Gunnlaugur Snædal.
Kristján Sveinsson, fjarver-
andi ágústm. Stg.: Sveinn Pét-
ursson.
Oddur ólafsson fjarverandi frá
8. ágúst til mánaðamóta. — Stað-
gengill: Árni Guðmundsson.
Ólafur Jóhannssoii læknir fjar
verandi til 27. þ.m. Staðgengill:
Kjartan Ragnar Guðmundsson.
Ólafur Geirsson, 1. 8. til 31 8.
Ólafur Tryggvason, 27. 7. til S.
9. Staðg. Ezra Pétursson.
Ólafur Þorsteinsson, 1. 8. til 10.
9. Stg.: Stefán Ólafsson.
Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. til
1 sept. Staðg:. Jónas Sveinsson.
Páll Sigurðsson, yngri, 1. 8 til
31. 8. Stg.: Tryggvi Þorsteinsson.
Snorri Snorrason fjarverandi
til 1. sept. Stacg.: Jón Þorsteins-
son, Vesturbæj arapóteki.
Stefán Björnsson, óákveðið —
Stg.: Gunnlaugur Snædai og Jón
Þorsteinsson. Viðtalstími kl. 6—7
í Vesturbæjar-apóteki. Vitjana-
beiðnir kl. 1—2 í síma 15340.
Victor Gestsson, 1. 8. til 31. 8.
Stg.: Eyþór Gunnarsson.
Víkingur Arnórss. fjarverandi
ti’ 7. sept. — Staðgengill: Axal
Blöndal.
Valtýr Albertsson, fjarverandi
út ágústmán. — Staðgengill: Gísli
Ólafsson.
Þórarinn Guðnason. Frí til 1.
sept. Staðgengill. Þorbj. Magnús
dóttir, Hverfisg. 50. Viðtalstími
1,30—3. Sími: 19120. — Heima-
sími 16968.
Þórður Möller fjarv. 23. þ.m. til
30. þ.m. — Siaðg.: Ezra Péturss