Morgunblaðið - 24.08.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.08.1957, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. ágúst 1957 MOnCVlSBLAÐlÐ Pallbill Ford pallbíll, í góðu standi, til sölu. Upplýsingar í síma 32550 ' dag og næstu daga. Opel Caravan Vil kaupa vel með farinn Opel Caravan. Upplýsingar í síma 1-88-60 og 1-86-49. TIL LEIGU 1. október 3ja herb. ibúð. Reglusemi og góð umgengni áskilin. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „Skjól — 6231“. Keflavík — Hljarðvík Ameríkani, giftur íslenzkri konu, óskar eftir 3ja lierb. íbúS sem fyrst. Tilb. skil- ist á afgr. Mbl. í Keflavík fyrir hádegi þriðjudag -— merkt: „1135“. KEFLAVÍK Til sölu er nú þegar íbúð í nýju steinhúsi, 4 herb., eld- hús og bað. Allar nánari uppl. gefur: Tómas Tóniasson, bdl. Kefla ík, sími 430. KEFLAVÍK Ibúð til leigu, 2—S herb. og eldhús. Laus í,il íbúðar nú þegar. Uppl. I síma 430, — Keflavík. TIL SÖLU HjólsÖg Og mótatimbur. Uppl. á Rauðalæk 19, eftir kl. 3, laugardag og e. h. sunnu- dag. — Afgreiðsluborð úr tré og stáli, hentugt fyr- ir kjöt- eða fiskverzlun, til sölu ódýrt. Uppl. gefur Vigfús Tómasson, sími 11249. Slálurfélag Suður- iands. Mercury '53 til sölu og sýnis við sendi- | ráð Bandaríkjanna, Laufás- vegi 21. — Rafmagnssög með 2 ha. mótor, til sölu. — Hentug fyrir húsbyggjend- ur. Barmahlíð 54 e.h. á laugardag. HERBERGI óskast í námunda við Stýri- mannaskólann. Tilb. merkt: „Áríðandi — 6235“, sendist afgr. blaðsins. KEFLAVÍK Til leigu forstofuherbergi, með eldunarplássi og snyrti herbergi. Einnig tvö her- bergi með húsgögnum og eldhúsaðgargi, Hringbraut 55. — Mótatimbur 3500 fet 1x5”, til sölu. Uppl. í síma 33349. Kaupamabur óskast mánaðartíma. Sími 14800. Bílakaup 6 manna Ford ’41, í mjög góðu 1 agi, til sölu. Skipti á minni bíl, sem má vera ó- gangfær eða illa ótlítandi, koma til greina. BÍLVIRKINN Síðumúia 19, sími 18580. Buick Roadmaster '47 Verð aðeins 45 þús., með útb. kr. 25 þús. Bíllinn er í ágætu ástandi. Aðal Bilasalan Aðalstr. 16, sími 1-91-81. FORD '41 fólksbíll, ‘ þokkalegu á- standi, selst mjög ódýrt, í dag. — ASal Bílasalan Aðalstr. 16, sími 1-91-81. Húseigendur Óska að taka á leigu 3—4ra herbergja íbúð nú þegar eða fyrir 1. okt. 3 fullorðnir í heimili. Tilb. merkt: „Húsa smiður — 6236“, sendist blaðinu sem fyrst. Keflavík — Wjarðvík Ameríkani, giftur íslenzkri stúlku, óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð. Upplýsingar í síma 16437, Reykjavík. Frá Bifreiðasölunni Njálsgötu 40 Ford Fairland, glæsil. einka bifreið, til sýnis og sölu, í dag. — Bifreibasalan Njáisg. 40. Sími 1-14-20. BIFREIÐAR Höfum bifreiðar, af flest- um gerðum. — Greiðsluskil málar við allra hæfi. Sendiferðabifreiðar: Chevrolet ’51 Renanlt og Foidson ’46 Skoda ’56 Austin og Bradford ’46 Chevrolet ’48 Vörubifreiðar: Ford ’42, ’46, ’47, ’54 Chevrolet ’42, ’47, ’48 Volvo ’54, 7 tonna Austin, — Bedford o. fl., o. fl. Bifreiðasalan Garðastr. 6. Sími F8-8-33. IBUÐ 2 herb. og eldhús óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. — Tilb. merkt: „Flugvélstjóri 157 — 6237“, sendist Mbl. 2ja til 3ja herbergja IBÚÐ ÓSKAST til leigu 1. okt. — Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. — Upplýsingar í síma 16911. — 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu, sem fyrst, helzt í Vogunum. — Barna- gæzla á kvöldin. Uppl. í síma 33684 eftir kl. 1 e.h. NOKKRA VANA trésmiði í mótauppslátt. Upplýsingar gefur Páll Guðjónsson, Laugateig 10. Simca — Vedette 6 manna glæsilegur bíll til sölu. Er keyrður aðeins 10500 kílómetra. Uppl. Barmahlíð 54, eftir hádegi á laugardag. ISABELLA Perlonsokkar 3 tegundir. — Nælonsokkar með saum og saumlausir. Olqmpia Laugavegi °6. Togspilinu úr „Goðanesi" hefur verið bjargað, óskemmdu. — Þeir, sem hafa áhuga á kaupum, eru beðnir að snúa sér til Kjartan Mohr, Thorshavn eða Fa. Axel Hodal, Hille- röd, Danmark. Símnefni: Hometal. Pípur Vatnsleiðslu og miðstöðvarpípur fyirliggjandi. Helgi Magnússon & Co Hafnarstræti 19 Símar: 13184 og 17227. Bifreiðaeigendur Vaka hefir tekið upp nýtt fyrirkomulag varðandi aðstoð við bif- reiðir. Nú getið þér tryggt bifreið yðar hjá okkur, fyrir aðeins kr. 150.00 á ári. í tryggingunni felst að við sækjum bifreiðina, eða að- stoðum hana á annan hátt, endurgjaldslaust, hversu oft á ári, sem þess gerist þörf, hvar sem hún er óökuhæf á vegum innan 30 km. radius frá miðri Reykjavík, einnig þótt hún sé föst í skafli eða aur. Tryggðar bifreiðir hafa forgangsrétt um alla aðstoð. Tekinn hefir verið í notkun nýr útbúnaður, er gerir kleyft að flytja bifreiðina, án þess að notast nokkuð við stuðara hennar. Aðstoðin er veitt á öllum tímum sólarhringsins. Dragið ekki að tryggja bifreið yðar í þessu nýja fyrirkomulagi, því að aldrei er að vita hvenær þér þurfið á aðstoð að halda og þá er fljótt að koma upp í ársiðgjaldið. Tryggingarárið miðast við 1. sept. og fá þeir, sem ekki þurfa á aðstoð að halda á árinu 50 kr. afslátt á næsta ársiðgjaldi. Skírteini eru seld hjá öllum tryggingafélögum í Reykjavík svo og á benzínafgreiðslum og bifreiðastöðvum. Einnig getið þér tilkynnt þátttöku yðar í síma 33700 á daginn og 17777 og 17779 á kvöldin og yður verður sent skírteini heim. Athugið að með því að gerast aðili að þessu nýja fyrirkomulagi gerið þér í senn tvennt: 1. 2. Skapið sjálfum yður mikið öryggi fyrir lágt gjald. Leggið grundvöll að góðri og mjög svo nauðsnlegri þjónustu við alla bifreiðaeigendur. VAKA Símí: 33700 og simar 17777 og 17779 á kvöldin og nóttunni. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.