Morgunblaðið - 13.09.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.09.1957, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fostudagur 13. sept. 1957 EfPagbók f dag er 256. dagur ársins. Föstudagur 13. september. ÁrdegisflæSi kl. 8,25. Síðdegisflæði kl. 20,33. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030 Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Ennfremur eru Holtsapótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjarapótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—-16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Pétur Jónsson. I.O.O.F. 1 =s x399138I4 == 9. I. ÍUHjónaefni Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Þórunn Hanna Júlíus dóttir, Bræðraborgarstíg 26, Rvík og J. Villý !Pe;ersen, Silfurtúni 7. ESMessur Oddakirkja: — Messað sunnu- daginn 15. septembe- kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. •Skipin Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla er væntanleg til Klaipeda í dag. — Askja átti að fara í gær morgt i. frá Riga áleiðis til Flekke fjord og Faxaflóahafna. Skipadei3d S. f. S. : — Hvassa- fell er í Rey'..javík. Arnarfell er í Gdansk. Jökulfell er væntanlegt til New York 17. þ.m. Dísarfell losar áburð á Norðurlandshöfnum Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Gdansk. Hamrafell fór frá Reykjavik 5. þ. m. áleiðis til Batúm. Væntanlegt þ? igað 20. þ.m. Eimskipafélag Íslands h. f.: — Dettifoss fór frá Leningrad 10. þ m. til Hamborgar, Hull og Rvík ur. Fjallfoss fer frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Rvík í gærkveldi vestur og norður um land. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer frá Reykjavík í dag til Faxaflóa- hafna og vestur og norður um land til Leningrad. Reykjafoss fór frá Rvík í gærV.veldi til Vestur- og Norðurlandshaafna og þaðan til Grimsby, Rotterdam og Ant- wtrpen. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fer frá Siglufirði í dag til Raufarhafnar, Vopnaf jarðar, Norðfjarðar og þaðan til Sviþjóð- ar. —• Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Esja er á Aust fjörðum á norðurleið. Herðubreið er á leið fra Austfjörðum til Rvík ur. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyr ar. Þyrill er á Akureyri. Skaftfell ingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. — gJFlugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar í dag Óska eftir íbúð 1. október Garðar Þ. Guðjónsson læknir, sími 19712. Vegna veikindaforfalla getur nemandi komizt að í Húsmæðraskóla Reykjavíkur Upplýsingar í síma 11578. 7 tonna Volvo vagn frá 1953 með Volvokrana til sölu nú þegar. — Uppl. í síma 16767. kl. 08,00. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur í kvöld kl. 22,50. — Hrímfaxi er væntanleg- u • frá London í kvöld kl. 20,55. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, Flateyrar, Fagur hólsmýrar, Hólmavíkur, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs, Vestmannaeyja (2 ferð ir) og Þingeyrar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands og Þórshafnar. Loflleiðir h.f.: — Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 07,00— 08,00 árdegis í dag frá New York. Flugvélin heldur áfram kl. 09,45 áleiðis til Osló og Stafangurs. — Edda er væntanleg kl. 19,00 í kvöld frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg. Flugvélin heldur áfram kl. 20,30 áleiðis til New York. I lAheit&samskot Áheit á Strandarkirkju, afh. Mbl.: Gamalt áheit S H krónur 100,00; g. áheit E H 20,00; áheit 1-2-3 50,00; Sigga 16o,00; N N 50,00; N N 20,00; Á S 50,00; g. áheit S 1 25,00; S J 100,00; Inga 155,00; Á S 50,00; Rúna 30,00; fráX Y 50,00, Örn 25,00, g. áh. frá ónef. 100,00; S Þ 49, 15,00; K G 49 20,00; H E 150,00; Guðbj. 50; N N 25,00; g. áheit Arndís Bjarna dóttir 100.00; sveitakona 100,00; G I 50,00; S 'Á 200,00; íþrótta- revýan 200,00; Ingibjörg Jónsd., 25,00; tvö áheit H M 100,00; G J 150,00; F J 100,00; E S K 100,00; I V Akranesi 150,00; N N 100,00; N N 50,00; S J 100,00; G Á 10,00; S M 10,00; N N 50,00; S M 50,00; N N 20,00; N N 10,00; N N 30,00; Metta 20,00; Siddi 50,00; N N 30,00; V D G g. áheit, 50,00; N N 300,00; Þ Þ 20,00; E G Hafn- arfirði 80,00; Guðný Björnsd., 100,00; E Á 10,00; N N Í0,00; N N 100,00; E S K 50,00; E B áheit 50,00; E B áheit 30,00; H S 20,00; S G 10,00; Guðný 10,00; A F 20,00: N N 50,00; J B 50,00; g. áheit frá Lísu 50,00; áheit frá B 25,00; N N 50,00; T G 200,00; S A B 50,00; g. áheit frá sjó- manni 200,00; S B g. áheit 200,00; P K 1.000,00; N N 50,00; g. áheit 100,00; Þ P 50,00; Bogga 5,00; Svava 2,00; F M áheit 200,00; N N 50,00; J G 250,00; N N 10,00; gömul kona 15,00; Þ S 200,00; S J 15,00; G V G S 40,00; K J P Keflavik 100,00; gömul úheit P V 50,00; Vera 200,00; F og B 50,00; N N 50,00; Árnesingur 200,00; H S 150,00; Á S 25,00; N N 30,00 S K 100,00; M S 25,00; X afh. af séra Bjarna Jónssyni 1.000,00; G P 10,00; S B 25,00; H K H 50,00; N N 100,00; R og G 10,00; g. áheit 200,00; Þ S 15,00; R B 2r 00; Þ S G 300,00; Á K 10,00; Inga 60,00; G S 50,00; Guðm. Sigurðsson, áheit 50,00; Þ K Hafn arfirði 50,00; Ó N 50,00; þakklát móðir 25,00; S R 1.000,00; A G áheit 100,00; N N 280,00; S Þ 40,00; K B 100,00; R M 110,00; B O 100,00; H J 50,00; Sóla 25,00 K S 30,00; G P 10,00; Grétar 110,00; H G 50,00; Helga 30,00 B J 400,00; K 50,00; Þ Þ 20,00 K J 5,00; N N 5,00; U Þ 20,00 Ásta 20,00; g. áheit N N 175,00 S A 30,00; g. áheit 200,00. Lamaði íþróttamaðurinn, afh. Mbl.: G. J. krónur 115,00. Gistiskýli drykkjumanna: ■ — Kr. 1600,00, afh. af séra Árelíusi Níelssyni. Ymislegt Orð lífsins: — Þetta er Guðs eilífa fyrirætlun, sem hann hefur framkvæmt í Kristi Jesú, Drottni vorum. Á honum grundvallast nú djörfung vor og hinn öruggi að- gangur að tíuði, sem vér eigum fyrir trúna á hann. Leiðrétting. — Sólheimadreng- urinn: Frá konu kr. 200,00. Þetta misritaðist * blaðinu í gær og eru Llutaðeigendur beðnir velvirðing- ar á því. Fægur sænskur læknir, Gunnar Lundquist dósem, hefur, eftir nákvæmar rannsóknir, komizt að þeirri niðurstöðu, a' 80% of- dryklcjumanna, er hann veitti læknishjálp, hafi orðið ofdrykkju- menn af því að taka þátt í „drykkjusiðum samkvæmislífsins“. — Umdæmisstúkan. Læknar fjarverandi Árni Guðmundsson fjarv. frá 9. þ.m. til 24. þ.m. Staðgengill: Jón H. Gunnlaugsson. Bergþór Smári fjarv. frá t. sept., í 2—3 vikur. Staðgengill: Arinbjörn Kolbeinsson. Bjarni Jónsson, óákveðið. Stg. Stefán Bjornsson. Bjarni Konráðsson, fjarv. frá 1C. ágúst fram í september. Stað- gengill Arinbjörn Kolbeinsson. Björn Guðbrandsson fjarver- andi frá 1. ágúst, óákveðið. Stað- gengill: Guðmundur Benedikts- son. — GarSar Guðjónsson, óákveðið. — Stg.: Jón Hj. Gunnlatigsson, Hverfisgötu 50. Gísli Ólafsson fjarverandi til 15. 9. — Staðgengill: Hulda Sveinsson. Guðmundur Eyjólfsson læknir fjarverandi 12. ágúst til 14. sept. Staðgengill: Erlingur Þorsteins- son, læknir. Gunnlaugur Snædal fjarverandi frá 5. þ.m. til 25. þ.m. staðg.: Jór Þorsteinsson. Iljalti Þórarinsson, óákveðið. Stg.: Alma Þórarinsson. Karl S. Jonasson fjarv. 26. þ m. til 16. sept. Staðgengill: Ólafur Helgason. • Gengið • Gullverts isl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund 45.70 1 Bandaríkjadollar .. . — 16.32 1 Kanadadollar 17,20 100 danskar Kr 236.30 100 norsr.ar kr 228,.>0 100 sænskar kr. 315,50 100 finnsk mörk 7,«9 1000 franskir fran.kar . .. . — 38,S0 100 belgiskir frankar .. . — 32.90 100 svissneskir franlcar . — 376,00 100 Gylliní 431.10 100 vestur-þýzk mörk . — 391,30 1000 I-Irur . — 26.U2 100 tékkneskar kr 226.67 Forstjórinn: — Ég á bágt með að trúa þessu. Veiztu hvað er gert við drengi sem segja ósatt? Drengurinn: — Já, þegar þeir eru orðnir stórir, ræður fyrirtækið þá sem sölumenn. Fasfeignir og verðbréf sf. AUSTURSTRÆTI 1 Til sölu nýtt einbýlishús í Vogum á Valnsleysu- strönd. Hagstætt verð, lítil útborgun. — Sími 13400. Bazar — Bazar Kvennadeild Barðstrendingafélagsins heldur bazar í Skátaheimilinu við Snorrabraut, fösludag- inn 13. sept. kl. 4 síðd. Einungis góðir munir á boð- stólum. Opið frá kl. 4—10 síðd. .-tl RDIN AN D Einhliða áhugi . X'—'s 1 / > GetiS þér sagt mér hvar reiðskólinn er? ★ Venjuleg svör símastúlku, þegar spurt er um forstjórann, eru þessi: Fyrir hádegi: — Hann er ebki kominn. — Eg býst við honum á hverri stundu. •- — — Nei, hann er ekki kominn, en hann var að hringia og sagðist koma örlítið of seint. — Hann kom áðan, en er far- inn aftur. — Hann er farinn heim í mat. Eftir hádegi: — Hann er ekki kominn úr . ía., en éf geri ráð fyr ir honum á hverri stundu. — Hann er ekki kominn ennþá, get ég skilað nokkru? — Hann er einhvers staðar í húsimr, ég sé að hatturinn hans er hérna. — Já, hann var hérna, en er nú farinn út aftur. — Nei, hann verður ekki við I meira í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.