Morgunblaðið - 13.09.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.09.1957, Blaðsíða 7
Fostudagur 13. sept. 1937 MORCVNBLAÐ1Ð 7 KEFLAVÍK Verzlunarpláss tii leigu. — Upplýsingar Aðalgötu 6. Sími 8. planó til sölu Upplýsingar í síma 32211. Herbergi óskast helzt með lítilsháttar mat- reiðsluaðstöðu, æskilegast í austurbænum. Til greina kemur húshjálp. Uppl. í síma 33451 eftir kl. 5. Stúlka óskar eftir herbergi (ekki í kjallara) fyrir 15. sept. í mið- eða austurbæn- um. Uppl. í síma 17391 miili kl. 5 og 8 á daginn. Tek að mér lakkvinnu á harðvið alls konar, svo sem hurðum, körmum, karmliscum, veggþiljum og þess háttar. Uppl. í síma 17599. — Takið eftir Vil kaupa 4—5 herb. fok- helda íbúð í austurbænum. — Má vera í risi. Utborg- un 45—50 þús. kr. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Góð- ur kaupandi — 6523“ fyrir mánudagskvöld. Til leigu á hitaveitusvæði f vestur- bænum glæsileg 5 herbergja hæð f nýlegu húsi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Sól — 6524“. Cadilac '47 einkabíll í góðu lagi til sýn- is og söiu, skipti á vörubíl æskileg. Bilamarkaðurinn Brautarholti 22. Sími 22255 Barnlaus hjón vantar 2ja herbergja ibúð Tilboð merkt: „6525“ send- ist Mbl. fyrir þriðjudag. Dugleg afgreiðslu- stúlka óskast. — Góð rithönd og reikningskunnátta. Kaupfélag Kjalarnesþings Mosfellssveit íbúð 3 herb., eidhús og bað, nærri miðbænum til leigu frá 1. okt. fyrir fámenna fjölskyldu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Ibúð, miðbær —6522“. 'Lítil eldhúsinnrétting (10—12 göt) til sölu. Uppl. Ránarg. 19, II. hæð. Skoda bremsuskál éskast. Uppl. í síma 14157. Ungur reglusamur maður óskar að komast sem lærlingur í pípulagningar. (Fleira kemur til greina). Hef bíl- próf. Sími 23192. Sólrík 3ja herbergja kjallaraíbúð TIL LEIGU í suð-vesturbænum. Tilboð merkt: „Góð umgengni — 6520“ sendist afgr. Mbl. BÍLL Óska eftir góðum bíi til að keyra. Hef stöðvarpláss og gjaldmæli. Tilboð merkt: „12 — 6517” sendist afgr. Mbl. — VIST Barngóð stúlka óskast. — Hátt kaup, heimilisvélar, sér herbergi. Uppl. í síma 24201. — Saumastúlkur Vanar saumastúikur óskast. Verksmiðjar LADY Barmahlíð 56. Eldhúsdúkar Mör" mynstur, tvær stærðir Olympia Laugavegi 26. Atvinnurekendur Áhugasamur og duglegur piltur óskar eftir alvinnu, helzt við akstur, en önnur vinna kemur til greina. — Upplýsingar í síma 19991. Bíll til sölu af sérstökum ástæðum. — Bei Soto ’54, 6 manna, sjálf skiptur, með vökvabremsu. Uppl. eftir kl. 1, laugardag, í Kassagerð Jóhannesar Jón assonar, Skothúsveg 9. — Sími 11978. Aðal Bilasalan Ford Consul ’67, alveg nýr. Ford Consul ’55, mjög vel með farinn. Ford Anglia ’55, 2ja dyra. Volvo ’55, ekið um 30 þús. km. — Volvo Slalion ’55. Moskwitch 57, ekið um 7 þús. km. Volkswagen ’56 og ’57. Willy’s jeppar ’42 til ’55. Ford ’56, sendiferðabíll, lít- ið ekið. Ennfremur úrval af öllum tegundum eldri bíla. AÐALSTRÆTI 16 Sími 1-91-81. Húsbyggjendur Kona óskar eftir að kaupa, á hæð, góða stofu og eldhús ásamt snyrtiherbergi. Vil borga 80—10C þús. Uppl. í síma 23728 milli 6 og 9, næstu kvöld. Húsleg heimakœr kona býðst til að annast vistlegt heimili, fyrir einhleypan, eldri mann. Tilb. óskast send afgr. sem allra fyrst, merkt: „Heimilisrækin — 6532“. Innflutningsleyfi fyrir litlum þýzkum bíl, ósk ast keypt. Tilboð sendist Mbl. fyrir 17. sept. 1957, merkt: „211 — 1957 — 6518“. Bilar til sölu Seljum í dag: 6 manna Chevrolel ’54 * manna Oldmobile ’47 4 manna Standard ’38 Sendiferðabílar: v ternational ’53 Ðedford ’46 BÍLASALAN Nesvegi 34. Sími 14620 Atvinna Klínikdama, sem vinnur frá kl. 1—5 e.h., óskar eftir vinnu fyrir hádegi eða eft- ir kl. 5 á daginn. Er vön vélritun. Upplýsingar í síma 19073. KVENBOMSUR Finnskar kvenbomsur fyrir hæla. — Svartar, gráar og drapplitaðar. SKÓSALAN Laugavegi 1. Til sölu skellinaðra Til sýnis eftir kl. 1, laugar- dag, í kassagerð Jóhannesar Jónassonar, Skothúsveg 9. Sími 11978. 3 VESPUR í 1. flokks lagi og útliti, til sölu í BifreiSasöIunni Garðastræti 6 Sími: 18-8-33 AUSTIN '47 sendiferðabill í góðu lagi, lítur vel út, til sölu með góðum kjörum. OPTIMA ferðaritvélar fyrir skóla, skrifstofu og heimanotkun- ar. Kostar aðeins krónur 1730,00. — Carðar Gíslason h.f. Keykjavík. KEFLAVlK Notað mótatimbur óskast til kaups. Upplýsing ar í síma 826, kl. 9—12 og 16—18. Bifreiðasalan Garðastræti 6 Sími: 18-8-33 POBEDA '56 Ekið: 12 þús. km., í úrvals lagi. Hagkvæmir skilmálar. Ennfremur nýr Moscwitch, ’57. Ekið: 2 þús. km. og Moscwitch ’55, mjög góður, með enskum ventlum. — Hagkvæmir greiðsluskilmál- ar. — Bifreiðasalan Garðastræti 6 Sími: 18-8-33 Bifreiðir til sölu 6 manna bifreiðir: Chevrolet ’56 Chevrolet ’51. Skipti koma til greina. Chevrolet ’53. — 4ra og 5 manna bifreiðir: Volkgwagen ’66. Skoda ’52. Fiat 1100 ’54. Bílasalan Klapparst. 37. Sími 19032. íbúð til leigu 1. okt. Sanngjörn leiga. Al- ger reglusemi. Fámenn fjöl skylda. Tilb. merkt: „Hita- veita — 6531“, sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Landbúnaðarjeppi \1 Vel útlítandi, £ góðu standi, til sölu strax. Útvarp og miðstöð. — Upplýsingar í síma 19431. Frá Bifreiðasölunni Njálsgötu 40 Tatra ’47, 4ra manna. Bif- reiðin er í góðu lagi. Vmis konar skipti möguleg. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Sími 1-14-20. Frá Bifreiðasölunni Njálsgötu 40 Borgward ’55. Verð kr. 100 þús. Útborgun kr. 50 þús. Kr. 2 þús. pr. mánuð. Bifreiðasalan Njálsgötu 40. Sími 1-14-20. Frá Bifreiðasölunní Njálsgötu 40. Höfum ávallt kaupendur að flestum tegundum og ár- göngum bifreiða. B’freiðasalan Njálsg. 40. — Sími 11420. SKODA-1200-1 Varahlutir Spinc'.ilboltar Stýrisendar Straumlokur Þurrkumótorar 6 Og 12 V. Stefnuljóe Stefnuljósa-gler Aftunjós Stuðarahorn Spindilarmar Kuplinggborðar Platí.iur Flautur, 6 og 12 v. Allar pakkdósir Dynamóar 12 V. Höfuðpumpur Framlugtir Beizin-pvmpur Stefnuljósablikkarar Demparar Ljósaskiptir Framfjaðrir í model 1947 til 1962 Framlugtir Lugtarhringir Parklugtir Hood Frambretti Kuplingsdiskar Afturljós, ’47 model, o. m. fleira. S K 0 D A - verkstæðið Við Kringiumýrarveg. Simanúmer okkaf er 2-24-80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.