Morgunblaðið - 15.09.1957, Page 10

Morgunblaðið - 15.09.1957, Page 10
10 MORGV1SBLAÐ1Ð Sunnudagur 15. sept. 1951 T résmiðir HLBOÐ óskast í trévinnuna við að gera fokhelt hús við Ljósheima. Nánari uppl. í síma 16155. Ibúð Einhleypur verzlunarmaður óskar eftir 2.—3. her- bergja íbúð til kaups eða leigu, helzt í Vestur- bænum. — Tilboð merkt 6552 sendist Mbl. Fyrsta sending Enskar haust- og vetrarkápur MARKAÐURINN Hafnarstræti 5 Laugavepi 100 íbúð — Leiga Vill ekki einhver sýna vin- semd sína í að leigja ungum hjónum, 1—2 herb. og eld- hús, strax eða síðar. Alger reglusemi. Tilb. merkt: — „Góðir leigjendur — 6561“ sendist Mbl., fyrir miðviku- dagskvöid. STJÖRNULJÓSMYNDIR Heima- og barnamyndir. — Fljót afgreiðsla. Víðimel 19. Sími 23414 Vörumerkið „CELLOPHAIME“ Hér með tilkynnist, að framleiðslufyrirtækið British Cellophane Limited, Bath Road, Bridgwater, Somerset, England er skrásettur eigandi á íslandi að vörumerkinu: „C ELLOPHANE" sem er skrásett nr. 175/1947 fyrir arkir úr cellulose og celluloseumbúðir og innpökkunarpappír. Notkun orðsins ,,CELLOPHANE“ um ofanskráðar vör- ur merkir, að þær séu framleiðsla British Cellophane Limited og notkun þess um sérhverjar aðrar vörur, er því brot gegn rétti British Cellophane Limited. AÐVÖRUN Komið mun verða í veg fyrir slík réttarbrot með lög- sókn til verndar hagsmunum viðskiptavina og notenda, o geigenda ofangreinds vörumerkis. I Hin glæsilega verzlun, BÓK- HLAÐAN Laugavegi 47, hefir til sýnis allar bækur Norðra og íslendingasagnaútgáfunnar og selur þær gegn afborgunum. Skoðið útstillingu Norðra og íslendingasagnaútgáfunnar í Bókhlöðunni og kynnizt hinum hagkvæmu greiðsluskilmálum. Bókaútgáfan NORÐRI - ÍSLENDiNGASAGNAÚTGÁFAN HAPPDRÆTTI K. S. í. í kvöld verður dregið í liappdrætti Knattspymusambandsins. Fíat fólksbifreið 5 manna. Gerð 1957. Verð kr. 90.000.00. Vinningur: Hver hreppir bifreiðina? -- Miðinn kostar aðeins Kr. 10.00. Knattspyrnusamband Islands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.