Morgunblaðið - 29.09.1957, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 29.09.1957, Qupperneq 4
MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 29. sept. 195T < IMauðungaruppboð sem auglýst var í 64., 65. og 67. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1957 á húseign við Rauðagerði, þingl. eigandi Júnó, kemísk verksm. h.f. o. fl., fer fram eftir kröfu Magnúsar Thorlacius hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 3. okt. 1957 kl. 2 Yz síðd. Borgarfógetinn í Reykjavík Barnaskólar Kópavegs Börnin komi í skólana, sem hér segir: Miðvikudag 2. október: 12 ára deildir klukkan 1. 11 ára deildir klukkan 2. 10 ára deildir klukkan 3. Unglingadeildir mæti fimmtudag, 3. október. Eldri deild klukkan 1. Yngri deild klukkan 2,30. Skóiastjórar. Innheimfusfarf OSS VANTAR UNGLINGSPILT TIL INNHEIMTUSTARFA SjóvátrgqqiHplaq íslands Ingólfsstræti S Ný sending Samkvæmiskjólaefni SEEKERS SILKI Afar glœsilegt úrval MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 BSt)agbók 1 dag er 272. dagur ársins. Sunnudagur 29. september. Mik j álsmessa. (Tungl lægst á lofti). Árdegisflæði kl. 10,04. Síðdegisflæði kl. 22,33. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin all an sólarhringinn. Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki, sími 11760. Ennfr. eru Holtsapótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjarapótek op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Þrjú síðasttalin apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4 Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20 nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. Sími 34006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20 nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Hafnarfjarðar-apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga kl. 9—16 og 19—21. Helga daga kl. 13—16 og 19—21. Keflavíkur-apótek er opið alla virka daga frá kl. 9—19, laugar- daga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16. Hafnarfjörður: — Nseturlæknir er ólafur Ólafsson. □ MÍMIR 59579307 — Fjhst. Atkv. □ EDDA 59571017 — 1 I.O.O.F. 3 = 1399308 = 8% O U^Brúókaup Gefin voru saman í hjónaband Suðurnesjameitn Ein stórkostlegasta skemmtun, sem hefir verið haldin, verður í kvöld í Sandgerði. Óli Prestley og 7 nýir rock og calypso söngvarar ásamt kvintett úr Reykjavík Ferð frá B. S. R. klukkan 7. Samkomuhúsið. NYKOMNIR Hljóðdeyíor og pnströr í flestar gerðir amerískra FORD fólks- og vörubifreiðir ,46—,56. fORD UMBOD SVEINN EGILSSON HF. Laugavegi 105. Sími 2-24-66 í kapellu háskólans, í gær, Vigdís Sigurðardóttir, Ólafssonar verk- fræðings, Hávallagötu 29 og Gylfi Már Guðbergsson, stud. mag., Ás- vallagötu 17. Heimili þeirra verð- ur á Laugarnesvegi 13. 1 gær voru gefin saman í hjóna band af séra Rögnvaldi Jónssyni ungfrú Anna Ragnheiður Thor- arensen, Borgartúni 4 og Sigurður Hallgrímsson, verzlunarmaður, Ægissíðu 54. Heimili ungu hjón- a.ina verður að Ægissíðu 54. Fyrir nokkru voru gefin sam- an í hjónaband, á Breiðabólsstað, áf séra Sveinbirni Högnasyni, ungfrú Erla Guðmundsdóttir (Guðmundar Geirs á Selfossi) og Gunnar Guðnason, bílstjóri frá Brekku í Holtahreppi. — Þau búa að Sigtúni 3, á Selfossi fSgjAheit&samskot Til Sóilicimadrengsiiis, afh. MbL Frá kona á Akranesi kr. 50,00. 8gg Félagsstörf Aðulfundur Guðspekifélags 1 s- lands hefst í dag kl. 2 e.h., í Guð- spekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22. Þá fara fram venjuleg aðal- fundarstörf. lrundurinn heldur á- fram annað kvöld kl. 8,30 e.h., með opinberum fyrirlestri, sem Gretar Fells flytur. Nefnist fyr- irlesturinn: Krishnamurti, Guð- spekifélagið og guðspekin. Kvenfélag Háleigssóknar heldur fund á þriðjudaginn kl. 8,30. Ymislegt Skólagarðar Reykjavíkur. Börn sem störfuðu í skólagörðunum í sumar eiga að mæta í samkomu- sal Austurbæjarskólans, mánudag inn 30. sept. kl. 3 e.h. Námsskír- teini verða afhent og íslenzk skóg ræktarkvikmynd sýnd. Verzlunarskólinn verður sett- ur þriðjudaginn 1. okt. kl. 2 í Tjarnarbíói. Kvöldskóli KFIJM verður sett- ur þriðjudaginn 1. okt. kl. 7,30 síðdegis í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg og er áríðandi að allir umsækjendur séu viðstaddir eða sendi einhvern fyrir sig, ann- ars kann svo að fara að þeir missi af skólavist, en fólk af hiðlista verði tekið í þeirra stað. Innritun fer fram í Nýlenduvöruverzlun- inni Vísi, Laugavegi-1 og lýkur mánudaginn 30. sept. Iæslrarfélag kvenna, Grundarstíg 10, Rvík, byrjar vetrarstarfsemi sína nú um mánaðamótin. Verða bókaútlán sem hér segir: mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 4—6 og 8—9. Margt ágætra skemmti- og fræðirita, blaða og tímarita. Útlánstími í senn 14 dagar. Félagskonur beðnar að skila, sem lyrst, þeim lánsbókum, er hafa verið lengur lijá þeim, en þessa 14 daga. — Bókaverfiir. A BEZT Atí AUGLfSA ± W I MORGVNBLAtílNU ▼ Tannlækna- stólar (Jtvegum frá Þýzkalandi mjög vandaða TANNLÆKNASTÓLA Nauðsynleg leyfi fyrir fáeinum stólum fyrirliggjandi. li. Vilhjálmsson S Co. Fósthólf H97, Keykjavík. Til sölu Býlið Ranakot á Stokkseyri. — íbúðarhús úr timri, 5 herbergi og eldhús. Ennfremur fjós, hlaða, hesthús og hjallur. 80 hesta tún, ræktunarland, slægjur og miklir kálgarðar. Tilboð sendist Snorra Árnasyni lögfræðingi, Sel- fossi, fyrir 3. október nk. Sálarrannsóknafálag Íslands heldur aðalfund sinn í Sjálfslæðishúsinu mánu- daginn 30. sept. kl. 8,30 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Forseti fólagsins flytur erindi. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.